Fleiri fréttir

Berkovic úthúðaði þjálfara sonar síns

Eyal Berkovic var í gær dæmdur til að greiða knattspyrnuþjálfara níu ára sonar síns skaðabætur eftir að hann húðskammaði hann fyrir að skipta syni sínum af velli.

Ashley Cole handtekinn

Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum.

Rannsókn hætt á mútumáli

Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hafa ákveðið að hætta að rannsaka þær ásakanir um að Kiel hafi mútað dómurum í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2007.

Taylor reif kjaft í göngunum

Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær.

Benayoun sáttur við Benitez

Yossi Benayoun segist vera ánægður hjá Liverpool og þá stefnu Rafael Benitez að láta sem flesta leikmenn spila leiki liðsins.

Drogba er ánægður hjá Chelsea

Didier Drogba segir að það sé ekkert hæft í því að hann sé á leið frá Chelsea þar sem hann sé ánægður hjá félaginu.

Ferguson: Þrýstingurinn hefur ekki áhrif

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Newcastle í gær að þrýstingurinn væri ekki farinn að segja til sín.

Ásgeir og Snorri með fjögur hvor

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu hvor fjögur mörk er lið þeirra, GOG Svendborg, vann sigur á Ajax í Kaupmannahöfn, 39-31, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Ólafur með átta mörk

Ólafur Stefánsson var markahæstur er Ciudad Real vann sigur á Aragon, 25-23, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Bikarsigrar hjá Haraldi og Arnari

Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn er lið hans, Apollon Limassol, vann 2-1 sigur á Enosi í kýpversku bikarkeppninni í gær.

Schumacher hjálpar Ferrari á Spáni

Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi.

Hearts vann Motherwell

Heart styrkti stöðu sína í þriðja sæti skosku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Motherwell í gær.

Aron lagði upp mark hjá Coventry

Coventry tapaði í gær fyrir Sheffield United í ensku B-deildinni, 2-1 á heimavelli. Liðið er í þrettánda sæti deildarinnar en United í því fjórða.

Bruno Senna svekktur og sár

Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið.

United náði aftur sjö stiga forskoti

Mikið var um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Manchester United náði aftur sjö stiga forskoti á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Newcastle á útivelli.

80 mínútum frá Evrópumetinu

Markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United fékk loksins á sig mark í kvöld þegar liðið sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni.

Kiel lagði Gummersbach

Þrír leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Topplið Kiel heldur áfram að vinna og í kvöld vann liðið 36-30 sigur á Gummersbach.

Hamar sendi Val í sumarfrí

Kvennalið Hamars í Iceland Express deildinni vann í kvöld öruggan 70-51 sigur á Val og er fyrir vikið komið í undanúrslit deildarinnar eftir 2-0 sigur í einvígi liðanna.

Eigandi Dallas hótar að losa sig við leikmenn

Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, lét leikmenn liðsins heyra það í blaðaviðtölum eftir að Dallas tapaði fyrir einu af lélegustu liðum deildarinnar á dögunum.

Jafntefli í háspennuleik á Akureyri

Akureyri og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Vísir var á staðnum og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu.

Hugarfar Drogba hefur skemmt fyrir Chelsea

Álitsgjafinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Parker segir að hugarfar framherjans Didier Drogba hjá Chelsea hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir liðið.

San Antonio fær Drew Gooden

Þrjú lið í NBA deildinni eru nú að fá liðsstyrk fyrir lokaátökin fram á vorið. San Antonio Spurs hefur náð munnlegu samkomulagi við framherjann Drew Gooden um að leika með liðinu út leiktíðina.

Toure meiddist í gær

Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik.

Schmeichel: Vidic er lykillinn

Goðsögnin Peter Schmeichel, sem á árum áður stóð í marki Manchester United, fer fögrum orðum um varnarlínu liðsins í pistli í breska blaðinu Daily Mail í dag.

Ummæli Mourinho til skoðunar

Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hún ætli að skoða nánar ummæli sem Jose Mourinho þjálfari Inter lét falla um mótherja sína í ítölsku A-deildinni á dögunum.

Liverpool gengur betur án Torres

Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að meiðsli framherjans Fernando Torres séu ein helsta ástæða þess að liðinu hefur ekki gengið nógu vel í deildinni í vetur.

Aðgerð Arteta heppnaðist vel

Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð á hné í heimalandi sínu að sögn lækna Everton.

Hitar upp með Hebba og Europe í græjunum

„Við verðum þarna kolklikkaðir feðgarnir á sitt hvorum bekknum í kvöld. Þetta verður bara æðislegt," sagði kátur Árni Stefánsson, aðstoðarþjálfari HK, en HK er á leið norður til þess að mæta liði Akureyrar í mikilvægum leik í N1-deildinni.

Rummenigge: Ribery fer hvergi

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er þess fullviss að Franck Ribery verði áfram í herbúðum félagsins.

Eldur í McLaren bíl Hamiltons

Eldur varð laus í keppnisbíl Lewis Hamilton á æfingum á Jerez brautinni í dag. Hann varð því að hvíla sig frá frekari æfingum á meðan þjónustumenn stumruðu yfir vélarsalnum.

Sjá næstu 50 fréttir