Fleiri fréttir Tékkland ekki óskamótherjinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari segir að möguleikar íslenska liðsins til að komast í úrslitakeppni EM 2009 á næsta ári séu ágætir. 2.10.2008 22:51 KR mætir Keflavík í úrslitunum KR komst í úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld eftir sigur á Grindavík í undanúrslitum, 69-60. KR mætir Keflavík í úrslitunum um helgina. 2.10.2008 22:47 Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. 2.10.2008 22:11 Brann féll úr leik í vítaspyrnukeppni Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. 2.10.2008 21:59 Valsarar fóru létt með Fram Fram tapaði sínum fyrsta leik í N1-deild karla í kvöld er liðið steinlá fyrir Val á útivelli, 29-21. 2.10.2008 21:23 Engin vandræði hjá Manchester City Manchester City er komið áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Omonia Nicosia frá Kýpur í síðari viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar í kvöld. 2.10.2008 20:56 Jafntefli hjá Sigga Jóns Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar, gerði 1-1 jafntefli við botnlið Norrköping. 2.10.2008 20:50 Keflavík lagði Hauka Keflavík er komið í úrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna í körfubolta eftir tólf stiga sigur á Haukum í undanúrslitum. 2.10.2008 20:41 Rosenborg sló út Bröndby Rosenborg komst í dag í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir sigur á Bröndby í Þrándheimi í kvöld. 2.10.2008 20:03 Meiðsli Drogba ekki alvarleg Meiðsli Didier Drogba eru ekki eins alvarleg og óttast var eftir að hann var borinn af velli í viðureign félagsins gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í gær. 2.10.2008 19:51 Everton úr leik Belgíska liðið Standard Liege sló í dag Everton úr leik í UEFA-bikarkeppninni með því að vinna síðari leik liðanna, 2-1, á heimavelli. 2.10.2008 19:42 Ramos rólegur þrátt fyrir góð úrslit Juande Ramos, stjóri Tottenham, leyfði sér ekki of mikla bjartsýni þó svo að hans menn hafi komist áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í dag. 2.10.2008 19:01 Gunnleifur fyrsti HK-ingurinn í landsliðið HK eignaðist í dag sinn fyrsta landsliðsmann frá upphafi er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, var valinn í landsliðið. 2.10.2008 18:06 Ólafur: Fylkir á heima í efri hluta deildarinnar Ólafur Þórðarson, nýráðinn þjálfari Fylkis, segir að liðið hafi ollið vonbrigðum á nýliðnu tímabili og félagið eigi heima í efri hluta Landsbankadeildarinnar. 2.10.2008 17:22 Nakajima vill endurgjalda Williams traustið Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. 2.10.2008 16:48 Ólafur Þórðarson tekur við Fylki Ólafur Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Fylkis í knattspyrnu. Ólafur snýr þar með á kunnuglegar slóðir því það var hann sem kom liðinu í efstu deild fyrir áratug síðan. 2.10.2008 15:44 Tottenham skreið í riðlakeppnina Tottenham hafði heppnina með sér í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við pólska liðið Wisla Krakow á útivelli í síðari leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða. 2.10.2008 15:34 Hraðalestin heyrir sögunni til Nýr þjálfari Phoenix Suns, Terry Porter, virðist ætla að breyta mikið um áherslur hjá liðinu frá því sem var undir forvera hans Mike D´Antoni. 2.10.2008 15:18 Ítarleg skýrsla segir dómaramál í lagi í NBA Ekki er ástæða til að ætla að víðtæka spillingu sé að finna í NBA deildinni í körfubolta ef marka má niðurstöðu ítarlegrar skýrslu sem lögð hefur verið fram. 2.10.2008 13:56 Ólafur: Ég fer alltaf eftir minni sannfæringu Það vakti óneitanlega athygli að Ólafur Jóhannesson skipti alfarið um markverði í íslenska landsliðshópnum í dag. Vísir spurði landsliðsþjálfarann út í þessar breytingar. 2.10.2008 13:33 Meiðsli Rooney ekki alvarleg Ökklameiðsli framherjans Wayne Rooney hjá Manchester United eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu og mun hann verða klár í slaginn með enska landsliðinu fyrir leikina 11. og 15. október. 2.10.2008 13:23 Ólafur skipti um markverði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í hádeginu hópinn sem mætir Hollandi og Makedóníu í undankeppni HM í þessum mánuði. 2.10.2008 13:09 Iwelumo í skoska landsliðið Framherjinn Chris Iwelumo hjá Wolves hefur verið kallaður í skoska A-landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum, þrítugur að aldri. Iwelumo hefur verið í miklu stuði með Úlfunum á leiktíðinni og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum. Hann verður í skoska hópnum sem mætir Norðmönnum þann 11. október. 2.10.2008 12:30 Benitez hættur að hræra Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur gefið til kynna að hann ætli að hætta að hræra í byrjunarliði sínu til að reyna að viðhalda stöðugleika. Hann hefur verið gagnrýndur mikið fyrir að nota of mikið af leikmönnum á liðnum árum. 2.10.2008 11:31 Gordon framlengir við Bulls Bakvörðurinn Ben Gordon hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Chicago Bulls í NBA deildinni. 2.10.2008 11:24 Ashley í viðræðum við átta mögulega kaupendur Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir eiganda félagisins vera í viðræðum við átta hópa fjárfesta með það fyrir augum að selja klúbbinn. Kinnear sagði Sky fréttastofunni að hann ætti ekki von á að fá að halda áfram með liðið. 2.10.2008 11:17 Keane lofar fleiri mörkum Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane náði loksins að opna markareikning sinn fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á PSV í Meistaradeildinni. 2.10.2008 09:49 Wisla ætlar að auka á ógæfu Tottenham Marcin Baszczynski, fyrirliði Wisla Krakow, segir pólska liðið staðráðið í að auka á ógæfu enska liðsins Tottenham með því að slá það út úr Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 2.10.2008 09:33 Drogba með slitin krossbönd? Óttast er að Didier Drogba hafi slitið krossbönd í hné er Chelsea gerði markalaust jafntefli við Cluj í Rúmeníu í kvöld. 1.10.2008 22:53 Rosberg og Nakajima áfram hjá Williams Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. 1.10.2008 22:51 Gerrard þakkar stuðningsmönnum Steven Gerrard sagði að það hefði vissulega verið frábært að skora sitt 100. mark fyrir Liverpool í kvöld. 1.10.2008 22:06 HK vann meistarana HK vann í kvöld sigur á Íslandsmeisturum Haukum í N1-deild karla, 25-23. 1.10.2008 21:44 Keflavík og Grindavík í undanúrslit Keflavík og Grindavík tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. 1.10.2008 21:17 Messi bjargaði Barcelona - 100. mark Gerrard Liverpool og Barcelona unnu góða sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Chelsea gerði jafntefli í Rúmeníu. 1.10.2008 20:44 Keflavík fær kana Keflavík hefur samið við Bandaríska leikmanninn Jesse Pelot-Rosa sem leikur sem framherji. 1.10.2008 20:12 Aftur tapaði FCK Arnór Atlason var markahæstur í liði FC Kaupmannahafnar sem tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu í kvöld, í þetta sinn fyrir Kolding. 1.10.2008 19:35 Grétar: Kem alltaf til baka Líklegt er að Grindvíkingurinn Grétar Hjartarson þurfi að gangast undir aðgerð vegna krossbandsslita í hné í næsta mánuði. 