Fleiri fréttir

Bosingwa dregur ummæli sín til baka

Bakvörðurinn Jose Bosingwa hjá Chelsea sér eftir því að hafa kallað norska dómarann Tom Henning Ovebro þjóf eftir tap liðsins gegn Barcelona í meistaradeidlinni í gær.

Garcia vill fá Bilic til Real Madrid

Forsetaframbjóðandinn Eduardo Garcia hjá Real Madrid segist hafa hug á því að fá Króatann Slaven Bilic til að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð ef hann nær kjöri sem forseti.

Hrunið hjá Hoffenheim er sannkölluð martröð

Ævintýri nýliða Hoffenheim í Þýskalandi hefur fengið sannkallaðan martraðarendi. Hoffenheim var á toppnum eftir fyrri hluta þýsku bundesligunnar en hefur síðan aðeins náð í tíu stig eftir áramót sem er það minnsta af öllum liðum þýsku deildarinnar.

Sigurður í viðræðum við KR

Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, er í viðræðum við KR um að taka við karlaliði félagsins. Bæði Sigurður og formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, staðfestu að viðræður hefðu átt sér stað.

Jón Arnór hefur alltaf byrjað á sigri á Ítalíu

Jón Arnór hefur unnið sinn fyrsta leik á tímabili öll þrjú árin sín á Ítalíu með Napoli 2005-2006 og Lottomatica 2007-2008. Jón Arnór leikur sinn fyrsta leik með Benetton Treviso í kvöld þegar liðið tekur á móti Banca Tercas Teramo í Palaverde-höllinni í Treviso.

United áfrýjar rauða spjaldinu

Manchester United hefur nú formlega áfrýjað rauða spjaldinu sem Darren Fletcher fékk að líta í meistaradeildarleiknum gegn Arsenal í vikunni.

Birgir Leifur á einu undir pari

Birgir Leifur Hafþórsson hóf í morgun keppni á móti á Ítalíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

LeBron James í varnarúrvalinu

Dwight Howard, nýkjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni, fékk flest atkvæði þegar varnarlið deildarinnar var valið.

Benni McCarthy ekki valinn í suður-afríska landsliðið

Benni McCarthy, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn Rovers, hefur ekki verið valin í landslið Suður-Afríku fyrir Álfubikarinn í næsta mánuði en McCarthy er markahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar frá upphafi með 31 mark í 76 landsleikjum.

Einar Jónsson þjálfar Framstelpurnar áfram

Einar Jónsson hefur náð samkomulagi við Fram um að þjálfa áfram meistaraflokk kvenna hjá félaginu en undir stjórn Einars hefur Framliðið unnið silfur á Íslandsmótinu undanfarin tvö ár.

Eiður vildi ekki fagna

Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við enska fjölmiðla í gærkvöldi að hann vildi ekki fagna með félögum sínum í Barcelona eftir leikinn við Chelsea.

Terry veitir Drogba stuðning

John Terry segir viðbrögð Didier Drogba eftir leik Chelsea og Barcelona í gær vel skiljanleg í ljósi aðstæðna.

Vonarglæta fyrir Fletcher

David Taylor, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Evrópu, hefur gefið í skyn að svo gæti vel farið að rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í undanúrslitum Meistaradeildarinnar verði dregið til baka.

Íslenskar poppstjörnur prófa Formúlu 1

Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina.

Ásgeir Örn fór á kostum með GOG

Ásgeir Örn Hallgrímsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrettán mörk fyrir GOG sem vann sigur á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 30-25, á útivelli.

Lakers og Boston jöfnuðu metin

LA Lakers og Boston Celtics náðu bæði að jafna metin í rimmum sínum í undanúrslitum sinna deilda í NBA-körfuboltanum í nótt eftir að hafa tapað fyrsta leiknum nokkuð óvænt.

Miami vill framlengja við Wade

Pat Riley, forseti Miami Heat, er á fullu þessa dagana að tryggja framtíð liðsins sem hann ætlar að gera að meisturum á ný. Forgangsatriði hjá Riley er að gera nýjan og lengri samning við stjörnu liðsins, Dwyane Wade.

Bakvarðalausir Börsungar í Róm

Sigur Barcelona á Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld var ekki án afleiðinga. Liðið missti nefnilega tvo menn í bann fyrir úrslitaleikinn.

Drogba: Dómarinn til skammar

Didier Drogba mun vafalítið enda inn á borði aganefndar UEFA eftir hegðun sína í lok leiks Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni.

Eiður Smári tók ekki þátt í fagnaðarlátunum

Eiður Smári Guðjohnsen sýndi sínu gamla félagi og vinum í Chelsea-liðinu virðingu með því að fagna ekki eftir að Barcelona hafði stolið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Chelsea.

Guardiola: Gefumst aldrei upp

Það var ævintýralegt að fylgjast með Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þegar Iniesta jafnaði leikinn í kvöld. Hann hljóp eftir allri hliðarlínunni til að taka þátt í fögnuðinum. Rétt eins og Jose Mourinho gerði með Porto á Old Trafford á sínum tíma.

Pique: Virði ákvörðun dómarans

Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, bíður eflaust spenntur eftir úrslitaleiknum í Meistaradeildinni en hann var einmitt á mála hjá Man. Utd áður en hann fór til Barcelona.

Löwen í annað sætið - Lemgo tapaði

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í þýska handboltaliðinu Rhein-Neckar Löwen skutust í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum 35-27 sigri á Wetzlar.

Pressan á Lakers og Celtics

Hin sögufrægu NBA-lið LA Lakers og Boston Celtics þurfa bæði nauðsynlega á sigrum að halda í úrslitakeppninni í kvöld.

Spilað um verslunarmannahelgina í sumar?

Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina.

FH og Val spáð góðu gengi

FH og Valur munu verja Íslandsmeistara sína í karla- og kvennaflokki ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í efstu deild í knattspyrnu.

Ferguson hafði lítinn tíma fyrir Beckham

David Beckham gerði sér ferð á Emirates völlinn í London í gær til að horfa á fyrrum félaga sína í Manchester United spila við Arsenal í meistaradeildinni.

Stuðningsmaður Arsenal hengdi sig

29 ára gamall stuðningsmaður Arsenal í Kenýa í Afríku tók tapið gegn Manchester United í gær svo nærri sér að hann hengdi sig.

Magath hættir með með Wolfsburg og tekur við Schalke

Felix Magath er á góðri leið með að gera Wolfsburg að þýskum meisturum en hann ætlar þó ekki að halda áfram með liðið. Magath er samt ekki á leið til síns gamla félags Bayern Munchen heldur hefur hann gert fjögurra ára samning við Schalke 04.

Sjá næstu 50 fréttir