Klappað fyrir Íslandi í leikslok Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2009 22:37 Aron Pálmarsson reynir línusendingu á Ingimund Ingimundarson í leiknum í kvöld. Mynd/AP Guðjón Valur Sigurðsson sagði í samtali við Vísi eftir sigur Íslands á Makedóníu í kvöld að áhorfendur hefði klappað íslenska liðinu lof í lófa í leiksloka. „Ég held að það sé óhætt að segja að það séu ekki mörg lið sem hafa fengið lófatak frá stuðningsmönnum Makedóníu í leikslok," sagði Guðjón Valur en Ísland vann frækinn sigur í Skopje í kvöld. Niðurstaðan var þriggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-26, í undankeppni EM 2010. „Það sem skóp þennan sigur í kvöld var að við mættum afar vel undirbúnir til leiks. Við vorum búnir að vinna heimavinnuna okkar," bætti Guðjón Valur við. „Við lögðum leikinn vel upp og mér fannst vörnin byrja nokkuð vel með Björgvin öflugan í markinu. Við náðum löngum sóknum og spiluðu nokkuð agaðan sóknarleik. Við fengum reyndar nokkur tækifæri til að komast þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik sem tókst reyndar í blálok hálfleiksins. En ég tel að ef það hefði tekist fyrr hefði leikurinn jafnvel spilast öðruvísi." Makedónía komst aftur inn í leikinn í síðari hálfleik og náði forystunni um miðbik hálfleiksins. „Mér fannst við þá alltaf vera með þá. Það sýndi sig líka í kvöld að þó svo að menn falli úr leik vegna meiðsla eru aðrir tilbúnir að koma inn í staðinn og taka sína ábyrgð. Þeir vilja sýna að þeir eiga heima í þessu liði." Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson sagði í samtali við Vísi eftir sigur Íslands á Makedóníu í kvöld að áhorfendur hefði klappað íslenska liðinu lof í lófa í leiksloka. „Ég held að það sé óhætt að segja að það séu ekki mörg lið sem hafa fengið lófatak frá stuðningsmönnum Makedóníu í leikslok," sagði Guðjón Valur en Ísland vann frækinn sigur í Skopje í kvöld. Niðurstaðan var þriggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-26, í undankeppni EM 2010. „Það sem skóp þennan sigur í kvöld var að við mættum afar vel undirbúnir til leiks. Við vorum búnir að vinna heimavinnuna okkar," bætti Guðjón Valur við. „Við lögðum leikinn vel upp og mér fannst vörnin byrja nokkuð vel með Björgvin öflugan í markinu. Við náðum löngum sóknum og spiluðu nokkuð agaðan sóknarleik. Við fengum reyndar nokkur tækifæri til að komast þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik sem tókst reyndar í blálok hálfleiksins. En ég tel að ef það hefði tekist fyrr hefði leikurinn jafnvel spilast öðruvísi." Makedónía komst aftur inn í leikinn í síðari hálfleik og náði forystunni um miðbik hálfleiksins. „Mér fannst við þá alltaf vera með þá. Það sýndi sig líka í kvöld að þó svo að menn falli úr leik vegna meiðsla eru aðrir tilbúnir að koma inn í staðinn og taka sína ábyrgð. Þeir vilja sýna að þeir eiga heima í þessu liði."
Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira