Dómarar samþykktu aðfinnslu BMW og Renault og ákváðu að færa Hamilton og Kovalainen aftur um fimm sæti á ráslínu. McLaren ökumennirnir áttuðu sig ekki á þvi að bílar voru enn á fullri ferð, þegar þeir hægðu á sér í lok tímatökunnar. Þeir óku hins vegar í aksturslínunni, sem þýddi að Alonso og Heidfeld töpuðu að ósekju dýrmætum tíma.
Rétt rásröð fyrir mótið lítur svona út.
1. Massa Ferrari
2. Raikkonen Ferrari
3. Trulli Toyota
4. Kubica BMW Sauber
5. Heidfeld BMW Sauber
6. Webber Red Bull-Renault
7. Alonso Renault
8. Kovalainen McLaren-Mercedes
9. Hamilton McLaren-Mercedes
10. Glock Toyota
11. Button Honda
12. Coulthard Red Bull-Renault
13. Piquet Renault
14. Barrichello Honda
15. Vettel Toro Rosso-Ferrari
16. Rosberg Williams-Toyota
17. Fisichella Force India-Ferrari
18. Bourdais Toro Rosso-Ferrari
19. Sato Super Aguri-Honda
20. Sutil Force India-Ferrari
21. Davidson Super Aguri-Honda
22. Nakajima Williams-Toyota **