Button vongóður um betri tíma á morgun Hjalti Þór Hreinsson skrifar 5. júní 2009 17:15 Brawn bílarnir. Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. Button er sannfærður um að tækniliðið geti lagað þau vandræði sem komu upp en keppt er í Tyrklandi um helgina. "Fyrsti dagur æfinga var erfiður hjá okkur. Við vorum að reyna að finna rétt jafnvægi á bílinn. Við reyndum margar mismunandi uppsetningar á brautinni en því miður fundum við ekki alveg þá réttu." "Þess vegna náðum við ekki fullu gripi á brautinni. Hins vegar náðum við að sanka að okkur miklum upplýsingum sem við þurfum að skoða vel fyrir keppnina sjálfa. Við vitum hvers vegna við náum ekki öllu út úr bílnum." "Við skoðum þetta í kvöld og ég er vongóður um að við getum náð betri tímum í tímatökunni á morgun," sagði Button. Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. Button er sannfærður um að tækniliðið geti lagað þau vandræði sem komu upp en keppt er í Tyrklandi um helgina. "Fyrsti dagur æfinga var erfiður hjá okkur. Við vorum að reyna að finna rétt jafnvægi á bílinn. Við reyndum margar mismunandi uppsetningar á brautinni en því miður fundum við ekki alveg þá réttu." "Þess vegna náðum við ekki fullu gripi á brautinni. Hins vegar náðum við að sanka að okkur miklum upplýsingum sem við þurfum að skoða vel fyrir keppnina sjálfa. Við vitum hvers vegna við náum ekki öllu út úr bílnum." "Við skoðum þetta í kvöld og ég er vongóður um að við getum náð betri tímum í tímatökunni á morgun," sagði Button.
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira