Fleiri fréttir Norðurlöndin: Loksins vann Djurgården og Veigar Páll skoraði Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. 10.8.2008 18:20 FH vann KR í hörkuleik FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. 10.8.2008 16:56 Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 16:17 Aftur vann United í vítaspyrnukeppni Annað árið í röð vann Manchester United sigur í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn með því að leggja andstæðing sinn af velli í vítaspyrnukeppni. 10.8.2008 16:07 Egyptar héldu jöfnu gegn Evrópumeisturunum Það urðu afar athyglisverð úrslit í B-riðli í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking er Danmörk og Egyptaland gerðu jafntefli, 23-23. Liðin leika með Íslandi í riðli. 10.8.2008 15:31 Ítalir komnir áfram Ítalía er komið áfram í fjórðungsúrslit í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Peking. Holland og Bandaríkin gerðu jafntefli og Belgía vann Kína, 2-0. 10.8.2008 15:26 Ronaldinho skoraði tvö og Brasilía komst áfram Ronaldinho skoraði tvö marka Brasilíu í 5-1 sigri liðsins á Nýja-Sjálandi. Bæði Brasilía og Argentína eru búin að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 10.8.2008 12:11 Þjóðverjar í miklu basli með Suður-Kóreu Heimsmeistarar Þýskalands unnu í morgun fjögurra marka sigur á Suður-Kóreu, í B-riðli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:37 Litháen rétt marði Argentínu Spánn vann góðan sigur á Grikkjum, 81-66, í körfubolta karla á fyrsta keppnisdegi greinarinnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:00 Björgvin: Draumur að taka þátt Björgvin Páll Gústavsson átti fínan síðari hálfleik í íslenska markinu í gær. Varði mikilvæg skot á góðum tímum. Þetta var fyrsti leikur Björgvins á stórmóti og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. 10.8.2008 10:47 Arnór: Eigum mikið inni „Það er tilbreyting að vera ekki búinn að mála sig út í horn eftir fyrsta leik,“ sagði Arnór Atlason brosandi eftir leik. Arnór átti ágætan leik, mistækur á köflum en læt það ekki slá sig út af laginu, hélt áfram að vera grimmur og skilaði mjög góðum mörkum og þar á meðal markinu sem endanlega kláraði leikinn. 10.8.2008 10:44 Róbert: Snorri átti stórleik „Við gáfum rétta tóninn hér strax í fyrsta leik. Þetta var virkilega skemmtilegur leikur og allir voru að gefa sig hundrað prósent í verkefnið,“ sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson við Vísi eftir leik í nótt. 10.8.2008 10:42 Ólafur: Vinnum ekki Rússa á hverjum degi Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir að allir leikmenn hafi lagt sitt af mörkum í sigri Íslands á Rússlandi í nótt. 10.8.2008 10:37 Frábær sigur á Rússum - Myndir Íslenska handboltalandsliðið fékk óskabyrjun á Ólympíuleikunum í Peking með því að vinna sigur á Rússum, 33-31. 10.8.2008 04:21 Króatía vann fyrstu viðureignina Króatía vann sigur á Spánverjum í fyrstu handboltaviðureign karla á Ólympíuleikunum í Peking, 31-29, eftir að hafa haft fimm marka forystu í hálfleik, 16-11. 10.8.2008 03:32 Keilir og Kjölur mætast í úrslitum Úrslit Sveitakeppni GSÍ fara fram á morgun. Í 1. deild karla mætast sveitir GK og GKj í úrslitum. 9.8.2008 23:27 Leik hætt snemma á þriðja degi Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. 9.8.2008 23:06 Arsenal sigraði á Amsterdam-mótinu Ungt lið Arsenal náði í kvöld jafntefli við Sevilla, 1-1, og tryggði sér þar með sigur á Amsterdam-mótinu. 9.8.2008 22:43 Breiðablik vann tveimur færri Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Þór/KA, 2-1, þrátt fyrir að tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli í stöðunni 1-1. 9.8.2008 19:28 Aron Einar lék allan leikinn með Coventry Aron Einar Gunnarsson fór beint í byrjunarliðið hjá Coventry í sínum fyrsta leik með félaginu. Liðið vann 2-0 sigur á Norwich á fyrsta keppnisdegi ensku B-deildarinnar. 9.8.2008 17:01 JB Holmes með forystuna Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystuna á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrstu tvo keppnisdagana. 9.8.2008 00:31 Robinho er ekki til sölu Roman Calderon, forseti Real Madrid, sagði í kvöld að Brasilíumaðurinn Robinho væri ekki til sölu. Chelsea hefur gært tæplega tuttugu milljóna punda tilboð í hann. 8.8.2008 23:41 Keflavík og Stjarnan skildu jöfn Fjórir leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Toppliðin tvö unnu sína leiki en Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í markalausum leik. 8.8.2008 21:40 Lyon stefnir á áttunda titilinn í röð Um helgina hefst nýtt keppnistímabil í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og á Lyon möguleika á því að vinna sinn áttunda meistaratitil í röð. 8.8.2008 21:25 Sissoko framlengir samning sinn við Juventus Mohamed Sissoko hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus til loka tímabilsins 2013. 8.8.2008 20:00 Drogba sáttur við að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba sagði í viðtali við France Football í dag að hann væri sáttur við að vera áfram í herbúðum Chelsea. 8.8.2008 19:15 Vonast til að Rooney nái fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er vongóður um að Wayne Rooney verði með í fyrsta leik liðsins á næstkomandi tímabili. 8.8.2008 18:23 „Hermann! Viltu hætta að leika við krakkana“ Skemmtileg uppákoma varð á blaðamannafundi með Sol Campbell í dag sem má skrifa á landsliðsmanninn Hermann Hreiðarsson. 8.8.2008 17:58 Hver skoraði besta markið í fjórtándu umferðinni? Sem fyrr er hægt að kjósa um besta mark nýliðinnar umferðar í Landsbankadeild karla hér á Vísi. 8.8.2008 17:28 Lehmann hættur með landsliðinu Markvörðurinn Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með þýska landsliðinu. Lehmann er 38 ára en hann gekk til liðs við Stuttgart frá Arsenal í sumar. 8.8.2008 16:45 Þriðja tap íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Finnlandi 46-57 á Norðurlandamótinu í Danmörku. Þetta var þriðji leikur Íslands en liðið hefur tapað öllum leikjunum. 8.8.2008 15:43 Guðjón Valur meiddist á æfingu Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, meiddist á æfingu í Peking í morgun. Frá þessu greindi Ríkisútvarpið. 8.8.2008 14:57 Meistaradeildin áfram á Stöð 2 Sporti Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á Meistaradeild Evrópu og UEFA-bikarnum til ársins 2012. Þetta er tilkynnt á heimasíðu UEFA. 8.8.2008 14:32 Tveir erlendir leikmenn til Snæfells Snæfellingar hafa ráðið til sín tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í körfuboltanum. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 8.8.2008 14:06 Vonar að Ronaldo skrifi undir nýjan samning Sir Alex Ferguson segir að Cristiano Ronaldo gæti orðið lengur hjá Manchester United en eitt tímabil til viðbótar. Hann segist binda vonir við að hann muni skrifa undir nýjan samning við félagið. 8.8.2008 13:13 Utandeildarleikmaður í landsliði Wales Steve Evans hefur verið valinn í landsliðshóp Wales. Evans leikur með Wrexham sem er í ensku utandeildinni eftir að hafa fallið úr deildarkeppninni á síðustu leiktíð. 8.8.2008 13:00 Cesar til Tottenham Cesar Sanchez er nýr varamarkvörður Tottenham en hann mun veita Heurelho Gomes samkeppni. Cesar er 36 ára og kemur frá Real Zaragoza á lánssamningi í eitt ár. 8.8.2008 11:06 Reyes lánaður til Benfica Benfica hefur fengið sóknarmanninn Jose Antonio Reyes lánaðan frá Atletico Madrid út leiktíðina. Þessi 24 ára leikmaður hefur ekki náð að finna sig hjá spænska liðinu. 8.8.2008 10:54 Rooney gæti spilað gegn Newcastle Sir Alex Ferguson segir að Wayne Rooney sé mættur aftur til æfinga eftir veikindi og gæti spilað gegn Newcastle. Rooney fékk vírus í æfingaferð Manchester United til Afríku. 8.8.2008 10:40 Kuyt og Benayoun fara ekki Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það útrætt mál að Dirk Kuyt og Yossi Benayon verða leikmenn Liverpool á komandi tímabili. Benítez fundaði með þessum 28 ára leikmönnum í gær. 8.8.2008 09:18 Valur og Grindavík unnu sína leiki Valur og Grindavík nældu sér í þrjú dýrmæt stig í kvöld en tveir leikir voru á dagskrá Landsbankadeildar karla. 7.8.2008 17:52 Chelsea bauð í Robinho Chelsea hefur staðfest tilboð sitt í brasilíska leikmanninn Robinho sem er á mála hjá Real Madrid. Chelsea bauð 19,75 milljónir punda í Robinho eða rúmir þrír milljarðar króna. 7.8.2008 22:49 Toppliðin unnu eftir að hafa lent undir Toppliðin í fyrstu deild karla, ÍBV og Selfoss, unnu bæði sína leiki í kvöld eftir að hafa lent undir gegn andstæðingum sínum. 7.8.2008 22:16 Atli Viðar frá í tvær vikur Atli Viðar Björnsson verður frá í tvær vikur en hann tognaði á lærvöðva í leik FH gegn Þrótti í gær. 7.8.2008 18:15 Bellamy frá í mánuð West Ham hefur staðfest að Craig Bellamy verði frá í um mánuð vegna meiðsla. Hann haltraði af velli í æfingaleik gegn Ipswich eftir aðeins 23 mínútna leik. 7.8.2008 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Norðurlöndin: Loksins vann Djurgården og Veigar Páll skoraði Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. 10.8.2008 18:20
FH vann KR í hörkuleik FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. 10.8.2008 16:56
Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 16:17
Aftur vann United í vítaspyrnukeppni Annað árið í röð vann Manchester United sigur í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn með því að leggja andstæðing sinn af velli í vítaspyrnukeppni. 10.8.2008 16:07
Egyptar héldu jöfnu gegn Evrópumeisturunum Það urðu afar athyglisverð úrslit í B-riðli í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking er Danmörk og Egyptaland gerðu jafntefli, 23-23. Liðin leika með Íslandi í riðli. 10.8.2008 15:31
Ítalir komnir áfram Ítalía er komið áfram í fjórðungsúrslit í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Peking. Holland og Bandaríkin gerðu jafntefli og Belgía vann Kína, 2-0. 10.8.2008 15:26
Ronaldinho skoraði tvö og Brasilía komst áfram Ronaldinho skoraði tvö marka Brasilíu í 5-1 sigri liðsins á Nýja-Sjálandi. Bæði Brasilía og Argentína eru búin að tryggja sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 10.8.2008 12:11
Þjóðverjar í miklu basli með Suður-Kóreu Heimsmeistarar Þýskalands unnu í morgun fjögurra marka sigur á Suður-Kóreu, í B-riðli handboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:37
Litháen rétt marði Argentínu Spánn vann góðan sigur á Grikkjum, 81-66, í körfubolta karla á fyrsta keppnisdegi greinarinnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:00
Björgvin: Draumur að taka þátt Björgvin Páll Gústavsson átti fínan síðari hálfleik í íslenska markinu í gær. Varði mikilvæg skot á góðum tímum. Þetta var fyrsti leikur Björgvins á stórmóti og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. 10.8.2008 10:47
Arnór: Eigum mikið inni „Það er tilbreyting að vera ekki búinn að mála sig út í horn eftir fyrsta leik,“ sagði Arnór Atlason brosandi eftir leik. Arnór átti ágætan leik, mistækur á köflum en læt það ekki slá sig út af laginu, hélt áfram að vera grimmur og skilaði mjög góðum mörkum og þar á meðal markinu sem endanlega kláraði leikinn. 10.8.2008 10:44
Róbert: Snorri átti stórleik „Við gáfum rétta tóninn hér strax í fyrsta leik. Þetta var virkilega skemmtilegur leikur og allir voru að gefa sig hundrað prósent í verkefnið,“ sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson við Vísi eftir leik í nótt. 10.8.2008 10:42
Ólafur: Vinnum ekki Rússa á hverjum degi Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir að allir leikmenn hafi lagt sitt af mörkum í sigri Íslands á Rússlandi í nótt. 10.8.2008 10:37
Frábær sigur á Rússum - Myndir Íslenska handboltalandsliðið fékk óskabyrjun á Ólympíuleikunum í Peking með því að vinna sigur á Rússum, 33-31. 10.8.2008 04:21
Króatía vann fyrstu viðureignina Króatía vann sigur á Spánverjum í fyrstu handboltaviðureign karla á Ólympíuleikunum í Peking, 31-29, eftir að hafa haft fimm marka forystu í hálfleik, 16-11. 10.8.2008 03:32
Keilir og Kjölur mætast í úrslitum Úrslit Sveitakeppni GSÍ fara fram á morgun. Í 1. deild karla mætast sveitir GK og GKj í úrslitum. 9.8.2008 23:27
Leik hætt snemma á þriðja degi Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. 9.8.2008 23:06
Arsenal sigraði á Amsterdam-mótinu Ungt lið Arsenal náði í kvöld jafntefli við Sevilla, 1-1, og tryggði sér þar með sigur á Amsterdam-mótinu. 9.8.2008 22:43
Breiðablik vann tveimur færri Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Þór/KA, 2-1, þrátt fyrir að tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli í stöðunni 1-1. 9.8.2008 19:28
Aron Einar lék allan leikinn með Coventry Aron Einar Gunnarsson fór beint í byrjunarliðið hjá Coventry í sínum fyrsta leik með félaginu. Liðið vann 2-0 sigur á Norwich á fyrsta keppnisdegi ensku B-deildarinnar. 9.8.2008 17:01
JB Holmes með forystuna Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystuna á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrstu tvo keppnisdagana. 9.8.2008 00:31
Robinho er ekki til sölu Roman Calderon, forseti Real Madrid, sagði í kvöld að Brasilíumaðurinn Robinho væri ekki til sölu. Chelsea hefur gært tæplega tuttugu milljóna punda tilboð í hann. 8.8.2008 23:41
Keflavík og Stjarnan skildu jöfn Fjórir leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Toppliðin tvö unnu sína leiki en Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í markalausum leik. 8.8.2008 21:40
Lyon stefnir á áttunda titilinn í röð Um helgina hefst nýtt keppnistímabil í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og á Lyon möguleika á því að vinna sinn áttunda meistaratitil í röð. 8.8.2008 21:25
Sissoko framlengir samning sinn við Juventus Mohamed Sissoko hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus til loka tímabilsins 2013. 8.8.2008 20:00
Drogba sáttur við að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba sagði í viðtali við France Football í dag að hann væri sáttur við að vera áfram í herbúðum Chelsea. 8.8.2008 19:15
Vonast til að Rooney nái fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er vongóður um að Wayne Rooney verði með í fyrsta leik liðsins á næstkomandi tímabili. 8.8.2008 18:23
„Hermann! Viltu hætta að leika við krakkana“ Skemmtileg uppákoma varð á blaðamannafundi með Sol Campbell í dag sem má skrifa á landsliðsmanninn Hermann Hreiðarsson. 8.8.2008 17:58
Hver skoraði besta markið í fjórtándu umferðinni? Sem fyrr er hægt að kjósa um besta mark nýliðinnar umferðar í Landsbankadeild karla hér á Vísi. 8.8.2008 17:28
Lehmann hættur með landsliðinu Markvörðurinn Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með þýska landsliðinu. Lehmann er 38 ára en hann gekk til liðs við Stuttgart frá Arsenal í sumar. 8.8.2008 16:45
Þriðja tap íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Finnlandi 46-57 á Norðurlandamótinu í Danmörku. Þetta var þriðji leikur Íslands en liðið hefur tapað öllum leikjunum. 8.8.2008 15:43
Guðjón Valur meiddist á æfingu Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, meiddist á æfingu í Peking í morgun. Frá þessu greindi Ríkisútvarpið. 8.8.2008 14:57
Meistaradeildin áfram á Stöð 2 Sporti Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á Meistaradeild Evrópu og UEFA-bikarnum til ársins 2012. Þetta er tilkynnt á heimasíðu UEFA. 8.8.2008 14:32
Tveir erlendir leikmenn til Snæfells Snæfellingar hafa ráðið til sín tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í körfuboltanum. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 8.8.2008 14:06
Vonar að Ronaldo skrifi undir nýjan samning Sir Alex Ferguson segir að Cristiano Ronaldo gæti orðið lengur hjá Manchester United en eitt tímabil til viðbótar. Hann segist binda vonir við að hann muni skrifa undir nýjan samning við félagið. 8.8.2008 13:13
Utandeildarleikmaður í landsliði Wales Steve Evans hefur verið valinn í landsliðshóp Wales. Evans leikur með Wrexham sem er í ensku utandeildinni eftir að hafa fallið úr deildarkeppninni á síðustu leiktíð. 8.8.2008 13:00
Cesar til Tottenham Cesar Sanchez er nýr varamarkvörður Tottenham en hann mun veita Heurelho Gomes samkeppni. Cesar er 36 ára og kemur frá Real Zaragoza á lánssamningi í eitt ár. 8.8.2008 11:06
Reyes lánaður til Benfica Benfica hefur fengið sóknarmanninn Jose Antonio Reyes lánaðan frá Atletico Madrid út leiktíðina. Þessi 24 ára leikmaður hefur ekki náð að finna sig hjá spænska liðinu. 8.8.2008 10:54
Rooney gæti spilað gegn Newcastle Sir Alex Ferguson segir að Wayne Rooney sé mættur aftur til æfinga eftir veikindi og gæti spilað gegn Newcastle. Rooney fékk vírus í æfingaferð Manchester United til Afríku. 8.8.2008 10:40
Kuyt og Benayoun fara ekki Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það útrætt mál að Dirk Kuyt og Yossi Benayon verða leikmenn Liverpool á komandi tímabili. Benítez fundaði með þessum 28 ára leikmönnum í gær. 8.8.2008 09:18
Valur og Grindavík unnu sína leiki Valur og Grindavík nældu sér í þrjú dýrmæt stig í kvöld en tveir leikir voru á dagskrá Landsbankadeildar karla. 7.8.2008 17:52
Chelsea bauð í Robinho Chelsea hefur staðfest tilboð sitt í brasilíska leikmanninn Robinho sem er á mála hjá Real Madrid. Chelsea bauð 19,75 milljónir punda í Robinho eða rúmir þrír milljarðar króna. 7.8.2008 22:49
Toppliðin unnu eftir að hafa lent undir Toppliðin í fyrstu deild karla, ÍBV og Selfoss, unnu bæði sína leiki í kvöld eftir að hafa lent undir gegn andstæðingum sínum. 7.8.2008 22:16
Atli Viðar frá í tvær vikur Atli Viðar Björnsson verður frá í tvær vikur en hann tognaði á lærvöðva í leik FH gegn Þrótti í gær. 7.8.2008 18:15
Bellamy frá í mánuð West Ham hefur staðfest að Craig Bellamy verði frá í um mánuð vegna meiðsla. Hann haltraði af velli í æfingaleik gegn Ipswich eftir aðeins 23 mínútna leik. 7.8.2008 16:30