Fleiri fréttir Atli Viðar: Björn Daníel sá eini sem þorir ekki í ísbaðið Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH-liðsins, skýtur aðeins á félaga sinn Björn Daníel Sverisson í viðtali á stuðningsmannasíðu FH-liðsins, fhingar.net. FH-ingar heimsækja Valsmenn í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 2.5.2011 10:15 Real Madrid vill að UEFA dæmi sex Barcelona-menn í bann Forráðamenn Real Madrid heimta að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, refsi Pep Guardiola, þjálfara Barcelona og leikmanninum Dani Alves fyrir óíþróttamannslega framkomu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þeir eru samt ekki þeir einu sem Real-menn ásaka um óíþróttamannslega hegðun. 2.5.2011 09:45 Terry: Við getum stolið titlinum á Old Trafford John Terry, fyrirliði Chelsea, fagnaði að sjálfsögðu úrslitum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þau þýða að Chelsea getur nú komist á toppinn með sigri á Manchester United á Old Trafford um næstu helgi. Chelsea vann 2-1 sigur á Tottenham á sama tíma og Arsenal vann 1-0 sigur á United. 2.5.2011 09:15 NBA: Tom Thibodeau valinn þjálfari ársins Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, var í gær valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili en undir hans stjórn náði Bulls-liðið besta árangri allra liða í deildarkeppninni. 2.5.2011 09:00 Guðmundur: Þessi leikur fer í sögubækurnar "Þetta var alveg rosalegt dæmi. Hreint út sagt svakalegur leikur. Þessi leikur á eftir að fara í sögubækurnar," sagði kátur þjálfari Rhein-Neckar Löwen, Guðmundur Guðmundsson, við Fréttablaðið en hans lið komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan sigur, 26-35, gegn franska liðinu Montpellier. 2.5.2011 07:00 Ekki hægt að komast frá Eyjum eftir leik á morgun Þeir stuðningsmenn Fram sem hafa hug á því að fara til Vestmannaeyja á morgun og fylgjast með sínu liði spila gegn ÍBV í Pepsi-deildinni verða að gera sér að góðu að gista í Eyjum ef þeir fara á leikinn. 1.5.2011 23:15 Murray er allur að koma til Breski tenniskappinn, Andy Murray, hefur átt við smávægileg meiðsli að undanförnu en virðist allur vera koma til og ætti að verða klár fyrir Madrid Open sem hefst í næstu viku. 1.5.2011 22:30 NBA: Miami og Memphis með sigra Miami Heat og Memphis Grizzlies byrjuðu vel þegar fyrstu leikirnir í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram. Memphis vann útisigur á Oklahoma á meðan Miami skelti Boston í Miami. 1.5.2011 22:19 Man. Utd. að stela Sanchez fyrir framan nefið á City? Manchester United ætlar sér að ná í Alexis Sanchez, framherjann efnilega frá Udinese, en hann hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester City. 1.5.2011 21:45 Warnock: Mitt helsta afrek á ferlinum Neil Warnock, kattspyrnustjóri QPR, segir í breskum fjölmiðlum í dag að hans helsta afrek á ferlinum sé að koma liðinu upp í ensku úrvaldsdeildina. 1.5.2011 21:00 Neuer: Ég verð áfram í Þýskalandi Einn heitasti bitinn á markaðnum, Manuel Neuer, segir við þýska fjölmiðla í dag að hann sé ekki á leiðinni frá Þýskalandi og mun að öllum líkindum leika í þýsku deildinni á næstu leiktíð. 1.5.2011 20:30 Sverre og félagar komust í úrslit EHF-bikarsins Sverre Jakobsson og félagar í þýska liðinu Grosswallstadt komust í dag í úrslit EHF-keppninnar í handbolta. 1.5.2011 20:09 Celtic eltir Rangers eins og skugginn Celtic vann þægilegan sigur, 4-1, gegn Dundee United á Parkhead, heimavelli Celtic og minnkuðu þar með forkskot Rangers niður í eitt stig á toppi skosku úrvalsdeildarinnar. 1.5.2011 19:45 Guðlaugur: Sveinbjörn var frábær Guðlaugur Arnarsson var sem klettur í vörn Akureyrar í dag er liðið vann FH 23-22 í æsispennandi leik. Akureyri er 2-1 undir í einvíginu en lék betur í dag en í hinum tveimur leikjunum. 1.5.2011 18:32 Pálmar: Datt þeirra megin í dag Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson var eðlilega hundsvekktur með tapið gegn Akureyri í dag. FH fór tómhent heim að norðan eftir 23-22 sigur Deildarmeistaranna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 1.5.2011 18:28 Heimir og Baldvin: Ræðst á lokaskotinu Æskufélagarnir Heimir Örn Árnason og Baldvin Þorsteinsson skiptust á léttum skotum eftir sigur Akureyrar á FH í dag, 23-22. Heimir segir að úrslitin í einvíginu ráðist ekki fyrr en á lokaskoti þess, á föstudaginn. 1.5.2011 18:20 Kiel úr leik í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska liðinu Kiel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir tap, 33-36, á heimavelli gegn Barcelona. Ótrúleg úrslit á sterkum heimavelli Kiel. Börsungar unnu einnig fyrri leik liðanna á Spáni. 1.5.2011 18:02 Ferguson: Ákvarðanir virðast ekki falla með okkur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Chelsea eigi fínan möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn með sigri gegn Man. Utd. næstu helgi. 1.5.2011 17:49 Füchse Berlin vann öruggan sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin völtuðu yfir HBW Balingen-Weilstetten 29-20 í þýsku úrvalsdeildinni. 1.5.2011 17:32 Heldur Memphis Grizzlies áfram að koma á óvart Úrslitakeppni NBA byrjar aftur eftir eins dags pásu, en tveir leikir fara fram í kvöld. Tvö einvígi hefjast í kvöld þegar Mempis Grizzlies leikur gegn Oklahoma City Thunders og Miami Heat spilar gegn Boston Celtics en síðari leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1.5.2011 17:30 Umfjöllun: Enn er líf í Akureyringum Akureyri vann nauman sigur á FH í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í dag. Akureyri vann leikinn 23-22 og því er staðan í einvígi liðanna um titilinn 2-1 fyrir FH. Næst er leikið á miðvikudag. 1.5.2011 16:35 Búið að fresta leik Víkings og Þórs Snjókoman á höfuðborgarsvæðinu er heldur betur að setja sitt mark á Pepsi-deild karla því búið er að fresta öðrum leik í fyrstu umferð mótsins. 1.5.2011 15:50 Tekst Atla hið ómögulega aftur ? Akureyri er hreinlega með bakið upp við vegg fyrir þriðja leikinn gegn FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn, en FH hefur 2-0 forystu og þarf aðeins einn sigur til að hampa titlinum. 1.5.2011 15:30 Fátt virðist stöðva AC Milan Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en helst ber að nefna góðan sigur hjá AC Milan gegn Bologna 1-0, en Mathieu Flamini skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu leiksins. 1.5.2011 15:11 Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir AZ Alkmaar AZ Alkmaar vann frábæran sigur, 5-1, gegn De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í dag, en Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir Alkmaar og virðist sjóðheitur þessa daganna. 1.5.2011 14:22 Heimir: Það vill enginn fara í sumarfrí Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, ætlar sér alls ekki að fara í sumarfrí í dag og telur að lið sitt geti hæglega unnið FH í Höllinni á Akureyri kl 16:00 nú síðdegis. 1.5.2011 14:03 Sundsvall komið með bakið upp við vegginn Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er í vondum málum í úrslitum sænska körfuboltans eftir tap, 75-87, gegn Norrköping Dolphins á heimavelli sínum í dag. 1.5.2011 13:50 Jóhann Gunnar spáir í þriðja leik Akureyrar og FH Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, hefur verið einn af öflugustu leikmönnum Safamýrapilta í vetur og fékk Vísir hann til að spá fyrir um þriðja leik Akureyrar og FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 1.5.2011 13:45 Víkingur vill fresta en Valur stefnir á að spila Víkingur hefur óskað eftir því að leik liðsins gegn Þór á morgun verði frestað. Valsmenn stefna aftur á móti ótrauðir að því að spila gegn FH á heimavelli sínum. 1.5.2011 12:46 Ferguson vill að Scholes taki eitt ár í viðbót Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur ekki gefist upp í þeirri baráttu að fá Paul Scholes til þess að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 1.5.2011 12:30 Vallarstjóri Kópavogsvallar: Kom ekki til greina að moka völlinn Ómar Stefánsson, vallarstjóri Kópavogsvallar, segir lítið annað hafa verið í stöðunni en að fresta leik Breiðabliks og KR í kvöld. Einhverjar óánægjuraddir hafa heyrst þar sem ekki sé búið að moka völlinn og síðan vona það besta. 1.5.2011 12:23 Búið að fresta leik Breiðabliks og KR - fleiri leikir í hættu KSÍ staðfesti nú rétt fyrir hádegi að búið sé að fresta leik Breiðabliks og KR sem átti að fara fram á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn hefur verið færður fram á þriðjudag. 1.5.2011 11:52 Pavel og Margrét Kara valin best KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Margrét Kara Sturludóttir voru í gærkvöldi valin bestu leikmenn Iceland Express-deildanna í körfubolta á lokahófi KKÍ sem haldið var á Broadway. 1.5.2011 11:32 Leik Breiðabliks og KR verður líklega frestað Það verður líklega ekkert af því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist á tilsettum tíma í kvöld. KSÍ mun funda um málið fljótlega og taka ákvörðun í kjölfarið. 1.5.2011 11:17 Helltu hveiti inn í bíl Balotelli Barnalætin í búningsklefa Man. City eru að færast í aukana þessa dagana. Unglingurinn Mario Balotelli gerir í því að stríða félögum sínum með ýmsum misþroskuðum uppátækjum. 1.5.2011 10:00 Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. 1.5.2011 09:00 Skyldusigur Man. City gegn West-Ham Manchester City vann nokkuð sannfærandi sigur, 2-1, gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2011 00:01 Arsenal sigraði Man. Utd. og heldur spennu á toppnum Arsenal menn eru ekki alveg búnir að láta sig sigraða í baráttunni um enska meistaratitilinn, en þeir unnu virkilega fínan sigur gegn toppliðinu Manchester United, 1-0, á Emirates vellinum í dag. 1.5.2011 00:01 Liverpool fór létt með Newcastle Liverpool virðist heldur betur hrokkið í gagn en þeir unnu auðveldan sigur. 3-0, á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Anfield. 1.5.2011 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Atli Viðar: Björn Daníel sá eini sem þorir ekki í ísbaðið Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH-liðsins, skýtur aðeins á félaga sinn Björn Daníel Sverisson í viðtali á stuðningsmannasíðu FH-liðsins, fhingar.net. FH-ingar heimsækja Valsmenn í kvöld í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. 2.5.2011 10:15
Real Madrid vill að UEFA dæmi sex Barcelona-menn í bann Forráðamenn Real Madrid heimta að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, refsi Pep Guardiola, þjálfara Barcelona og leikmanninum Dani Alves fyrir óíþróttamannslega framkomu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þeir eru samt ekki þeir einu sem Real-menn ásaka um óíþróttamannslega hegðun. 2.5.2011 09:45
Terry: Við getum stolið titlinum á Old Trafford John Terry, fyrirliði Chelsea, fagnaði að sjálfsögðu úrslitum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þau þýða að Chelsea getur nú komist á toppinn með sigri á Manchester United á Old Trafford um næstu helgi. Chelsea vann 2-1 sigur á Tottenham á sama tíma og Arsenal vann 1-0 sigur á United. 2.5.2011 09:15
NBA: Tom Thibodeau valinn þjálfari ársins Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, var í gær valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili en undir hans stjórn náði Bulls-liðið besta árangri allra liða í deildarkeppninni. 2.5.2011 09:00
Guðmundur: Þessi leikur fer í sögubækurnar "Þetta var alveg rosalegt dæmi. Hreint út sagt svakalegur leikur. Þessi leikur á eftir að fara í sögubækurnar," sagði kátur þjálfari Rhein-Neckar Löwen, Guðmundur Guðmundsson, við Fréttablaðið en hans lið komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan sigur, 26-35, gegn franska liðinu Montpellier. 2.5.2011 07:00
Ekki hægt að komast frá Eyjum eftir leik á morgun Þeir stuðningsmenn Fram sem hafa hug á því að fara til Vestmannaeyja á morgun og fylgjast með sínu liði spila gegn ÍBV í Pepsi-deildinni verða að gera sér að góðu að gista í Eyjum ef þeir fara á leikinn. 1.5.2011 23:15
Murray er allur að koma til Breski tenniskappinn, Andy Murray, hefur átt við smávægileg meiðsli að undanförnu en virðist allur vera koma til og ætti að verða klár fyrir Madrid Open sem hefst í næstu viku. 1.5.2011 22:30
NBA: Miami og Memphis með sigra Miami Heat og Memphis Grizzlies byrjuðu vel þegar fyrstu leikirnir í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram. Memphis vann útisigur á Oklahoma á meðan Miami skelti Boston í Miami. 1.5.2011 22:19
Man. Utd. að stela Sanchez fyrir framan nefið á City? Manchester United ætlar sér að ná í Alexis Sanchez, framherjann efnilega frá Udinese, en hann hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester City. 1.5.2011 21:45
Warnock: Mitt helsta afrek á ferlinum Neil Warnock, kattspyrnustjóri QPR, segir í breskum fjölmiðlum í dag að hans helsta afrek á ferlinum sé að koma liðinu upp í ensku úrvaldsdeildina. 1.5.2011 21:00
Neuer: Ég verð áfram í Þýskalandi Einn heitasti bitinn á markaðnum, Manuel Neuer, segir við þýska fjölmiðla í dag að hann sé ekki á leiðinni frá Þýskalandi og mun að öllum líkindum leika í þýsku deildinni á næstu leiktíð. 1.5.2011 20:30
Sverre og félagar komust í úrslit EHF-bikarsins Sverre Jakobsson og félagar í þýska liðinu Grosswallstadt komust í dag í úrslit EHF-keppninnar í handbolta. 1.5.2011 20:09
Celtic eltir Rangers eins og skugginn Celtic vann þægilegan sigur, 4-1, gegn Dundee United á Parkhead, heimavelli Celtic og minnkuðu þar með forkskot Rangers niður í eitt stig á toppi skosku úrvalsdeildarinnar. 1.5.2011 19:45
Guðlaugur: Sveinbjörn var frábær Guðlaugur Arnarsson var sem klettur í vörn Akureyrar í dag er liðið vann FH 23-22 í æsispennandi leik. Akureyri er 2-1 undir í einvíginu en lék betur í dag en í hinum tveimur leikjunum. 1.5.2011 18:32
Pálmar: Datt þeirra megin í dag Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson var eðlilega hundsvekktur með tapið gegn Akureyri í dag. FH fór tómhent heim að norðan eftir 23-22 sigur Deildarmeistaranna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 1.5.2011 18:28
Heimir og Baldvin: Ræðst á lokaskotinu Æskufélagarnir Heimir Örn Árnason og Baldvin Þorsteinsson skiptust á léttum skotum eftir sigur Akureyrar á FH í dag, 23-22. Heimir segir að úrslitin í einvíginu ráðist ekki fyrr en á lokaskoti þess, á föstudaginn. 1.5.2011 18:20
Kiel úr leik í Meistaradeildinni Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska liðinu Kiel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir tap, 33-36, á heimavelli gegn Barcelona. Ótrúleg úrslit á sterkum heimavelli Kiel. Börsungar unnu einnig fyrri leik liðanna á Spáni. 1.5.2011 18:02
Ferguson: Ákvarðanir virðast ekki falla með okkur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Chelsea eigi fínan möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn með sigri gegn Man. Utd. næstu helgi. 1.5.2011 17:49
Füchse Berlin vann öruggan sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin völtuðu yfir HBW Balingen-Weilstetten 29-20 í þýsku úrvalsdeildinni. 1.5.2011 17:32
Heldur Memphis Grizzlies áfram að koma á óvart Úrslitakeppni NBA byrjar aftur eftir eins dags pásu, en tveir leikir fara fram í kvöld. Tvö einvígi hefjast í kvöld þegar Mempis Grizzlies leikur gegn Oklahoma City Thunders og Miami Heat spilar gegn Boston Celtics en síðari leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1.5.2011 17:30
Umfjöllun: Enn er líf í Akureyringum Akureyri vann nauman sigur á FH í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í dag. Akureyri vann leikinn 23-22 og því er staðan í einvígi liðanna um titilinn 2-1 fyrir FH. Næst er leikið á miðvikudag. 1.5.2011 16:35
Búið að fresta leik Víkings og Þórs Snjókoman á höfuðborgarsvæðinu er heldur betur að setja sitt mark á Pepsi-deild karla því búið er að fresta öðrum leik í fyrstu umferð mótsins. 1.5.2011 15:50
Tekst Atla hið ómögulega aftur ? Akureyri er hreinlega með bakið upp við vegg fyrir þriðja leikinn gegn FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn, en FH hefur 2-0 forystu og þarf aðeins einn sigur til að hampa titlinum. 1.5.2011 15:30
Fátt virðist stöðva AC Milan Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en helst ber að nefna góðan sigur hjá AC Milan gegn Bologna 1-0, en Mathieu Flamini skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu leiksins. 1.5.2011 15:11
Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir AZ Alkmaar AZ Alkmaar vann frábæran sigur, 5-1, gegn De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í dag, en Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir Alkmaar og virðist sjóðheitur þessa daganna. 1.5.2011 14:22
Heimir: Það vill enginn fara í sumarfrí Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, ætlar sér alls ekki að fara í sumarfrí í dag og telur að lið sitt geti hæglega unnið FH í Höllinni á Akureyri kl 16:00 nú síðdegis. 1.5.2011 14:03
Sundsvall komið með bakið upp við vegginn Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er í vondum málum í úrslitum sænska körfuboltans eftir tap, 75-87, gegn Norrköping Dolphins á heimavelli sínum í dag. 1.5.2011 13:50
Jóhann Gunnar spáir í þriðja leik Akureyrar og FH Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, hefur verið einn af öflugustu leikmönnum Safamýrapilta í vetur og fékk Vísir hann til að spá fyrir um þriðja leik Akureyrar og FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 1.5.2011 13:45
Víkingur vill fresta en Valur stefnir á að spila Víkingur hefur óskað eftir því að leik liðsins gegn Þór á morgun verði frestað. Valsmenn stefna aftur á móti ótrauðir að því að spila gegn FH á heimavelli sínum. 1.5.2011 12:46
Ferguson vill að Scholes taki eitt ár í viðbót Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur ekki gefist upp í þeirri baráttu að fá Paul Scholes til þess að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 1.5.2011 12:30
Vallarstjóri Kópavogsvallar: Kom ekki til greina að moka völlinn Ómar Stefánsson, vallarstjóri Kópavogsvallar, segir lítið annað hafa verið í stöðunni en að fresta leik Breiðabliks og KR í kvöld. Einhverjar óánægjuraddir hafa heyrst þar sem ekki sé búið að moka völlinn og síðan vona það besta. 1.5.2011 12:23
Búið að fresta leik Breiðabliks og KR - fleiri leikir í hættu KSÍ staðfesti nú rétt fyrir hádegi að búið sé að fresta leik Breiðabliks og KR sem átti að fara fram á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn hefur verið færður fram á þriðjudag. 1.5.2011 11:52
Pavel og Margrét Kara valin best KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Margrét Kara Sturludóttir voru í gærkvöldi valin bestu leikmenn Iceland Express-deildanna í körfubolta á lokahófi KKÍ sem haldið var á Broadway. 1.5.2011 11:32
Leik Breiðabliks og KR verður líklega frestað Það verður líklega ekkert af því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist á tilsettum tíma í kvöld. KSÍ mun funda um málið fljótlega og taka ákvörðun í kjölfarið. 1.5.2011 11:17
Helltu hveiti inn í bíl Balotelli Barnalætin í búningsklefa Man. City eru að færast í aukana þessa dagana. Unglingurinn Mario Balotelli gerir í því að stríða félögum sínum með ýmsum misþroskuðum uppátækjum. 1.5.2011 10:00
Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. 1.5.2011 09:00
Skyldusigur Man. City gegn West-Ham Manchester City vann nokkuð sannfærandi sigur, 2-1, gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2011 00:01
Arsenal sigraði Man. Utd. og heldur spennu á toppnum Arsenal menn eru ekki alveg búnir að láta sig sigraða í baráttunni um enska meistaratitilinn, en þeir unnu virkilega fínan sigur gegn toppliðinu Manchester United, 1-0, á Emirates vellinum í dag. 1.5.2011 00:01
Liverpool fór létt með Newcastle Liverpool virðist heldur betur hrokkið í gagn en þeir unnu auðveldan sigur. 3-0, á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Anfield. 1.5.2011 00:01