Fleiri fréttir

Auðveldast að mæta Englandi

Jonathan Spector, leikmaður bandaríska landsliðsins, segir að leikurinn gegn Englandi á morgun verði sá auðveldasti í riðlinum.

Boston jafnaði aftur metin

Boston Celtics jafnaði í nótt metin í úrslitaeinvíginu gegn LA Lakers, 2-2, með sigri í leik liðanna í Boston, 96-89.

Ótrúlegur sigur KR - Myndasyrpa

KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Liðið lagði þá Fram, 2-3, í hörku leik í Laugardalnum.

Kveikir fyrsti sigurinn í KR?

KR-ingar unnu fyrsta sigurinn í Pepsi-deild karla með dramatískum hætti á Laugardalsvellinum í gær þegar liðið skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér 3-2 sigur á Fram.

Sturla: Tel að ég geti bætt mig í íslensku deildinni

Sturla Ásgeirsson gerði í gær eins árs samning við Val og leikur því með félaginu í N1-deild karla á næstu leiktíð. Sturla lék síðast með Düsseldorf í þýsku úrvalsdeildinni og þar áður með Árósum í Danmörku.

Gestgjafarnir tapa aldrei í fyrsta leik á HM

Í 80 ára sögu heimsmeistaramótanna í knattspyrnu hafa gestgjafarnir aldrei tapað fyrsta leik sínum í mótinu. Í átján leikjum á átján stórmótum hafa gestgjafarnir þrettán sinnum unnið opnunarleik sinn og fimm sinnum gert jafntefli.

Pele eini þrefaldi heimsmeistarinn

Brasilíumaðurinn Pele er eini leikmaðurinn sem hefur náð því að verða þrisvar sinnum heimsmeistari. Pele varð yngsti heimsmeistari sögunnar og sá yngsti til að skora í úrslitaleik þegar hann vann titilinn með Brasilíu 1958 (17 ára og 249 daga).

Ástralía dregur sig úr keppninni um HM 2018

Ástralir hafa ákveðið að hætta við að sækja um að halda HM í knattspyrnu árið 2018. Þeir ætla þess í stað að einbeita sér að umsókn sinni fyrir HM árið 2022.

Stoichkov: Zlatan er flopp og endar hjá City

Hristo Stoichkov, goðsögn hjá Barcelona, segir að Zlatan Ibrahimovic hafi floppað algjörlega hjá félaginu. Stoichkov segir jafnframt að Zlatan muni "enda hjá Manchester City."

Logi: Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til

Loga Ólafssyni, þjálfara KR, var augljóslega létt, eftir 3-2 sigur KR á Fram í Laugardalnum í kvöld. Það var mikil pressa á honum og liðinu fyrir leik og ekki var húnn minni þegar liðið var komið 2-0 undir. Logi fækkaði hinsvegar í vörninni og setti fleiri menn í sóknina og það skilaði þremur mörkum á lokakaflanum og þremur stigum í hús.

Kristján: Trufluðu okkur með því að setja þrjá í framlínuna

Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var traustur í Framvörninni í kvöld en gat ekki komið í veg fyrir það frekar en félagar hans í Framliðinu að KR skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér dramatískan 3-2 sigur.

Þorvaldur: Gerðum mistök sem við erum ekki vanir að gera

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi ekki gera of mikið úr tapi sinna manna á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Fram var 2-0 yfir þegar sextán mínútur voru eftir og á leiðinni á topp Pepsi-deildarinnar en tapaði leiknum á endanum 2-3.

Bjarni: Þetta var leikurinn sem við urðum að vinna

Bjarni Guðjónsson var kátur eins og aðrir KR-ingar eftir ótrúlega endurkomu og 3-2 sigur á Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi-deild karla - í sjöttu tilraun og útlitið var ekki bjart í stöðunni 2-0 fyrir Fram þegar sextán mínútur voru eftir.

Stoudemire vill hæstu launin hjá Phoenix

Amare Stoudemire er ekkert að hika við hlutina í Arizona. Kappinn vill fá hæstu laun allra leikmanna Phoenix Suns, ellegar ætlar hann að róa á önnur mið.

Leiðinleg eða þægileg ferðalög íslensku félaganna?

Íslandsmeistarar FH gætu lent í leiðinlegum ferðalögum til Serbíu, Kasakstan, Hvíta-Rússlands eða Moldavíu eða fengið norska liðið Rosenborg eða AIK frá Stokkhólmi í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Drogba: Meiri pressa á okkur en Englendingum

Didier Drogba segir að Fílabeinsstrendingar séu undir meiri pressu en Englendingar á HM. Hann segir að heimamenn ætlist til að liðið nái langt þar sem mótið er á heimaslóðum.

Hamilton: Montreal hentar McLaren

Bretinn Lewis Hamilton vann síðustu keppni, sem fram fór í Tyrklandi og telur að McLaren bíll sinn henti vel á götubrautina í Montreal í Kanada þar sem keppt er um helgina. Hann vann mótið í Kanada árið 2007, en Robert Kubica vann 2008, en ekki var keppt 2009.

Alonso vill í toppslaginn með Ferrari

Spánverjinn Fernando Alonso telur að allir séu að gera sitt hjá Ferrari til að bæta árangur liðsins, en Ferrari hefur aðeins eitt mót af sjö á árinu.

Capello búinn að ákveða byrjunarliðið

Fabio Capello segir að hann sé búinn að ákveða hvernig byrjunarlið enska landsliðsins verður skipað þegar það mætir því bandaríska á HM á laugardaginn.

Viljum búa til úrslitaleik á móti Frökkum á Menningarnótt

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti landsliðshóp sinn á blaðamannafundi í dag fyrir heimaleiki á móti Norður-Írlandi og Króatíu á Laugdarsvellinum en þeir fara fram 19. og 22. júní næstkomandi.

FIFA hætt við 6+5 regluna

Fram kom á þingi Alþjóða knattspyrnusambandsins í Jóhannesarborg í dag að ekkert verði af því að hin svokallaða 6+5 regla taki gildi árið 2012 eins og til stóð.

Hanna Guðrún til Stjörnunnar

Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir gekk í dag til liðs við Stjörnuna og skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Robben gæti náð leiknum gegn Dönum

Sjúkraþjálfari hollenska landsliðsins segir að Arjen Robben eigi ágætan möguleika á því að ná fyrsta leik Hollands á HM í Suður-Afríku.

Benitez ráðinn þjálfari Internazionale

Rafael Benitez verður næsti þjálfari ítalska liðsins Internazionale og tekur við starfi Jose Mourinho sem gerði ítalska liðið að þreföldum meisturum á síðasta tímabili.

Wenger spenntur fyrir Cole

Arsene Wenger viðurkennir að hann sé hrifinn af Joe Cole sem hefur verið orðaður við Arsenal að undanförnu.

Sturla til liðs við Val

Landsliðsmaðurinn Sturla Ásgeirsson mun leika með Val í N1-deild karla á næstu leiktíð en hann hefur gert eins árs samning við félagið.

Bjarni Fel í KR-útvarpinu í kvöld

Bjarni Felixson snýr aftur á öldur ljósvakans í kvöld er hann tekur þátt í upphitun KR-útvarpsins fyrir leik Fram og KR í Pepsi-deild karla í kvöld.

Wenger: Ætlum ekki að sleppa Fabregas

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið sé harðákveðið í að halda Cesc Fabregas í röðum þess þrátt fyrir áhuga Barcelona.

Ætlum ekki að reita Rooney til reiði

Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, segir sína leikmenn ætla ekki að beita neinum brögðum til að reita Wayne Rooney, sóknarmann Englands, til reiði í leik liðanna á HM á laugardaginn.

Naumt tap gegn Dönum - Myndasyrpa

Ísland og Danmörk mættust í æfingaleik í handbolta í Laugardalshöll í gærkvöldi. Danmörk vann leikinn með eins marks mun, 28-29.

Guðmundur: Spiluðum vel í 50 mínútur

„Við spiluðum mjög vel í 50 mínútur en gerðum okkur seka um mistök í vörn og sókn á tíu mínútna kafla og það gerði útslagið í þessum leik,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, eftir 28-29 tap Íslands gegn Dönum í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir