Fleiri fréttir Clichy kemur ekki meira við sögu hjá Arsenal Franski bakvörðurinn Gael Clichy hjá Arsenal getur ekki leikið meira með liði sínu það sem eftir lifir leiktíðar vegna bakmeiðsla. 7.5.2009 15:52 Bosingwa dregur ummæli sín til baka Bakvörðurinn Jose Bosingwa hjá Chelsea sér eftir því að hafa kallað norska dómarann Tom Henning Ovebro þjóf eftir tap liðsins gegn Barcelona í meistaradeidlinni í gær. 7.5.2009 15:45 Garcia vill fá Bilic til Real Madrid Forsetaframbjóðandinn Eduardo Garcia hjá Real Madrid segist hafa hug á því að fá Króatann Slaven Bilic til að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð ef hann nær kjöri sem forseti. 7.5.2009 15:15 Hrunið hjá Hoffenheim er sannkölluð martröð Ævintýri nýliða Hoffenheim í Þýskalandi hefur fengið sannkallaðan martraðarendi. Hoffenheim var á toppnum eftir fyrri hluta þýsku bundesligunnar en hefur síðan aðeins náð í tíu stig eftir áramót sem er það minnsta af öllum liðum þýsku deildarinnar. 7.5.2009 14:45 Sigurður í viðræðum við KR Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, er í viðræðum við KR um að taka við karlaliði félagsins. Bæði Sigurður og formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, staðfestu að viðræður hefðu átt sér stað. 7.5.2009 14:19 Bryant yfir 40 stigin fjórða árið í röð Kobe Bryant skoraði 40 stig í nótt þegar LA Lakers vann sigur á Houston í úrslitakeppni NBA og jafnaði metin í 1-1 í einvígi liðanna í annari umferðinni. 7.5.2009 14:15 Bendtner lofar að halda sér í buxunum framvegis Framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að Arsenal var sópað út úr meistaradeildinni í fyrrakvöld. 7.5.2009 13:57 Drogba hélt áfram að hella sér yfir dómarann Didier Drogba, leikmaður Chelsea, á ekki von á góðu frá aganefnd Uefa eftir framkomu sína eftir leik liðsins gegn Barcelona í meistaradeildinni í gærkvöldi. 7.5.2009 13:48 Jón Arnór hefur alltaf byrjað á sigri á Ítalíu Jón Arnór hefur unnið sinn fyrsta leik á tímabili öll þrjú árin sín á Ítalíu með Napoli 2005-2006 og Lottomatica 2007-2008. Jón Arnór leikur sinn fyrsta leik með Benetton Treviso í kvöld þegar liðið tekur á móti Banca Tercas Teramo í Palaverde-höllinni í Treviso. 7.5.2009 13:45 United áfrýjar rauða spjaldinu Manchester United hefur nú formlega áfrýjað rauða spjaldinu sem Darren Fletcher fékk að líta í meistaradeildarleiknum gegn Arsenal í vikunni. 7.5.2009 13:31 Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í morgun keppni á móti á Ítalíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 7.5.2009 13:20 LeBron James í varnarúrvalinu Dwight Howard, nýkjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni, fékk flest atkvæði þegar varnarlið deildarinnar var valið. 7.5.2009 13:17 Atli þriðji maðurinn í íslenska UEFA Pro Licence hópinn Atli Eðvaldsson útskrifaðist á dögunum úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og varð þar með þriðji Íslendingurinn sem verður handhafi UEFA Pro Licence skírteinis. 7.5.2009 13:03 Benni McCarthy ekki valinn í suður-afríska landsliðið Benni McCarthy, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn Rovers, hefur ekki verið valin í landslið Suður-Afríku fyrir Álfubikarinn í næsta mánuði en McCarthy er markahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar frá upphafi með 31 mark í 76 landsleikjum. 7.5.2009 12:45 Einar Jónsson þjálfar Framstelpurnar áfram Einar Jónsson hefur náð samkomulagi við Fram um að þjálfa áfram meistaraflokk kvenna hjá félaginu en undir stjórn Einars hefur Framliðið unnið silfur á Íslandsmótinu undanfarin tvö ár. 7.5.2009 12:01 Eiður vildi ekki fagna Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við enska fjölmiðla í gærkvöldi að hann vildi ekki fagna með félögum sínum í Barcelona eftir leikinn við Chelsea. 7.5.2009 11:23 Hótanir á Facebook: Drepum Tom Hening Øvrebø Norska dómaranum Tom Henning Øvrebø hefur borist fjölmargar hótanir á internetinu nú í morgun, ekki síst á vefsamfélaginu Facebook. 7.5.2009 10:32 Graham Poll: Framkoma leikmanna hneisa Graham Poll, fyrrum knattspyrnudómari, segir framkomu leikmanna Chelsea eftir leikinn gegn Barcelona hneykslanlega. 7.5.2009 10:24 Øvrebø þurfti að skipta um hótel og fékk lögreglufylgd úr landi Norski dómarinn Tom Henning Øvrebø er ekki vinsælasti maðurinn í Lundúnum í dag. Eftir leik Chelsea og Barcelona í gær þurfti hann að skipta um hótel og lögreglan þurfti að fylgja honum úr landi í morgun. 7.5.2009 10:15 Terry veitir Drogba stuðning John Terry segir viðbrögð Didier Drogba eftir leik Chelsea og Barcelona í gær vel skiljanleg í ljósi aðstæðna. 7.5.2009 09:53 Vonarglæta fyrir Fletcher David Taylor, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Evrópu, hefur gefið í skyn að svo gæti vel farið að rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í undanúrslitum Meistaradeildarinnar verði dregið til baka. 7.5.2009 09:45 Íslenskar poppstjörnur prófa Formúlu 1 Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. 7.5.2009 09:43 Ásgeir Örn fór á kostum með GOG Ásgeir Örn Hallgrímsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrettán mörk fyrir GOG sem vann sigur á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 30-25, á útivelli. 7.5.2009 09:12 Lakers og Boston jöfnuðu metin LA Lakers og Boston Celtics náðu bæði að jafna metin í rimmum sínum í undanúrslitum sinna deilda í NBA-körfuboltanum í nótt eftir að hafa tapað fyrsta leiknum nokkuð óvænt. 7.5.2009 09:00 Miami vill framlengja við Wade Pat Riley, forseti Miami Heat, er á fullu þessa dagana að tryggja framtíð liðsins sem hann ætlar að gera að meisturum á ný. Forgangsatriði hjá Riley er að gera nýjan og lengri samning við stjörnu liðsins, Dwyane Wade. 6.5.2009 23:45 Bakvarðalausir Börsungar í Róm Sigur Barcelona á Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld var ekki án afleiðinga. Liðið missti nefnilega tvo menn í bann fyrir úrslitaleikinn. 6.5.2009 23:30 Drogba: Dómarinn til skammar Didier Drogba mun vafalítið enda inn á borði aganefndar UEFA eftir hegðun sína í lok leiks Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni. 6.5.2009 23:15 Eiður Smári tók ekki þátt í fagnaðarlátunum Eiður Smári Guðjohnsen sýndi sínu gamla félagi og vinum í Chelsea-liðinu virðingu með því að fagna ekki eftir að Barcelona hafði stolið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Chelsea. 6.5.2009 22:37 Guardiola: Gefumst aldrei upp Það var ævintýralegt að fylgjast með Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þegar Iniesta jafnaði leikinn í kvöld. Hann hljóp eftir allri hliðarlínunni til að taka þátt í fögnuðinum. Rétt eins og Jose Mourinho gerði með Porto á Old Trafford á sínum tíma. 6.5.2009 22:19 Norski boltinn: Lyn náði jafntefli gegn Rosenborg Íslendingaliðið Lyn náði góðu jafntefli, 1-1, gegn toppliði Rosenborg í kvöld. Rosenborg enn á toppnum þrátt fyrir jafnteflið einum tveim stigum á undan Molde. 6.5.2009 22:10 Hiddink: Áttum að fá fjögur víti Guus Hiddink, stjóri Chelsea, var afar svekktur að vonum eftir leik í kvöld en hann var einnig til í að líta í eigin barm. 6.5.2009 21:21 Pique: Virði ákvörðun dómarans Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, bíður eflaust spenntur eftir úrslitaleiknum í Meistaradeildinni en hann var einmitt á mála hjá Man. Utd áður en hann fór til Barcelona. 6.5.2009 21:09 Löwen í annað sætið - Lemgo tapaði Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í þýska handboltaliðinu Rhein-Neckar Löwen skutust í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum 35-27 sigri á Wetzlar. 6.5.2009 19:45 Barcelona í úrslit eftir dramatískan leik Það verða Barcelona og Man. Utd sem mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 27. maí næstkomandi. Leikið verður í Róm. 6.5.2009 18:25 Pressan á Lakers og Celtics Hin sögufrægu NBA-lið LA Lakers og Boston Celtics þurfa bæði nauðsynlega á sigrum að halda í úrslitakeppninni í kvöld. 6.5.2009 18:15 Barcelona hefur gengið illa með ensku liðin Leikur Chelsea og Barcelona í undanúrslitum meistaradeildarinnar hefst klukkan 18:45 á Stamford Bridge og sigurvegarinn mun mæta Manchester United í úrslitum. 6.5.2009 17:40 Spilað um verslunarmannahelgina í sumar? Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina. 6.5.2009 17:30 Guðjón: Það verða engir farþegar hjá Crewe á næstu leiktíð Leikmenn Crewe Alexandra gangast í dag undir ítarleg þolpróf hjá Guðjóni Þórðarsyni og félögum áður en þeir fara í sumarleyfi. 6.5.2009 17:00 FH og Val spáð góðu gengi FH og Valur munu verja Íslandsmeistara sína í karla- og kvennaflokki ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í efstu deild í knattspyrnu. 6.5.2009 16:41 Dómaranefnd búin að raða niður á fyrstu umferð Dómaranefnd KSÍ er búin að ákvaða hvaða dómarar muni dæma leiki fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla sem hefst á sunnudaginn. 6.5.2009 16:00 Bendtner með buxurnar á hælunum (myndir) Danski landsliðsmaðurinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal drekkti sorgum sínum full hressilega eftir tapið gegn Manchester United í gær. 6.5.2009 15:50 Ferguson hafði lítinn tíma fyrir Beckham David Beckham gerði sér ferð á Emirates völlinn í London í gær til að horfa á fyrrum félaga sína í Manchester United spila við Arsenal í meistaradeildinni. 6.5.2009 15:30 Fimmtíu prósent árangur í meistaraspánni undanfarin áratug Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn hafa undanfarin áratug náð fimmtíu prósent árangri í að spá fyrir um verðandi Íslandsmeistara í árlegri spá sinni á kynningarfundi fyrir úrvalsdeild karla. 6.5.2009 14:45 Stuðningsmaður Arsenal hengdi sig 29 ára gamall stuðningsmaður Arsenal í Kenýa í Afríku tók tapið gegn Manchester United í gær svo nærri sér að hann hengdi sig. 6.5.2009 14:15 Magath hættir með með Wolfsburg og tekur við Schalke Felix Magath er á góðri leið með að gera Wolfsburg að þýskum meisturum en hann ætlar þó ekki að halda áfram með liðið. Magath er samt ekki á leið til síns gamla félags Bayern Munchen heldur hefur hann gert fjögurra ára samning við Schalke 04. 6.5.2009 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Clichy kemur ekki meira við sögu hjá Arsenal Franski bakvörðurinn Gael Clichy hjá Arsenal getur ekki leikið meira með liði sínu það sem eftir lifir leiktíðar vegna bakmeiðsla. 7.5.2009 15:52
