Fleiri fréttir Pepsimörkin: Mörkin og öll tilþrifin úr 3. umferð Fjórðu umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta lýkur í kvöld með þremur leikjum og verður leikur KR gegn nýliðum Þórs frá Akureyri í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl 20.00. Að venju verður fjallað um umferðina í samantektarþættinum Pepsi-mörkin kl. 22 í kvöld þar sem að Hörður Magnússon fer yfir gang mála ásamt þeim Hjörvari Hafliðasyni og Magnúsi Gylfasyni. Öll mörkin úr þriðju umferðinni er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Leik FH og Víkings verður lýst í beinni netútvarpslýsingu á visir.is. 16.5.2011 11:45 Þaulreyndur ástralskur framherji til meistaraliðs Blika Íslandsmeistaralið Breiðabliks í fótbolta karla hefur samið við Dylan MacAllister. Hinn 29 ára gamli ástralski framherji hefur leikið m.a. með norsku úrvalsdeildarliðunum Lyn og Brann en á undanförnum árum hefur hann leikið með liðum í efstu deild í heimalandinu. 16.5.2011 11:30 Ægir og Tómas fara í sama skóla í Bandaríkjunum Fjölnisstrákarnir Ægir Þór Steinarsson og Tómas Heiðar Tómasson hafa ákveðið að fara í sama háskóla í Bandaríkjunum næstu fjögur árin en þeir hafa samþykkt að spila með Newsberry college í Norður-Karólínu sem er í 2. deild bandaríska háskólaboltans. 16.5.2011 11:00 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar á visir.is Manchester United tryggði sér á laugardaginn enska meistaratitilinn í 19. sinn í sögu félagsins þegar næst síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram. Botnbaráttan er gríðarlega hörð fyrir lokaumferðina sem fram fer næsta sunnudag. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is ásamt fleirum tilþrifum. 16.5.2011 10:00 Chicago Bulls átti ekki í vandræðum með Miami Heat Chicago Bulls sigraði Miami Heat nokkuð örugglega 103-81 í fyrsta leiknum í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit. Chicago vann allar viðureignirnar gegn Miami í deildarkeppninni og virðist liðið hafa gott tak á "stjörnuliðinu“ frá Flórída. 16.5.2011 09:30 Choi hafði betur gegn Toms í bráðabana á Players Kóreumaðurinn K.J. Choi sigraði á Players meistaramótinu á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi í gær á TPC Sawgrass vellinum. Choi hafði betur í bráðabana gegn David Toms frá Bandaríkjunum. Þeir hófu leik í bráðabananum á einkennisholu vallarins, 17. braut, sem er par 3 hola og er vatn allt í kringum flötina. Toms þrípúttaði á 17. flöt og fékk skolla en Choi gerði engin mistök og fékk par. 16.5.2011 09:00 Redknapp yrði ánægður með fimmta sætið Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann myndi fagna fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni ef liðinu tekst að tryggja það í lokaumferðinni um næstu helgi. 16.5.2011 06:00 Boltavarpið: FH - Víkingur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign FH og Víkings í 4. umferð Pepsi-deildar karla. 16.5.2011 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2011 18:30 Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Hann Sverrir Árni Benediktsson fór ásamt Benekikt föður sínum í Úlfljótsvatn síðastliðinn fimmtudag. Hann fékk þessa þessa glæsilegu urriða, 9 og 7 punda, þar og má ætla að veiðimaðurinn sé kominn með veiðibakteríuna á hátt stig eftir baráttu við þessa stóru urriða. 16.5.2011 15:49 Aukning í netaveiði 2010 16.5.2011 14:46 Messi skemmdi neyðarútgang í flugvél Lionel Messi, leikmaður Barcelona, gekk aðeins of langt þegar hann fagnaði spænska meistaratitlinum í flugvél á leið heim til Barcelona frá Levante í vikunni. 