Fleiri fréttir

Sonur Max Mosley fannst látinn

Sonur Max Mosley forseta alþjóða bílasambandsins fannst látinn á heimili sínu í London í gær. Alexander Mosley var 39 ára efnahagsfræðingur og frannst á heimili sínu í Notting Hill í gær.

Graham Poll: Þetta var hárréttur dómur

Fyrrum dómarinn Graham Poll hefur komið ítölskum kollega sínum Roberto Rosetti til varnar eftir meistaradeildarleikinn í gær og segir hann hafa tekið hárrétta ákvörðun þegar hann dæmdi víti á Manchester United og sendi Darren Fletcher af velli.

Fimmti úrslitaleikur Ferguson

Alex Ferguson mun stýra liði í úrslitaleik í Evrópukeppni í knattspyrnu nú í lok mánaðarins er United mætir annað hvort Chelsea eða Barcelona í Róm.

Fletcher sá fyrsti síðan 2003

Darren Fletcher verður fyrsti leikmaðurinn sem tekur út leikbann í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu síðan að Pavel Nedved gerði það árið 2003.

Messi spenntur fyrir Englandi

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hann sér fyrir sér að reyna fyrir sér á Englandi í framtíðinni.

Tímabilið búið hjá Gordon?

Craig Gordon mun væntanlega fá að vita í dag hvort að hann geti spilað meira með Sunderland á leiktíðinni en hann hefur verið frá í síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla á hné.

Cissokho segir Tottenham hafa áhuga á sér

Bakvörðurinn Aly Cissokho segir að Tottenham hafi áhuga á sér en að hann muni taka ákvörðun eftir tímabilið hvort hann fari frá félagi sínu, Porto í Portúgal.

Barton orðaður við Blackburn

Joey Barton var í morgun orðaður við Blackburn í enskum fjölmiðlum en ólíklegt þykir að hann muni spila með Newcastle á nýjan leik.

Rauða spjaldið stendur

Knattspyrnusamband Evrópu segir að ekkert sé hægt að gera til að draga rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í leik Manchester United og Arsenal til baka.

Vandræði Björgólfs ógna Evrópusæti West Ham

Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því í dag að West Ham hafi ekki enn skilað inn þeim gögnum sem liðið þarf til að fá leyfi til að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð.

Kristján Einar lánsamur að geta keppt

Kristján Einar Kristjánsson lauk keppni um helgina í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á þessu ári, en hann keppir í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni sem er skipulögð af Spánverjum og fer fram víða í Evrópu, m.a. á þekktum Formúlu 1 brautum.

Barnabarn Ferguson alvarlega slasað

Fyrrum tengdadóttir og tvö barnabörn Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, lentu í alvarlegu bílslysi í gærmorgun.

Ferguson: Kannski sér dómarinn að sér

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast innilega til þess að Roberto Rosetti dómari viðurkenni að það hafi verið mistök að reka Darren Fletcher af velli í leik Manchester United og Arsenal í gær.

NBA í nótt: Draumakvöld fyrir LeBron

LeBron James var í nótt krýndur besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta og hélt upp á það með stórsigri á Atlanta í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Austurdeildinni.

Myndasyrpa af fögnuði Hauka

Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handbolta eftir sigur á Val, 33-25, í fjórða leik liðanna í einvígi þeirra um titilinn.

Óskar Bjarni: Þeir áttu þetta skilið

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var vitaskuld heldur súr í broti eftir að hans menn töpuðu fyrir Haukum í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.

Sigfús: Súrt að safna silfrum

Sigfús Sigurðsson hefur ekki lagt það í vana sinn að fela tilfinningar sínar og á því var enginn breyting eftir ósigur Vals gegn Haukum í kvöld.

Kári: Erum langbestir í dag

Kári Kristján Kristjánsson var glaðbeittur eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld.

Gunnar Berg: Frábær tilfinning

Gunnar Berg Viktorsson átti stórleik í liði Hauka er liðið vann Val í kvöld, 33-25, og varði um leið Íslandsmeistaratitil sinn í handbolta karla.

Evra: Menn á móti krökkum

Patrice Evra, varnarmaður Man. Utd, var ekkert að skafa utan af því eftir leikinn á Emirates í kvöld.

Ronaldo: Kominn í mitt besta form

Portúgalinn Cristiano Ronaldo fór á kostum í liði Man. Utd á Emirates í kvöld. Skoraði tvö mörk, annað þeirra úr aukaspyrnu á 40 metra færi.

Gunnleifur fékk á sig sex mörk

Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson fékk heldur betur að vinna fyrir kaupinu sínu í kvöld þegar lið hans, Vaduz, mætti Young Boys í svissnesku deildinni.

Haukar Íslandsmeistarar

Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta eftir öruggan sigur á Val á útivelli í fjórða leik liðanna um titilinn.

FH ræður aðstoðarþjálfara

Handknattleiksdeild FH tilkynnti nú í kvöld að félagið hefði ráðið Guðjón Árnason sem aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki karla.

Man. Utd í úrslit annað árið í röð

Evrópumeistarar Man. Utd munu verja titil sinn í Róm þann 27. maí næstkomandi. Það varð ljóst í kvöld er liðið pakkaði Arsenal saman, 1-3, á Emirates-vellinum í London.

Starfsmenn KSÍ drekka Coke í vinnunni en ekki Pepsi

Það hefur vakið athygli gesta í Laugardalnum að á skrifstofum KSÍ er einungis Coke á boðstólnum en ekkert Pepsi. Sem kunnugt er þá heita efstu deildir karla og kvenna Pepsi-deildirnar og munu gera það næstu árin.

Verðum að klóna miðjumenn Barcelona

Luis Enrique, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari hjá Barcelona, líkir spilamennsku liðsins í 6-2 sigrinum á Real Madrid um helgina við knattspyrnulega fullnægingu.

Putin gefur grænt ljós á HM-umsókn

Vladimir Pútín, forsætisráðherra Rússlands, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar gefið grænt ljós á að knattspyrnusambandið í landinu sendi inn umsókn um að halda HM í knattspyrnu árið 2018.

Bayern hefur áhuga á Van Gaal

Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, hefur staðfest að Hollendingurinn Louis van Gaal hjá AZ Alkmaar sé einn þeirra manna sem félagið hafi hug á að bjóða þjálfarastöðuna fyrir næsta tímabil.

Benedikt tekur við kvennaliði KR

Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta karla, skrifar á morgun undir samning um að taka að sér þjálfun kvennaliðs félagsins.

Ferguson: Erum einni spyrnu frá Róm

Sir Alex Ferguson segir lítið vanta upp á hjá sínum mönnum í Manchester United svo þeir geti farið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð.

Þróttarar fara ótroðnar slóðir

Knattspyrnufélagið Þróttur boðaði til blaðamannafundar í dag þar sem kynntar voru nýjar hugmyndir í fjármögnun á rekstri félagsins.

Rodman á leið í meðferð

Fyrrum körfuknattleiksmaðurinn og sjónvarpsstjarnan Dennis Rodman er á leið í áfengismeðferð.

United vísar fréttum um Ribery á bug

Forráðamenn Manchester United kannast ekkert við að vera að undirbúa risatilboð í franska landsliðsmanninn Franck Ribery hjá Bayern Munchen eins og fram kom í frétt í breska blaðinu Guardian í morgun.

Fjölskyldudagskrá hjá Valsmönnum í kvöld

Valsmenn hafa slegið til veislu til að hita upp fyrir fjórða úrslitaleikinn gegn Haukum í úrslitaeinvíginu í N1 deildinni í kvöld, en hér er á ferðinni síðasti heimaleikur Valsmanna í vetur.

Aron: Ætlum að klára þetta í kvöld

"Við erum að fara í Valsheimilið til að vinna og ætlum að klára þetta," sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í fjórða leikinn gegn Val í lokaúrslitum N1 deildarinnar í kvöld.

Valsmenn ekki á því að fara í frí

"Við verðum bara að spila betur en þeir og vinna. Það er ekkert annað sem kemur til greina, annars er þetta búið," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í fjórða leik Vals og Hauka í úrslitarimmu N1 deildarinnar í kvöld.

Hyypia: Ég varð að fá að spila

Finnski varnarmaðurinn Sami Hyypia hjá Liverpool hefur nú gefið skýringu á því af hverju hann ákvað að fara frá Liverpool næsta sumar og ganga í raðir Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Zlatan fer ekki til Real

Umboðsmaður sænska framherjans Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í sögusögnum um að hann sé á leið til Real Madrid á Spáni.

Sjá næstu 50 fréttir