Fleiri fréttir Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. 15.10.2011 11:00 Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. 15.10.2011 10:30 Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. 15.10.2011 10:00 Urriðadans á Þingvöllum Laugardaginn 15. október verður hin árlega fræðsluganga "Urriðadans" á vegum Þjóðgarðsins á Þingvöllum og Laxfiska.Gangan verður að vanda í umsjón Jóhannesar Sturlaugs sonar hjá Laxfiskum og hefst klukkan14:00 á bílastæðinu þar sem Valhöll stóð. 15.10.2011 09:53 Aukning í þurrfluguveiði Það er greinilega merkjanleg aukning í áhuga stangaveiðimanna á silungsveiði með þurrflugu. Sérstaklega á þetta við á urriðasvæðunum nyrðra. 15.10.2011 09:49 Skilaboð Sir Alex: Hættið að syngja um Hillsborough Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að hætta að syngja um Hillsborough-slysið í leikjum á móti Liverpool, en erkifjendurnir mætast á Anfield í dag. 15.10.2011 09:30 Pistillinn: Aðallinn í heimsókn hjá kónginum „Til að vinna hér þarftu að standast mikla pressu, komast yfir margar hindranir og mátt ekki setja út á ákvarðanir dómarans. Ögranirnar og hótanirnar sem hann þarf að líða eru með ólíkindum. Það þarf kraftaverk til þess að vinna hér,“ sagði hundfúll en unglegur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, að loknu 3-3 jafntefli gegn Liverpool á Anfield árið 1988. Ferguson taldi ákvarðanir dómarans hafa kostað lið sitt sigur á erkifjendunum sem voru í sérflokki. 15.10.2011 09:00 Leikskipulag og liðsheild lykilþættir Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, verður aðstoðarmaður hans. Verkefni Lagerbäcks verður að koma Íslandi á HM í Brasilíu 2014. 15.10.2011 08:30 Fyrsti erlendi þjálfarinn í tuttugu ár Lars Lagerbäck verður áttundi erlendi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem stýrir íslenska landsliðinu í undankeppni stórmóts þegar hann tekur við á næsta ári. 15.10.2011 07:30 Lars hættur að taka í vörina Þegar menn hugsa um Svíþjóð dettur flestum í hug munntóbak eða snus. Ótrúlegur fjöldi Svía tekur í vörina og það þykir hinn eðlilegasti hlutur í Svíþjóð. Það lá því beint við að spyrja Svíann hvort hann notaði munntóbak? 15.10.2011 07:00 Hamilton sá við Vettel og Webber í tímatökunni Formúlu 1 ökumaðurinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu á kappakstursbrautinni í Yenogam í Suður Kóreu á aðfaranótt sunnudags. Hamilton náði besta tíma í tímatökunni fyrir keppnina. 15.10.2011 06:31 Landsliðið getur verið grimmur vettvangur Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að þó svo að KSÍ hafi farið þá leið að ráða erlendan þjálfara að þessu sinni séu þjálfarar á Íslandi nógu hæfir til þess að stjórna íslenska landsliðinu. 15.10.2011 06:30 Gerrard byrjar á móti United Liverpool mun tjalda öllu sem til er þegar liðið fær Englandsmeistara Manchester United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í sannkölluðum risaleik á Anfield í hádeginu. 15.10.2011 06:00 Button á McLaren fljótastur á lokaæfingunni Jenson Button á McLaren reyndist fljót æiastur á síðustu æfingu Formúlu 1 liða í fyrir tímatökuna, sem verður í nótt á kappakstursbrautinni í Yenomag í Suður Kóreu. Button varð 0.289 úr sekúndu á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma og var 0.833 á eftir Button. Sebastian Vettel á Red Bull náði aðeins með níunda besta tíma, en lenti í tvígang í því að Torro Rosso ökumaður var fyrir honum í brautinni í hröðum hring. Brautin í Suður Kóreu var þurr, en tvær fyrstu æfingarnar höfðu farið fram í rigningu og ekki eru líkur á rigningu í tímatökunni. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04.45 í nótt og verður í opinni dagskrá og endursýn kl. 11.45 á laugardag. 15.10.2011 03:11 LeBron James mætir til að horfa á sína menn á Anfield á morgun NBA-körfuboltamaðurinn LeBron James er staddur í Liverpool þessa dagana og hann verður meðal áhorfenda í hádeginu á morgun þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í risaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 14.10.2011 23:30 Enska landsliðinu hefur gengið betur án Rooney BBC hefur tekið saman tölfræði yfir gengi enska landsliðsins með og án Wayne Rooney síðan að skapheiti framherjinn spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2003. 