15.5.2011 23:30 Bild: Brand hættir í júní Þýska dagblaðið Bild fullyrðir í dag að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, muni hætta í júní eftir fjórtán ár í starfi. 15.5.2011 23:09 Oklahoma City vann oddaleikinn Oklahoma City Thunder er komið í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA-deildini í körfubolta eftir sigur á Memphis Grizzlies í kvöld, 105-90. 15.5.2011 23:02 Rut fékk silfur í EHF-bikarkeppninni Landsliðskonan Rut Jónsdóttir og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro máttu sætta sig við silfur í EHF-bikarkeppni kvenna. 15.5.2011 22:39 Jón Guðni: Minn lélegasti leikur með Fram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var allt annað en sáttur við málalok eftir að hans menn töpuðu 5-2 fyrir Stjörnunni á heimavelli í kvöld. 15.5.2011 22:33 Bjarni: Alveg sama hvað sérfræðingar Rúv segja „Ég veit það nú ekki - mér er alveg sama.“ aðspurður um hvort hann haldi að sérfræðingar Rúv séu búnir að skilgreina þá loksins. 15.5.2011 22:31 Halldór Orri: Ég lofa þrennu í sumar Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar hefði vel getað skorað mun fleiri mörk en þessi tvö sem hann gerði í kvöld. 15.5.2011 22:28 Garðar: Matti Villa hvað „Þetta var geggjað, það er ekki á hverjum degi sem við vinnum svona stórt og á útivelli - og ekki skemmdi fyrir að setj´ann upp í samúelinn - Matti Vill hvað,“ sagði kampakátur garðar Jóhannsson eftir leik. 15.5.2011 22:26 Andrés Már: Búnir að læra af mistökunum "Þetta var frábært, við lögðum okkur alla fram og vorum yfir allan leikinn fannst mér. Þetta var verðskuldað. Góður sigur, kannski ekki fallegasti fótboltinn heldur vinnusigur," sagði kampakátur miðjumaður Fylkis Andrés Már Jóhannesson. 15.5.2011 22:11 Jón Vilhelm: Sköpuðum okkur lítið sem ekki neitt "Við létum boltann ganga ágætlega á milli okkar en þegar við komumst á síðasta þriðjunginn gerðist voðalega lítið. Áttum stangarskot, eitthvað klafs í teignum en það var ekkert meira en það,“ sagði Jón Vilhelm Ákason vængmaður Vals að leik loknum. 15.5.2011 22:04 Inter öruggt með annað sætið á Ítalíu Inter og Napoli skildu í kvöld jöfn, 1-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter tryggði sér þar með annað sæti deildarinnar og þarf ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. 15.5.2011 21:41 Ronaldo búinn að jafna markametið á Spáni Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk er Real Madrid vann 3-1 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann er því búinn að skora 38 mörk í deildinni í vetur sem er metjöfnun. 15.5.2011 21:28 Þórarinn Ingi: Vilji og barátta í restina Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikum ÍBV. Hann skoraði stórglæsilegt sigurmark á móti Valsmönnum í uppbótatíma í síðustu umferð og hélt uppteknum hætti í dag þegar hann skoraði jöfnunamarkið á móti Breiðablik. 15.5.2011 20:56 Heimir: Tek ofan fyrir peyjunum Heimir Hallgrímsson var ánægður með strákana sína en hann stillti með tvo framherja í dag sem er ekki vaninn hjá Eyjamönnum. 15.5.2011 20:53 Ólafur Helgi: Ánægður með stígandann Ólafur þjálfari Breiðabliks var nokkuð sáttur við leik sinna manna í kvöld þótt þeir hefðu ekki náð sigrinum. Blikar komust yfir í fyrri hálfleik en Eyjamenn jöfnuðu í þeim síðari. 15.5.2011 20:52 Sverre og félagar í ágætri stöðu þrátt fyrir tap Grosswallstadt tapaði í dag fyrir Göppingen, 23-21, í fyrri úrslitaleik liðanna í EHF-bikarkeppninni. Síðari leikurinn fer fram á heimavelli Grosswallstadt. 15.5.2011 19:52 Ancelotti varar við miklum breytingum á leikmannahópnum Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það væru mistök að gera miklar breytingar á leikmananhópi liðsins nú í sumar. 