Bosingwa dregur ummæli sín til baka Bakvörðurinn Jose Bosingwa hjá Chelsea sér eftir því að hafa kallað norska dómarann Tom Henning Ovebro þjóf eftir tap liðsins gegn Barcelona í meistaradeidlinni í gær. 7.5.2009 15:45
Garcia vill fá Bilic til Real Madrid Forsetaframbjóðandinn Eduardo Garcia hjá Real Madrid segist hafa hug á því að fá Króatann Slaven Bilic til að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð ef hann nær kjöri sem forseti. 7.5.2009 15:15
Hrunið hjá Hoffenheim er sannkölluð martröð Ævintýri nýliða Hoffenheim í Þýskalandi hefur fengið sannkallaðan martraðarendi. Hoffenheim var á toppnum eftir fyrri hluta þýsku bundesligunnar en hefur síðan aðeins náð í tíu stig eftir áramót sem er það minnsta af öllum liðum þýsku deildarinnar. 7.5.2009 14:45
Sigurður í viðræðum við KR Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, er í viðræðum við KR um að taka við karlaliði félagsins. Bæði Sigurður og formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, staðfestu að viðræður hefðu átt sér stað. 7.5.2009 14:19
Bryant yfir 40 stigin fjórða árið í röð Kobe Bryant skoraði 40 stig í nótt þegar LA Lakers vann sigur á Houston í úrslitakeppni NBA og jafnaði metin í 1-1 í einvígi liðanna í annari umferðinni. 7.5.2009 14:15
Bendtner lofar að halda sér í buxunum framvegis Framherjinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að Arsenal var sópað út úr meistaradeildinni í fyrrakvöld. 7.5.2009 13:57
Drogba hélt áfram að hella sér yfir dómarann Didier Drogba, leikmaður Chelsea, á ekki von á góðu frá aganefnd Uefa eftir framkomu sína eftir leik liðsins gegn Barcelona í meistaradeildinni í gærkvöldi. 7.5.2009 13:48
Jón Arnór hefur alltaf byrjað á sigri á Ítalíu Jón Arnór hefur unnið sinn fyrsta leik á tímabili öll þrjú árin sín á Ítalíu með Napoli 2005-2006 og Lottomatica 2007-2008. Jón Arnór leikur sinn fyrsta leik með Benetton Treviso í kvöld þegar liðið tekur á móti Banca Tercas Teramo í Palaverde-höllinni í Treviso. 7.5.2009 13:45
United áfrýjar rauða spjaldinu Manchester United hefur nú formlega áfrýjað rauða spjaldinu sem Darren Fletcher fékk að líta í meistaradeildarleiknum gegn Arsenal í vikunni. 7.5.2009 13:31
Birgir Leifur á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í morgun keppni á móti á Ítalíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 7.5.2009 13:20
LeBron James í varnarúrvalinu Dwight Howard, nýkjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni, fékk flest atkvæði þegar varnarlið deildarinnar var valið. 7.5.2009 13:17
Atli þriðji maðurinn í íslenska UEFA Pro Licence hópinn Atli Eðvaldsson útskrifaðist á dögunum úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og varð þar með þriðji Íslendingurinn sem verður handhafi UEFA Pro Licence skírteinis. 7.5.2009 13:03
Benni McCarthy ekki valinn í suður-afríska landsliðið Benni McCarthy, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn Rovers, hefur ekki verið valin í landslið Suður-Afríku fyrir Álfubikarinn í næsta mánuði en McCarthy er markahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar frá upphafi með 31 mark í 76 landsleikjum. 7.5.2009 12:45
Einar Jónsson þjálfar Framstelpurnar áfram Einar Jónsson hefur náð samkomulagi við Fram um að þjálfa áfram meistaraflokk kvenna hjá félaginu en undir stjórn Einars hefur Framliðið unnið silfur á Íslandsmótinu undanfarin tvö ár. 7.5.2009 12:01
Eiður vildi ekki fagna Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við enska fjölmiðla í gærkvöldi að hann vildi ekki fagna með félögum sínum í Barcelona eftir leikinn við Chelsea. 7.5.2009 11:23
Hótanir á Facebook: Drepum Tom Hening Øvrebø Norska dómaranum Tom Henning Øvrebø hefur borist fjölmargar hótanir á internetinu nú í morgun, ekki síst á vefsamfélaginu Facebook. 7.5.2009 10:32
Graham Poll: Framkoma leikmanna hneisa Graham Poll, fyrrum knattspyrnudómari, segir framkomu leikmanna Chelsea eftir leikinn gegn Barcelona hneykslanlega. 7.5.2009 10:24
Øvrebø þurfti að skipta um hótel og fékk lögreglufylgd úr landi Norski dómarinn Tom Henning Øvrebø er ekki vinsælasti maðurinn í Lundúnum í dag. Eftir leik Chelsea og Barcelona í gær þurfti hann að skipta um hótel og lögreglan þurfti að fylgja honum úr landi í morgun. 7.5.2009 10:15
Terry veitir Drogba stuðning John Terry segir viðbrögð Didier Drogba eftir leik Chelsea og Barcelona í gær vel skiljanleg í ljósi aðstæðna. 7.5.2009 09:53
Vonarglæta fyrir Fletcher David Taylor, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Evrópu, hefur gefið í skyn að svo gæti vel farið að rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í undanúrslitum Meistaradeildarinnar verði dregið til baka. 7.5.2009 09:45
Íslenskar poppstjörnur prófa Formúlu 1 Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. 7.5.2009 09:43
Ásgeir Örn fór á kostum með GOG Ásgeir Örn Hallgrímsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrettán mörk fyrir GOG sem vann sigur á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 30-25, á útivelli. 7.5.2009 09:12
Lakers og Boston jöfnuðu metin LA Lakers og Boston Celtics náðu bæði að jafna metin í rimmum sínum í undanúrslitum sinna deilda í NBA-körfuboltanum í nótt eftir að hafa tapað fyrsta leiknum nokkuð óvænt. 7.5.2009 09:00
Miami vill framlengja við Wade Pat Riley, forseti Miami Heat, er á fullu þessa dagana að tryggja framtíð liðsins sem hann ætlar að gera að meisturum á ný. Forgangsatriði hjá Riley er að gera nýjan og lengri samning við stjörnu liðsins, Dwyane Wade. 6.5.2009 23:45
Bakvarðalausir Börsungar í Róm Sigur Barcelona á Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld var ekki án afleiðinga. Liðið missti nefnilega tvo menn í bann fyrir úrslitaleikinn. 6.5.2009 23:30
Drogba: Dómarinn til skammar Didier Drogba mun vafalítið enda inn á borði aganefndar UEFA eftir hegðun sína í lok leiks Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni. 6.5.2009 23:15
Eiður Smári tók ekki þátt í fagnaðarlátunum Eiður Smári Guðjohnsen sýndi sínu gamla félagi og vinum í Chelsea-liðinu virðingu með því að fagna ekki eftir að Barcelona hafði stolið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Chelsea. 6.5.2009 22:37
Guardiola: Gefumst aldrei upp Það var ævintýralegt að fylgjast með Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þegar Iniesta jafnaði leikinn í kvöld. Hann hljóp eftir allri hliðarlínunni til að taka þátt í fögnuðinum. Rétt eins og Jose Mourinho gerði með Porto á Old Trafford á sínum tíma. 6.5.2009 22:19
Norski boltinn: Lyn náði jafntefli gegn Rosenborg Íslendingaliðið Lyn náði góðu jafntefli, 1-1, gegn toppliði Rosenborg í kvöld. Rosenborg enn á toppnum þrátt fyrir jafnteflið einum tveim stigum á undan Molde. 6.5.2009 22:10
Hiddink: Áttum að fá fjögur víti Guus Hiddink, stjóri Chelsea, var afar svekktur að vonum eftir leik í kvöld en hann var einnig til í að líta í eigin barm. 6.5.2009 21:21
Pique: Virði ákvörðun dómarans Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, bíður eflaust spenntur eftir úrslitaleiknum í Meistaradeildinni en hann var einmitt á mála hjá Man. Utd áður en hann fór til Barcelona. 6.5.2009 21:09
Löwen í annað sætið - Lemgo tapaði Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í þýska handboltaliðinu Rhein-Neckar Löwen skutust í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum 35-27 sigri á Wetzlar. 6.5.2009 19:45
Barcelona í úrslit eftir dramatískan leik Það verða Barcelona og Man. Utd sem mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 27. maí næstkomandi. Leikið verður í Róm. 6.5.2009 18:25
Pressan á Lakers og Celtics Hin sögufrægu NBA-lið LA Lakers og Boston Celtics þurfa bæði nauðsynlega á sigrum að halda í úrslitakeppninni í kvöld. 6.5.2009 18:15
Barcelona hefur gengið illa með ensku liðin Leikur Chelsea og Barcelona í undanúrslitum meistaradeildarinnar hefst klukkan 18:45 á Stamford Bridge og sigurvegarinn mun mæta Manchester United í úrslitum. 6.5.2009 17:40
Spilað um verslunarmannahelgina í sumar? Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina. 6.5.2009 17:30
Guðjón: Það verða engir farþegar hjá Crewe á næstu leiktíð Leikmenn Crewe Alexandra gangast í dag undir ítarleg þolpróf hjá Guðjóni Þórðarsyni og félögum áður en þeir fara í sumarleyfi. 6.5.2009 17:00
FH og Val spáð góðu gengi FH og Valur munu verja Íslandsmeistara sína í karla- og kvennaflokki ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í efstu deild í knattspyrnu. 6.5.2009 16:41
Dómaranefnd búin að raða niður á fyrstu umferð Dómaranefnd KSÍ er búin að ákvaða hvaða dómarar muni dæma leiki fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla sem hefst á sunnudaginn. 6.5.2009 16:00
Bendtner með buxurnar á hælunum (myndir) Danski landsliðsmaðurinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal drekkti sorgum sínum full hressilega eftir tapið gegn Manchester United í gær. 6.5.2009 15:50
Ferguson hafði lítinn tíma fyrir Beckham David Beckham gerði sér ferð á Emirates völlinn í London í gær til að horfa á fyrrum félaga sína í Manchester United spila við Arsenal í meistaradeildinni. 6.5.2009 15:30
Fimmtíu prósent árangur í meistaraspánni undanfarin áratug Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn hafa undanfarin áratug náð fimmtíu prósent árangri í að spá fyrir um verðandi Íslandsmeistara í árlegri spá sinni á kynningarfundi fyrir úrvalsdeild karla. 6.5.2009 14:45
Stuðningsmaður Arsenal hengdi sig 29 ára gamall stuðningsmaður Arsenal í Kenýa í Afríku tók tapið gegn Manchester United í gær svo nærri sér að hann hengdi sig. 6.5.2009 14:15
Magath hættir með með Wolfsburg og tekur við Schalke Felix Magath er á góðri leið með að gera Wolfsburg að þýskum meisturum en hann ætlar þó ekki að halda áfram með liðið. Magath er samt ekki á leið til síns gamla félags Bayern Munchen heldur hefur hann gert fjögurra ára samning við Schalke 04. 6.5.2009 14:15