1.10.2008 18:24 Stolpa ekki aftur til Grindavíkur Mikil óvissa ríkir um framhald sex af þeim sjö erlendu leikmönnum sem léku með Grindavík í sumar. Þó er ljóst að Tomasz Stolpa mun ekki koma aftur til félagsins, eins og staðan er í dag. 1.10.2008 18:12 Gravesen vill vera áfram á Íslandi Peter Gravesen sagði í samtali við Vísi að hann vildi gjarnan vera áfram á Íslandi en óljóst sé hvort hann verði áfram í herbúðum Fylkis. 1.10.2008 17:52 Sögulegur sigur hjá Hull Stuðningsmenn Hull eru enn að velta sér upp úr sögulegum sigri sinna manna á Arsenal á Emirates um síðustu helgi. 1.10.2008 16:39 Milljarðamenn klára svona færi Framherjinn Dimitar Berbatov er ekki frægur fyrir að brosa mikið á knattspyrnuvellinum, en margir furðuðu sig á því að hann væri enn með skeifuna sína frægu eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir nýja liðið sitt í gær. 1.10.2008 15:17 Mikil vinna framundan Jón Arnar Ingvarsson segir að ÍR-lið hans örvænti ekki þrátt fyrir tvo skelli í röð gegn KR í haustmótunum. Hann segir þó að allt verði að ganga upp hjá liðinu í vetur ef það eigi að fylgja eftir prýðilegum árangri sínum síðasta vor. 1.10.2008 14:05 Scholes úr leik í 10 vikur Hnémeiðsli Paul Scholes hjá Manchester United eru alvarlegri en talið var í fyrstu og nú hefur verið staðfest að Scholes verði frá keppni næstu tíu vikurnar eða allt fram í desember. 1.10.2008 13:21 Hver er besti knattspyrnumaður Íslands? Nú gefst lesendum Vísis tækifæri til að kjósa besta knattspyrnumann Íslands í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 1.10.2008 13:01 Stórleikur í Röstinni í kvöld Tveir leikir fara fram í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins í körfubolta í kvöld og þá ræðst hvernig raðast inn í undanúrslit keppninnar. 1.10.2008 12:48 Sjá næstu 50 fréttir
Tékkland ekki óskamótherjinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari segir að möguleikar íslenska liðsins til að komast í úrslitakeppni EM 2009 á næsta ári séu ágætir. 2.10.2008 22:51
KR mætir Keflavík í úrslitunum KR komst í úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna í kvöld eftir sigur á Grindavík í undanúrslitum, 69-60. KR mætir Keflavík í úrslitunum um helgina. 2.10.2008 22:47
Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. 2.10.2008 22:11
Brann féll úr leik í vítaspyrnukeppni Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. 2.10.2008 21:59
Valsarar fóru létt með Fram Fram tapaði sínum fyrsta leik í N1-deild karla í kvöld er liðið steinlá fyrir Val á útivelli, 29-21. 2.10.2008 21:23
Engin vandræði hjá Manchester City Manchester City er komið áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Omonia Nicosia frá Kýpur í síðari viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar í kvöld. 2.10.2008 20:56
Jafntefli hjá Sigga Jóns Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar, gerði 1-1 jafntefli við botnlið Norrköping. 2.10.2008 20:50
Keflavík lagði Hauka Keflavík er komið í úrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna í körfubolta eftir tólf stiga sigur á Haukum í undanúrslitum. 2.10.2008 20:41
Rosenborg sló út Bröndby Rosenborg komst í dag í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir sigur á Bröndby í Þrándheimi í kvöld. 2.10.2008 20:03
Meiðsli Drogba ekki alvarleg Meiðsli Didier Drogba eru ekki eins alvarleg og óttast var eftir að hann var borinn af velli í viðureign félagsins gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í gær. 2.10.2008 19:51
Everton úr leik Belgíska liðið Standard Liege sló í dag Everton úr leik í UEFA-bikarkeppninni með því að vinna síðari leik liðanna, 2-1, á heimavelli. 2.10.2008 19:42
Ramos rólegur þrátt fyrir góð úrslit Juande Ramos, stjóri Tottenham, leyfði sér ekki of mikla bjartsýni þó svo að hans menn hafi komist áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í dag. 2.10.2008 19:01
Gunnleifur fyrsti HK-ingurinn í landsliðið HK eignaðist í dag sinn fyrsta landsliðsmann frá upphafi er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, var valinn í landsliðið. 2.10.2008 18:06
Ólafur: Fylkir á heima í efri hluta deildarinnar Ólafur Þórðarson, nýráðinn þjálfari Fylkis, segir að liðið hafi ollið vonbrigðum á nýliðnu tímabili og félagið eigi heima í efri hluta Landsbankadeildarinnar. 2.10.2008 17:22
Nakajima vill endurgjalda Williams traustið Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. 2.10.2008 16:48
Ólafur Þórðarson tekur við Fylki Ólafur Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Fylkis í knattspyrnu. Ólafur snýr þar með á kunnuglegar slóðir því það var hann sem kom liðinu í efstu deild fyrir áratug síðan. 2.10.2008 15:44
Tottenham skreið í riðlakeppnina Tottenham hafði heppnina með sér í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við pólska liðið Wisla Krakow á útivelli í síðari leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða. 2.10.2008 15:34
Hraðalestin heyrir sögunni til Nýr þjálfari Phoenix Suns, Terry Porter, virðist ætla að breyta mikið um áherslur hjá liðinu frá því sem var undir forvera hans Mike D´Antoni. 2.10.2008 15:18
Ítarleg skýrsla segir dómaramál í lagi í NBA Ekki er ástæða til að ætla að víðtæka spillingu sé að finna í NBA deildinni í körfubolta ef marka má niðurstöðu ítarlegrar skýrslu sem lögð hefur verið fram. 2.10.2008 13:56
Ólafur: Ég fer alltaf eftir minni sannfæringu Það vakti óneitanlega athygli að Ólafur Jóhannesson skipti alfarið um markverði í íslenska landsliðshópnum í dag. Vísir spurði landsliðsþjálfarann út í þessar breytingar. 2.10.2008 13:33
Meiðsli Rooney ekki alvarleg Ökklameiðsli framherjans Wayne Rooney hjá Manchester United eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu og mun hann verða klár í slaginn með enska landsliðinu fyrir leikina 11. og 15. október. 2.10.2008 13:23
Ólafur skipti um markverði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í hádeginu hópinn sem mætir Hollandi og Makedóníu í undankeppni HM í þessum mánuði. 2.10.2008 13:09
Iwelumo í skoska landsliðið Framherjinn Chris Iwelumo hjá Wolves hefur verið kallaður í skoska A-landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum, þrítugur að aldri. Iwelumo hefur verið í miklu stuði með Úlfunum á leiktíðinni og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum. Hann verður í skoska hópnum sem mætir Norðmönnum þann 11. október. 2.10.2008 12:30
Benitez hættur að hræra Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur gefið til kynna að hann ætli að hætta að hræra í byrjunarliði sínu til að reyna að viðhalda stöðugleika. Hann hefur verið gagnrýndur mikið fyrir að nota of mikið af leikmönnum á liðnum árum. 2.10.2008 11:31
Gordon framlengir við Bulls Bakvörðurinn Ben Gordon hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Chicago Bulls í NBA deildinni. 2.10.2008 11:24
Ashley í viðræðum við átta mögulega kaupendur Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir eiganda félagisins vera í viðræðum við átta hópa fjárfesta með það fyrir augum að selja klúbbinn. Kinnear sagði Sky fréttastofunni að hann ætti ekki von á að fá að halda áfram með liðið. 2.10.2008 11:17
Keane lofar fleiri mörkum Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane náði loksins að opna markareikning sinn fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á PSV í Meistaradeildinni. 2.10.2008 09:49
Wisla ætlar að auka á ógæfu Tottenham Marcin Baszczynski, fyrirliði Wisla Krakow, segir pólska liðið staðráðið í að auka á ógæfu enska liðsins Tottenham með því að slá það út úr Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 2.10.2008 09:33
Drogba með slitin krossbönd? Óttast er að Didier Drogba hafi slitið krossbönd í hné er Chelsea gerði markalaust jafntefli við Cluj í Rúmeníu í kvöld. 1.10.2008 22:53
Rosberg og Nakajima áfram hjá Williams Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. 1.10.2008 22:51
Gerrard þakkar stuðningsmönnum Steven Gerrard sagði að það hefði vissulega verið frábært að skora sitt 100. mark fyrir Liverpool í kvöld. 1.10.2008 22:06
HK vann meistarana HK vann í kvöld sigur á Íslandsmeisturum Haukum í N1-deild karla, 25-23. 1.10.2008 21:44
Keflavík og Grindavík í undanúrslit Keflavík og Grindavík tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Powerade-bikarkeppninni í körfubolta í kvöld. 1.10.2008 21:17
Messi bjargaði Barcelona - 100. mark Gerrard Liverpool og Barcelona unnu góða sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Chelsea gerði jafntefli í Rúmeníu. 1.10.2008 20:44
Keflavík fær kana Keflavík hefur samið við Bandaríska leikmanninn Jesse Pelot-Rosa sem leikur sem framherji. 1.10.2008 20:12
Aftur tapaði FCK Arnór Atlason var markahæstur í liði FC Kaupmannahafnar sem tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu í kvöld, í þetta sinn fyrir Kolding. 1.10.2008 19:35
Grétar: Kem alltaf til baka Líklegt er að Grindvíkingurinn Grétar Hjartarson þurfi að gangast undir aðgerð vegna krossbandsslita í hné í næsta mánuði. 1.10.2008 18:24
Stolpa ekki aftur til Grindavíkur Mikil óvissa ríkir um framhald sex af þeim sjö erlendu leikmönnum sem léku með Grindavík í sumar. Þó er ljóst að Tomasz Stolpa mun ekki koma aftur til félagsins, eins og staðan er í dag. 1.10.2008 18:12
Gravesen vill vera áfram á Íslandi Peter Gravesen sagði í samtali við Vísi að hann vildi gjarnan vera áfram á Íslandi en óljóst sé hvort hann verði áfram í herbúðum Fylkis. 1.10.2008 17:52
Sögulegur sigur hjá Hull Stuðningsmenn Hull eru enn að velta sér upp úr sögulegum sigri sinna manna á Arsenal á Emirates um síðustu helgi. 1.10.2008 16:39
Milljarðamenn klára svona færi Framherjinn Dimitar Berbatov er ekki frægur fyrir að brosa mikið á knattspyrnuvellinum, en margir furðuðu sig á því að hann væri enn með skeifuna sína frægu eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir nýja liðið sitt í gær. 1.10.2008 15:17
Mikil vinna framundan Jón Arnar Ingvarsson segir að ÍR-lið hans örvænti ekki þrátt fyrir tvo skelli í röð gegn KR í haustmótunum. Hann segir þó að allt verði að ganga upp hjá liðinu í vetur ef það eigi að fylgja eftir prýðilegum árangri sínum síðasta vor. 1.10.2008 14:05
Scholes úr leik í 10 vikur Hnémeiðsli Paul Scholes hjá Manchester United eru alvarlegri en talið var í fyrstu og nú hefur verið staðfest að Scholes verði frá keppni næstu tíu vikurnar eða allt fram í desember. 1.10.2008 13:21
Hver er besti knattspyrnumaður Íslands? Nú gefst lesendum Vísis tækifæri til að kjósa besta knattspyrnumann Íslands í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. 1.10.2008 13:01
Stórleikur í Röstinni í kvöld Tveir leikir fara fram í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins í körfubolta í kvöld og þá ræðst hvernig raðast inn í undanúrslit keppninnar. 1.10.2008 12:48