Fleiri fréttir

Skammaði dómarann en hrósaði United

Paul Ince, stjóri Blackburn, var afar óhress með dómarann eftir að hans menn töpuðu 2-0 fyrir gamla liðinu hans Manchester United í dag.

Eiður Smári byrjar gegn Atletico

Leikur Barcelona og Atletico í spænska boltanum er sýndur beint á Stöð 2 Sport nú klukkan 20. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í annað sinn á leiktíðinni.

Wenger: Þeir lágu í vörn

Arsene Wenger var svekktur eftir að hans menn í Arsenal máttu sætta sig við 1-1 jafntefli við Sunderland á útivelli í dag.

Róbert skoraði átta fyrir Gummersbach

Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Róbert Gunnarsson skoraði 8 mörk fyrir Gummersbach þegar liðið lagði Melsungen 36-31 fyrir framan tæplega 3000 áhorfendur í Lanxess Arena í Köln.

Stabæk í góðum málum

Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk í norsku úrvalsdeildinni unnu í dag 3-0 sigur á HamKam og færðust skrefi nær meistaratitlinum.

Öruggt hjá United á Ewood Park

Manchester United vann í kvöld 2-0 sigur á Blackburn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. United vann þarna fjórða sigur sinn í röð. Mörk frá Wes Brown og Wayne Rooney tryggðu liðinu sigurinn í úrhellisrigningu.

Stjarnan með fullt hús

Stjarnan er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í N1 deild kvenna í handbolta. Atli Hilmarsson stýrði liðinu í fyrsta skipti í dag þegar liðið vann sigur á Gróttu 28-18.

Myndasyrpa af fögnuði KR-inga

KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0.

Bayern fékk á sig tvö mörk í lokin

Útlitið dökknar enn hjá stórliðinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klinsmann máttu gera sér að góðu 3-3 jafntefli á heimavelli gegn Bochum í dag eftir að hafa verið yfir 3-1 þegar sex mínútur voru til leiksloka.

Pétur kvaddi með bikar

Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum.

Óskar: Frábært sumar hjá KR

Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag.

Björgólfur: Æskudraumurinn rættist

„Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR.

Logi: Áttum skilið að vinna

Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0.

Arsenal slapp með skrekkinn

Leikjunum þremur sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Arsenal marði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Sunderland þar sem mikil dramatík var á lokamínútunum.

Maradona erfiðasti andstæðingurinn

Ítalska goðsögnin Paolo Maldini segir að Diego Maradona sé erfiðasti andstæðingur sem hann hafi mætt á löngum og glæsilegum ferli sínum sem knattspyrnumaður.

Livingston fær annað tækifæri

Bakvörðurinn Shaun Livingston hefur undirritað tveggja ára samning við Miami Heat í NBA deildinni, einum og hálfu ári eftir að hræðileg meiðsli voru talin hafa bundið endi á feril hans.

Dawson-bræður mætast á morgun

Bræðurnir Andy og Michael Dawson munu á morgun mætast í fyrsta sinn í efstu deild þegar Hull sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni.

Kreppufundur á mánudag

Körfuknattleikssamband Íslands hefur kallað saman fund með forráðamönnum liða í efstu deild karla og kvenna á mánudag.

Útsendingum frá Englandi seinkað vegna bikarúrslitaleiksins

Leikirnir þrír sem hefjast klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verða sýndir klukkan 16:30 á rásum Stöðvar 2 Sports. Útsendingu frá leikjunum er frestað vegna bikarúrslitaleiks KR og Fjölnis á Laugardalsvelli.

Laugardalsvöllur verður klár

Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag.

Ólafur áfram með Breiðablik

Ólafur Kristjánsson verður áfram þjálfari Breiðabliks en sögusagnir voru á kreiki um að hann væri á leið frá félaginu.

Jón Arnór frábær í sigri KR

Jón Arnór Stefánsson fór á kostum þegar að KR komst í kvöld í úrslit Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta eftir sigur á Keflavík, 96-86.

Mourinho: Hrokinn verndar leikmenn

Jose Mourinho segir að hrokafull hegðun sín gagnvart fjölmiðlamönnum verndi leikmenn sína - þannig eigi það að vera.

Atli tekur við Stjörnunni

Atli Hilmarsson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar í stað Ragnars Hermannssonar sem sagði starfi sínu lausu í gær.

Zaki er eftirsóttur

Egyptinn Amr Zaki er eftirsóttur af mörgum félögum en hann er nú á lánssamningi hjá Wigan.

Magnaður tvíhöfði í Höllinni í kvöld

Í kvöld fara fram undanúrslitaleikirnir í Poweradebikarnum í karlaflokki. Leikið verður í Laugardalshöllinni. Keflavík og KR mætast klukkan 19 og klukkan 21 eigast við Grindavík og Snæfell.

Etxeberria ætlar að spila frítt

Gamla kempan Joseba Etxeberria hjá Atletic Bilbao á Spáni hefur lofað að spila síðasta tímabil sitt með félaginu launalaust. Þetta ætlar hann að gera til að þakka félaginu fyrir þá hollustu sem sér hafi verið sýnd á 13 ára ferli sínum.

Portsmouth ætlar að leggja fram kvörtun

Portsmouth ætlar að leggja inn formlega kvörtun til enska knattsprynusambandsins vegna framkomu stuðningsmanna Tottenham í garð varnarmannsins Sol Campbell um síðustu helgi.

Snjómokstur stendur fram á kvöld

Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun.

Aldrei að vita nema Ólafur verði með eftir áramót

Nú styttist óðum í fyrstu verkefni íslenska landsliðsins í handbolta í forkeppni EM, en meiðsli lykilmanna íslenska liðsins og óvissa með framtíð Ólafs Stefánssonar setja þar nokkuð strik í reikninginn.

ÍR segir upp samningi við Sani og Carr

Körfuknattleiksdeild ÍR hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við þá Tahirou Sani og Chaz Carr vegna ástandsins í íslenska efnahagslífinu.

Tottenham neitar viðræðum við Hughes

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham fann sig knúið til að senda frá sér yfirlýsingu í morgun í kjölfar fréttar sem birtist á baksíðu The Sun í dag.

Hópur Hollendinga klár

Bert van Marwijk landsliðsþjálfari hefur nú tilkynnt 22 manna hóp sinn fyrir leikinn gegn okkur Íslendingum í undankeppni HM þann 11. október.

Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn

“Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun.

Bolton fylgist með Tevez-málinu

Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, útilokar ekki að félagið muni leita réttar síns í Tevez-málinu svokallaða.

Moyes heldur ótrauður áfram

David Moyes ætlar ekki að leggja árar í bát þó liði hans Everton hafi mistekist að komast í riðlakeppni Uefa bikarsins þegar það tapaði fyrir Standard Liege í gær.

Kiel byrjar vel í Meistaradeildinni

Riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta hófst í gærkvöld með þremur leikjum. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lögðu lið Skopje frá Makedóníu 37-29.

Sjá næstu 50 fréttir