14.10.2011 23:00 Helgi Jónas leiddi ÍG til sigurs í 1. deildinni í kvöld Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. 14.10.2011 22:51 Giggs ætlar að tala við Ferguson um nýjan samning eftir jólatörnina Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, er ekkert farinn að hugsa um það að leggja skóna á hilluna en hefur þess í stað sett stefnuna á því að gera nýjan eins árs samning í byrjun næsta árs. 14.10.2011 22:30 Ingi Þór: Enginn liðsbragur á þessu Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. 14.10.2011 22:11 Pétur: Hefði frekar viljað spila illa í 38 mínútur og vinna Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka var að vonum svekktur eftir 89-93 tap gegn Snæfelli í kvöld þar sem Haukar glopruðu niður unnum leik á síðustu tveimur mínútum leiksins. 14.10.2011 22:09 Framstelpur búnar að finna taktinn - unnu Hauka með 18 marka mun Framstelpur unnu í kvöld 18 marka sigur á Haukum í Framhúsinu í Safamúri í 3. umferð N1 deildar kvenna í handbolta en þetta var annar stórsigur Framliðsins í röð eftir óvænt tap á móti HK í fyrsta leik mótsins. 14.10.2011 22:05 Stjörnumenn byrja vel - unnu fjórtán stiga sigur á Króknum Stjarnan fór í góða ferð á Sauðárkrók í kvöld og vann 14 sigur á heimamönnum í Tindastól, 105-91, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla. Stjarnan var með örugga forystu stærsta hluta leiksins en kláruðu þó ekki leikinn endanlega fyrr en með góðum spretti í upphafi fjórða leikhlutans. 14.10.2011 21:08 Umfjöllun: Lokaspretturinn tryggði Snæfelli tvö stig á Ásvöllum Snæfellingar unnu fjögurra stiga sigur á Haukum á Ásvöllum, 93-89, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Haukar voru í fínni stöðu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok en Snæfellingar unnu lokakafla leiksins 12-3 og tryggðu sér sigurinn. 14.10.2011 20:59 Njarðvíkingar burstuðu nýliða Valsmanna á Hlíðarenda Njarðvíkingar unnu 29 stiga stórsigur á Valsmönnum, 92-63, í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta. Báðum þessum liðum var spáð falli úr deildinni í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða en Njarðvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með nýliða Vals í kvöld. 14.10.2011 20:40 Ólöf Kolbrún: Gengur ekki að spila aðeins einn hálfleik "Það gengur víst ekki að spila aðeins einn hálfleik, við mættum ekki tilbúnar og við vorum ekki með lífsmarki allan hálfleikinn,“ sagði Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, markmaður HK eftir 36-34 tap gegn Stjörnunni í kvöld. 14.10.2011 20:36 Danir og Svíar ætla að mætast í vináttulandsleik í nóvember Danir og Svíar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM á þriðjudagskvöldið og báðar þjóðir eru þegar farnar að huga að undirbúningi sínum fyrir úrslitakeppnina sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. 14.10.2011 20:30 Hanna: Vorum allar staðráðnar í að ná í sigur "Við gáfumst aldrei upp og héldum haus, það var alveg sama hver kom inná, við vorum allar staðráðnar í að ná í sigur,“sagði Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Stjörnunnar eftir 36-34 sigur gegn HK-stúlkum í kvöld. 14.10.2011 20:25 Hamilton vill skáka Vettel í tímatökunni í nótt Lewis Hamilton á McLaren var með besta tíma á föstudagsæfingum Formúlu 1 liða á kappakstursbrautinni í Yenogam í Suður Kóreu. 14.10.2011 19:56 Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu sinn fyrsta leik Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. 14.10.2011 19:29 Ferguson um leiki United og Liverpool: Eru stærri en El Clásico Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gerir alltaf mikið úr leikjum United og Liverpool og það hefur verið engin undantekning á því í aðdraganda leiks Liverpool og United á Anfield í hádeginu á morgun. 