15.5.2011 19:30 Grant rekinn frá West Ham Það tók forráðamenn West Ham ekki nema um klukkutíma að tilkynna fjölmiðlum í Englandi að Avram Grant hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá félaginu. 15.5.2011 19:26 Jón Arnór með sjö stig í lokaleiknum Jón Arnór Stefánsson skoraði í dag sjö stig þegar að lið hans, CB Granada, tapaði fyrir Gran Canaria í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, 93-69. 15.5.2011 19:20 Grant: Daprasti dagurinn á ferlinum Avram Grant, stjóri West Ham segir að dagurinn í dag sé sá versti á sínum ferli. West Ham féll í dag úr ensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 tap fyrir Wigan. 15.5.2011 18:17 Davíð skoraði fyrir Öster Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði sænska B-deildarfélagsins Öster, skoraði eitt marka sinna manna í 3-1 sigri á Brage í dag. 15.5.2011 18:10 Ancelotti: Veit ekki hvað gerist Carlo Ancelotti gat engum spurningum svarað um hvort hann verði áfram knattspyrnustjóri Chelsea á næstu leiktíð. 15.5.2011 17:38 Þrjú íslensk mörk í Íslendingaslag í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörk Norrköping sem gerði 2-2 jafntefli við IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson skoraði jöfnunarmark Gautaborgar í leiknum. 15.5.2011 16:46 Silva vill fá Fabregas til City David Silva, leikmaður Manchester City, hefur greint frá því að hann myndi gjarnan vilja að félagi sinn í spænska landsliðinu, Cesc Fabregas, myndi ganga til liðs við félagið. 15.5.2011 16:00 Roma og Juventus töpuðu bæði Roma keppir ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og útlit er fyrir að Juventus verði ekki einu sinni með í Evrópudeildinni. Bæði lið töpuðu sínum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 15.5.2011 15:32 Vignir skoraði sex í jafnteflisleik Hannover-Burgdorf náði góðu jafntefli gegn Magdeburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Vignir Svavarsson var markahæstur hjá heimamönnum með sex mörk. 15.5.2011 14:54 Sjö ára bið Ajax á enda Ajax varð í dag hollenskur meistari í knattspyrnu eftir sigur á Twente í hreinum úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar, 3-1. 15.5.2011 14:41 Markvörður á leiðinni og Scholes gæti hætt David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið sé nálægt því að fá nýjan markvörð til liðs við sig og að það sé möguleiki á því að Paul Scholes hætti í sumar. 15.5.2011 14:00 Rangers meistari í Skotlandi Glasgow Rangers varð í dag Skotlandsmeistari eftir 5-1 sigur á Kilmarnock á útivelli í lokaumferðinni. Þetta er þriðji meistaratitill félagsins í röð. 15.5.2011 13:39 Birgir Leifur náði 3.-4. sæti Birgir Leifur Hafþórsson náði frábærum árangri á móti í Áskorendaröð Evrópu sem fór fram í Toskaníuhéraði á Ítalíu um helgina. 15.5.2011 13:21 Tevez: Þarf tíma til að íhuga framtíðina Carlos Tevez segir að hann þurfi tíma til að íhuga hvað hann eigi að gera í framtíðinni. Hann sagði þó að það væru engin vandamál á milli hans og Roberto Mancini, stjóra Manchester City. 15.5.2011 13:00 Ferguson: Snerist ekki um að taka fram úr Liverpool Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það mikilvægasta við að vinna nítjánda meistaratitilinn að félagið sé þá sigursælasta félag Englands. 15.5.2011 11:30 Neuer nálgast Bayern Uli Höness, forseti Bayern München, segir að félagið hafi komist að grófu samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. 15.5.2011 11:00 Ancelotti gefur lítið fyrir sögusagnir Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af þeim sögusögnum að leikur liðsins gegn Newcastle í dag verður sá síðasti á Stamford Bridge undir hans stjórn. 15.5.2011 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Pepsimörkin: Mörkin og öll tilþrifin úr 3. umferð Fjórðu umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta lýkur í kvöld með þremur leikjum og verður leikur KR gegn nýliðum Þórs frá Akureyri í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl 20.00. Að venju verður fjallað um umferðina í samantektarþættinum Pepsi-mörkin kl. 22 í kvöld þar sem að Hörður Magnússon fer yfir gang mála ásamt þeim Hjörvari Hafliðasyni og Magnúsi Gylfasyni. Öll mörkin úr þriðju umferðinni er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Leik FH og Víkings verður lýst í beinni netútvarpslýsingu á visir.is. 16.5.2011 11:45
Þaulreyndur ástralskur framherji til meistaraliðs Blika Íslandsmeistaralið Breiðabliks í fótbolta karla hefur samið við Dylan MacAllister. Hinn 29 ára gamli ástralski framherji hefur leikið m.a. með norsku úrvalsdeildarliðunum Lyn og Brann en á undanförnum árum hefur hann leikið með liðum í efstu deild í heimalandinu. 16.5.2011 11:30
Ægir og Tómas fara í sama skóla í Bandaríkjunum Fjölnisstrákarnir Ægir Þór Steinarsson og Tómas Heiðar Tómasson hafa ákveðið að fara í sama háskóla í Bandaríkjunum næstu fjögur árin en þeir hafa samþykkt að spila með Newsberry college í Norður-Karólínu sem er í 2. deild bandaríska háskólaboltans. 16.5.2011 11:00
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar á visir.is Manchester United tryggði sér á laugardaginn enska meistaratitilinn í 19. sinn í sögu félagsins þegar næst síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram. Botnbaráttan er gríðarlega hörð fyrir lokaumferðina sem fram fer næsta sunnudag. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is ásamt fleirum tilþrifum. 16.5.2011 10:00
Chicago Bulls átti ekki í vandræðum með Miami Heat Chicago Bulls sigraði Miami Heat nokkuð örugglega 103-81 í fyrsta leiknum í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti leikurinn en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit. Chicago vann allar viðureignirnar gegn Miami í deildarkeppninni og virðist liðið hafa gott tak á "stjörnuliðinu“ frá Flórída. 16.5.2011 09:30
Choi hafði betur gegn Toms í bráðabana á Players Kóreumaðurinn K.J. Choi sigraði á Players meistaramótinu á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi í gær á TPC Sawgrass vellinum. Choi hafði betur í bráðabana gegn David Toms frá Bandaríkjunum. Þeir hófu leik í bráðabananum á einkennisholu vallarins, 17. braut, sem er par 3 hola og er vatn allt í kringum flötina. Toms þrípúttaði á 17. flöt og fékk skolla en Choi gerði engin mistök og fékk par. 16.5.2011 09:00
Redknapp yrði ánægður með fimmta sætið Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann myndi fagna fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni ef liðinu tekst að tryggja það í lokaumferðinni um næstu helgi. 16.5.2011 06:00
Boltavarpið: FH - Víkingur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign FH og Víkings í 4. umferð Pepsi-deildar karla. 16.5.2011 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2011 18:30
Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Hann Sverrir Árni Benediktsson fór ásamt Benekikt föður sínum í Úlfljótsvatn síðastliðinn fimmtudag. Hann fékk þessa þessa glæsilegu urriða, 9 og 7 punda, þar og má ætla að veiðimaðurinn sé kominn með veiðibakteríuna á hátt stig eftir baráttu við þessa stóru urriða. 16.5.2011 15:49
Messi skemmdi neyðarútgang í flugvél Lionel Messi, leikmaður Barcelona, gekk aðeins of langt þegar hann fagnaði spænska meistaratitlinum í flugvél á leið heim til Barcelona frá Levante í vikunni. 15.5.2011 23:30
Bild: Brand hættir í júní Þýska dagblaðið Bild fullyrðir í dag að Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, muni hætta í júní eftir fjórtán ár í starfi. 15.5.2011 23:09
Oklahoma City vann oddaleikinn Oklahoma City Thunder er komið í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA-deildini í körfubolta eftir sigur á Memphis Grizzlies í kvöld, 105-90. 15.5.2011 23:02
Rut fékk silfur í EHF-bikarkeppninni Landsliðskonan Rut Jónsdóttir og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro máttu sætta sig við silfur í EHF-bikarkeppni kvenna. 15.5.2011 22:39
Jón Guðni: Minn lélegasti leikur með Fram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var allt annað en sáttur við málalok eftir að hans menn töpuðu 5-2 fyrir Stjörnunni á heimavelli í kvöld. 15.5.2011 22:33
Bjarni: Alveg sama hvað sérfræðingar Rúv segja „Ég veit það nú ekki - mér er alveg sama.“ aðspurður um hvort hann haldi að sérfræðingar Rúv séu búnir að skilgreina þá loksins. 15.5.2011 22:31
Halldór Orri: Ég lofa þrennu í sumar Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar hefði vel getað skorað mun fleiri mörk en þessi tvö sem hann gerði í kvöld. 15.5.2011 22:28
Garðar: Matti Villa hvað „Þetta var geggjað, það er ekki á hverjum degi sem við vinnum svona stórt og á útivelli - og ekki skemmdi fyrir að setj´ann upp í samúelinn - Matti Vill hvað,“ sagði kampakátur garðar Jóhannsson eftir leik. 15.5.2011 22:26
Andrés Már: Búnir að læra af mistökunum "Þetta var frábært, við lögðum okkur alla fram og vorum yfir allan leikinn fannst mér. Þetta var verðskuldað. Góður sigur, kannski ekki fallegasti fótboltinn heldur vinnusigur," sagði kampakátur miðjumaður Fylkis Andrés Már Jóhannesson. 15.5.2011 22:11
Jón Vilhelm: Sköpuðum okkur lítið sem ekki neitt "Við létum boltann ganga ágætlega á milli okkar en þegar við komumst á síðasta þriðjunginn gerðist voðalega lítið. Áttum stangarskot, eitthvað klafs í teignum en það var ekkert meira en það,“ sagði Jón Vilhelm Ákason vængmaður Vals að leik loknum. 15.5.2011 22:04
Inter öruggt með annað sætið á Ítalíu Inter og Napoli skildu í kvöld jöfn, 1-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter tryggði sér þar með annað sæti deildarinnar og þarf ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. 15.5.2011 21:41
Ronaldo búinn að jafna markametið á Spáni Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk er Real Madrid vann 3-1 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann er því búinn að skora 38 mörk í deildinni í vetur sem er metjöfnun. 15.5.2011 21:28
Þórarinn Ingi: Vilji og barátta í restina Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikum ÍBV. Hann skoraði stórglæsilegt sigurmark á móti Valsmönnum í uppbótatíma í síðustu umferð og hélt uppteknum hætti í dag þegar hann skoraði jöfnunamarkið á móti Breiðablik. 15.5.2011 20:56
Heimir: Tek ofan fyrir peyjunum Heimir Hallgrímsson var ánægður með strákana sína en hann stillti með tvo framherja í dag sem er ekki vaninn hjá Eyjamönnum. 15.5.2011 20:53
Ólafur Helgi: Ánægður með stígandann Ólafur þjálfari Breiðabliks var nokkuð sáttur við leik sinna manna í kvöld þótt þeir hefðu ekki náð sigrinum. Blikar komust yfir í fyrri hálfleik en Eyjamenn jöfnuðu í þeim síðari. 15.5.2011 20:52
Sverre og félagar í ágætri stöðu þrátt fyrir tap Grosswallstadt tapaði í dag fyrir Göppingen, 23-21, í fyrri úrslitaleik liðanna í EHF-bikarkeppninni. Síðari leikurinn fer fram á heimavelli Grosswallstadt. 15.5.2011 19:52
Ancelotti varar við miklum breytingum á leikmannahópnum Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það væru mistök að gera miklar breytingar á leikmananhópi liðsins nú í sumar. 15.5.2011 19:30
Grant rekinn frá West Ham Það tók forráðamenn West Ham ekki nema um klukkutíma að tilkynna fjölmiðlum í Englandi að Avram Grant hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá félaginu. 15.5.2011 19:26
Jón Arnór með sjö stig í lokaleiknum Jón Arnór Stefánsson skoraði í dag sjö stig þegar að lið hans, CB Granada, tapaði fyrir Gran Canaria í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, 93-69. 15.5.2011 19:20
Grant: Daprasti dagurinn á ferlinum Avram Grant, stjóri West Ham segir að dagurinn í dag sé sá versti á sínum ferli. West Ham féll í dag úr ensku úrvalsdeildinni eftir 3-2 tap fyrir Wigan. 15.5.2011 18:17
Davíð skoraði fyrir Öster Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði sænska B-deildarfélagsins Öster, skoraði eitt marka sinna manna í 3-1 sigri á Brage í dag. 15.5.2011 18:10
Ancelotti: Veit ekki hvað gerist Carlo Ancelotti gat engum spurningum svarað um hvort hann verði áfram knattspyrnustjóri Chelsea á næstu leiktíð. 15.5.2011 17:38
Þrjú íslensk mörk í Íslendingaslag í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörk Norrköping sem gerði 2-2 jafntefli við IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson skoraði jöfnunarmark Gautaborgar í leiknum. 15.5.2011 16:46
Silva vill fá Fabregas til City David Silva, leikmaður Manchester City, hefur greint frá því að hann myndi gjarnan vilja að félagi sinn í spænska landsliðinu, Cesc Fabregas, myndi ganga til liðs við félagið. 15.5.2011 16:00
Roma og Juventus töpuðu bæði Roma keppir ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og útlit er fyrir að Juventus verði ekki einu sinni með í Evrópudeildinni. Bæði lið töpuðu sínum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 15.5.2011 15:32
Vignir skoraði sex í jafnteflisleik Hannover-Burgdorf náði góðu jafntefli gegn Magdeburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Vignir Svavarsson var markahæstur hjá heimamönnum með sex mörk. 15.5.2011 14:54
Sjö ára bið Ajax á enda Ajax varð í dag hollenskur meistari í knattspyrnu eftir sigur á Twente í hreinum úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar, 3-1. 15.5.2011 14:41
Markvörður á leiðinni og Scholes gæti hætt David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið sé nálægt því að fá nýjan markvörð til liðs við sig og að það sé möguleiki á því að Paul Scholes hætti í sumar. 15.5.2011 14:00
Rangers meistari í Skotlandi Glasgow Rangers varð í dag Skotlandsmeistari eftir 5-1 sigur á Kilmarnock á útivelli í lokaumferðinni. Þetta er þriðji meistaratitill félagsins í röð. 15.5.2011 13:39
Birgir Leifur náði 3.-4. sæti Birgir Leifur Hafþórsson náði frábærum árangri á móti í Áskorendaröð Evrópu sem fór fram í Toskaníuhéraði á Ítalíu um helgina. 15.5.2011 13:21
Tevez: Þarf tíma til að íhuga framtíðina Carlos Tevez segir að hann þurfi tíma til að íhuga hvað hann eigi að gera í framtíðinni. Hann sagði þó að það væru engin vandamál á milli hans og Roberto Mancini, stjóra Manchester City. 15.5.2011 13:00
Ferguson: Snerist ekki um að taka fram úr Liverpool Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það mikilvægasta við að vinna nítjánda meistaratitilinn að félagið sé þá sigursælasta félag Englands. 15.5.2011 11:30
Neuer nálgast Bayern Uli Höness, forseti Bayern München, segir að félagið hafi komist að grófu samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. 15.5.2011 11:00
Ancelotti gefur lítið fyrir sögusagnir Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af þeim sögusögnum að leikur liðsins gegn Newcastle í dag verður sá síðasti á Stamford Bridge undir hans stjórn. 15.5.2011 10:00