Fleiri fréttir Hermann dregur sig úr hópnum Varnarmaðurinn Hermann Hreiðarsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvökum í vináttulandsleik á miðvikudaginn. 24.3.2008 15:16 Geoff Ogilvy batt enda á sigurgöngu Tiger Woods Ástralinn Geoff Ogilvy vann CA-mótið í golfi sem er hluti af heimsmótaröðinni. Ogilvy endaði á 17 höggum undir pari og varð höggi á undan Retief Goosen, Vijay Singh og Jim Furyk. 24.3.2008 14:51 Hættir Lehmann eftir EM? Jens Lehmann segir það koma til greina að leggja skó og hanska sína á hilluna eftir Evrópumótið í sumar. Þessi 38 ára markvörður hefur þurft að verma varamannabekk Arsenal í vetur eftir að hafa misst stöðu sína til Manuel Almunia. 24.3.2008 14:16 Hættur hjá Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin heldur áfram að koma og fara hjá Palermo. Hann var í morgun rekinn úr starfi sem þjálfari liðsins en þetta er í fjórða sinn sem hann hættir sem þjálfari Palermo. 24.3.2008 13:58 Heimskasti maður í heimi? Hið umdeilda breska blað The Sun vandar Javier Mascherano, leikmanni Liverpool, ekki kveðjurnar. Blaðið kallar leikmanninn heimskasta mann jarðar í fyrirsögn eftir rauða spjaldið sem hann fékk í gær. 24.3.2008 13:21 Rooney og Lampard æfðu í morgun Frank Lampard og Wayne Rooney tóku báðir þátt í æfingu enska landsliðsins í morgun. Þeir eru því tilbúnir í slaginn fyrir vináttulandsleikinn gegn Frakklandi á miðvikudag. 24.3.2008 12:43 Helena með níu stig í sigri TCU TCU komst í nótt áfram í þriðju umferð WNIT-úrslitakeppninnar þar sem bestu liðin keppa af þeim sem komust ekki í NCAA-úrslitakeppnina. 24.3.2008 12:12 Lokahringurinn í beinni Stöð 2 Sport mun hefja beina útsendingu frá CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi klukkan 12.30 þar sem frestaður lokahringur mótsins verður í beinni útsendingu. 24.3.2008 11:58 NBA í nótt: Dirk frá í tvær vikur Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. 24.3.2008 11:49 Drogba tryggði Chelsea sigur Didier Drogba skoraði tvívegis og tryggði þar með sínum mönnum í Chelsea sigur eftir að liðið lenti undir gegn Arsenal í dag. 23.3.2008 16:50 Real Madrid tapaði á heimavelli Valencia gerði sér lítið fyrir og vann topplið Real Madrid á Santiago Bernabéu í dag, 3-2. 23.3.2008 20:01 Bröndby tapaði á útivelli Útivallargengi Bröndby hefur lítið skánað eftir vetrarfríið en í dag tapaði liðið fyrir Nordsjælland, 1-0. 23.3.2008 19:24 Ísland náði öðru sæti Íslenska U-20 landsliðið náði í dag öðru sæti í undankeppni HM kvenna sem fór fram í Kópavogi um helgina. 23.3.2008 19:13 Barcelona á sigurbraut á ný Barcelona vann í dag 4-1 sigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Valencia í spænsku bikarkeppninni á fimmtudaginn. 23.3.2008 17:58 Benitez kemur Mascherano til varnar Rafael Benitez, stjóri Liverpool, sagði að Javier Mascherano hafi verið beittur óréttlæti þegar hann var rekinn af velli í leiknum gegn Manchester United í dag. 23.3.2008 17:04 Ferguson: Menn sýndu þroska Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sína menn og sagði þá hafa sýnt mikinn þroska með frammistöðu sinni í 3-0 sigri liðsins á Liverpool. 23.3.2008 16:24 Woods fimm höggum á eftir Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. 23.3.2008 15:58 Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Barcelona en liðið mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 23.3.2008 15:01 Öruggur sigur United á Liverpool Manchester United vann í dag 3-0 sigur á Liverpool sem lék manni færri í seinni hálfleik eftir að Javier Mascherano var vikið af velli í lok þess fyrri. 23.3.2008 14:19 Öll mörk gærdagsins á Vísi Öll mörkin úr leikjunum átta sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær má nú, eins og alltaf, finna á íþróttavef Vísis. 23.3.2008 13:19 Edman frá út tímabilið Erik Edman skaddaði krossbönd í hné í leik Wigan og Blackburn í gær og verður frá út tímabilið. 23.3.2008 13:16 Raikkönen: Nokkuð auðvelt Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. 23.3.2008 12:46 NBA í nótt: New Orleans vann Boston New Orleans minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann góðan sigur á Boston, 113-106, þrátt fyrir að hafa lent fimmtán stigum undir snemma í leiknum. 23.3.2008 10:42 Beckham hélt sæti sínu David Beckham er einn þeirra 23 sem valdir voru í endanlegan landsliðshóp Englands sem mætir Frakklandi á miðvikudaginn. 23.3.2008 10:11 Paul Jewell í kynlífsmyndbandi Enska götublaðið News of the World greindi í dag frá tilvist kynlífsmyndbands með Paul Jewell, knattspyrnustjóra Derby. 23.3.2008 09:51 Raikkonen vann í Malasíu Finninn og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í Formúlu 1-keppninni í Malasíu í morgun eftir að félagi hans, Felipe Massa, datt úr leik um miðja keppni. 23.3.2008 08:41 Eiður Smári í leikmannahópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. 22.3.2008 20:32 Everton og West Ham skildu jöfn Síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með jafntefli en þar mættust Everton og West Ham. 22.3.2008 19:23 Annar sigur hjá lærisveinum Dags Austurríska landsliðið vann í dag Túnis, 37-32, á lokadegi æfingamóts í Innsbruck í Austurríki. 22.3.2008 18:07 Emil lék í jafnteflisleik Reggina gerði í dag 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina. 22.3.2008 18:02 Eggert geymdur á bekknum Eggert Gunnþór Jónsson sat allan tímann á varamannabekk Hearts sem gerði markalaust jafntefli við Falkirk í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2008 17:54 Valur mætir FSu í úrslitunum Valur vann í dag fimmtán stiga sigur á Ármanni/Þrótti í Laugardalshöll, 95-80, og á því enn möguleika á að vinna sér sæti í efstu deild. 22.3.2008 17:48 Grindavík vann í sveiflukenndum leik Grindavík vann í dag ótrúlegan sigur á KR í mjög sveiflukenndum leik í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 22.3.2008 17:38 Strákarnir ekki á EM Íslenska U-20 landsliðið í handbolta tapaði í dag lokaleik sínum í undankeppni fyrir EM í sumar. 22.3.2008 17:18 Allt um leiki dagsins: Loksins sigur hjá Newcastle Newcastle, Reading og Sunderland unnu afar mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni en Birmingham, Fulham og Bolton eru í frekar slæmum málum. 22.3.2008 16:51 FSu skrefi nær efstu deild FSu er komið í úrslit í umspili 1. deildar karla í körfubolta um sæti í efstu deild eftir sigur á Haukum í dag, 98-86. 22.3.2008 15:37 Vonlítið hjá Burnley Burnley á nú mjög litla von um að komast í umspil ensku B-deildarinnar um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Preston í dag, 2-1. 22.3.2008 15:15 Keppni hafin á Flórída Keppni á þriðja keppnisdegi CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi er hafin en sýnt verður beint frá keppninni klukkan 19.00 á Stöð 2 Sporti. 22.3.2008 15:03 Tvö síðbúin mörk hjá Tottenham Tottenham bar í dag sigurorð af Portsmouth á heimavelli, 2-0, með mörkum varamannanna Darren Bent og Jamie O'Hara. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn í liði Portsmouth. 22.3.2008 14:38 Emil í byrjunarliði Reggina Emil Hallfreðsson er í byrjunarliði Reggina í fyrsta sinn síðan í lok febrúar. Liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 22.3.2008 14:17 Grétar frá í minnst tvo mánuði Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður KR, verður frá næstu tvo mánuðina vegna meiðsla. 22.3.2008 13:50 Dómarar refsa ökumönnum McLaren Dómarar Formúlu 1 mótsins í Malasíu ákváðu í hádeginu að refsta Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton fyrir að hafa truflað Nick Heidfeld á BMW og Fernando Alonso á Renault í lokahring þeirra í tímatökunni. 22.3.2008 11:55 Ökumenn McLaren kallaðir fyrir dómara Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru kallaðir fyrir dómara mótsins á Sepang brautinni í dag, eftir athugasemd frá Nick Heidfeld og Fernando Alonso. Þeir töldu að McLaren hefðu sýnt vítavert gáleysi þegar þeir hægðu á bílnum sínum eftir að hafa lokið sínum hraðasta hring. 22.3.2008 11:21 NBA í nótt: Gríðarlega mikilvægur sigur Denver Denver Nuggets vann góðan sigur á New Jersey, 125-114, á sama tíma og helstu keppunautar liðsins, Golden State Warriors, töpuðu fyrir Houston Rockets. 22.3.2008 09:53 Massa fremstur á ráslínu í Malasíu Félagarnir Felipe Massa og Kimi Raikkönen verða frremstir á ráslínu í malasíska kappakstrinum á aðfaranótt sunnudags. Massa náði besta tíma í tímatökum í nótt og Raikkönen kom honum næstur. 22.3.2008 07:49 Sjá næstu 50 fréttir
Hermann dregur sig úr hópnum Varnarmaðurinn Hermann Hreiðarsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvökum í vináttulandsleik á miðvikudaginn. 24.3.2008 15:16
Geoff Ogilvy batt enda á sigurgöngu Tiger Woods Ástralinn Geoff Ogilvy vann CA-mótið í golfi sem er hluti af heimsmótaröðinni. Ogilvy endaði á 17 höggum undir pari og varð höggi á undan Retief Goosen, Vijay Singh og Jim Furyk. 24.3.2008 14:51
Hættir Lehmann eftir EM? Jens Lehmann segir það koma til greina að leggja skó og hanska sína á hilluna eftir Evrópumótið í sumar. Þessi 38 ára markvörður hefur þurft að verma varamannabekk Arsenal í vetur eftir að hafa misst stöðu sína til Manuel Almunia. 24.3.2008 14:16
Hættur hjá Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin heldur áfram að koma og fara hjá Palermo. Hann var í morgun rekinn úr starfi sem þjálfari liðsins en þetta er í fjórða sinn sem hann hættir sem þjálfari Palermo. 24.3.2008 13:58
Heimskasti maður í heimi? Hið umdeilda breska blað The Sun vandar Javier Mascherano, leikmanni Liverpool, ekki kveðjurnar. Blaðið kallar leikmanninn heimskasta mann jarðar í fyrirsögn eftir rauða spjaldið sem hann fékk í gær. 24.3.2008 13:21
Rooney og Lampard æfðu í morgun Frank Lampard og Wayne Rooney tóku báðir þátt í æfingu enska landsliðsins í morgun. Þeir eru því tilbúnir í slaginn fyrir vináttulandsleikinn gegn Frakklandi á miðvikudag. 24.3.2008 12:43
Helena með níu stig í sigri TCU TCU komst í nótt áfram í þriðju umferð WNIT-úrslitakeppninnar þar sem bestu liðin keppa af þeim sem komust ekki í NCAA-úrslitakeppnina. 24.3.2008 12:12
Lokahringurinn í beinni Stöð 2 Sport mun hefja beina útsendingu frá CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi klukkan 12.30 þar sem frestaður lokahringur mótsins verður í beinni útsendingu. 24.3.2008 11:58
NBA í nótt: Dirk frá í tvær vikur Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. 24.3.2008 11:49
Drogba tryggði Chelsea sigur Didier Drogba skoraði tvívegis og tryggði þar með sínum mönnum í Chelsea sigur eftir að liðið lenti undir gegn Arsenal í dag. 23.3.2008 16:50
Real Madrid tapaði á heimavelli Valencia gerði sér lítið fyrir og vann topplið Real Madrid á Santiago Bernabéu í dag, 3-2. 23.3.2008 20:01
Bröndby tapaði á útivelli Útivallargengi Bröndby hefur lítið skánað eftir vetrarfríið en í dag tapaði liðið fyrir Nordsjælland, 1-0. 23.3.2008 19:24
Ísland náði öðru sæti Íslenska U-20 landsliðið náði í dag öðru sæti í undankeppni HM kvenna sem fór fram í Kópavogi um helgina. 23.3.2008 19:13
Barcelona á sigurbraut á ný Barcelona vann í dag 4-1 sigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Valencia í spænsku bikarkeppninni á fimmtudaginn. 23.3.2008 17:58
Benitez kemur Mascherano til varnar Rafael Benitez, stjóri Liverpool, sagði að Javier Mascherano hafi verið beittur óréttlæti þegar hann var rekinn af velli í leiknum gegn Manchester United í dag. 23.3.2008 17:04
Ferguson: Menn sýndu þroska Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sína menn og sagði þá hafa sýnt mikinn þroska með frammistöðu sinni í 3-0 sigri liðsins á Liverpool. 23.3.2008 16:24
Woods fimm höggum á eftir Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. 23.3.2008 15:58
Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Barcelona en liðið mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 23.3.2008 15:01
Öruggur sigur United á Liverpool Manchester United vann í dag 3-0 sigur á Liverpool sem lék manni færri í seinni hálfleik eftir að Javier Mascherano var vikið af velli í lok þess fyrri. 23.3.2008 14:19
Öll mörk gærdagsins á Vísi Öll mörkin úr leikjunum átta sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær má nú, eins og alltaf, finna á íþróttavef Vísis. 23.3.2008 13:19
Edman frá út tímabilið Erik Edman skaddaði krossbönd í hné í leik Wigan og Blackburn í gær og verður frá út tímabilið. 23.3.2008 13:16
Raikkönen: Nokkuð auðvelt Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. 23.3.2008 12:46
NBA í nótt: New Orleans vann Boston New Orleans minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann góðan sigur á Boston, 113-106, þrátt fyrir að hafa lent fimmtán stigum undir snemma í leiknum. 23.3.2008 10:42
Beckham hélt sæti sínu David Beckham er einn þeirra 23 sem valdir voru í endanlegan landsliðshóp Englands sem mætir Frakklandi á miðvikudaginn. 23.3.2008 10:11
Paul Jewell í kynlífsmyndbandi Enska götublaðið News of the World greindi í dag frá tilvist kynlífsmyndbands með Paul Jewell, knattspyrnustjóra Derby. 23.3.2008 09:51
Raikkonen vann í Malasíu Finninn og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í Formúlu 1-keppninni í Malasíu í morgun eftir að félagi hans, Felipe Massa, datt úr leik um miðja keppni. 23.3.2008 08:41
Eiður Smári í leikmannahópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. 22.3.2008 20:32
Everton og West Ham skildu jöfn Síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með jafntefli en þar mættust Everton og West Ham. 22.3.2008 19:23
Annar sigur hjá lærisveinum Dags Austurríska landsliðið vann í dag Túnis, 37-32, á lokadegi æfingamóts í Innsbruck í Austurríki. 22.3.2008 18:07
Emil lék í jafnteflisleik Reggina gerði í dag 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina. 22.3.2008 18:02
Eggert geymdur á bekknum Eggert Gunnþór Jónsson sat allan tímann á varamannabekk Hearts sem gerði markalaust jafntefli við Falkirk í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2008 17:54
Valur mætir FSu í úrslitunum Valur vann í dag fimmtán stiga sigur á Ármanni/Þrótti í Laugardalshöll, 95-80, og á því enn möguleika á að vinna sér sæti í efstu deild. 22.3.2008 17:48
Grindavík vann í sveiflukenndum leik Grindavík vann í dag ótrúlegan sigur á KR í mjög sveiflukenndum leik í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 22.3.2008 17:38
Strákarnir ekki á EM Íslenska U-20 landsliðið í handbolta tapaði í dag lokaleik sínum í undankeppni fyrir EM í sumar. 22.3.2008 17:18
Allt um leiki dagsins: Loksins sigur hjá Newcastle Newcastle, Reading og Sunderland unnu afar mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni en Birmingham, Fulham og Bolton eru í frekar slæmum málum. 22.3.2008 16:51
FSu skrefi nær efstu deild FSu er komið í úrslit í umspili 1. deildar karla í körfubolta um sæti í efstu deild eftir sigur á Haukum í dag, 98-86. 22.3.2008 15:37
Vonlítið hjá Burnley Burnley á nú mjög litla von um að komast í umspil ensku B-deildarinnar um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Preston í dag, 2-1. 22.3.2008 15:15
Keppni hafin á Flórída Keppni á þriðja keppnisdegi CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi er hafin en sýnt verður beint frá keppninni klukkan 19.00 á Stöð 2 Sporti. 22.3.2008 15:03
Tvö síðbúin mörk hjá Tottenham Tottenham bar í dag sigurorð af Portsmouth á heimavelli, 2-0, með mörkum varamannanna Darren Bent og Jamie O'Hara. Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn í liði Portsmouth. 22.3.2008 14:38
Emil í byrjunarliði Reggina Emil Hallfreðsson er í byrjunarliði Reggina í fyrsta sinn síðan í lok febrúar. Liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 22.3.2008 14:17
Grétar frá í minnst tvo mánuði Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður KR, verður frá næstu tvo mánuðina vegna meiðsla. 22.3.2008 13:50
Dómarar refsa ökumönnum McLaren Dómarar Formúlu 1 mótsins í Malasíu ákváðu í hádeginu að refsta Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton fyrir að hafa truflað Nick Heidfeld á BMW og Fernando Alonso á Renault í lokahring þeirra í tímatökunni. 22.3.2008 11:55
Ökumenn McLaren kallaðir fyrir dómara Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru kallaðir fyrir dómara mótsins á Sepang brautinni í dag, eftir athugasemd frá Nick Heidfeld og Fernando Alonso. Þeir töldu að McLaren hefðu sýnt vítavert gáleysi þegar þeir hægðu á bílnum sínum eftir að hafa lokið sínum hraðasta hring. 22.3.2008 11:21
NBA í nótt: Gríðarlega mikilvægur sigur Denver Denver Nuggets vann góðan sigur á New Jersey, 125-114, á sama tíma og helstu keppunautar liðsins, Golden State Warriors, töpuðu fyrir Houston Rockets. 22.3.2008 09:53
Massa fremstur á ráslínu í Malasíu Félagarnir Felipe Massa og Kimi Raikkönen verða frremstir á ráslínu í malasíska kappakstrinum á aðfaranótt sunnudags. Massa náði besta tíma í tímatökum í nótt og Raikkönen kom honum næstur. 22.3.2008 07:49
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti