Fleiri fréttir Ekki færri áhorfendur á leikjum í norsku úrvalsdeildinni í sjö ár Norðmenn hafa nú tekið saman aðsókn að leikjum norsku úrvalsdeildarinnar á nýloknu tímabili og komist að því að það hafa ekki komið færri áhorfendur á leiki deildarinnar í sjö ár. 29.11.2011 17:30 Sunnudagsmessan: Hrikalega gaman að horfa á Tottenham-liðið Tottenham er sem stendur í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið lagði WBA 3-1 á útivelli um helgina. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson fóru yfir stöðuna hjá Tottenham í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um helgina. 29.11.2011 16:45 Dagur og Guðmundur mætast í beinni í kvöld Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin taka á móti Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 16:00 Sunnudagsmessan: Stórglæsileg tilþrif í leik Stoke og Blackburn Stoke og Blackburn áttust við í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Alls voru fjögur mörk skoruð í leiknum sem endaði 3-1 fyrir Stoke. Í myndbandinu má sjá helstu tilþrifin úr leiknum að mati þeirra Guðmundur Benediktssonar og Hjörvars Hafliðasonar sem stjórna Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. 29.11.2011 15:30 Sum NBA-lið mega ekki bjóða í "amnesty" leikmenn Nýr samningur milli eigenda og leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta inniheldur svokallaða "amnesty"-klausu þar sem lið getur samið um starfslok við einn leikmann án þess að laun hans séu tekin inn í launþaksútreikninga. 29.11.2011 14:45 Sunnudagsmessan: Chelsea gerði góð kaup í Juan Mata Juan Mata leikmaður Chelsea lék stórt hlutverk í 3-0 sigri liðsins gegn Wolves um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Spánverjinn skrifaði undir fimm ára samning við enska liðið s.l. sumar. Mata var umfjöllunarefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport þar sem að Rúnar Kristinsson þjálfari KR var gestur þáttarins. 29.11.2011 14:15 Mancini: Leikjaálagið spillir fyrir enska landsliðinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur bæst í hóp fjölmargra knattspyrnustjóra sem gagnrýna leikjaálagið í enska boltanum. Leikmenn Mancini verða í eldlínunni í enska deildarbikarnum í kvöld aðeins rúmum tveimur sólarhringum eftir að liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2011 13:30 Veiðikortið 2012 er komið í sölu hjá SVFR Veiðikortið 2012 er nú fáanlegt á skrifstofu SVFR. Veiðikortið mun standa félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur til boða á aðeins 4.000 krónur. Aðeins verður selt eitt kort á hverja kennitölu. Þeir félagsmenn sem hafa hug á að nota kortið til að gleðja vini og vandamenn geta hins vegar keypt fleiri umframkort á 4.800.- krónur. Almennt verð fyrir Veiðikortið er 6.000 krónur og hækkar ekki á milli ára. 29.11.2011 13:04 Veiðum sjálfhætt á silungasvæði Andakílsár Ákveðið hefur verið að hætta sölu veiðileyfa á silungasvæðið í Andakílsá og vorveiði í Hítará á Mýrum. Veiðin hefur ekki staðið undir væntingum. 29.11.2011 13:01 Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. 29.11.2011 13:00 Shearer: Af hverju hringdir þú ekki Speedo? Alan Shearer er einn þeirra sem var góður vinur Gary Speed og hefur tjáð sig opinberlega um fráfall velska landsliðsþjálfarans. Shearer skilur ekki frekar en aðrir af hverju Speed svipti sig lífi. 29.11.2011 12:15 Pálmi Rafn búinn að semja við Lilleström Pálmi Rafn Pálmason hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lilleström en hann hefur spilað með Stabæk undanfarin fjögur tímabil. Þetta var tilkynnt á heimasíðu norska liðsins í dag. 29.11.2011 11:30 Drogba búinn að hafna nýjum eins árs samningi við Chelsea Thierno Seydi, umboðsmaður Didier Drogba, segir að leikmaðurinn sé búinn að hafna nýjum eins árs framlengingu á samning sínum við Chelsea en Drogba vildi heldur ekki fara á láni til ítalska liðsins AC Milan. 29.11.2011 11:00 Mark Eyjólfs kemur til greina sem mark helgarinnar Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka Sönderjyske í 3-1 sigri á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og það mark er eitt af fimm mörkum sem koma til greina sem fallegasta mark helgarinnar. 29.11.2011 10:30 Ágúst: Við þolum ekki mikið fleiri áföll í viðbót Íslenska kvennalandsliðið í handbolya hélt í morgun til Brasilíu þar sem að Heimsmeistaramótið hefst á föstudaginn. Íslenska liðið ætlar sér upp úr riðlinum. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 10:00 Trapattoni búinn að skrifa undir nýjan samning til ársins 2014 Giovanni Trapattoni, hinn 72 ára gamli þjálfari írska landsliðsins, er búinn að skrifa undir nýjan samning við írska knattspyrnusambandið og mun því þjálfa írska landsliðið fram yfir HM í Brasilíu 2014. 29.11.2011 09:45 Kimi Raikkönen keppir aftur í Formúlu 1 2012 Finninn Kimi Raikkönen, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1, hefur samið við Renault liðið um keppa með því næstu tvö árin. Raikkönen varð heimsmeistari með Ferrari árið 2007, en hætti í Formúlu 1 í lok ársins 2009 og hefur keppt í rallakstri síðan. 29.11.2011 09:42 Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. 29.11.2011 09:22 Wales mun heiðra og hylla ævi Gary Speed í næsta landsleik Phil Pritchard, forseti Wales, segir í viðtali við Guardian að næsti landsleikur Wales, sem verður vináttuleikur 29. febrúar næstkomandi, muni vera tilefni til að heiðra og halda upp á líf Gary Speed sem stytti sér aldur á sunnudagsmorguninn. 29.11.2011 09:15 Terry búinn að fara í yfirheyrslu hjá lögreglunni Breska lögreglan hefur nú lokið yfirheyrslu yfir John Terry, fyrirliða Chelsea, vegna meints kynþáttarnýðs hans gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni QPR, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 29.11.2011 09:00 Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. 29.11.2011 08:00 Ólafur: Spila líklega ekki á EM í Serbíu Ólafur Stefánsson segir í samtali við Kanalsport í Danmörku ólíklegt að hann muni spila með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu nú í janúar. 28.11.2011 18:59 Danskir fjölmiðlar: Schmeichel getur orðið böðull danska landsliðsins Danskir fjölmiðlar eru greinilega búnir að finn blóraböggul verði þeir óheppnir með riðil þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni EM 2012 á föstudaginn. Peter Schmeichel, fyrrum fyrirliði danska landsliðsins og leikjahæsti landsliðsmaður Dana frá upphafi, mun nefnilega taka þátt í drættinum. 28.11.2011 23:30 Fjölskylda Speed þakklát stuðningnum Fjölskylda Gary Speed er agndofa yfir þeim stuðningi sem henni hefur verið sýnd eftir að Speed fannst látinn á heimili sínu um helgina. Þetta sagði umboðsmaður hans í samtali við enska fjölmiðla í kvöld. 28.11.2011 23:14 Ótrúlegur endir í ensku E-deildinni - fjögur mörk í uppbótartíma Þeir áhorfendur sem fóru aðeins of snemma af leik Alfreton Town og Hayes & Yeading í ensku E-deildinni á laugardaginn misstu heldur betur af miklu. Alfreton Town vann leikinn 3-2 eftir dramatískar lokamínútur. 28.11.2011 22:45 Huddersfield tapaði loksins í kvöld Huddersfield tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik á árinu 2011 er liðið mætti toppliði Charlton í ensku C-deildinni. Leiknum lauk með 2-0 sigri Charlton sem kom sér þar með í tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. 28.11.2011 21:45 Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. 28.11.2011 20:52 Búinn að skora tvisvar frá miðju á tímabilinu Inigo Martínez, tvítugur miðvörður Real Sociedad, tryggði liði sínu 3-2 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni um helgina með ótrúlegu skoti frá miðju. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Martínez skorar frá miðju á tímabilinu því skoraði einnig frá miðju fyrir tæpum tveimur mánuðum síðan. 28.11.2011 20:30 Guðni Bergs: Allir unnu Speed Guðni Bergsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, þekkti vel til Gary Speed sem lést nú um helgina. Hann segir að hans verði sárt saknað. 28.11.2011 22:15 Horner segir að sigurinn muni auka sjálfstraust Webber Christian Horner, yfirmaður Red Bull Formúu 1 liðsins telur að sigur Mark Webber í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í gær sé gott veganesti fyrir hann inn í veturinn, en næsta keppnistímabil hefst í mars 2012. Webber vann eitt mót á keppnistímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Sebastian Vettel vann ellefu mót og tryggði sér heimsmeistaratiti ökumanna. 28.11.2011 22:00 Malaga lagði Villarreal Malaga kom sér upp í fimmta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 2-1 sigri á Villarreal. Jeremy Toulalan og Isco skoruðu mörk liðsins í kvöld en Marco Ruben fyrir Villarreal. 28.11.2011 21:54 NBA-deildin ætlar að troða Stjörnuleiknum inn NBA-deildin fer væntanlega af stað á jóladag eftir að eigendur og leikmenn náðu óvænt saman um helgina. Deildin fer 55 dögum of seint og stað og forráðamenn NBA-deildarinnar verða því að troða 66 leikjum niður á fimm mánuði. 28.11.2011 19:45 Steinar Ege búinn að framlengja við AG til 2014 Steinar Ege, markvörður AG Kaupmannahöfn og norska landsliðsins, er ekkert farinn að hugsa um að leggja skóna á hilluna. Hann er nefnilega nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við danska liðið sem nær til sumarsins 2014. 28.11.2011 19:00 Balotelli þarf sjálfur að borga fyrir hurðina sem hann sparkaði niður á Anfield Mario Balotelli var allt annað en ánægður eftir að hafa fengið tvö gul spjöld með skömmu millibili í 1-1 jafntefli Liverpol og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Balotelli kom inn á sem varamaður á 65. mínútu, fékk sitt fyrra gula spjald á 76. mínútu og það síðara á 82. mínútu. 28.11.2011 18:15 Charles Pic ekur með Marussia liðinu 2012 Marussia Virgin Formúlu 1 liðið hefur samið við Charles Pic frá Frakklandi um að aka með liðunu 2012 ári, en Timo Glock hefur þegar gert samning um að keppa áfram með liðinu á næsta ári. Marussia Virgin hefur fengið leyfi FIA til að breyta nafni liðsins fyrir næsta tímabil og bílar liðsins munu heita Marussia á næsta ári, í stað Virgin. Liðið er að hluta til í eigu rússneska sportbílaframleiðandans Marussia. 28.11.2011 17:30 Mancini dæmdur í fangelsi í Mílanó Mancini, fyrrum leikmaður brasilíska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða fangelsi af dómara í Mílanó fyrir að nauðga brasilískri stúlku í partý á vegum Ronaldinho sem fram fór í desember í fyrra. 28.11.2011 16:45 Minningarreitir um Gary Speed að myndast út um allt Bretland Gary Speed heitinn eignaðist marga vini og aðdáendur í fótboltanum og hans hefur verið minnst út um allt England og Wales í dag. Speed tók eins og kunnugt er sitt eigið líf í gærmorgun. 28.11.2011 16:00 Hreinn úrslitaleikur hjá Keflavík og Njarðvík í kvöld Keflavík og Njarðvík mætast í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Lengjubikars karla en í boði er sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í DHL-höllinni um næstu helgi. Grindavík og Snæfell hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Þór úr Þorlákshöfn fer þangað líka með sigri á Skallagrími í kvöld. 28.11.2011 15:30 Zlatan kominn með hundrað mörk í ítölsku deildinni Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt hundraðasta mark í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en þessi frábæri sænski framherji skoraði þá tvö mörk í 4-0 sigri AC Milan á Chievo. 28.11.2011 14:45 Dagný og félagar komnar í undanúrslit bandaríska háskólaboltans Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Florida State eru komnar alla leið í undanúrslit bandaríska háskólaboltans eftir 3-0 sigur á Virginia í átta liða úrslitunum um helgina. 28.11.2011 14:15 Helena með 29 stig í stórsigri Englanna Helena Sverrisdóttir átti sinn besta leik til þessa með Good Angels Kosice þegar liðið vann 115-53 sigur á MBK Región Roznava í slóvakísku deildinni í körfubolta um helgina. 28.11.2011 13:30 AC Milan mun bara reyna að fá Tevez á láni Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, viðurkenndi það í viðtali við ítalska stórblaðið Gazetta dello Sport að ítalska félagið muni ekki geta keypt Carlos Tevez frá Manchester City. 28.11.2011 13:00 NBA-liðin munu öll spila einu sinni þrjú kvöld í röð Það verður mikið leikjaálag á NBA-liðunum á nýja tímabilinu sem hefst væntanlega 9. desember næstkomandi en nú er farið að leka út hvernig tímabilið verður sett upp. Forráðamenn NBA-deildarinnar þurfa að koma fyrir 66 leikjum á tæpum fimm mánuðum. 28.11.2011 12:15 Upptaka af erindi um lax og virkjanir Fjöldi manns sótti fyrirlestur dr. Margaret J. Filardo, forstöðumanns Fish Passage Center í Oregon-fylki í Bandaríkjunum, um lífsskilyrði laxastofna í virkjuðum ám. Fyrirlesturinn fór fram í Háskólabíói 3.11.2011. 28.11.2011 11:58 Lars Lagerbäck byrjar á móti Svartfjallalandi Knattspyrnusambönd Íslands og Svartfjallalands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik miðvikudaginn 29. febrúar 2012. Leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi. 28.11.2011 11:41 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki færri áhorfendur á leikjum í norsku úrvalsdeildinni í sjö ár Norðmenn hafa nú tekið saman aðsókn að leikjum norsku úrvalsdeildarinnar á nýloknu tímabili og komist að því að það hafa ekki komið færri áhorfendur á leiki deildarinnar í sjö ár. 29.11.2011 17:30
Sunnudagsmessan: Hrikalega gaman að horfa á Tottenham-liðið Tottenham er sem stendur í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið lagði WBA 3-1 á útivelli um helgina. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson fóru yfir stöðuna hjá Tottenham í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um helgina. 29.11.2011 16:45
Dagur og Guðmundur mætast í beinni í kvöld Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin taka á móti Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 16:00
Sunnudagsmessan: Stórglæsileg tilþrif í leik Stoke og Blackburn Stoke og Blackburn áttust við í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Alls voru fjögur mörk skoruð í leiknum sem endaði 3-1 fyrir Stoke. Í myndbandinu má sjá helstu tilþrifin úr leiknum að mati þeirra Guðmundur Benediktssonar og Hjörvars Hafliðasonar sem stjórna Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. 29.11.2011 15:30
Sum NBA-lið mega ekki bjóða í "amnesty" leikmenn Nýr samningur milli eigenda og leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta inniheldur svokallaða "amnesty"-klausu þar sem lið getur samið um starfslok við einn leikmann án þess að laun hans séu tekin inn í launþaksútreikninga. 29.11.2011 14:45
Sunnudagsmessan: Chelsea gerði góð kaup í Juan Mata Juan Mata leikmaður Chelsea lék stórt hlutverk í 3-0 sigri liðsins gegn Wolves um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Spánverjinn skrifaði undir fimm ára samning við enska liðið s.l. sumar. Mata var umfjöllunarefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport þar sem að Rúnar Kristinsson þjálfari KR var gestur þáttarins. 29.11.2011 14:15
Mancini: Leikjaálagið spillir fyrir enska landsliðinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur bæst í hóp fjölmargra knattspyrnustjóra sem gagnrýna leikjaálagið í enska boltanum. Leikmenn Mancini verða í eldlínunni í enska deildarbikarnum í kvöld aðeins rúmum tveimur sólarhringum eftir að liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2011 13:30
Veiðikortið 2012 er komið í sölu hjá SVFR Veiðikortið 2012 er nú fáanlegt á skrifstofu SVFR. Veiðikortið mun standa félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur til boða á aðeins 4.000 krónur. Aðeins verður selt eitt kort á hverja kennitölu. Þeir félagsmenn sem hafa hug á að nota kortið til að gleðja vini og vandamenn geta hins vegar keypt fleiri umframkort á 4.800.- krónur. Almennt verð fyrir Veiðikortið er 6.000 krónur og hækkar ekki á milli ára. 29.11.2011 13:04
Veiðum sjálfhætt á silungasvæði Andakílsár Ákveðið hefur verið að hætta sölu veiðileyfa á silungasvæðið í Andakílsá og vorveiði í Hítará á Mýrum. Veiðin hefur ekki staðið undir væntingum. 29.11.2011 13:01
Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. 29.11.2011 13:00
Shearer: Af hverju hringdir þú ekki Speedo? Alan Shearer er einn þeirra sem var góður vinur Gary Speed og hefur tjáð sig opinberlega um fráfall velska landsliðsþjálfarans. Shearer skilur ekki frekar en aðrir af hverju Speed svipti sig lífi. 29.11.2011 12:15
Pálmi Rafn búinn að semja við Lilleström Pálmi Rafn Pálmason hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lilleström en hann hefur spilað með Stabæk undanfarin fjögur tímabil. Þetta var tilkynnt á heimasíðu norska liðsins í dag. 29.11.2011 11:30
Drogba búinn að hafna nýjum eins árs samningi við Chelsea Thierno Seydi, umboðsmaður Didier Drogba, segir að leikmaðurinn sé búinn að hafna nýjum eins árs framlengingu á samning sínum við Chelsea en Drogba vildi heldur ekki fara á láni til ítalska liðsins AC Milan. 29.11.2011 11:00
Mark Eyjólfs kemur til greina sem mark helgarinnar Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka Sönderjyske í 3-1 sigri á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og það mark er eitt af fimm mörkum sem koma til greina sem fallegasta mark helgarinnar. 29.11.2011 10:30
Ágúst: Við þolum ekki mikið fleiri áföll í viðbót Íslenska kvennalandsliðið í handbolya hélt í morgun til Brasilíu þar sem að Heimsmeistaramótið hefst á föstudaginn. Íslenska liðið ætlar sér upp úr riðlinum. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 10:00
Trapattoni búinn að skrifa undir nýjan samning til ársins 2014 Giovanni Trapattoni, hinn 72 ára gamli þjálfari írska landsliðsins, er búinn að skrifa undir nýjan samning við írska knattspyrnusambandið og mun því þjálfa írska landsliðið fram yfir HM í Brasilíu 2014. 29.11.2011 09:45
Kimi Raikkönen keppir aftur í Formúlu 1 2012 Finninn Kimi Raikkönen, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1, hefur samið við Renault liðið um keppa með því næstu tvö árin. Raikkönen varð heimsmeistari með Ferrari árið 2007, en hætti í Formúlu 1 í lok ársins 2009 og hefur keppt í rallakstri síðan. 29.11.2011 09:42
Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. 29.11.2011 09:22
Wales mun heiðra og hylla ævi Gary Speed í næsta landsleik Phil Pritchard, forseti Wales, segir í viðtali við Guardian að næsti landsleikur Wales, sem verður vináttuleikur 29. febrúar næstkomandi, muni vera tilefni til að heiðra og halda upp á líf Gary Speed sem stytti sér aldur á sunnudagsmorguninn. 29.11.2011 09:15
Terry búinn að fara í yfirheyrslu hjá lögreglunni Breska lögreglan hefur nú lokið yfirheyrslu yfir John Terry, fyrirliða Chelsea, vegna meints kynþáttarnýðs hans gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni QPR, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 29.11.2011 09:00
Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. 29.11.2011 08:00
Ólafur: Spila líklega ekki á EM í Serbíu Ólafur Stefánsson segir í samtali við Kanalsport í Danmörku ólíklegt að hann muni spila með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu nú í janúar. 28.11.2011 18:59
Danskir fjölmiðlar: Schmeichel getur orðið böðull danska landsliðsins Danskir fjölmiðlar eru greinilega búnir að finn blóraböggul verði þeir óheppnir með riðil þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni EM 2012 á föstudaginn. Peter Schmeichel, fyrrum fyrirliði danska landsliðsins og leikjahæsti landsliðsmaður Dana frá upphafi, mun nefnilega taka þátt í drættinum. 28.11.2011 23:30
Fjölskylda Speed þakklát stuðningnum Fjölskylda Gary Speed er agndofa yfir þeim stuðningi sem henni hefur verið sýnd eftir að Speed fannst látinn á heimili sínu um helgina. Þetta sagði umboðsmaður hans í samtali við enska fjölmiðla í kvöld. 28.11.2011 23:14
Ótrúlegur endir í ensku E-deildinni - fjögur mörk í uppbótartíma Þeir áhorfendur sem fóru aðeins of snemma af leik Alfreton Town og Hayes & Yeading í ensku E-deildinni á laugardaginn misstu heldur betur af miklu. Alfreton Town vann leikinn 3-2 eftir dramatískar lokamínútur. 28.11.2011 22:45
Huddersfield tapaði loksins í kvöld Huddersfield tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik á árinu 2011 er liðið mætti toppliði Charlton í ensku C-deildinni. Leiknum lauk með 2-0 sigri Charlton sem kom sér þar með í tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. 28.11.2011 21:45
Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. 28.11.2011 20:52
Búinn að skora tvisvar frá miðju á tímabilinu Inigo Martínez, tvítugur miðvörður Real Sociedad, tryggði liði sínu 3-2 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni um helgina með ótrúlegu skoti frá miðju. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Martínez skorar frá miðju á tímabilinu því skoraði einnig frá miðju fyrir tæpum tveimur mánuðum síðan. 28.11.2011 20:30
Guðni Bergs: Allir unnu Speed Guðni Bergsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, þekkti vel til Gary Speed sem lést nú um helgina. Hann segir að hans verði sárt saknað. 28.11.2011 22:15
Horner segir að sigurinn muni auka sjálfstraust Webber Christian Horner, yfirmaður Red Bull Formúu 1 liðsins telur að sigur Mark Webber í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í gær sé gott veganesti fyrir hann inn í veturinn, en næsta keppnistímabil hefst í mars 2012. Webber vann eitt mót á keppnistímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Sebastian Vettel vann ellefu mót og tryggði sér heimsmeistaratiti ökumanna. 28.11.2011 22:00
Malaga lagði Villarreal Malaga kom sér upp í fimmta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 2-1 sigri á Villarreal. Jeremy Toulalan og Isco skoruðu mörk liðsins í kvöld en Marco Ruben fyrir Villarreal. 28.11.2011 21:54
NBA-deildin ætlar að troða Stjörnuleiknum inn NBA-deildin fer væntanlega af stað á jóladag eftir að eigendur og leikmenn náðu óvænt saman um helgina. Deildin fer 55 dögum of seint og stað og forráðamenn NBA-deildarinnar verða því að troða 66 leikjum niður á fimm mánuði. 28.11.2011 19:45
Steinar Ege búinn að framlengja við AG til 2014 Steinar Ege, markvörður AG Kaupmannahöfn og norska landsliðsins, er ekkert farinn að hugsa um að leggja skóna á hilluna. Hann er nefnilega nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við danska liðið sem nær til sumarsins 2014. 28.11.2011 19:00
Balotelli þarf sjálfur að borga fyrir hurðina sem hann sparkaði niður á Anfield Mario Balotelli var allt annað en ánægður eftir að hafa fengið tvö gul spjöld með skömmu millibili í 1-1 jafntefli Liverpol og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Balotelli kom inn á sem varamaður á 65. mínútu, fékk sitt fyrra gula spjald á 76. mínútu og það síðara á 82. mínútu. 28.11.2011 18:15
Charles Pic ekur með Marussia liðinu 2012 Marussia Virgin Formúlu 1 liðið hefur samið við Charles Pic frá Frakklandi um að aka með liðunu 2012 ári, en Timo Glock hefur þegar gert samning um að keppa áfram með liðinu á næsta ári. Marussia Virgin hefur fengið leyfi FIA til að breyta nafni liðsins fyrir næsta tímabil og bílar liðsins munu heita Marussia á næsta ári, í stað Virgin. Liðið er að hluta til í eigu rússneska sportbílaframleiðandans Marussia. 28.11.2011 17:30
Mancini dæmdur í fangelsi í Mílanó Mancini, fyrrum leikmaður brasilíska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða fangelsi af dómara í Mílanó fyrir að nauðga brasilískri stúlku í partý á vegum Ronaldinho sem fram fór í desember í fyrra. 28.11.2011 16:45
Minningarreitir um Gary Speed að myndast út um allt Bretland Gary Speed heitinn eignaðist marga vini og aðdáendur í fótboltanum og hans hefur verið minnst út um allt England og Wales í dag. Speed tók eins og kunnugt er sitt eigið líf í gærmorgun. 28.11.2011 16:00
Hreinn úrslitaleikur hjá Keflavík og Njarðvík í kvöld Keflavík og Njarðvík mætast í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Lengjubikars karla en í boði er sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í DHL-höllinni um næstu helgi. Grindavík og Snæfell hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Þór úr Þorlákshöfn fer þangað líka með sigri á Skallagrími í kvöld. 28.11.2011 15:30
Zlatan kominn með hundrað mörk í ítölsku deildinni Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt hundraðasta mark í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en þessi frábæri sænski framherji skoraði þá tvö mörk í 4-0 sigri AC Milan á Chievo. 28.11.2011 14:45
Dagný og félagar komnar í undanúrslit bandaríska háskólaboltans Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Florida State eru komnar alla leið í undanúrslit bandaríska háskólaboltans eftir 3-0 sigur á Virginia í átta liða úrslitunum um helgina. 28.11.2011 14:15
Helena með 29 stig í stórsigri Englanna Helena Sverrisdóttir átti sinn besta leik til þessa með Good Angels Kosice þegar liðið vann 115-53 sigur á MBK Región Roznava í slóvakísku deildinni í körfubolta um helgina. 28.11.2011 13:30
AC Milan mun bara reyna að fá Tevez á láni Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, viðurkenndi það í viðtali við ítalska stórblaðið Gazetta dello Sport að ítalska félagið muni ekki geta keypt Carlos Tevez frá Manchester City. 28.11.2011 13:00
NBA-liðin munu öll spila einu sinni þrjú kvöld í röð Það verður mikið leikjaálag á NBA-liðunum á nýja tímabilinu sem hefst væntanlega 9. desember næstkomandi en nú er farið að leka út hvernig tímabilið verður sett upp. Forráðamenn NBA-deildarinnar þurfa að koma fyrir 66 leikjum á tæpum fimm mánuðum. 28.11.2011 12:15
Upptaka af erindi um lax og virkjanir Fjöldi manns sótti fyrirlestur dr. Margaret J. Filardo, forstöðumanns Fish Passage Center í Oregon-fylki í Bandaríkjunum, um lífsskilyrði laxastofna í virkjuðum ám. Fyrirlesturinn fór fram í Háskólabíói 3.11.2011. 28.11.2011 11:58
Lars Lagerbäck byrjar á móti Svartfjallalandi Knattspyrnusambönd Íslands og Svartfjallalands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik miðvikudaginn 29. febrúar 2012. Leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi. 28.11.2011 11:41