Vettel fljótastur á Silverstone 19. júní 2009 10:45 Sebastian Vettel lét pólítík lönd og leið og náði besta tíma á Silverstone í dag. Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber, báðir á Red Bull voru sneggstir um Silverstone brautina sem verður notuð í síðasta skipti í kappakstri um helgina. Þeir óku á fyrstu æfingu keppnisliða í dag í skugga deilna um framtíð Formúlu 1. Forystumaður meistaramótsins, Bretinn Jenson Button var þriðji fljótastur á Brawn GP bíl og var 0.827 sekúndum á eftir. Hann hefur oft byrjað mótshelgar mun verr, en engu að síður er forskot Red Bull bílanna umtalsvert á helstu keppinautanna. Rubens Barrichello var fjórði fljótastur, brotabrotum á eftir Button, en Fernando Alonso á Renault fimmti. Lewis Hamilton á McLaren sem vann í fyrra varð með áttunda besta tíma, 1.2 sekúndum á eftir Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Silverstone brautinni á Stöð 2 Sport kl. 19:30 í kvöld. Tímar fremstu manna 1. Vettel 1:19:400, 2. Webber 1:19:682, 3. Button 1:20:227, 4. Barrichello 1:20:242, 5. Alonso 1:20:458, 6. Massa 1:30:471, 7. Trulli 1:20:585, 8. Hamilton 1:20:652. Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber, báðir á Red Bull voru sneggstir um Silverstone brautina sem verður notuð í síðasta skipti í kappakstri um helgina. Þeir óku á fyrstu æfingu keppnisliða í dag í skugga deilna um framtíð Formúlu 1. Forystumaður meistaramótsins, Bretinn Jenson Button var þriðji fljótastur á Brawn GP bíl og var 0.827 sekúndum á eftir. Hann hefur oft byrjað mótshelgar mun verr, en engu að síður er forskot Red Bull bílanna umtalsvert á helstu keppinautanna. Rubens Barrichello var fjórði fljótastur, brotabrotum á eftir Button, en Fernando Alonso á Renault fimmti. Lewis Hamilton á McLaren sem vann í fyrra varð með áttunda besta tíma, 1.2 sekúndum á eftir Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Silverstone brautinni á Stöð 2 Sport kl. 19:30 í kvöld. Tímar fremstu manna 1. Vettel 1:19:400, 2. Webber 1:19:682, 3. Button 1:20:227, 4. Barrichello 1:20:242, 5. Alonso 1:20:458, 6. Massa 1:30:471, 7. Trulli 1:20:585, 8. Hamilton 1:20:652.
Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira