Ökumenn McLaren kallaðir fyrir dómara 22. mars 2008 11:21 Nick Heidfeld telur sig hafa taoað þriðja sæti í tímatökum í nótt vegna aðgæsluleysis McLaren. mynd: kappakstur.is Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru kallaðir fyrir dómara mótsins á Sepang brautinni í dag, eftir athugasemd frá Nick Heidfeld og Fernando Alonso. Þeir töldu að McLaren hefðu sýnt vítavert gáleysi þegar þeir hægðu á bílnum sínum eftir að hafa lokið sínum hraðasta hring. Heidfeld og Alonso geystust um brautina á síðasta sjéns, en þegar þeir nálguðust endamarkið voru nokkrir bílar í aksturslínunni á dóli. Báðir tiltóku sérstaklega að Kovalainen og Hamilton hefðu truflað þá mest. Ökumennirnir í sök sögðust hafa talið að tímatökunni væri lokið. Málið er í rannnsókn hjá dómurum FIA á staðnum. Heidfeld telur að hann hafi tapað 0.2 sekúndum á atvikinu og þar með þriðja sæti á ráslínu á eftir Felipe Massa og Kimi Raikkönen. Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru kallaðir fyrir dómara mótsins á Sepang brautinni í dag, eftir athugasemd frá Nick Heidfeld og Fernando Alonso. Þeir töldu að McLaren hefðu sýnt vítavert gáleysi þegar þeir hægðu á bílnum sínum eftir að hafa lokið sínum hraðasta hring. Heidfeld og Alonso geystust um brautina á síðasta sjéns, en þegar þeir nálguðust endamarkið voru nokkrir bílar í aksturslínunni á dóli. Báðir tiltóku sérstaklega að Kovalainen og Hamilton hefðu truflað þá mest. Ökumennirnir í sök sögðust hafa talið að tímatökunni væri lokið. Málið er í rannnsókn hjá dómurum FIA á staðnum. Heidfeld telur að hann hafi tapað 0.2 sekúndum á atvikinu og þar með þriðja sæti á ráslínu á eftir Felipe Massa og Kimi Raikkönen.
Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira