Fleiri fréttir Ferguson gæti hvílt Ronaldo Svo gæti farið að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hvíli Cristiano Ronaldo er United tekur á móti Celtic í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.10.2008 10:06 Dómarinn ætlar að endurmeta rauða spjaldið Rob Styles knattspyrnudómari ætlar að skoða aftur atvikið sem varð til þess að Habib Beye, leikmaður Newcastle, var rekinn af velli í leiknum gegn Manchester City í gærkvöldi. 21.10.2008 09:46 United og Arsenal yfir í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Manchester United og Arsenal hafa yfir í sínum leikjum. 21.10.2008 19:30 Mourinho ætlar aftur til Englands Jose Mourinho ætlar að snúa aftur í enska boltann þegar verkefni hans með Inter á Ítalíu er lokið. Mourinho tók við Inter í sumar af Roberto Mancini. 20.10.2008 22:21 Grindavík vann í Njarðvík Þrír leikir voru í Iceland Express deild karla í kvöld en það unnust útisigrar í þeim öllum. Grannaslagur var í Njarðvík þar sem heimamenn tóku á móti Grindavík en leikurinn fór 84-98. 20.10.2008 21:02 Tíu leikmenn Newcastle gerðu jafntefli við Man City Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í skemmtlegum leik. 20.10.2008 20:50 Bilic: Er ekki að taka við Tottenham Slaven Bilic segir þær sögur ekki sannar að hann sé að fara að taka við Tottenham. Slúðurblöðin á Englandi hafa orðað hann við stöðuna en byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit. 20.10.2008 20:30 Fall blasir við Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson skoraði annað marka Sundsvall sem tapaði 2-3 á heimavelli gegn Gefle í sænska boltanum í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur leikur en eftir þetta tap blasir ekkert annað en fall við Íslendingaliðinu Sundsvall. 20.10.2008 19:47 Markvörðurinn Asenjo eftirsóttur af stórliðum Real Valladolid á Spáni er tilbúið að hlusta á tilboð í markvörðinn Sergio Asenjo. Mörg stórlið í Evrópu fylgjast með Asenjo sem ætlar að taka ákvörðun um framtíð sína í desember. 20.10.2008 19:15 Kári skoraði í tapi AGF Kári Árnason skoraði mark AGF sem tapaði fyrir Midtjylland 2-1 í danska boltanum í kvöld. Kári minnkaði muninn á 73. mínútu en lengra komst hans lið ekki. 20.10.2008 18:52 Benítez hefur áhuga á Zaki Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann sé að fylgjast með egypska sóknarmanninum Ami Zaki sem skoraði tvö mörk á Anfield á laugardag. 20.10.2008 18:04 Zanetti: Getum unnið alla Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. 20.10.2008 17:45 Helgin á Englandi - Myndir Risarnir fjórir í enska boltanum unnu sína leiki í enska boltanum um helgina. Arsenal og Liverpool lentu bæði undir en sýndu mikinn karakter með því að innbyrða öll stigin þrjú. 20.10.2008 17:04 Gylfi vill sanna sig hjá Shrewsbury Gylfi Þór Sigurðsson segist opinn fyrir þeim möguleika að vera áfram hjá enska D-deildarliðinu Shrewsbury en þangað var hann lánaður í síðustu viku frá Reading. 20.10.2008 16:33 Veigar og Pálmi kenna félaga sínum íslenskan poppslagara - Myndband Veigar Páll Gunnarsson, Pálmi Rafn Pálmason og félagar í Stabæk fögnuðu fram á nótt eftir að hafa nánast gulltryggt sér norska meistaratitilinn. 20.10.2008 16:13 Björn Bergmann: Spila áfram í gulu Björn Bergmann Sigurðarson sagði í samtali við Vísi í dag að ekki skemmdi fyrir að hans nýja félag í Noregi skartaði sömu litum í búningum sínum og uppeldisfélagið á Skipaskaga. 20.10.2008 15:54 McLaren kvartar ekki undan Ferrari Martin Whitamarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir liðið ekki búið að tryggja sér né Lewis Hamilton meistaratitil ökumanna. Þrátt fyrir sjö stiga forskot Hamilton á Felipe Massa eftir mótið í gær. 20.10.2008 14:56 Ívar tekur ábyrgð á sjálfsmarkinu Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark um helgina þegar að hans menn í Reading töpuðu fyrir Preston, 2-1, í ensku B-deildinni. 20.10.2008 14:54 Evra ekki með United Patrice Evra verður ekki með Manchester United gegn Celtic í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 20.10.2008 14:31 Leikmenn Tottenham styðja Ramos Jonathan Woodgate, leikmaður hjá Tottenham, segir að leikmenn standi heilshugar að baki Juande Ramos, knattspyrnustjóra liðsins. 20.10.2008 14:25 Toure ekki með Arsenal til Tyrklands Kolo Toure mun ekki spila með Arsenal gegn Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu annað kvöld þar sem hann meiddist í leik Arsenal og Everton um helgina. 20.10.2008 14:19 Íslenski markaðurinn mun rjúka upp um 50 prósent Norski rithöfundurinn Ingebrigt Steen Jensen á von á því að íslenski hlutabréfamarkaðurinn muni rjúka upp eftir að þeir Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason tryggðu Stabæk norska meistaratitilinn. 20.10.2008 13:46 Björn Bergmann samdi við Lilleström Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström til næstu þriggja ára. Hann verður þar með átjándi íslenski atvinnumaðurinn sem er á mála hjá norsku félagsliði. 20.10.2008 13:09 KR-ingar ekki ánægðir með tilboð GAIS Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að félagið eigi enn í viðræðum við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS um möguleg kaup síðarnefnda félagsins á Guðjóni Baldvinssyni. 20.10.2008 12:45 Pálmi: Þetta toppaði allt Pálmi Rafn Pálmason er hetja verðandi Noregsmeistara Stabæk eftir að hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Brann í gær. 20.10.2008 11:54 Veigar: Með tárin í augunum eftir að Pálmi skoraði Veigar Páll Gunnarsson sagði að það hefði verið nánast ólýsanleg tilfinning að sjá Pálma Rafn Pálmason skora sigurmark Stabæk gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í gær. 20.10.2008 11:23 Ramos: Ástandið er hræðilegt Juando Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá félaginu sé hræðilegt en félagið hefur aðeins fengið tvö stig úr fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. 20.10.2008 10:37 Elísabet: Gamall draumur að rætast Elísabet Gunnarsdóttir staðfestir í samtali við Vísi að hún muni um næstu helgi halda til Svíþjóðar og ráða sig formlega til starfa sem nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad DFF. 20.10.2008 10:01 Elísabet tekur við Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir, fyrrum þjálfari Vals, hefur verið ráðinn nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad eftir því sem fram kemur í staðardagblaðinu Norra Skåne í dag. 20.10.2008 09:25 Sigurður: Þetta var þeirra dagur "Það er eðlilegt að menn haldi upp á þetta, það er ekki á hverjum degi sem menn vinna stóran sigur á Keflavík," sagði Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur í samtali við Vísi þegar hann gekk af velli innan um káta KR-inga í kvöld. 19.10.2008 22:26 Jón Arnór: Þetta var aldrei spurning "Við vorum miklu betri, þetta var aldrei spurning," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Vísi eftir að hans menn í KR unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í kvöld. 19.10.2008 22:07 Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. 19.10.2008 21:57 Valencia hélt toppsætinu Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur. 19.10.2008 21:51 KR tók meistarana í kennslustund KR-ingar unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta . 19.10.2008 21:38 Fram burstaði Hellas Fram vann í kvöld öruggan 33-22 sigur á hollenska liðinu Hellas í EHF keppninni í handbolta. Þetta var síðari leikur liðanna í keppninni en Fram vann þann fyrri með níu marka mun. Davíð Svansson markvörður var besti maður Fram líkt og í fyrri leiknum og varði yfir 20 skot í markinu. 19.10.2008 21:28 Pálmi Rafn tryggði Stabæk titilinn Pálmi Rafn Pálmason var hetja Stabæk í dag þegar liðið vann Brann 2-1 og fór langt með að tryggja sér meistaratitilinn í Noregi. 19.10.2008 20:21 Besta byrjun nýliða í 115 ár Kraftaverkalið Hull City hefur heldur betur stimplað sig inn í sögubækurnar með frábærri byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2008 19:00 Frábær sigur hjá Haukum Haukar unnu í dag frækinn 27-26 sigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í handbolta. Haukar höfðu yfir í hálfleik 16-10 og juku enn á forskotið í síðari hálfleik, en eins og búast mátti við náðu gestirnir að saxa á forskotið. 19.10.2008 17:50 Ófarir Tottenham halda áfram Stoke City jók enn á ófarir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-1 sigri á Lundúnaliðinu á heimavelli. Stoke vann annan sigur sinn á leiktíðinni en Tottenham hefur ekki byrjað jafn illa í sögu félagsins. 19.10.2008 17:30 Hull í þriðja sæti eftir sigur á West Ham Hull City heldur áfram að slá í gegn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í dag bætti liðið enn einum sigrinum gegn Lundúnaliði í safnið þegar það lagði West Ham 1-0. 19.10.2008 16:05 Meistaraefnin taka á móti meisturunum Það verður sannkallaður stórleikur í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur klukkan 19:15 í DHL höllinni í vesturbænum. 19.10.2008 15:49 Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. 19.10.2008 15:36 Gullknötturinn: Ronaldinho og Henry ekki tilnefndir Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan og franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona voru ekki á meðal þeirra sem tilnefndir hafa verið í kjörinu á knattspyrnumanni ársins. 19.10.2008 12:42 City sýnir Zaki áhuga Manchester City hefur hug á að kaupa egypska sóknarmanninn Amr Zaki sem slegið hefur í gegn sem lánsmaður hjá Wigan í úrvalsdeildinni. 19.10.2008 12:26 Hamilton: Trúi því ég verði meistari Lewis Hamilton og McLare höfðu yfirburði í mótinu í Singapúr og hefur trú á því að honum takist að landa titilinum í lokamótinu eftir tvær vikur. 19.10.2008 12:11 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson gæti hvílt Ronaldo Svo gæti farið að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hvíli Cristiano Ronaldo er United tekur á móti Celtic í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.10.2008 10:06
Dómarinn ætlar að endurmeta rauða spjaldið Rob Styles knattspyrnudómari ætlar að skoða aftur atvikið sem varð til þess að Habib Beye, leikmaður Newcastle, var rekinn af velli í leiknum gegn Manchester City í gærkvöldi. 21.10.2008 09:46
United og Arsenal yfir í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Manchester United og Arsenal hafa yfir í sínum leikjum. 21.10.2008 19:30
Mourinho ætlar aftur til Englands Jose Mourinho ætlar að snúa aftur í enska boltann þegar verkefni hans með Inter á Ítalíu er lokið. Mourinho tók við Inter í sumar af Roberto Mancini. 20.10.2008 22:21
Grindavík vann í Njarðvík Þrír leikir voru í Iceland Express deild karla í kvöld en það unnust útisigrar í þeim öllum. Grannaslagur var í Njarðvík þar sem heimamenn tóku á móti Grindavík en leikurinn fór 84-98. 20.10.2008 21:02
Tíu leikmenn Newcastle gerðu jafntefli við Man City Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í skemmtlegum leik. 20.10.2008 20:50
Bilic: Er ekki að taka við Tottenham Slaven Bilic segir þær sögur ekki sannar að hann sé að fara að taka við Tottenham. Slúðurblöðin á Englandi hafa orðað hann við stöðuna en byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit. 20.10.2008 20:30
Fall blasir við Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson skoraði annað marka Sundsvall sem tapaði 2-3 á heimavelli gegn Gefle í sænska boltanum í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur leikur en eftir þetta tap blasir ekkert annað en fall við Íslendingaliðinu Sundsvall. 20.10.2008 19:47
Markvörðurinn Asenjo eftirsóttur af stórliðum Real Valladolid á Spáni er tilbúið að hlusta á tilboð í markvörðinn Sergio Asenjo. Mörg stórlið í Evrópu fylgjast með Asenjo sem ætlar að taka ákvörðun um framtíð sína í desember. 20.10.2008 19:15
Kári skoraði í tapi AGF Kári Árnason skoraði mark AGF sem tapaði fyrir Midtjylland 2-1 í danska boltanum í kvöld. Kári minnkaði muninn á 73. mínútu en lengra komst hans lið ekki. 20.10.2008 18:52
Benítez hefur áhuga á Zaki Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann sé að fylgjast með egypska sóknarmanninum Ami Zaki sem skoraði tvö mörk á Anfield á laugardag. 20.10.2008 18:04
Zanetti: Getum unnið alla Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. 20.10.2008 17:45
Helgin á Englandi - Myndir Risarnir fjórir í enska boltanum unnu sína leiki í enska boltanum um helgina. Arsenal og Liverpool lentu bæði undir en sýndu mikinn karakter með því að innbyrða öll stigin þrjú. 20.10.2008 17:04
Gylfi vill sanna sig hjá Shrewsbury Gylfi Þór Sigurðsson segist opinn fyrir þeim möguleika að vera áfram hjá enska D-deildarliðinu Shrewsbury en þangað var hann lánaður í síðustu viku frá Reading. 20.10.2008 16:33
Veigar og Pálmi kenna félaga sínum íslenskan poppslagara - Myndband Veigar Páll Gunnarsson, Pálmi Rafn Pálmason og félagar í Stabæk fögnuðu fram á nótt eftir að hafa nánast gulltryggt sér norska meistaratitilinn. 20.10.2008 16:13
Björn Bergmann: Spila áfram í gulu Björn Bergmann Sigurðarson sagði í samtali við Vísi í dag að ekki skemmdi fyrir að hans nýja félag í Noregi skartaði sömu litum í búningum sínum og uppeldisfélagið á Skipaskaga. 20.10.2008 15:54
McLaren kvartar ekki undan Ferrari Martin Whitamarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir liðið ekki búið að tryggja sér né Lewis Hamilton meistaratitil ökumanna. Þrátt fyrir sjö stiga forskot Hamilton á Felipe Massa eftir mótið í gær. 20.10.2008 14:56
Ívar tekur ábyrgð á sjálfsmarkinu Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark um helgina þegar að hans menn í Reading töpuðu fyrir Preston, 2-1, í ensku B-deildinni. 20.10.2008 14:54
Evra ekki með United Patrice Evra verður ekki með Manchester United gegn Celtic í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 20.10.2008 14:31
Leikmenn Tottenham styðja Ramos Jonathan Woodgate, leikmaður hjá Tottenham, segir að leikmenn standi heilshugar að baki Juande Ramos, knattspyrnustjóra liðsins. 20.10.2008 14:25
Toure ekki með Arsenal til Tyrklands Kolo Toure mun ekki spila með Arsenal gegn Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu annað kvöld þar sem hann meiddist í leik Arsenal og Everton um helgina. 20.10.2008 14:19
Íslenski markaðurinn mun rjúka upp um 50 prósent Norski rithöfundurinn Ingebrigt Steen Jensen á von á því að íslenski hlutabréfamarkaðurinn muni rjúka upp eftir að þeir Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason tryggðu Stabæk norska meistaratitilinn. 20.10.2008 13:46
Björn Bergmann samdi við Lilleström Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström til næstu þriggja ára. Hann verður þar með átjándi íslenski atvinnumaðurinn sem er á mála hjá norsku félagsliði. 20.10.2008 13:09
KR-ingar ekki ánægðir með tilboð GAIS Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að félagið eigi enn í viðræðum við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS um möguleg kaup síðarnefnda félagsins á Guðjóni Baldvinssyni. 20.10.2008 12:45
Pálmi: Þetta toppaði allt Pálmi Rafn Pálmason er hetja verðandi Noregsmeistara Stabæk eftir að hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Brann í gær. 20.10.2008 11:54
Veigar: Með tárin í augunum eftir að Pálmi skoraði Veigar Páll Gunnarsson sagði að það hefði verið nánast ólýsanleg tilfinning að sjá Pálma Rafn Pálmason skora sigurmark Stabæk gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í gær. 20.10.2008 11:23
Ramos: Ástandið er hræðilegt Juando Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að ástandið hjá félaginu sé hræðilegt en félagið hefur aðeins fengið tvö stig úr fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. 20.10.2008 10:37
Elísabet: Gamall draumur að rætast Elísabet Gunnarsdóttir staðfestir í samtali við Vísi að hún muni um næstu helgi halda til Svíþjóðar og ráða sig formlega til starfa sem nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad DFF. 20.10.2008 10:01
Elísabet tekur við Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir, fyrrum þjálfari Vals, hefur verið ráðinn nýr þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad eftir því sem fram kemur í staðardagblaðinu Norra Skåne í dag. 20.10.2008 09:25
Sigurður: Þetta var þeirra dagur "Það er eðlilegt að menn haldi upp á þetta, það er ekki á hverjum degi sem menn vinna stóran sigur á Keflavík," sagði Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur í samtali við Vísi þegar hann gekk af velli innan um káta KR-inga í kvöld. 19.10.2008 22:26
Jón Arnór: Þetta var aldrei spurning "Við vorum miklu betri, þetta var aldrei spurning," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Vísi eftir að hans menn í KR unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í kvöld. 19.10.2008 22:07
Zlatan skoraði tvö í sigri Inter Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvívegis í kvöld þegar lið hans Inter skaust á toppinn í ítölsku A-deildinni með 4-0 sigri á Roma. 19.10.2008 21:57
Valencia hélt toppsætinu Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur. 19.10.2008 21:51
KR tók meistarana í kennslustund KR-ingar unnu 93-72 stórsigur á Keflavík í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í körfubolta . 19.10.2008 21:38
Fram burstaði Hellas Fram vann í kvöld öruggan 33-22 sigur á hollenska liðinu Hellas í EHF keppninni í handbolta. Þetta var síðari leikur liðanna í keppninni en Fram vann þann fyrri með níu marka mun. Davíð Svansson markvörður var besti maður Fram líkt og í fyrri leiknum og varði yfir 20 skot í markinu. 19.10.2008 21:28
Pálmi Rafn tryggði Stabæk titilinn Pálmi Rafn Pálmason var hetja Stabæk í dag þegar liðið vann Brann 2-1 og fór langt með að tryggja sér meistaratitilinn í Noregi. 19.10.2008 20:21
Besta byrjun nýliða í 115 ár Kraftaverkalið Hull City hefur heldur betur stimplað sig inn í sögubækurnar með frábærri byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2008 19:00
Frábær sigur hjá Haukum Haukar unnu í dag frækinn 27-26 sigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í handbolta. Haukar höfðu yfir í hálfleik 16-10 og juku enn á forskotið í síðari hálfleik, en eins og búast mátti við náðu gestirnir að saxa á forskotið. 19.10.2008 17:50
Ófarir Tottenham halda áfram Stoke City jók enn á ófarir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með 2-1 sigri á Lundúnaliðinu á heimavelli. Stoke vann annan sigur sinn á leiktíðinni en Tottenham hefur ekki byrjað jafn illa í sögu félagsins. 19.10.2008 17:30
Hull í þriðja sæti eftir sigur á West Ham Hull City heldur áfram að slá í gegn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í dag bætti liðið enn einum sigrinum gegn Lundúnaliði í safnið þegar það lagði West Ham 1-0. 19.10.2008 16:05
Meistaraefnin taka á móti meisturunum Það verður sannkallaður stórleikur í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur klukkan 19:15 í DHL höllinni í vesturbænum. 19.10.2008 15:49
Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna. 19.10.2008 15:36
Gullknötturinn: Ronaldinho og Henry ekki tilnefndir Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan og franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona voru ekki á meðal þeirra sem tilnefndir hafa verið í kjörinu á knattspyrnumanni ársins. 19.10.2008 12:42
City sýnir Zaki áhuga Manchester City hefur hug á að kaupa egypska sóknarmanninn Amr Zaki sem slegið hefur í gegn sem lánsmaður hjá Wigan í úrvalsdeildinni. 19.10.2008 12:26
Hamilton: Trúi því ég verði meistari Lewis Hamilton og McLare höfðu yfirburði í mótinu í Singapúr og hefur trú á því að honum takist að landa titilinum í lokamótinu eftir tvær vikur. 19.10.2008 12:11