Fleiri fréttir Crespo var enginn labbakútur Pistlahöfundurinn Gabriele Marcotti hjá Times skrifar áhugaverðan pistil á netsíðu blaðsins í dag. 19.2.2009 16:31 Scoles: Þetta er ekki búið Gamli refurinn Paul Scholes hjá Manchester United þótti eiga skínandi leik í gær þegar lið hans náði fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 19.2.2009 16:01 Gasol og Stepanova leikmenn ársins hjá FIBA Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá LA Lakers hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá FIBA Europe. 19.2.2009 15:42 KR leitar hefnda í kvöld Átjánda umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Þar ber hæst leikur KR og Stjörnunnar í vesturbænum þar sem eigast við liðin sem spiluðu til úrslita í Subway-bikarnum um síðustu helgi. 19.2.2009 15:31 Eduardo frá í tvær vikur Framherjinn Eduardo hjá Arsenal getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum gegn Cardiff á mánudagskvöldið. 19.2.2009 15:25 Adelman frétti af uppskurði McGrady í blöðunum Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, húðskammaði Tracy McGrady eftir að hann las um að hann væri að fara í uppskurð í blöðunum á dögunum. 19.2.2009 15:15 Við erum enn ekki búnir að eyðileggja fótboltann Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, brást rólegur við þegar hann var spurður út í yfirlýsingar Stale Solbakken, þjálfara FC Kaupmannahafnar í fyrradag. 19.2.2009 14:35 Stuðningsmenn Galaxy óhressir með Beckham Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að samningaviðræður félagsins við LA Galaxy um kaup á enska landsliðsmanninum David Beckham gangi vel. 19.2.2009 14:26 Njarðvíkingar fá liðsstyrk Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur. 19.2.2009 13:14 Bullard kemur ekki meira við sögu á leiktíðinni Meiðsli miðjumannsins Jimmy Bullard hjá Hull eru verri en talið var í fyrstu og því hafa forráðamenn félagsins staðfest að hann komi ekki meira við sögu á leiktíðinni. 19.2.2009 13:05 Branson fengur fyrir Formúlu 1 Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. 19.2.2009 11:49 Jónas Grani í Fjölni Framherjinn Jónas Grani Garðarsson sem lék með FH í fyrra hefur ákveðið að ganga í raðir Fjölnis. 19.2.2009 11:22 100 daga verkefni Manchester United Manchester United hefur þegar unnið heimsmeistaratitil félagsliða á leiktíðinni en á enn möguleika á því að vinna fimm titla - afrek sem virðist óhugsandi. 19.2.2009 11:04 Clattenburg að snúa aftur? Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg gæti átt afturkvæmt í enska boltan eftir allt saman. 19.2.2009 10:40 Skilur enn ekki af hverju hann var rekinn frá City Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, segist enn ekki botna neitt í því af hverju hann var látinn fara frá Manchester City á síðasta tímabili. 19.2.2009 10:24 Ramos er feginn að þurfa ekki að mæta Keane Juande Ramos þjálfari Real Madrid segist ekki skilja af hverju landi hans Rafa Benitez gat ekki notað Robbie Keane í liði Liverpool. 19.2.2009 10:15 TCU vann fjórða sigurinn í röð Helena Sverrisdóttir átti fínan leik með TCU skólanum í nótt þegar liðið Air Force skólann á útivelli 67-57 í bandaríska háskólaboltanum. 19.2.2009 10:05 Chicago og Sacramento skiptu á leikmönnum Nokkuð hefur verið um hræringar á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni undanfarna daga, en félagaskiptaglugginn í deildinni lokast í kvöld. 19.2.2009 09:52 Chandler fer ekki til Oklahoma Ekkert verður af fyrirhuguðum leikmannaskiptum New Orleans og Oklahoma í NBA deildinni sem greint var frá í gær. Tyson Chandler, miðherji New Orleans, stóðst ekki læknisskoðun hjá Oklahoma og því voru viðskiptin flautuð af. 19.2.2009 09:44 Phoenix sallaði aftur 140 stigum á Clippers Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Annað kvöldið í röð léku Phoenix og LA Clippers þar sem Phoenix vann annan stórsigur 142-119. 19.2.2009 09:25 Isom hættur hjá Þór Nú er ljóst að Cedric Isom mun ekki spila aftur með Þór á tímabilinu eins og vonir stóðu til um. 18.2.2009 23:55 Álaborg vann Deportivo Ellefu leikir fóru fram í fyrri umferð 16-liða úrslitanna í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 18.2.2009 23:30 Vaduz tapaði í fallslag Vaduz tapaði sínum öðrum leik í röð í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið mætti Bellinzona í miklum fallslag í deildinni og tapaði 1-0. 18.2.2009 22:29 Metjöfnun hjá Kiel Kiel vann í kvöld sinn 20. sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni en það er metjöfnun. Kiel vann öruggan sigur á Minden, 39-30. 18.2.2009 22:16 Öruggt hjá United Manchester United er komið með fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fulham í frestuðum leik úr þriðju umferð deildarinnar. 18.2.2009 21:50 Jafnt hjá AC Milan í Þýskalandi David Beckham kom inn á sem varamaður fyrir AC Milan sem gerði 1-1 jafntefli við Werder Bremen í Þýskalandi í kvöld. 18.2.2009 21:34 CSKA náði í jafntefli á Villa Park CSKA Moskva og Aston Villa gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar sem fór fram á Villa Park í Birmingham. 18.2.2009 21:26 Keflavík öruggt með 2. sætið Keflavík tryggði sér í kvöld 2. sæti A-riðils í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði, 81-76. 18.2.2009 20:56 Rhein-Neckar Löwen tapaði Rhein-Neckar Löwen á nánast engan möguleika á að ná toppsætinu í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Chambery á útivelli í kvöld, 25-23. 18.2.2009 20:16 Haukar lögðu bikarmeistarana Haukar unnu í kvöld öruggan ellefu stiga sigur á nýkrýndum bikarmeisturum KR, 83-72. Þar með er ljóst að KR á engan möguleika að ná sér í annað sæti deildarinnar. 18.2.2009 19:56 Ferguson afskrifar Chelsea Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að eingöngu Liverpool geti veitt sínum mönnum einhverja samkeppni um enska meistaratitilinn í vor. 18.2.2009 19:38 Kinnear á batavegi Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, er á batavegi eftir að hafa gengist undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta. 18.2.2009 19:09 Taka Haukar sæti Nordhorn? Sú staðreynd að þýska handboltaliðið Nordhorn hefur farið fram á greiðslustöðvun gæti þýtt áframhaldandi þátttöku fyrir Hauka í Evrópukeppninni. 18.2.2009 18:45 Milan vill semja við Beckham til 2010 AC Milan er sagt reiðubúið að bjóða David Beckham samning út næstu leiktíð þó það þurfi að greiða allt að tíu milljónir evra fyrir hann. 18.2.2009 18:15 Essien stefnir á endurkomu í mars Michael Essien stefnir á að spila með Chelsea á nýjan leik í mars næstkomandi en hann er nú að jafna sig á krossbandsslitum í hné. 18.2.2009 17:40 Torsten Laen fer til Füchse Berlin Ólafur Stefánsson er ekki eini Norðurlandabúinn hjá spænsku meisturunum í Ciudad Real sem er á leið burtu frá félaginu í vor. 18.2.2009 16:42 Van der Sar slær ekki met í kvöld Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United hefur haldið marki sínu hreinu lengur en nokkur annar markvörður í sögu deildakeppni á Bretlandseyjum. 18.2.2009 15:36 Kylfusveinn Tiger Woods er taugaóstyrkur Steve Williams, kylfusveinn Bandaríkjamannsins Tiger Woods, segist vera taugaóstyrkur vegna fyrirhugaðrar endurkomu Woods á golfvöllinn eftir hnéuppskurð. 18.2.2009 14:32 Odom frákastar eins og Jabbar Lamar Odom átti góðan leik fyrir LA Lakers í nótt sem leið þegar hann skoraði 15 stig og hirti 20 fráköst í sigri liðsins á Atlanta 96-83. 18.2.2009 14:02 Terry er ánægður með Hiddink John Terry fyrirliði Chelsea segist ánægður með nýjar vinnuaðferðir undir stjórn Hollendingsins Guus Hiddink. 18.2.2009 13:21 Stuðningsmaður Tottenham réði Arsenal-mann í vinnu Ian Watmore var í dag ráðinn framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins. 18.2.2009 12:40 Ferguson í vandræðum með að velja lið sitt Sir Alex Ferguson viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hver sé sterkasta liðsuppstilling hans hjá Manchester United. 18.2.2009 11:45 Sex ára gamall "Zidane" leikur listir sínar (myndband) Hann er aðeins sex ára gamall, en er líklega betri í fótbolta en þú. Þessi litli gutti heitir Madin Mohammad og kemur frá Alsír. 18.2.2009 11:33 Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. 18.2.2009 11:15 Di Michele: Spalletti betri en Ferguson og Mourinho Ítalski framherjinn Davide Di Michele hjá West Ham segir að Luciano Spalletti þjálfari Roma sé betri þjálfari en Jose Mourinho hjá Inter og Alex Ferguson hjá Manchester United. 18.2.2009 11:07 Sjá næstu 50 fréttir
Crespo var enginn labbakútur Pistlahöfundurinn Gabriele Marcotti hjá Times skrifar áhugaverðan pistil á netsíðu blaðsins í dag. 19.2.2009 16:31
Scoles: Þetta er ekki búið Gamli refurinn Paul Scholes hjá Manchester United þótti eiga skínandi leik í gær þegar lið hans náði fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 19.2.2009 16:01
Gasol og Stepanova leikmenn ársins hjá FIBA Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá LA Lakers hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá FIBA Europe. 19.2.2009 15:42
KR leitar hefnda í kvöld Átjánda umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Þar ber hæst leikur KR og Stjörnunnar í vesturbænum þar sem eigast við liðin sem spiluðu til úrslita í Subway-bikarnum um síðustu helgi. 19.2.2009 15:31
Eduardo frá í tvær vikur Framherjinn Eduardo hjá Arsenal getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum gegn Cardiff á mánudagskvöldið. 19.2.2009 15:25
Adelman frétti af uppskurði McGrady í blöðunum Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, húðskammaði Tracy McGrady eftir að hann las um að hann væri að fara í uppskurð í blöðunum á dögunum. 19.2.2009 15:15
Við erum enn ekki búnir að eyðileggja fótboltann Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, brást rólegur við þegar hann var spurður út í yfirlýsingar Stale Solbakken, þjálfara FC Kaupmannahafnar í fyrradag. 19.2.2009 14:35
Stuðningsmenn Galaxy óhressir með Beckham Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að samningaviðræður félagsins við LA Galaxy um kaup á enska landsliðsmanninum David Beckham gangi vel. 19.2.2009 14:26
Njarðvíkingar fá liðsstyrk Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur. 19.2.2009 13:14
Bullard kemur ekki meira við sögu á leiktíðinni Meiðsli miðjumannsins Jimmy Bullard hjá Hull eru verri en talið var í fyrstu og því hafa forráðamenn félagsins staðfest að hann komi ekki meira við sögu á leiktíðinni. 19.2.2009 13:05
Branson fengur fyrir Formúlu 1 Bernie Ecclestone telur að það yrði mikill fengur fyrir Formúlu 1 ef miljarðamæringurinn Richard Branson kaupir búnað Honda liðsins, eins og rætt hefur verið í fjölmiðlum í Englandi síðustu daga. 19.2.2009 11:49
Jónas Grani í Fjölni Framherjinn Jónas Grani Garðarsson sem lék með FH í fyrra hefur ákveðið að ganga í raðir Fjölnis. 19.2.2009 11:22
100 daga verkefni Manchester United Manchester United hefur þegar unnið heimsmeistaratitil félagsliða á leiktíðinni en á enn möguleika á því að vinna fimm titla - afrek sem virðist óhugsandi. 19.2.2009 11:04
Clattenburg að snúa aftur? Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg gæti átt afturkvæmt í enska boltan eftir allt saman. 19.2.2009 10:40
Skilur enn ekki af hverju hann var rekinn frá City Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, segist enn ekki botna neitt í því af hverju hann var látinn fara frá Manchester City á síðasta tímabili. 19.2.2009 10:24
Ramos er feginn að þurfa ekki að mæta Keane Juande Ramos þjálfari Real Madrid segist ekki skilja af hverju landi hans Rafa Benitez gat ekki notað Robbie Keane í liði Liverpool. 19.2.2009 10:15
TCU vann fjórða sigurinn í röð Helena Sverrisdóttir átti fínan leik með TCU skólanum í nótt þegar liðið Air Force skólann á útivelli 67-57 í bandaríska háskólaboltanum. 19.2.2009 10:05
Chicago og Sacramento skiptu á leikmönnum Nokkuð hefur verið um hræringar á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni undanfarna daga, en félagaskiptaglugginn í deildinni lokast í kvöld. 19.2.2009 09:52
Chandler fer ekki til Oklahoma Ekkert verður af fyrirhuguðum leikmannaskiptum New Orleans og Oklahoma í NBA deildinni sem greint var frá í gær. Tyson Chandler, miðherji New Orleans, stóðst ekki læknisskoðun hjá Oklahoma og því voru viðskiptin flautuð af. 19.2.2009 09:44
Phoenix sallaði aftur 140 stigum á Clippers Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Annað kvöldið í röð léku Phoenix og LA Clippers þar sem Phoenix vann annan stórsigur 142-119. 19.2.2009 09:25
Isom hættur hjá Þór Nú er ljóst að Cedric Isom mun ekki spila aftur með Þór á tímabilinu eins og vonir stóðu til um. 18.2.2009 23:55
Álaborg vann Deportivo Ellefu leikir fóru fram í fyrri umferð 16-liða úrslitanna í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. 18.2.2009 23:30
Vaduz tapaði í fallslag Vaduz tapaði sínum öðrum leik í röð í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið mætti Bellinzona í miklum fallslag í deildinni og tapaði 1-0. 18.2.2009 22:29
Metjöfnun hjá Kiel Kiel vann í kvöld sinn 20. sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni en það er metjöfnun. Kiel vann öruggan sigur á Minden, 39-30. 18.2.2009 22:16
Öruggt hjá United Manchester United er komið með fimm stiga forystu á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fulham í frestuðum leik úr þriðju umferð deildarinnar. 18.2.2009 21:50
Jafnt hjá AC Milan í Þýskalandi David Beckham kom inn á sem varamaður fyrir AC Milan sem gerði 1-1 jafntefli við Werder Bremen í Þýskalandi í kvöld. 18.2.2009 21:34
CSKA náði í jafntefli á Villa Park CSKA Moskva og Aston Villa gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar sem fór fram á Villa Park í Birmingham. 18.2.2009 21:26
Keflavík öruggt með 2. sætið Keflavík tryggði sér í kvöld 2. sæti A-riðils í Iceland Express deild kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði, 81-76. 18.2.2009 20:56
Rhein-Neckar Löwen tapaði Rhein-Neckar Löwen á nánast engan möguleika á að ná toppsætinu í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Chambery á útivelli í kvöld, 25-23. 18.2.2009 20:16
Haukar lögðu bikarmeistarana Haukar unnu í kvöld öruggan ellefu stiga sigur á nýkrýndum bikarmeisturum KR, 83-72. Þar með er ljóst að KR á engan möguleika að ná sér í annað sæti deildarinnar. 18.2.2009 19:56
Ferguson afskrifar Chelsea Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að eingöngu Liverpool geti veitt sínum mönnum einhverja samkeppni um enska meistaratitilinn í vor. 18.2.2009 19:38
Kinnear á batavegi Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, er á batavegi eftir að hafa gengist undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta. 18.2.2009 19:09
Taka Haukar sæti Nordhorn? Sú staðreynd að þýska handboltaliðið Nordhorn hefur farið fram á greiðslustöðvun gæti þýtt áframhaldandi þátttöku fyrir Hauka í Evrópukeppninni. 18.2.2009 18:45
Milan vill semja við Beckham til 2010 AC Milan er sagt reiðubúið að bjóða David Beckham samning út næstu leiktíð þó það þurfi að greiða allt að tíu milljónir evra fyrir hann. 18.2.2009 18:15
Essien stefnir á endurkomu í mars Michael Essien stefnir á að spila með Chelsea á nýjan leik í mars næstkomandi en hann er nú að jafna sig á krossbandsslitum í hné. 18.2.2009 17:40
Torsten Laen fer til Füchse Berlin Ólafur Stefánsson er ekki eini Norðurlandabúinn hjá spænsku meisturunum í Ciudad Real sem er á leið burtu frá félaginu í vor. 18.2.2009 16:42
Van der Sar slær ekki met í kvöld Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United hefur haldið marki sínu hreinu lengur en nokkur annar markvörður í sögu deildakeppni á Bretlandseyjum. 18.2.2009 15:36
Kylfusveinn Tiger Woods er taugaóstyrkur Steve Williams, kylfusveinn Bandaríkjamannsins Tiger Woods, segist vera taugaóstyrkur vegna fyrirhugaðrar endurkomu Woods á golfvöllinn eftir hnéuppskurð. 18.2.2009 14:32
Odom frákastar eins og Jabbar Lamar Odom átti góðan leik fyrir LA Lakers í nótt sem leið þegar hann skoraði 15 stig og hirti 20 fráköst í sigri liðsins á Atlanta 96-83. 18.2.2009 14:02
Terry er ánægður með Hiddink John Terry fyrirliði Chelsea segist ánægður með nýjar vinnuaðferðir undir stjórn Hollendingsins Guus Hiddink. 18.2.2009 13:21
Stuðningsmaður Tottenham réði Arsenal-mann í vinnu Ian Watmore var í dag ráðinn framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins. 18.2.2009 12:40
Ferguson í vandræðum með að velja lið sitt Sir Alex Ferguson viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hver sé sterkasta liðsuppstilling hans hjá Manchester United. 18.2.2009 11:45
Sex ára gamall "Zidane" leikur listir sínar (myndband) Hann er aðeins sex ára gamall, en er líklega betri í fótbolta en þú. Þessi litli gutti heitir Madin Mohammad og kemur frá Alsír. 18.2.2009 11:33
Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. 18.2.2009 11:15
Di Michele: Spalletti betri en Ferguson og Mourinho Ítalski framherjinn Davide Di Michele hjá West Ham segir að Luciano Spalletti þjálfari Roma sé betri þjálfari en Jose Mourinho hjá Inter og Alex Ferguson hjá Manchester United. 18.2.2009 11:07