Fleiri fréttir

Tíu marka maður fjögur ár í röð

Atli Viðar Björnsson hefur raðað inn mörkum í FH-liðinu undanfarin ár og hefur nú náð einstökum árangri í efstu deild á Íslandi. Atli Viðar er fyrstur til að ná fernunni – að skora tíu mörk eða fleiri fjögur sumur í röð.

Guðjón Pétur átti góða innkomu í leik með Helsingborg í kvöld

Guðjón Pétur Lýðsson á góðan möguleika á því að gerast tvöfaldur meistari í Svíþjóð eftir að liðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Elfsborg. Guðjón Pétur kom inn á í leiknum í kvöld og stóð sig vel.

Malmö tapaði á Ítalíu

Sænsku meistararnir í Malmö töpuðu í kvöld fyrir ítalska liðinu Tavagnacco í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki.

Fangelsisdómur vofir yfir Ben Wallace

Ben Wallace, leikmaður Detroit Pistons í NBA-deildinni, er í vondum málum og gæti átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisdóm.

Sigfús: Fórum vel yfir málin í hálfleik

„Þetta var fínn sigur hjá okkur en töluverður haustbragur á okkar leik,“ sagði Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld.

Óskar Bjarni: Fórum í gang í seinni hálfleik

„Þeir voru grimmari en við í fyrri hálfleiknum en við komum síðan sterkir til baka í þeim síðari,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í kvöld.

Gunnar: Mikill munur á Jóni og séra Jóni

„Við erum mjög óánægðir með okkar leik og sérstaklega í síðari hálfleiknum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir leikinn í kvöld.

Atli: Nú förum við á siglingu

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson átti flottan leik í liði HK í kvöld er það lagði Gróttu, 25-22. Atli nýtti öll sex skot sín í leiknum.

Guðfinnur: Verkefnið getur ekki verið auðveldara

"Við byrjuðum illa og það voru vandræði á sóknarleiknum. Við erum ekki að taka réttar ákvarðanir og alls ekki þær auðveldustu," sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir 25-22 tap gegn HK í N1-deild karla í kvöld.

Kristinn: Vorum ekki fallegir á vellinum

Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir að það hafði unnið sinn fyrsta leik í vetur er Grótta kom í heimsókn. Lokatölur 25-22 fyrir HK.

Guðmundur: Vantaði grimmd í okkur

Guðmundur Hólmar Helgason var ósáttur með sjálfan sig og fleiri eftir tapið fyrir FH í kvöld. Akureyri tapaði 20-24 fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli.

Baldvin: Kristján Ara sagði mig feitan

Baldvin Þorsteinsson var markahæstur FH í kvöld með átta mörk í góðum 20-24 sigri á Akureyri fyrir norðan. Baldvin kann vel við sig þar, enda Akureyringur.


Daníel: Frábær endurkoma

“Þetta var frábær endurkoma eftir slakan leik á móti Fram,” sagði hetja FH, Daníel Andrésson eftir 20-24 sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld.

Serbar beðnir að halda sig á mottunni

Knattspyrnusamband Serbíu hefur biðlað til stuðningsmanna sinna að haga sér almennilega er Serbar mæta Ítalíu í undankeppni EM þann 7. október næstkomandi.

Wenger ekki í neinu partýstuði

Það verður ekkert teiti á laugardaginn til þess að fagna 15 ára valdatíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Eingöngu nágrannaslagur gegn Tottenham daginn eftir.

AEK tapaði á heimavelli fyrir Sturm Graz

AEK Aþena, með Eið Smára Guðjohnsen innanborðs, tapaði fyrir austurríska liðinu Sturm Graz í Evrópudeild UEFA í kvöld, 2-1. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.

Messi: Mín markmið eru ekki að setja einhver met

Lionel Messi, varð í gær annar markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi þegar hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri liðsins á BATE Borisov í Meistaradeildinni. Hann deilir nú öðru sætinu með Ladislau Kubala sem skoraði líka 194 mörk fyrir Barca á sínum tíma.

Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag

Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur.

Eyjólfur valdi fimm nýliða í hópinn fyrir Englandsleikinn

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM. Leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október. Fimm nýliðar eru í hópnum og þá leika 14 leikmenn, af 18 manna hóp, með félagsliðum hér á landi.

Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá

Ytri Rangá er að gefa ágætlega miðað við árstíma en undanfarið hefur veiðin verið í 35 til 50 laxar þó að síðustu tveir dagar gáfu minna eða um 20 laxa. Mest hefur veiðst á maðk undanfarið en flugan er ekki langt á eftir. Lúsugir laxar hafa veiðst síðustu daga svo það er en lax að ganga í ánni.

Rut gæti misst af HM

Landsliðskonan Rut Jónsdóttir gæti misst af HM í Brasilíu í desember en hún slasaðist illa á hné í leik gegn FIF.

Bramble fær hvorki að æfa né spila með Sunderland

Sunderland hefur sett varnarmanninn Titus Bramble í skammarkrókinn hjá félaginu á meðan félagið rannsakar sjálft þær ásakanir sem bornar eru á leikmanninn. Bramble er því í verkbanni og fær hvorki að æfa né spila.

John Faxe Jensen gerður að blóraböggli hjá Blackburn

Daninn John "Faxe" Jensen er hættur sem aðstoðarstjóri Blackburn Rovers en hann hefur gengt starfinu undanfarna níu mánuði. Það má lesa út úr þessu að Jensen hafi verið gerður að blóraböggli fyrir slaka byrjun Blackburn Rovers á tímabilinu.

Ólafur búinn að velja Portúgalshópinn

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn mætir Portúgal í undankeppni EM en leikið verður í Porto, föstudaginn 7. október. Þetta er lokaleikur Íslands í riðlinum og síðasti leikur íslenska A-landsliðsins undir stjórn Ólafs.

Roberto Carlos verður spilandi þjálfari hjá Anzhi

Rússneska liðið Anzhi Makhachkala hefur rekið þjálfarann Gadzhi Gadzhiyev eftir dapurt gengi liðsins að undanförnu. Það er aðeins einn mánuður síðan Anzhi keypti Samuel Eto'o frá Inter Milan. Brasilíumaðurinn Roberto Carlos verður spilandi þjálfari hjá Anzhi.

James Bartolotta kemur aftur til ÍR-inga

ÍR-ingar hafa ákveðið að semja ekki við bakvörðinn Andrew Brown sem var til reynslu hjá liðinu í haust. Í stað hans kemur hinsvegar James Bartolotta sem lék með liðinu í síðari hluti tímabilsins í fyrra. ÍR-ingar mæta því sterkir til leiks í Iceland Express deildina í körfubolta í vetur.

Holden frá í sex mánuði til viðbótar

Bolton varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að bandaríski miðjumaðurinn Stuart Holden verður frá næstu sex mánuðina. Hann er nýkominn aftur af stað eftir að hafa slitið krossband í mars síðstliðnum.

Varaforseti FIFA: Carlos Tevez ætti að fara í ævilangt bann

Jim Boyce, varaforseti FIFA, sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann var spurður út í réttmæta refsingu fyrir Argentínumanninn Carlos Tevez sem neitaði að koma inn á í leik Manchester City og Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn.

Chamberlain yngsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeildinni

Arsenal-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain setti nýtt enskt met í gær þegar hann kom Arsenal í 1-0 á móti Olympiakos í Meistaradeildinni. Oxlade-Chamberlain, sem kom frá Southampton í sumar, varð þar með yngsti enski leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni.

Margar skytturnar í góðri veiði í morgun

Klukkan átta í morgun fengum við hjá Veiðivísi símtal frá veiðimenni sem var ofan í skurði og vildi koma því á framfæri að það væri allt fullt af gæs fyrir norðan í Skagafirðinum.

Sjá næstu 50 fréttir