Fleiri fréttir

Jafnt á Emirates í hálfleik

Staðan í leik Arsenal og Liverpool þegar flautað hefur verið til hálfleiks er jöfn 1-1. Leikurinn hefur verið nokkuð fjörlegur en hér er um að ræða fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Byrjunarliðin klár í Meistaradeildinni

Tveir stórleikir eru á dagskrá í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og eru þeir sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér fyrir neðan.

Sigrar hjá United og Barcelona

Manchester United og Barcelona unnu í kvöld góða útisigra í fyrri viðureignum liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Chamberlain á frímerki?

Svo gæti farið að körfuboltagoðsögnin Wilt Chamberlain yrði þess heiðurs aðnjótandi í framtíðinni að fá andlit sitt prentað á frímerki í Bandaríkjunum.

Ferguson: Frábær úrslit

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna gegn Roma í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Öruggt hjá Keflavík gegn KR

Keflavík komst í kvöld í 2-0 forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta eftir sigur á KR, 84-71, í KR-heimilinu.

Hermann: Helmingslíkur að ég spili

Hermann Hreiðarsson segir í samtali við Vísi að það séu í dag helmingslíkur á því að hann geti spilað með Portsmouth í undanúrslitum bikarkeppninnar um helgina.

Eiður Smári á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Hermann missir líklega af leiknum á Wembley

Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, segir að líklegt sé að Hermann Hreiðarsson geti ekki leikið með félaginu gegn WBA á laugardaginn í undanúrslitum bikarkeppninnar.

Aron Einar vill fara frá AZ

Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson vill fara frá hollenska úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar sem nýtti sér ákvæði í samningi hans og framlengdi hann um eitt ár.

Laporta: Mikið undir í kvöld

Juan Laporta, forseti Barcelona, segir að það sé mikið undir í leik Schalke og Börsunga í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann vildi hins vegar ekkert tjá sig um framtíð Frank Rijkaard hjá félaginu.

Guðjón Valur: Skipti mér ekkert af málinu

Guðjón Valur Sigurðsson segir að hann hafi látið félögin algjörlega um hvort að hann myndi klára samning sinn við Gummersbach eða fara fyrr en áætlað var til Rhein-Neckar Löwen.

Robert á leið frá Derby

Frakkinn Laurent Robert virðist hafa leikið sinn síðasta leik með Derby eftir aðeins tveggja mánaða dvöl hjá félaginu.

Bodö/Glimt ætlar ekki að kaupa Birki

Bodö/Glimt hefur hætt við áætlanir sínar um að kaupa Birki Bjarnason frá Viking. Hann mun þó leika með félaginu út leiktíðina sem lánsmaður.

Guðjón Valur fer frá Gummersbach í sumar

Gummersbach og Rhein-Neckar Löwen hafa komist að samkomulagi að Guðjón Valur Sigurðsson verði leystur undan samningi sínum í sumar, ári fyrr en áætlað var.

Eiður Smári gæti byrjað í kvöld

Schalke 04 tekur á móti Barcelona í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Spænskir fjölmiðlar spá því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Börsunga.

Buday hættur hjá Fram

Ferenc Buday hefur látið af störfum sem þjálfari Fram í DHL-deild karla en samningur hans átti að renna út í sumar. Viggó Sigurðsson mun taka við liðinu í lok tímabilsins.

Fannar: Ummæli Hreggviðs kveiktu í okkur

Fannar Ólafsson sagði eftir leik ÍR og KR í kvöld að ummæli Hreggviðs Magnússonar í Fréttablaðinu á sunnudaginn hafi kveikt í sínum mönnum í KR.

KR tryggði sér oddaleik

KR tryggði sér í kvöld oddaleik gegn ÍR í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla með sigri í framlengdum og æsispennandi leik, 86-80.

Snæfell í undanúrslit

Snæfell tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla eftir sigur á Njarðvík, 80-68.

Sävehof í undanúrslit

Sävehof er komið í undanúrslit í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sigur á Lindesberg í kvöld, 29-23, og alls 3-0 í einvíginu.

Grönkjær tryggði FCK sigur

Viborg klúðraði 2-0 forystu gegn FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en síðarnefnda liðið vann á endanum 3-2 sigur.

Rosenborg vann Lyn

Rosenborg vann í kvöld 2-1 sigur á Lyn í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Lyn komst marki yfir í leiknum.

Sundsvall tapaði fyrir Helsingborg

Ari Freyr Skúlason, Hannes Sigurðsson og Sverrir Garðarsson voru allir í byrjunarliði GIF Sundsvall sem tapaði fyrir Helsingborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 3-0, á heimavelli.

Tekst Nate Brown loksins að slá KR út?

ÍR-ingurinn Nate Brown er kominn í kunnuglega stöðu. Framundan er annar leikur við KR í átta liða úrslitum í úrslitakeppni í kvöld og Nate getur ásamt félögum sínum komist í undanúrslit með sigri á heimavelli.

Lehmann númer eitt hjá Löw

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að Jens Lehmann sé enn fyrsti valkostur til að verja mark Þjóðverja á EM í sumar.

Rúnar framlengir við Fram

Rúnar Kárason, leikmaður Fram í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2011.

Sigurður: Tvær spennandi viðureignir

Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, treystir sér ekki að spá um hvaða lið munu fagna sigri í viðureignum kvöldsins í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla.

Eigendur Liverpool sitja ekki saman á Emirates

Þeir Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, verða báðir meðal áhorfenda á leik Liverpool og Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag en munu ekki sitja saman.

Grétar Rafn: Ég var heppinn

Grétar Rafn Steinsson segir í samtali við enska fjölmiðla að hann hafi verið heppinn að sleppa við alvarleg meiðsli eftir að leikmaður Arsenal, Abou Diaby, tæklaði hann í leik Bolton og Arsenal um helgina.

Totti ekki með Roma gegn United

Það hefur nú verið staðfest að Francesco Totti, fyrirliði og markahæsti leikmaður Roma, verður ekki með þegar að hans menn taka á móti Manchester United í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Ronaldo er leikmaður 32. umferðar

Í þriðja skiptið á tímabilinu er Cristiano Ronaldo leikmaður umferðarinnar hér á Vísi en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp þrjú í 4-0 sigri Manchester United á Aston Villa um helgina.

Romero vann í New Orleans

Argentínski kylfingurinn Andres Romero vann um helgina sigur í Zurich Classic-mótinu í New Orleans en þetta var fyrsti sigurinn hans á PGA-mótaröðinni.

Tímabilið búið hjá TCU

Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU léku í gær sinn síðasta leik á tímabilinu en liðið féll úr leik í WNIT-úrslitakeppninni er liðið tapaði fyrir Colorado í framlengdum leik, 96-90.

Sjá næstu 50 fréttir