Fleiri fréttir Berkovic úthúðaði þjálfara sonar síns Eyal Berkovic var í gær dæmdur til að greiða knattspyrnuþjálfara níu ára sonar síns skaðabætur eftir að hann húðskammaði hann fyrir að skipta syni sínum af velli. 5.3.2009 13:00 Ashley Cole handtekinn Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum. 5.3.2009 12:32 Rannsókn hætt á mútumáli Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hafa ákveðið að hætta að rannsaka þær ásakanir um að Kiel hafi mútað dómurum í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2007. 5.3.2009 12:15 Ronaldo spilaði og fékk glóðarauga - myndband Brasilíumaðurinn Ronaldo spilaði í gær sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik með Corinthians í Brasilíu. 5.3.2009 12:03 Taylor reif kjaft í göngunum Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær. 5.3.2009 11:45 Benayoun sáttur við Benitez Yossi Benayoun segist vera ánægður hjá Liverpool og þá stefnu Rafael Benitez að láta sem flesta leikmenn spila leiki liðsins. 5.3.2009 11:15 Drogba er ánægður hjá Chelsea Didier Drogba segir að það sé ekkert hæft í því að hann sé á leið frá Chelsea þar sem hann sé ánægður hjá félaginu. 5.3.2009 10:52 Tímabilið búið hjá Anichebe Victor Anichebe mun ekkert spila meira með Everton á tímabilinu þar sem hann er meiddur á hné. 5.3.2009 10:48 Ferguson: Þrýstingurinn hefur ekki áhrif Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Newcastle í gær að þrýstingurinn væri ekki farinn að segja til sín. 5.3.2009 10:36 Ásgeir og Snorri með fjögur hvor Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu hvor fjögur mörk er lið þeirra, GOG Svendborg, vann sigur á Ajax í Kaupmannahöfn, 39-31, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 5.3.2009 09:54 Ólafur með átta mörk Ólafur Stefánsson var markahæstur er Ciudad Real vann sigur á Aragon, 25-23, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 5.3.2009 09:50 Bikarsigrar hjá Haraldi og Arnari Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn er lið hans, Apollon Limassol, vann 2-1 sigur á Enosi í kýpversku bikarkeppninni í gær. 5.3.2009 09:44 Schumacher hjálpar Ferrari á Spáni Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi. 5.3.2009 09:39 Hearts vann Motherwell Heart styrkti stöðu sína í þriðja sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Motherwell í gær. 5.3.2009 09:34 Twente og Heerenveen í undanúrslit Íslendingaliðin Twente og Heerenveeen komust í gær í undanúrslit hollensku bikarkeppninnar. 5.3.2009 09:27 Aron lagði upp mark hjá Coventry Coventry tapaði í gær fyrir Sheffield United í ensku B-deildinni, 2-1 á heimavelli. Liðið er í þrettánda sæti deildarinnar en United í því fjórða. 5.3.2009 09:19 NBA í nótt: Cleveland fyrst í úrslitakeppnina Cleveland tryggði sér í nótt fyrst liða í NBA-deildinni sæti í úrslitakeppninni sem hefst í vor. Cleveland vann Milwaukee, 91-73. 5.3.2009 08:56 Bruno Senna svekktur og sár Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. 5.3.2009 08:05 United náði aftur sjö stiga forskoti Mikið var um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Manchester United náði aftur sjö stiga forskoti á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Newcastle á útivelli. 4.3.2009 21:47 Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. 4.3.2009 23:24 Inter tapaði 3-0 gegn tíu mönnum Sampdoria Inter Milan er komið með annan fótinn út úr ítalska bikarnum eftir 3-0 tap í fyrri leik undanúrslitanna á móti Sampdoria í kvöld. 4.3.2009 23:01 Vorum virkilegir klaufar síðustu mínúturnar HK-menn þurftu nauðsynlega á tveimur stigum að halda á Akureyri í N1 deild karla í kvöld en urðu að sætta sig við eitt stig. 4.3.2009 22:25 80 mínútum frá Evrópumetinu Markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United fékk loksins á sig mark í kvöld þegar liðið sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni. 4.3.2009 22:18 Kiel lagði Gummersbach Þrír leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Topplið Kiel heldur áfram að vinna og í kvöld vann liðið 36-30 sigur á Gummersbach. 4.3.2009 21:25 Hamar sendi Val í sumarfrí Kvennalið Hamars í Iceland Express deildinni vann í kvöld öruggan 70-51 sigur á Val og er fyrir vikið komið í undanúrslit deildarinnar eftir 2-0 sigur í einvígi liðanna. 4.3.2009 21:05 Eigandi Dallas hótar að losa sig við leikmenn Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, lét leikmenn liðsins heyra það í blaðaviðtölum eftir að Dallas tapaði fyrir einu af lélegustu liðum deildarinnar á dögunum. 4.3.2009 20:55 Zlatan: Kominn tími til að vinna Meistaradeildina Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter segir tíma til kominn fyrir Inter Milan að vinna sigur í Evrópukeppni eftir vonbrigði á þeim vettvangi undanfarin ár. 4.3.2009 19:00 Jafntefli í háspennuleik á Akureyri Akureyri og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Vísir var á staðnum og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu. 4.3.2009 18:45 Hugarfar Drogba hefur skemmt fyrir Chelsea Álitsgjafinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Parker segir að hugarfar framherjans Didier Drogba hjá Chelsea hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir liðið. 4.3.2009 18:15 San Antonio fær Drew Gooden Þrjú lið í NBA deildinni eru nú að fá liðsstyrk fyrir lokaátökin fram á vorið. San Antonio Spurs hefur náð munnlegu samkomulagi við framherjann Drew Gooden um að leika með liðinu út leiktíðina. 4.3.2009 17:53 Sigurður Ragnar: Liðsheildin orðin öflug Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson var að vonum himinlifandi með sigurinn góða gegn Norðmönnum í dag sem er eitt besta landslið heims. 4.3.2009 17:43 Toure meiddist í gær Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. 4.3.2009 17:43 Schmeichel: Vidic er lykillinn Goðsögnin Peter Schmeichel, sem á árum áður stóð í marki Manchester United, fer fögrum orðum um varnarlínu liðsins í pistli í breska blaðinu Daily Mail í dag. 4.3.2009 17:24 Ummæli Mourinho til skoðunar Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hún ætli að skoða nánar ummæli sem Jose Mourinho þjálfari Inter lét falla um mótherja sína í ítölsku A-deildinni á dögunum. 4.3.2009 17:15 Liverpool gengur betur án Torres Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að meiðsli framherjans Fernando Torres séu ein helsta ástæða þess að liðinu hefur ekki gengið nógu vel í deildinni í vetur. 4.3.2009 16:59 Kári Kristján líklega á leiðinni til Sviss Flest bendir til þess að línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson leiki með svissneska liðinu Amicitia Zurich á næstu leiktíð. 4.3.2009 16:16 Aðgerð Arteta heppnaðist vel Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð á hné í heimalandi sínu að sögn lækna Everton. 4.3.2009 16:04 Úrslitakeppnin hjá stelpunum í kvöld Valur tekur á móti Hamri í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna í Vodafonehöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. 4.3.2009 16:00 Manchester United mætir Bayern og AC Milan Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. 4.3.2009 15:30 Íslendingur dæmir fyrsta Formúlu 1 mótið Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. 4.3.2009 15:29 Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. 4.3.2009 15:24 Bandaríkin unnu Danmörku í fyrsta leik Algarve-bikarsins Bandaríkin vann 2-0 sigur á Danmörku í opnunarleik riðils Íslands á Algarve Cup 4.3.2009 15:15 Hitar upp með Hebba og Europe í græjunum „Við verðum þarna kolklikkaðir feðgarnir á sitt hvorum bekknum í kvöld. Þetta verður bara æðislegt," sagði kátur Árni Stefánsson, aðstoðarþjálfari HK, en HK er á leið norður til þess að mæta liði Akureyrar í mikilvægum leik í N1-deildinni. 4.3.2009 15:15 Rummenigge: Ribery fer hvergi Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er þess fullviss að Franck Ribery verði áfram í herbúðum félagsins. 4.3.2009 14:30 Eldur í McLaren bíl Hamiltons Eldur varð laus í keppnisbíl Lewis Hamilton á æfingum á Jerez brautinni í dag. Hann varð því að hvíla sig frá frekari æfingum á meðan þjónustumenn stumruðu yfir vélarsalnum. 4.3.2009 14:01 Sjá næstu 50 fréttir
Berkovic úthúðaði þjálfara sonar síns Eyal Berkovic var í gær dæmdur til að greiða knattspyrnuþjálfara níu ára sonar síns skaðabætur eftir að hann húðskammaði hann fyrir að skipta syni sínum af velli. 5.3.2009 13:00
Ashley Cole handtekinn Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum. 5.3.2009 12:32
Rannsókn hætt á mútumáli Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hafa ákveðið að hætta að rannsaka þær ásakanir um að Kiel hafi mútað dómurum í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2007. 5.3.2009 12:15
Ronaldo spilaði og fékk glóðarauga - myndband Brasilíumaðurinn Ronaldo spilaði í gær sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik með Corinthians í Brasilíu. 5.3.2009 12:03
Taylor reif kjaft í göngunum Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær. 5.3.2009 11:45
Benayoun sáttur við Benitez Yossi Benayoun segist vera ánægður hjá Liverpool og þá stefnu Rafael Benitez að láta sem flesta leikmenn spila leiki liðsins. 5.3.2009 11:15
Drogba er ánægður hjá Chelsea Didier Drogba segir að það sé ekkert hæft í því að hann sé á leið frá Chelsea þar sem hann sé ánægður hjá félaginu. 5.3.2009 10:52
Tímabilið búið hjá Anichebe Victor Anichebe mun ekkert spila meira með Everton á tímabilinu þar sem hann er meiddur á hné. 5.3.2009 10:48
Ferguson: Þrýstingurinn hefur ekki áhrif Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Newcastle í gær að þrýstingurinn væri ekki farinn að segja til sín. 5.3.2009 10:36
Ásgeir og Snorri með fjögur hvor Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu hvor fjögur mörk er lið þeirra, GOG Svendborg, vann sigur á Ajax í Kaupmannahöfn, 39-31, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 5.3.2009 09:54
Ólafur með átta mörk Ólafur Stefánsson var markahæstur er Ciudad Real vann sigur á Aragon, 25-23, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 5.3.2009 09:50
Bikarsigrar hjá Haraldi og Arnari Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn er lið hans, Apollon Limassol, vann 2-1 sigur á Enosi í kýpversku bikarkeppninni í gær. 5.3.2009 09:44
Schumacher hjálpar Ferrari á Spáni Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi. 5.3.2009 09:39
Hearts vann Motherwell Heart styrkti stöðu sína í þriðja sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Motherwell í gær. 5.3.2009 09:34
Twente og Heerenveen í undanúrslit Íslendingaliðin Twente og Heerenveeen komust í gær í undanúrslit hollensku bikarkeppninnar. 5.3.2009 09:27
Aron lagði upp mark hjá Coventry Coventry tapaði í gær fyrir Sheffield United í ensku B-deildinni, 2-1 á heimavelli. Liðið er í þrettánda sæti deildarinnar en United í því fjórða. 5.3.2009 09:19
NBA í nótt: Cleveland fyrst í úrslitakeppnina Cleveland tryggði sér í nótt fyrst liða í NBA-deildinni sæti í úrslitakeppninni sem hefst í vor. Cleveland vann Milwaukee, 91-73. 5.3.2009 08:56
Bruno Senna svekktur og sár Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. 5.3.2009 08:05
United náði aftur sjö stiga forskoti Mikið var um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Manchester United náði aftur sjö stiga forskoti á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Newcastle á útivelli. 4.3.2009 21:47
Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. 4.3.2009 23:24
Inter tapaði 3-0 gegn tíu mönnum Sampdoria Inter Milan er komið með annan fótinn út úr ítalska bikarnum eftir 3-0 tap í fyrri leik undanúrslitanna á móti Sampdoria í kvöld. 4.3.2009 23:01
Vorum virkilegir klaufar síðustu mínúturnar HK-menn þurftu nauðsynlega á tveimur stigum að halda á Akureyri í N1 deild karla í kvöld en urðu að sætta sig við eitt stig. 4.3.2009 22:25
80 mínútum frá Evrópumetinu Markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United fékk loksins á sig mark í kvöld þegar liðið sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni. 4.3.2009 22:18
Kiel lagði Gummersbach Þrír leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Topplið Kiel heldur áfram að vinna og í kvöld vann liðið 36-30 sigur á Gummersbach. 4.3.2009 21:25
Hamar sendi Val í sumarfrí Kvennalið Hamars í Iceland Express deildinni vann í kvöld öruggan 70-51 sigur á Val og er fyrir vikið komið í undanúrslit deildarinnar eftir 2-0 sigur í einvígi liðanna. 4.3.2009 21:05
Eigandi Dallas hótar að losa sig við leikmenn Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, lét leikmenn liðsins heyra það í blaðaviðtölum eftir að Dallas tapaði fyrir einu af lélegustu liðum deildarinnar á dögunum. 4.3.2009 20:55
Zlatan: Kominn tími til að vinna Meistaradeildina Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter segir tíma til kominn fyrir Inter Milan að vinna sigur í Evrópukeppni eftir vonbrigði á þeim vettvangi undanfarin ár. 4.3.2009 19:00
Jafntefli í háspennuleik á Akureyri Akureyri og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Vísir var á staðnum og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu. 4.3.2009 18:45
Hugarfar Drogba hefur skemmt fyrir Chelsea Álitsgjafinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Parker segir að hugarfar framherjans Didier Drogba hjá Chelsea hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir liðið. 4.3.2009 18:15
San Antonio fær Drew Gooden Þrjú lið í NBA deildinni eru nú að fá liðsstyrk fyrir lokaátökin fram á vorið. San Antonio Spurs hefur náð munnlegu samkomulagi við framherjann Drew Gooden um að leika með liðinu út leiktíðina. 4.3.2009 17:53
Sigurður Ragnar: Liðsheildin orðin öflug Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson var að vonum himinlifandi með sigurinn góða gegn Norðmönnum í dag sem er eitt besta landslið heims. 4.3.2009 17:43
Toure meiddist í gær Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. 4.3.2009 17:43
Schmeichel: Vidic er lykillinn Goðsögnin Peter Schmeichel, sem á árum áður stóð í marki Manchester United, fer fögrum orðum um varnarlínu liðsins í pistli í breska blaðinu Daily Mail í dag. 4.3.2009 17:24
Ummæli Mourinho til skoðunar Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hún ætli að skoða nánar ummæli sem Jose Mourinho þjálfari Inter lét falla um mótherja sína í ítölsku A-deildinni á dögunum. 4.3.2009 17:15
Liverpool gengur betur án Torres Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að meiðsli framherjans Fernando Torres séu ein helsta ástæða þess að liðinu hefur ekki gengið nógu vel í deildinni í vetur. 4.3.2009 16:59
Kári Kristján líklega á leiðinni til Sviss Flest bendir til þess að línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson leiki með svissneska liðinu Amicitia Zurich á næstu leiktíð. 4.3.2009 16:16
Aðgerð Arteta heppnaðist vel Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð á hné í heimalandi sínu að sögn lækna Everton. 4.3.2009 16:04
Úrslitakeppnin hjá stelpunum í kvöld Valur tekur á móti Hamri í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna í Vodafonehöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. 4.3.2009 16:00
Manchester United mætir Bayern og AC Milan Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. 4.3.2009 15:30
Íslendingur dæmir fyrsta Formúlu 1 mótið Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. 4.3.2009 15:29
Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. 4.3.2009 15:24
Bandaríkin unnu Danmörku í fyrsta leik Algarve-bikarsins Bandaríkin vann 2-0 sigur á Danmörku í opnunarleik riðils Íslands á Algarve Cup 4.3.2009 15:15
Hitar upp með Hebba og Europe í græjunum „Við verðum þarna kolklikkaðir feðgarnir á sitt hvorum bekknum í kvöld. Þetta verður bara æðislegt," sagði kátur Árni Stefánsson, aðstoðarþjálfari HK, en HK er á leið norður til þess að mæta liði Akureyrar í mikilvægum leik í N1-deildinni. 4.3.2009 15:15
Rummenigge: Ribery fer hvergi Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er þess fullviss að Franck Ribery verði áfram í herbúðum félagsins. 4.3.2009 14:30
Eldur í McLaren bíl Hamiltons Eldur varð laus í keppnisbíl Lewis Hamilton á æfingum á Jerez brautinni í dag. Hann varð því að hvíla sig frá frekari æfingum á meðan þjónustumenn stumruðu yfir vélarsalnum. 4.3.2009 14:01