Fleiri fréttir Blackburn fær franskan bakvörð Blackburn hefur samið við franska bakvörðinn Gael Givet frá Marseille og fær hann að láni til loka tímabilsins. 15.1.2009 12:47 Kilbane kominn til Hull Hull hefur gengið frá kaupunum á Kevin Kilbane frá Wigan en kaupverðið er óuppgefið. hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá Hull. 15.1.2009 12:42 City ekki búið að gefast upp á Bellamy Manchester City er ekki búið að gefast upp á því að reyna að kaupa Craig Bellamy frá West Ham þó svo að síðarnefnda félagið hafi þegar hafnað þremur tilboðum frá City. 15.1.2009 11:11 Cisse vill vera áfram hjá Sunderland Djibril Cisse vill gjarnan vera lengur hjá Sunderland en hann er nú á láni hjá félaginu frá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. 15.1.2009 11:03 Bullard fer ekki til Bolton Ekkert verður af því að Jimmy Bullard verði seldur til Bolton þar sem að félagið telur sig ekki getað gengið að kröfum Fulham. 15.1.2009 10:53 Drogba á sér framtíð hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea, segir að Didier Drogba eigi sér vissulega framtíð hjá Chelsea þó að hann hafi ekki verið í leikmannahópi liðsins sem mætti Southend í ensku bikarkeppninni í gær. 15.1.2009 10:46 Hughes segir Kaka enn í myndinni Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið eigi enn í viðræðum um kaup á Brasilíumanninum Kaka frá AC Milan. 15.1.2009 10:37 NBA í nótt: Sacramento vann í þríframlengdum leik Sacramento vann sigur á Golden State, 135-133, í þríframlengdum leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Þá tapaði LA Lakers fyrir San Antonio. 15.1.2009 09:43 Skíðabrekka nefnd í höfuð Schumachers Ferrari Formúlu 1 liðið dvaldi í skíðapardísinni í Madonna di Campiglio á Ítalíu í gær á árlegri uppákomu til að efla andann. Meðal gesta var Michael Schumacher og stjórnendur skíðasvæðisins ákváðu að nefna brunbrekku í höfuðið á kappanum. 15.1.2009 09:41 Eiður tryggði Barcelona sigur á Atletico Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið lagði Atletico Madrid 2-1 á heimavelli sínum í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 14.1.2009 22:56 Batista tryggði Roma sigur á Sampdoria Brasilíumaðurinn Julio Baptista lét til sín taka í fjarveru þeirra Francesco Totti og Mirko Vucinic í kvöld þegar hann skoraði eitt mark í hvorum hálfleik í 2-0 sigri Roma á Sampdoria í ítölsku A-deildinni. Roma fór í áttunda sætið með sigrinum. 14.1.2009 22:43 Rooney verður frá í þrjár vikur Sir Alex Ferguson var að vonum kátur með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var liðinu þó dýr því markaskorarinn Wayne Rooney meiddist í leiknum. 14.1.2009 22:35 Podolski á leið til Köln á ný Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski mun að öllum líkindum ganga í raðir síns gamla félags Köln í þýsku úrvalsdeildinni næsta sumar. 14.1.2009 22:29 Wigan hafnaði tilboði Tottenham í Palacios Dave Whelan stjórnarformaður Wigan segist hafa hafnað 10 milljón punda kauptilboði frá Tottenham í miðjumanninn Wilson Palacios. 14.1.2009 22:18 Chelsea komið áfram í bikarnum Chelsea er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-1 útisigur á Southend í aukaleik í þriðju umferðinni í kvöld. Chelsea lenti undir 1-0 eftir stundarfjórðung, en bjargaði sér frá niðurlægingu með góðum síðari hálfleik. 14.1.2009 22:04 United lagði Wigan og komst í annað sætið Manchester United setti frekari pressu á toppliðin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 1-0 sigri á Wigan á heimavelli sínum. 14.1.2009 21:53 KR upp fyrir Val Þrettánda umferðinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta fór fram í kvöld. KR vann öruggan 77-53 sigur á Val og hirti þar með fjórða sætið af Valsliðinu. 14.1.2009 20:54 Nick Bradford inni í myndinni hjá Grindvíkingum Grindvíkingar skoða nú alvarlega þann möguleika að bæta við sig erlendum leikmanni í baráttunni í Iceland Express deildinni. 14.1.2009 19:50 United fer aftur til Asíu Manchester United mun heimsækja Asíu í tíu daga keppnisferð næsta sumar þar sem liðið mun spila í Kína, Suður-Kóreu, Indónesíu og Malasíu. 14.1.2009 19:12 Calderon íhugar að hætta Ramon Calderon, forseti Real Madrid, hefur látið í veðri vaka að hann muni láta af störfum hjá félaginu þegar kjörtímabili hans líkur á næsta ári. 14.1.2009 18:16 40 þúsund evrur fyrir þrjá bjóra Barcelona hefur verið sektað um 40,000 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir að þremur bjórdósum var kastað inn á Nou Camp í leik liðsins gegn Mallorca í síðasta mánuði. 14.1.2009 18:08 KSÍ selur áframhaldandi sjónvarpsrétt til Sportfive Knattspyrnusamband Íslands hefur undirritað samning við markaðsfyrirtækið Sportfive um útsendinga- og markaðsrétti á íslenskri knattspyrnu á árunum 2012 til 2015. 14.1.2009 17:54 Bolton á eftir Bullard Bolton ætlar að bjóða fimm milljónir punda í Jimmy Bullard samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. 14.1.2009 16:19 Skyldmenni Rooney handtekið vegna Gerrard-málsins Mágur Wayne Rooney, leikmanns Manchester United, var handtekinn af lögreglu í Liverpool í tengslum við rannsókn á málinu sem Steven Gerrard hefur verið ákærður fyrir. 14.1.2009 15:54 Webb aldrei liðið verr á ferlinum Howard Webb knattspyrnudómari segir að sér hafi aldrei liðið verr á sínum ferli en þegar að Wolves skoraði annað mark sitt í bikarleiknum gegn Birmingham í gærkvöldi. 14.1.2009 15:43 Adriano ekki til Tottenham Umboðsmaður Brasilíumannsins Adriano hefur þvertekið fyrir að hann sé á leið til Tottenham eins og enskir fjölmiðlar hafa gefið í skyn í dag. 14.1.2009 15:14 Glenn Roeder rekinn frá Norwich Enska B-deildarliðið Norwich hefur sagt upp samningi Glenn Roeder við félagið en liðinu hefur ekki gengið vel á tímabilinu undir hans stjórn. 14.1.2009 14:32 Kaka vill vera áfram í Milan Kaka gefur lítið fyrir þær vangaveltur að hann sé á leið til Manchester City í Englandi og segist vilja vera áfram í herbúðum AC Milan. 14.1.2009 14:23 KR og Grindavík mætast í bikarnum Dregið var í undanúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna í dag. Tvö efstu liðin í Iceland Express deild karla, KR og Grindavík, mætast í karlaflokki. 14.1.2009 14:18 Anna er hörkutól sem gefur ekki þumlung eftir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er búinn að ganga frá öllum sínum málum hjá Team Esbjerg og spilar væntanlega sinn fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið mætir Slagelse á útivelli. 14.1.2009 13:20 Drillo tekur við Noregi Egil „Drillo“ Olsen mun taka við norska landsliðinu eftir því sem kemur fram í norskum fjölmiðlum í dag. 14.1.2009 12:09 Benitez undir hnífinn í þriðja sinn Rafael Benitez mun í dag gangast undir uppskurð vegna nýrnasteina í þriðja sinn á skömmum tíma. Sammy Lee mun stýra æfingum þar til hann snýr aftur. 14.1.2009 11:19 Ísland upp um þrjú sæti á FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu situr í 80. sæti styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins og hefur færst upp um þrjú sæti frá síðasta lista. 14.1.2009 11:06 Adams segir að Hermann fari ekki Tony Adams, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að Hermann Hreiðarsson verði áfram hjá félaginu út leiktíðina. 14.1.2009 11:03 16,7 milljarðar fyrir Kaka? Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester City sé reiðubúið að reiða fram hvaða upphæð sem er til að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Kaka. 14.1.2009 10:52 Kinnear biður Ashley um peninga Joe Kinnear hefur greint frá því að hann hefur farið fram á að Mike Ashley, eigandi Newcastle, opni budduna til þess að félagið geti keypt nýja leikmenn í mánuðinum. 14.1.2009 10:25 Le Saux sparkað úr dansþætti Stuðningsmenn Chelsea áttu miður skemmtilegan dag á sunnudaginn. Fyrst máttu þeir horfa upp á sína menn tapa fyrir Manchester United og síðar um daginn var Graeme Le Saux kosinn af dansþættinum Dancing on Ice. 14.1.2009 10:09 Drogba hent úr hópnum Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Didier Drogba verði ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Southend í síðari leik liðanna í ensku bikarkeppninni í kvöld. 14.1.2009 09:43 NBA í nótt: Orlando setti niður 23 þrista Orlando Magic er eitt allra heitasta liðið í NBA-deildinni og leikmenn sýndu í nótt hversu þeir eru megnugir er þeir skoruðu 139 stig gegn Sacramento. 14.1.2009 09:17 City í viðræðum um Kaka Manchester City er í viðræðum við AC Milan um hugsanleg kaup á brasilíska miðjumanninum Kaka. Þetta er samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. 13.1.2009 23:03 Inter í vandræðum með tíu leikmenn Genoa Ítalíumeistarar Inter lentu í basli með Genoa í sextán liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Genoa lék einum manni færri frá 19. mínútu en þrátt fyrir liðsmuninn fór leikurinn í framlengingu. 13.1.2009 22:36 Burnley vann QPR eftir framlengingu Jay Rodriguez var hetja Burnley þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Queens Park Rangers í kvöld. Markið skoraði hann á síðustu mínútu framlengingar en staðan var 1-1 eftir hefðbundinn leiktíma. 13.1.2009 22:22 Portsmouth komst áfram Alls voru níu leikir í þriðju umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þar af fimm leikir sem þurfti að endurtaka þar sem fyrri viðureignirnar enduðu með jafntefli. 13.1.2009 21:30 Öruggur sigur Stjörnustúlkna Stjarnan vann öruggan útisigur á Fram í frestuðum leik í N1-deild kvenna sem fram fór í kvöld. Úrslitin urðu 23-33 en Garðabæjarliðið hafði leikinn í sínum höndum frá upphafi til enda. 13.1.2009 20:51 Njarðvík áfram í undanúrslit Átta liða úrslitum Subway-bikars karla lauk í kvöld með leik Njarðvíkur og Hauka. Heimamenn í Njarðvík unnu þar sigur 77-62. Staðan í hálfleik var 38-29. 13.1.2009 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Blackburn fær franskan bakvörð Blackburn hefur samið við franska bakvörðinn Gael Givet frá Marseille og fær hann að láni til loka tímabilsins. 15.1.2009 12:47
Kilbane kominn til Hull Hull hefur gengið frá kaupunum á Kevin Kilbane frá Wigan en kaupverðið er óuppgefið. hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá Hull. 15.1.2009 12:42
City ekki búið að gefast upp á Bellamy Manchester City er ekki búið að gefast upp á því að reyna að kaupa Craig Bellamy frá West Ham þó svo að síðarnefnda félagið hafi þegar hafnað þremur tilboðum frá City. 15.1.2009 11:11
Cisse vill vera áfram hjá Sunderland Djibril Cisse vill gjarnan vera lengur hjá Sunderland en hann er nú á láni hjá félaginu frá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. 15.1.2009 11:03
Bullard fer ekki til Bolton Ekkert verður af því að Jimmy Bullard verði seldur til Bolton þar sem að félagið telur sig ekki getað gengið að kröfum Fulham. 15.1.2009 10:53
Drogba á sér framtíð hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea, segir að Didier Drogba eigi sér vissulega framtíð hjá Chelsea þó að hann hafi ekki verið í leikmannahópi liðsins sem mætti Southend í ensku bikarkeppninni í gær. 15.1.2009 10:46
Hughes segir Kaka enn í myndinni Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið eigi enn í viðræðum um kaup á Brasilíumanninum Kaka frá AC Milan. 15.1.2009 10:37
NBA í nótt: Sacramento vann í þríframlengdum leik Sacramento vann sigur á Golden State, 135-133, í þríframlengdum leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Þá tapaði LA Lakers fyrir San Antonio. 15.1.2009 09:43
Skíðabrekka nefnd í höfuð Schumachers Ferrari Formúlu 1 liðið dvaldi í skíðapardísinni í Madonna di Campiglio á Ítalíu í gær á árlegri uppákomu til að efla andann. Meðal gesta var Michael Schumacher og stjórnendur skíðasvæðisins ákváðu að nefna brunbrekku í höfuðið á kappanum. 15.1.2009 09:41
Eiður tryggði Barcelona sigur á Atletico Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið lagði Atletico Madrid 2-1 á heimavelli sínum í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 14.1.2009 22:56
Batista tryggði Roma sigur á Sampdoria Brasilíumaðurinn Julio Baptista lét til sín taka í fjarveru þeirra Francesco Totti og Mirko Vucinic í kvöld þegar hann skoraði eitt mark í hvorum hálfleik í 2-0 sigri Roma á Sampdoria í ítölsku A-deildinni. Roma fór í áttunda sætið með sigrinum. 14.1.2009 22:43
Rooney verður frá í þrjár vikur Sir Alex Ferguson var að vonum kátur með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var liðinu þó dýr því markaskorarinn Wayne Rooney meiddist í leiknum. 14.1.2009 22:35
Podolski á leið til Köln á ný Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski mun að öllum líkindum ganga í raðir síns gamla félags Köln í þýsku úrvalsdeildinni næsta sumar. 14.1.2009 22:29
Wigan hafnaði tilboði Tottenham í Palacios Dave Whelan stjórnarformaður Wigan segist hafa hafnað 10 milljón punda kauptilboði frá Tottenham í miðjumanninn Wilson Palacios. 14.1.2009 22:18
Chelsea komið áfram í bikarnum Chelsea er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-1 útisigur á Southend í aukaleik í þriðju umferðinni í kvöld. Chelsea lenti undir 1-0 eftir stundarfjórðung, en bjargaði sér frá niðurlægingu með góðum síðari hálfleik. 14.1.2009 22:04
United lagði Wigan og komst í annað sætið Manchester United setti frekari pressu á toppliðin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 1-0 sigri á Wigan á heimavelli sínum. 14.1.2009 21:53
KR upp fyrir Val Þrettánda umferðinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta fór fram í kvöld. KR vann öruggan 77-53 sigur á Val og hirti þar með fjórða sætið af Valsliðinu. 14.1.2009 20:54
Nick Bradford inni í myndinni hjá Grindvíkingum Grindvíkingar skoða nú alvarlega þann möguleika að bæta við sig erlendum leikmanni í baráttunni í Iceland Express deildinni. 14.1.2009 19:50
United fer aftur til Asíu Manchester United mun heimsækja Asíu í tíu daga keppnisferð næsta sumar þar sem liðið mun spila í Kína, Suður-Kóreu, Indónesíu og Malasíu. 14.1.2009 19:12
Calderon íhugar að hætta Ramon Calderon, forseti Real Madrid, hefur látið í veðri vaka að hann muni láta af störfum hjá félaginu þegar kjörtímabili hans líkur á næsta ári. 14.1.2009 18:16
40 þúsund evrur fyrir þrjá bjóra Barcelona hefur verið sektað um 40,000 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir að þremur bjórdósum var kastað inn á Nou Camp í leik liðsins gegn Mallorca í síðasta mánuði. 14.1.2009 18:08
KSÍ selur áframhaldandi sjónvarpsrétt til Sportfive Knattspyrnusamband Íslands hefur undirritað samning við markaðsfyrirtækið Sportfive um útsendinga- og markaðsrétti á íslenskri knattspyrnu á árunum 2012 til 2015. 14.1.2009 17:54
Bolton á eftir Bullard Bolton ætlar að bjóða fimm milljónir punda í Jimmy Bullard samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. 14.1.2009 16:19
Skyldmenni Rooney handtekið vegna Gerrard-málsins Mágur Wayne Rooney, leikmanns Manchester United, var handtekinn af lögreglu í Liverpool í tengslum við rannsókn á málinu sem Steven Gerrard hefur verið ákærður fyrir. 14.1.2009 15:54
Webb aldrei liðið verr á ferlinum Howard Webb knattspyrnudómari segir að sér hafi aldrei liðið verr á sínum ferli en þegar að Wolves skoraði annað mark sitt í bikarleiknum gegn Birmingham í gærkvöldi. 14.1.2009 15:43
Adriano ekki til Tottenham Umboðsmaður Brasilíumannsins Adriano hefur þvertekið fyrir að hann sé á leið til Tottenham eins og enskir fjölmiðlar hafa gefið í skyn í dag. 14.1.2009 15:14
Glenn Roeder rekinn frá Norwich Enska B-deildarliðið Norwich hefur sagt upp samningi Glenn Roeder við félagið en liðinu hefur ekki gengið vel á tímabilinu undir hans stjórn. 14.1.2009 14:32
Kaka vill vera áfram í Milan Kaka gefur lítið fyrir þær vangaveltur að hann sé á leið til Manchester City í Englandi og segist vilja vera áfram í herbúðum AC Milan. 14.1.2009 14:23
KR og Grindavík mætast í bikarnum Dregið var í undanúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna í dag. Tvö efstu liðin í Iceland Express deild karla, KR og Grindavík, mætast í karlaflokki. 14.1.2009 14:18
Anna er hörkutól sem gefur ekki þumlung eftir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er búinn að ganga frá öllum sínum málum hjá Team Esbjerg og spilar væntanlega sinn fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið mætir Slagelse á útivelli. 14.1.2009 13:20
Drillo tekur við Noregi Egil „Drillo“ Olsen mun taka við norska landsliðinu eftir því sem kemur fram í norskum fjölmiðlum í dag. 14.1.2009 12:09
Benitez undir hnífinn í þriðja sinn Rafael Benitez mun í dag gangast undir uppskurð vegna nýrnasteina í þriðja sinn á skömmum tíma. Sammy Lee mun stýra æfingum þar til hann snýr aftur. 14.1.2009 11:19
Ísland upp um þrjú sæti á FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu situr í 80. sæti styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins og hefur færst upp um þrjú sæti frá síðasta lista. 14.1.2009 11:06
Adams segir að Hermann fari ekki Tony Adams, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að Hermann Hreiðarsson verði áfram hjá félaginu út leiktíðina. 14.1.2009 11:03
16,7 milljarðar fyrir Kaka? Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester City sé reiðubúið að reiða fram hvaða upphæð sem er til að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Kaka. 14.1.2009 10:52
Kinnear biður Ashley um peninga Joe Kinnear hefur greint frá því að hann hefur farið fram á að Mike Ashley, eigandi Newcastle, opni budduna til þess að félagið geti keypt nýja leikmenn í mánuðinum. 14.1.2009 10:25
Le Saux sparkað úr dansþætti Stuðningsmenn Chelsea áttu miður skemmtilegan dag á sunnudaginn. Fyrst máttu þeir horfa upp á sína menn tapa fyrir Manchester United og síðar um daginn var Graeme Le Saux kosinn af dansþættinum Dancing on Ice. 14.1.2009 10:09
Drogba hent úr hópnum Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Didier Drogba verði ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Southend í síðari leik liðanna í ensku bikarkeppninni í kvöld. 14.1.2009 09:43
NBA í nótt: Orlando setti niður 23 þrista Orlando Magic er eitt allra heitasta liðið í NBA-deildinni og leikmenn sýndu í nótt hversu þeir eru megnugir er þeir skoruðu 139 stig gegn Sacramento. 14.1.2009 09:17
City í viðræðum um Kaka Manchester City er í viðræðum við AC Milan um hugsanleg kaup á brasilíska miðjumanninum Kaka. Þetta er samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. 13.1.2009 23:03
Inter í vandræðum með tíu leikmenn Genoa Ítalíumeistarar Inter lentu í basli með Genoa í sextán liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Genoa lék einum manni færri frá 19. mínútu en þrátt fyrir liðsmuninn fór leikurinn í framlengingu. 13.1.2009 22:36
Burnley vann QPR eftir framlengingu Jay Rodriguez var hetja Burnley þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Queens Park Rangers í kvöld. Markið skoraði hann á síðustu mínútu framlengingar en staðan var 1-1 eftir hefðbundinn leiktíma. 13.1.2009 22:22
Portsmouth komst áfram Alls voru níu leikir í þriðju umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þar af fimm leikir sem þurfti að endurtaka þar sem fyrri viðureignirnar enduðu með jafntefli. 13.1.2009 21:30
Öruggur sigur Stjörnustúlkna Stjarnan vann öruggan útisigur á Fram í frestuðum leik í N1-deild kvenna sem fram fór í kvöld. Úrslitin urðu 23-33 en Garðabæjarliðið hafði leikinn í sínum höndum frá upphafi til enda. 13.1.2009 20:51
Njarðvík áfram í undanúrslit Átta liða úrslitum Subway-bikars karla lauk í kvöld með leik Njarðvíkur og Hauka. Heimamenn í Njarðvík unnu þar sigur 77-62. Staðan í hálfleik var 38-29. 13.1.2009 20:45