Fleiri fréttir

Baldvin: Það spyr enginn hvernig maður kemst áfram

„Við vorum frábærir í fyrri hálfleiknum, en síðan gerist það sama og í útileiknum að menn fara að slaka allt of mikið á og við vorum í raun bara heppnir að fara áfram í kvöld,“ sagði Baldvin Þorsteinsson, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld.

Umfjöllun: Grindvíkingar unnu öruggan sigur

Leik Fjölnis og Grindavíkur lauk með 95-73 sigri Grindavíkur í Iceland-Express deild karla í kvöld. Grindavík hefur byrjað tímabilið vel, þeir unnu núverandi tvöfalda meistara, KR í meistarar meistaranna og unnu svo nágranna sína í Keflavík í fyrsta leik deildarinnar. Fjölnismenn töpuðu hins vegar fyrir ÍR í fyrstu umferð og voru því að leita að fyrsta sigrinum á þessu tímabili.

Umfjöllun: FH er komið áfram í EHF-keppninni þrátt fyrir tap

FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson.

Gunnar Heiðar á skotskónum

Eyjapeyjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði annað marka sænska liðsins Norrköping í dag sem vann góðan sigur.

Gunnar: Súrsætur sigur fyrir mig

„Þetta var nauðsynlegur sigur uppá framhaldið að gera. Það er virkilega erfitt að kveðja þessa stráka, en góður maður tekur við liðinu og útlitið er bjart í Mosfellsbænum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í dag en hann lætur af störfum eftir leikinn í dag.

Umfjöllun: Afturelding vann botnslaginn á Nesinu

Afturelding sigraði í dag sinn fyrsta leik í N1-deild karla þegar þeir unnu Gróttu, 26-25, á Seltjarnarnesinu í hörkuleik sem var spennandi alveg fram á síðustu sekúndu. Afturelding hafði ákveðið frumkvæði nánast allan leikinn en Gróttumenn gáfust aldrei upp.

Van Persie ætlar ekki að yfirgefa Arsenal

Hetja Arsenal í dag, Robin van Persie, segir að fréttir í breskum blöðum um að hann sé á förum frá félaginu séu algjörlega úr lausu lofti gripnar.

Füchse Berlin vann í Danmörku

Þýska félagið Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar og Alexanders Peterssonar, vann í dag góðan sigur á danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg í Meistaradeildinni.

WBA lagði Úlfana

WBA skaust upp í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er það lagði Wolves, 2-0, á heimavelli sínum. Úlfarnir eru í sextánda sæti eftir leikinn.

Bruce fúll út í blaðamenn

Steve Bruce, stjóri Sunderland, er orðinn þreyttur á endalausum sögum um að hann verði brátt rekinn sem stjóri félagsins. Hann segir fréttaflutninginn vera fáranlegan.

Wenger gæti opnað veskið í janúar

Hinn hagsýni stjóri Arsenal, Arsene Wenger, hefur ekki útilokað að opna veskið í janúar ef leikur Arsenal verður enn í molum þá.

Ameobi tryggði Newcastle stig

Tottenham og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik á St. James´s Park. Heimamenn voru ekki fjarri því að stela sigri undir lokin.

Robin van Persie sá um Sunderland

Arsenal bar sigur úr býtum gegn Sunderland, 2-1, á Emirates-vellinum í London í dag. Robin van Persie skoraði bæði mörk heimamann í leiknum, en hann hefur verið magnaður fyrir félagið á tímabilinu.

LeBron á Anfield - myndir

Körfuboltastjarnan LeBron James hefur verið á Anfield síðustu daga og var meðal annars viðstaddur leik Liverpool og Man. Utd í gær.

Evra segir að Suarez hafi kallað sig niggara

Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á því hvort Luis Suarez, framherji Liverpool, hafi verið með kynþáttafordóma í garð hins hörundsdökka bakvarðar Man. Utd, Patrice Evra, í leik liðanna á Anfield í dag.

Beckham: Rooney á að fara með á EM

David Beckham hefur bæst í hóp þeirra manna sem segja að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, eigi að taka Wayne Rooney með EM þó svo Rooney verði í banni alla riðlakeppnina.

Mancini: Við þurfum að spila enn betur

Roberto Mancini, stjóri Man. City, var ánægður með strákana sína í dag sem lögðu Aston Villa, 4-1, og komust með sigrinum á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Eiður Smári er fótbrotinn - frá í fjóra mánuði

Ótti forráðamanna AEK Aþenu var staðfestur áðan er í ljós kom að Eiður Smári Guðjohnsen fótbrotnaði í leiknum gegn Olympiakos sem fram fór fyrr í kvöld. Eiður Smári fer í aðgerð á morgun.

Öruggur sigur hjá AC Milan

AC Milan rétti aðeins úr kútnum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann sannfærandi 3-0 heimasigur á Palermo í kvöld.

Börsungar í stuði í nýju treyjunum

Viðvera Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar var stutt því Barcelona hrifsaði toppsætið af liðinu á nýjan leik með 3-0 sigri á Racing Santander í kvöld.

Jafnt hjá AZ og Ajax

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar misstu niður góða stöðu í jafntefli er þeir heimsóttu Ajax í dag.

Emil skoraði í tapleik

Emil Hallfreðsson skoraði mark Verona í dag sem tapaði gegn Vicenza, 2-1, í ítölsku B-deildinni.

Snorri Steinn hetja AGK

Snorri Steinn Guðjónsson var enn og aftur hetja danska ofurliðsins AGK í dag. Þá skoraði hann sigurmarkið gegn Skive er þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Lokatölur 25-24.

Kári á skotskónum í skoska boltanum

Kári Árnason skoraði eitt marka Aberdeen sem lagði Dundee United, 3-1, í skoska boltanum í dag. Kári skoraði fyrsta mark leiksins með skoti af stuttu færi.

Aron og félagar gerðu jafntefli

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City í dag og spilaði allan leikinn er Cardiff gerði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Ipswich.

Tap hjá Gylfa og félögum - stórsigur hjá Bayern

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Stuttgart í dag. Þeir Shinji Koazaki og Pavel Pogrebnyak skoruðu mörk Stuttgart í 2-0 sigri.

Svitatreyjum Barcelona hent inn í geymslu

Barcelona hefur staðfest að leikmenn liðsins muni klæðast búningum úr nýju efni í kvöld. Svitabúningarnir ógurlegu eru því farnir inn í geymslu.

Margrét Lára semur við þýska stórliðið Turbine Potsdam

Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir tilkynnti eftir leik Kristianstads og Dalfjörs í dag að hún væri á leið til þýska stórliðsins Turbien Potsdam. Það er vefsíðan fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag.

Sara Björk og Þóra sænskir meistarar

Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í knattspyrnu. Lið þeirra, LdB Malmö, vann þá öruggan 6-0 sigur á Örebro í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar.

Gerrard: Ætlaði að lyfta boltanum yfir vegginn

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var í byrjunarliði félagsins í fyrsta skipti í hálft ár í dag. Hann byrjaði með látum því hann skoraði mark Liverpool í 1-1 jafnteflinu.

Rio segist varla hafa snert Adam

Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, var allt annað en sáttur við Charlie Adam, leikmann Liverpool, en Adam fiskaði aukaspyrnuna sem Gerrard síðan skoraði úr.

Sjá næstu 50 fréttir