Handbolti

Öruggur sigur Stjörnustúlkna

Elvar Geir Magnússon skrifar
Alina Petrache.
Alina Petrache.

Stjarnan vann öruggan útisigur á Fram í frestuðum leik í N1-deild kvenna sem fram fór í kvöld. Úrslitin urðu 23-33 en Garðabæjarliðið hafði leikinn í sínum höndum frá upphafi til enda.

Stjarnan er með 20 stig, tveimur stigum á eftir Haukum en á leik inni. Fram er í fjórða sætinu með 10 stig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×