14.10.2011 19:15 Veigar Páll lagði upp tvö mörk og Vålerenga komst í annað sætið Veigar Páll Gunnarsson lét ekki fjarðafokið í kringum sölu hans til Vålerenga hafa áhrif á sig þegar hann fór fyrir sínu liði í 3-0 heimasigri á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14.10.2011 18:55 Mancini veit ekkert hvað verður um Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að Carlos Tevez muni spila aftur fyrirr City en annars var enskum blaðamönnum tilkynnt um það að þeir mættu ekki spyrja um mál tengdum argentínska framherjanum þegar Mancini mætti til að ræða um leik City og Aston Villa sem fram fer í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 14.10.2011 18:00 Veigar Páll gæti fengið keppnisbann og krefst svara frá Stabæk Veigar Páll Gunnarsson hefur verið mikið í fréttum í Noregi að undanförnu eftir að sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá vafasömum atriðum sem upp komu vegna félagaskipta Veigars frá Stabæk til Vålerenga. Veigar segir í viðtali við NRK að hann hafi ekki orðið var við að Stabæk hafi reynt að fela eitthvað í þeim viðskiptum. Norska knattspyrnusambandið mun rannsaka málið og gætu Stabæk, Vålerenga og Veigar Páll fengið harða refsingu sem fæli í sér keppnisbann. 14.10.2011 17:15 Lagerbäck: Ísland eini kosturinn sem mér bauðst Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann hafi ekki verið með neitt annað atvinnutilboð í höndunum þegar að KSÍ kom að máli við sig. 14.10.2011 16:45 Ferguson segir stuðningsmönnum United að haga sér vel Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur brýnt fyrir stuðningsmönnum liðsins að þeir hagi sér almennilega á Anfield á morgun. Ferguson vill ekki heyra neina söngva um Hillsborough-slysið á leiknum. 14.10.2011 16:30 Geir: Ráðning Lars mun vera íslenskri knattspyrnu til góðs Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að ráðning Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara muni gagnast allri íslenskri knattspyrnu, ekki bara A-landsliðið karla. 14.10.2011 16:15 Beckham ákveður sig um jólin David Beckham liggur undir feldi þessa dagana og íhugar framtíð sína. Samningur hans við LA Galaxy er að renna út í nóvember og enginn skortur er á tilboðum. 14.10.2011 15:45 Lagerbäck: Eiður Smári er besti leikmaður Íslands Lars Lagerbäck var í dag ráðinn sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Svíinn tekur við starfinu með formlegum hætti í janúar en hann hefur náð góðum árangri me landslið Svía á undanförnum árum. Hann telur að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn besti leikmaður Íslands en Lagerbäck telur að Ísland hafi verið tiltölulega heppið þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu árið 2014. 14.10.2011 15:08 Stern óttast að það verði engir jólaleikir David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist hafa tilfinningu fyrir því að það verði enginn NBA-bolti um jólin að þessu sinni. Hann segir að ef ekki verði búið að semja í deilunni næsta þriðjudag séu jólaleikirnir úr sögunni. 14.10.2011 15:00 Redknapp: Capello á að taka Rooney með á EM Það eru skiptar skoðanir um það í Englandi hvort Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, eigi að taka Wayne Rooney með á EM næsta sumar þar sem hann verður í leikbanni út riðlakeppnina. 14.10.2011 14:15 Dalglish hefur enn tröllatrú á Gerrard Þó svo einhverjir telji að Steven Gerrard sé búinn að ná hápunktinum sem knattspyrnumaður og leiðin liggi nú niður á við efast Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ekki um að Gerrard eigi eftir að verða prímusmótor Liverpool-liðsins næstu árin. 14.10.2011 13:30 Geir og Þórir hittu Keane Geir Þorsteinsson greindi frá því á blaðamannafundi KSÍ í dag að hann hafi, ásamt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ, hitt Roy Keane að máli um starf landsliðsþjálfara. 14.10.2011 13:07 Geir: Laun Lagerback ekki eins há og haldið er fram Geir Þorsteinsson segir að ekkert sé hæft í þeim fullyrðingum að hinn nýráðni þjálfari, Lars Lagerback, sé að fá yfir 60 milljónir í árslaun hjá sambandinu. 14.10.2011 12:08 Lagerbäck ráðinn landsliðsþjálfari - Heimir aðstoðar Svíinn Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins og verður Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, aðstoðarmaður hans. 14.10.2011 11:52 Ingi Þór: Höfum æft vel og erum klárir í fyrsta leik "Við erum bara nokkuð vel stemmdir og undirbúningstímabilið er búið að vera gríðarlega langt,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, í samtali við Vísi. 14.10.2011 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. 15.10.2011 11:00
Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. 15.10.2011 10:30
Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. 15.10.2011 10:00
Urriðadans á Þingvöllum Laugardaginn 15. október verður hin árlega fræðsluganga "Urriðadans" á vegum Þjóðgarðsins á Þingvöllum og Laxfiska.Gangan verður að vanda í umsjón Jóhannesar Sturlaugs sonar hjá Laxfiskum og hefst klukkan14:00 á bílastæðinu þar sem Valhöll stóð. 15.10.2011 09:53
Aukning í þurrfluguveiði Það er greinilega merkjanleg aukning í áhuga stangaveiðimanna á silungsveiði með þurrflugu. Sérstaklega á þetta við á urriðasvæðunum nyrðra. 15.10.2011 09:49
Skilaboð Sir Alex: Hættið að syngja um Hillsborough Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að hætta að syngja um Hillsborough-slysið í leikjum á móti Liverpool, en erkifjendurnir mætast á Anfield í dag. 15.10.2011 09:30
Pistillinn: Aðallinn í heimsókn hjá kónginum „Til að vinna hér þarftu að standast mikla pressu, komast yfir margar hindranir og mátt ekki setja út á ákvarðanir dómarans. Ögranirnar og hótanirnar sem hann þarf að líða eru með ólíkindum. Það þarf kraftaverk til þess að vinna hér,“ sagði hundfúll en unglegur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, að loknu 3-3 jafntefli gegn Liverpool á Anfield árið 1988. Ferguson taldi ákvarðanir dómarans hafa kostað lið sitt sigur á erkifjendunum sem voru í sérflokki. 15.10.2011 09:00
Leikskipulag og liðsheild lykilþættir Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari ÍBV, verður aðstoðarmaður hans. Verkefni Lagerbäcks verður að koma Íslandi á HM í Brasilíu 2014. 15.10.2011 08:30
Fyrsti erlendi þjálfarinn í tuttugu ár Lars Lagerbäck verður áttundi erlendi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem stýrir íslenska landsliðinu í undankeppni stórmóts þegar hann tekur við á næsta ári. 15.10.2011 07:30
Lars hættur að taka í vörina Þegar menn hugsa um Svíþjóð dettur flestum í hug munntóbak eða snus. Ótrúlegur fjöldi Svía tekur í vörina og það þykir hinn eðlilegasti hlutur í Svíþjóð. Það lá því beint við að spyrja Svíann hvort hann notaði munntóbak? 15.10.2011 07:00
Hamilton sá við Vettel og Webber í tímatökunni Formúlu 1 ökumaðurinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu á kappakstursbrautinni í Yenogam í Suður Kóreu á aðfaranótt sunnudags. Hamilton náði besta tíma í tímatökunni fyrir keppnina. 15.10.2011 06:31
Landsliðið getur verið grimmur vettvangur Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að þó svo að KSÍ hafi farið þá leið að ráða erlendan þjálfara að þessu sinni séu þjálfarar á Íslandi nógu hæfir til þess að stjórna íslenska landsliðinu. 15.10.2011 06:30
Gerrard byrjar á móti United Liverpool mun tjalda öllu sem til er þegar liðið fær Englandsmeistara Manchester United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í sannkölluðum risaleik á Anfield í hádeginu. 15.10.2011 06:00
Button á McLaren fljótastur á lokaæfingunni Jenson Button á McLaren reyndist fljót æiastur á síðustu æfingu Formúlu 1 liða í fyrir tímatökuna, sem verður í nótt á kappakstursbrautinni í Yenomag í Suður Kóreu. Button varð 0.289 úr sekúndu á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma og var 0.833 á eftir Button. Sebastian Vettel á Red Bull náði aðeins með níunda besta tíma, en lenti í tvígang í því að Torro Rosso ökumaður var fyrir honum í brautinni í hröðum hring. Brautin í Suður Kóreu var þurr, en tvær fyrstu æfingarnar höfðu farið fram í rigningu og ekki eru líkur á rigningu í tímatökunni. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 04.45 í nótt og verður í opinni dagskrá og endursýn kl. 11.45 á laugardag. 15.10.2011 03:11
LeBron James mætir til að horfa á sína menn á Anfield á morgun NBA-körfuboltamaðurinn LeBron James er staddur í Liverpool þessa dagana og hann verður meðal áhorfenda í hádeginu á morgun þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í risaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 14.10.2011 23:30
Enska landsliðinu hefur gengið betur án Rooney BBC hefur tekið saman tölfræði yfir gengi enska landsliðsins með og án Wayne Rooney síðan að skapheiti framherjinn spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2003. 14.10.2011 23:00
Helgi Jónas leiddi ÍG til sigurs í 1. deildinni í kvöld Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. 14.10.2011 22:51
Giggs ætlar að tala við Ferguson um nýjan samning eftir jólatörnina Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, er ekkert farinn að hugsa um það að leggja skóna á hilluna en hefur þess í stað sett stefnuna á því að gera nýjan eins árs samning í byrjun næsta árs. 14.10.2011 22:30
Ingi Þór: Enginn liðsbragur á þessu Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. 14.10.2011 22:11
Pétur: Hefði frekar viljað spila illa í 38 mínútur og vinna Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka var að vonum svekktur eftir 89-93 tap gegn Snæfelli í kvöld þar sem Haukar glopruðu niður unnum leik á síðustu tveimur mínútum leiksins. 14.10.2011 22:09
Framstelpur búnar að finna taktinn - unnu Hauka með 18 marka mun Framstelpur unnu í kvöld 18 marka sigur á Haukum í Framhúsinu í Safamúri í 3. umferð N1 deildar kvenna í handbolta en þetta var annar stórsigur Framliðsins í röð eftir óvænt tap á móti HK í fyrsta leik mótsins. 14.10.2011 22:05
Stjörnumenn byrja vel - unnu fjórtán stiga sigur á Króknum Stjarnan fór í góða ferð á Sauðárkrók í kvöld og vann 14 sigur á heimamönnum í Tindastól, 105-91, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla. Stjarnan var með örugga forystu stærsta hluta leiksins en kláruðu þó ekki leikinn endanlega fyrr en með góðum spretti í upphafi fjórða leikhlutans. 14.10.2011 21:08
Umfjöllun: Lokaspretturinn tryggði Snæfelli tvö stig á Ásvöllum Snæfellingar unnu fjögurra stiga sigur á Haukum á Ásvöllum, 93-89, í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Haukar voru í fínni stöðu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok en Snæfellingar unnu lokakafla leiksins 12-3 og tryggðu sér sigurinn. 14.10.2011 20:59
Njarðvíkingar burstuðu nýliða Valsmanna á Hlíðarenda Njarðvíkingar unnu 29 stiga stórsigur á Valsmönnum, 92-63, í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta. Báðum þessum liðum var spáð falli úr deildinni í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða en Njarðvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með nýliða Vals í kvöld. 14.10.2011 20:40
Ólöf Kolbrún: Gengur ekki að spila aðeins einn hálfleik "Það gengur víst ekki að spila aðeins einn hálfleik, við mættum ekki tilbúnar og við vorum ekki með lífsmarki allan hálfleikinn,“ sagði Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, markmaður HK eftir 36-34 tap gegn Stjörnunni í kvöld. 14.10.2011 20:36
Danir og Svíar ætla að mætast í vináttulandsleik í nóvember Danir og Svíar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM á þriðjudagskvöldið og báðar þjóðir eru þegar farnar að huga að undirbúningi sínum fyrir úrslitakeppnina sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. 14.10.2011 20:30
Hanna: Vorum allar staðráðnar í að ná í sigur "Við gáfumst aldrei upp og héldum haus, það var alveg sama hver kom inná, við vorum allar staðráðnar í að ná í sigur,“sagði Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Stjörnunnar eftir 36-34 sigur gegn HK-stúlkum í kvöld. 14.10.2011 20:25
Hamilton vill skáka Vettel í tímatökunni í nótt Lewis Hamilton á McLaren var með besta tíma á föstudagsæfingum Formúlu 1 liða á kappakstursbrautinni í Yenogam í Suður Kóreu. 14.10.2011 19:56
Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu sinn fyrsta leik Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. 14.10.2011 19:29
Ferguson um leiki United og Liverpool: Eru stærri en El Clásico Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gerir alltaf mikið úr leikjum United og Liverpool og það hefur verið engin undantekning á því í aðdraganda leiks Liverpool og United á Anfield í hádeginu á morgun. 14.10.2011 19:15
Veigar Páll lagði upp tvö mörk og Vålerenga komst í annað sætið Veigar Páll Gunnarsson lét ekki fjarðafokið í kringum sölu hans til Vålerenga hafa áhrif á sig þegar hann fór fyrir sínu liði í 3-0 heimasigri á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 14.10.2011 18:55
Mancini veit ekkert hvað verður um Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að Carlos Tevez muni spila aftur fyrirr City en annars var enskum blaðamönnum tilkynnt um það að þeir mættu ekki spyrja um mál tengdum argentínska framherjanum þegar Mancini mætti til að ræða um leik City og Aston Villa sem fram fer í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 14.10.2011 18:00
Veigar Páll gæti fengið keppnisbann og krefst svara frá Stabæk Veigar Páll Gunnarsson hefur verið mikið í fréttum í Noregi að undanförnu eftir að sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá vafasömum atriðum sem upp komu vegna félagaskipta Veigars frá Stabæk til Vålerenga. Veigar segir í viðtali við NRK að hann hafi ekki orðið var við að Stabæk hafi reynt að fela eitthvað í þeim viðskiptum. Norska knattspyrnusambandið mun rannsaka málið og gætu Stabæk, Vålerenga og Veigar Páll fengið harða refsingu sem fæli í sér keppnisbann. 14.10.2011 17:15
Lagerbäck: Ísland eini kosturinn sem mér bauðst Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann hafi ekki verið með neitt annað atvinnutilboð í höndunum þegar að KSÍ kom að máli við sig. 14.10.2011 16:45
Ferguson segir stuðningsmönnum United að haga sér vel Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur brýnt fyrir stuðningsmönnum liðsins að þeir hagi sér almennilega á Anfield á morgun. Ferguson vill ekki heyra neina söngva um Hillsborough-slysið á leiknum. 14.10.2011 16:30
Geir: Ráðning Lars mun vera íslenskri knattspyrnu til góðs Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að ráðning Lars Lagerbäck í starf landsliðsþjálfara muni gagnast allri íslenskri knattspyrnu, ekki bara A-landsliðið karla. 14.10.2011 16:15
Beckham ákveður sig um jólin David Beckham liggur undir feldi þessa dagana og íhugar framtíð sína. Samningur hans við LA Galaxy er að renna út í nóvember og enginn skortur er á tilboðum. 14.10.2011 15:45
Lagerbäck: Eiður Smári er besti leikmaður Íslands Lars Lagerbäck var í dag ráðinn sem þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Svíinn tekur við starfinu með formlegum hætti í janúar en hann hefur náð góðum árangri me landslið Svía á undanförnum árum. Hann telur að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn besti leikmaður Íslands en Lagerbäck telur að Ísland hafi verið tiltölulega heppið þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu árið 2014. 14.10.2011 15:08
Stern óttast að það verði engir jólaleikir David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, segist hafa tilfinningu fyrir því að það verði enginn NBA-bolti um jólin að þessu sinni. Hann segir að ef ekki verði búið að semja í deilunni næsta þriðjudag séu jólaleikirnir úr sögunni. 14.10.2011 15:00
Redknapp: Capello á að taka Rooney með á EM Það eru skiptar skoðanir um það í Englandi hvort Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, eigi að taka Wayne Rooney með á EM næsta sumar þar sem hann verður í leikbanni út riðlakeppnina. 14.10.2011 14:15
Dalglish hefur enn tröllatrú á Gerrard Þó svo einhverjir telji að Steven Gerrard sé búinn að ná hápunktinum sem knattspyrnumaður og leiðin liggi nú niður á við efast Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ekki um að Gerrard eigi eftir að verða prímusmótor Liverpool-liðsins næstu árin. 14.10.2011 13:30
Geir og Þórir hittu Keane Geir Þorsteinsson greindi frá því á blaðamannafundi KSÍ í dag að hann hafi, ásamt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ, hitt Roy Keane að máli um starf landsliðsþjálfara. 14.10.2011 13:07
Geir: Laun Lagerback ekki eins há og haldið er fram Geir Þorsteinsson segir að ekkert sé hæft í þeim fullyrðingum að hinn nýráðni þjálfari, Lars Lagerback, sé að fá yfir 60 milljónir í árslaun hjá sambandinu. 14.10.2011 12:08
Lagerbäck ráðinn landsliðsþjálfari - Heimir aðstoðar Svíinn Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins og verður Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, aðstoðarmaður hans. 14.10.2011 11:52
Ingi Þór: Höfum æft vel og erum klárir í fyrsta leik "Við erum bara nokkuð vel stemmdir og undirbúningstímabilið er búið að vera gríðarlega langt,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, í samtali við Vísi. 14.10.2011 11:30