Fleiri fréttir New Jersey - Denver í beinni í kvöld Leikur New Jersey Nets og Denver Nuggets í NBA deildinni veður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 23:30 í nótt. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. 21.3.2008 15:29 Eriksson langar að kaupa stórstjörnu Sven-Göran Eriksson hefur verið duglegur að eyða peningum í leikmenn síðan hann tók við Manchester City í fyrra og segist hvergi nærri hættur. Sagt er að hann muni fá væna summu aftur næsta sumar og Svíinn vill gjarnan kaupa stórstjörnu til félagsins. 21.3.2008 15:07 24,1 % áhorf á Formúlu 1 á Stöð 2 Sport Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. 21.3.2008 14:29 Rafa: Ferguson er að hræra í dómaranum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að kollegi hans Alex Ferguson sé að reyna að hafa áhrif á dómarann fyrir stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 21.3.2008 14:23 Ferguson: Ferdinand er tæpur Sir Alex Ferguson , stjóri Manchester United, segist vera farinn að hlakka mikið til leiksins við Liverpool á sunnudaginn. Hann reiknar með að endurheimta markvörðinn Edwin van der Sar úr meiðslum en óttast að Rio Ferdinand verði ekki orðinn klár. 21.3.2008 13:59 Eiður tognaði í leiknum gegn Valencia Eiður Smári Guðjohnsen tognaði á magavöðva í leik Barcelona og Valencia í Spænska konungsbikarnum í gærkvöld. Þetta kom í ljós við læknisskoðun í morgun. 21.3.2008 12:03 Ég datt í það kvöldið áður Fyrrum NBA leikmaðurinn Charles Barkley er þekktur fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Hann vinnur nú sem NBA sérfræðingur á TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. 21.3.2008 11:30 Verður Red Bull bíllinn bannaður? Alþjóðabílasambandið kannar hvort banna eigi þátttöku Red Bull Formúlu 1 liðsins í keppni í Malasíu eftir æfingar í nótt 21.3.2008 10:13 Jóhann: Var ómögulegt að standa sig vel hjá KR Jóhann Þórhallsson er genginn í raðir Fylkis eftir eins árs dvöl hjá KR. Hann segir í samtali við Vísi að dvölin hjá KR hafi ollið honum vonbrigðum. 21.3.2008 09:00 Lítill munur á Ferrari og McLaren Ökumenn Ferrari og McLaren kepptust hvað mest um að ná bestum tíma á Sepang brautinni í nótt. Tvær æfingar fóru fram. Felipe Massa á Ferrari var langfljótastur á fyrri æfingunni, en Lewis Hamilton á Ferrari á þeirri síðari. 21.3.2008 07:59 Boston kláraði Texas þríhyrninginn með stæl Topplið Boston Celtics í NBA varð í nótt fyrsta liðið á öldinni til að vinna alla leiki sína gegn risunum þremur í Texas þegar það skellti Dallas Mavericks 94-90 á útivelli. 21.3.2008 05:27 Massa fyrstur í Malasíu Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari náði langbesta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Malasíu í nótt. Hann varð sekúndu fljótari en KImi Raikkönen á samskonar bíl. Bíll Raikkönen bilaði á æfingunni og David Coulthard á Red Bull fékk nokkuð harkalegan skell. 21.3.2008 03:37 Góð byrjun hjá Degi Dagur Sigurðsson stýrði sínum fyrsta leik með austurríska landsliðinu í dag er liðið tapaði fyrir Svíum, 30-26, á æfingamóti í Innsbruck. 20.3.2008 22:50 Hriplek vörn varð Börsungum að falli Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn er Valencia vann verðskuldaðan sigur á Barcelona, 3-1, í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. 20.3.2008 21:18 Defoe fær ekki að spila gegn Tottenham Portsmouth færi ekki að nota Jermain Defoe í leiknum gegn Tottenham um helgina. 20.3.2008 21:14 Lottomatica úr leik Jón Arnór Stefánsson skoraði níu stig fyrir Lottomatica Roma sem tapaði í dag fyrir Unicaja og féll þar með úr leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. 20.3.2008 19:56 Keppt í hitasvækju í Malasíu um páskana Formúlu 1 mót verður í Malasíu um helgina og búist er við 40 stiga hita og miklum raka. Þetta mun reyna mikið á þolgæði bíla og ökumanna sem kepptu í Ástralíu um síðustu helgi. 20.3.2008 19:19 Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 20.3.2008 18:51 Sigrar hjá U-20 landsliðum Íslands Íslensku U-20 landsliðin í handbolta unnu bæði góða sigra í leikjum sínum í dag. 20.3.2008 18:21 Stefán skoraði en meiddist Stefán Gíslason, fyrirliði Bröndby, skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri þess á Midtylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2008 18:06 Rúrik kom inn á - Kári meiddur Kári Árnason kom ekkert við sögu hjá AGF í dag en hann segir í samtali við Vísi að hann hafi átt við þrálát meiðsli að stríða. 20.3.2008 18:02 Cole baðst afsökunar Ashley Cole hefur beðið þá Alan Hutton, leikmann Tottenham, og Mike Riley, á atviki sem gerðist í leik Chelsea og Tottenham í gær. 20.3.2008 16:33 Birgir Leifur hættur: Gríðarleg vonbrigði Birgir Leifur Hafþórsson þurfti að hætta keppni í Portúgal í dag vegna hálsmeiðsla. „Mjög mikil vonbrigði,“ sagði hann í samtali við Vísi. 20.3.2008 16:19 FH komið í fjórðungsúrslit FH vann í dag stórsigur á Leikni í A-deild Lengjubikarkeppni karla, 7-1, og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 20.3.2008 15:21 Jóhann samdi við Fylki til þriggja ára Jóhann Þórhallsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Landsbankadeildarlið Fylkis. „Mjög góður kostur,“ segir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis. 20.3.2008 14:27 Beckham valinn í enska landsliðið David Beckham hefur verið valinn í enska landsliðið sem mætir Frakklandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn næstkomandi. 20.3.2008 12:22 Töframark Ronaldo komið á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr enska boltanum hér á Vísi. Mörk gærdagsins eru engin undantekning. 20.3.2008 12:11 NBA í nótt: Houston steinlá öðru sinni Houston Rockets tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt eftir sigurgönguna löngu. Liðið steinlá fyrir New Orleans, 90-69. 20.3.2008 11:41 Flugeldasýning á White Hart Lane Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham og Chelsea áttust við í ótrúlegum leik á White Hart Lane og Cristiano Ronaldo hélt áfram að skora fyrir Manchester United þegar liðið lagði Bolton heima. 19.3.2008 21:52 Keflavík í úrslit Kvennalið Keflavíkur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar með 82-67 sigri á Íslandsmeisturum Hauka á heimavelli sínum. Keflavík vann einvígið 3-0. Grindavíkurstúlkur neituðu hinsvegar að játa sig sigraðar og lögðu KR í vesturbænum 66-78 og minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1. Næsti leikur fer fram í Grindavík. 19.3.2008 21:02 Ronaldo toppaði Best - Ferguson ánægður Sir Alex Ferguson hrósaði Cristiano Ronaldo enn eina ferðina í kvöld eftir að sá portúgalski skoraði 33. markið sitt á leiktíðinni og sló met George Best yfir flest mörk skoruð af vængmanni á leiktíð. 19.3.2008 23:18 Grant: Fúlt að ná þrisvar forystu en vinna ekki Avram Grant stjóri Chelsea var ósáttur við að ná aðeins stigi gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld þegar liðin skildu jöfn 4-4 í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.3.2008 23:12 Toppliðin töpuðu stigum á Ítalíu Topplið Inter náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Genoa á útivelli í ítölsku A-deildinni en það kom ekki að sök því helstu keppinautar þeirra Roma töpuðu 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Lazio í Rómarborg. 19.3.2008 22:52 Bayern mætir Dortmund í úrslitum Það verða Bayern Munchen og Dortmund sem leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bayern vann í kvöld 2-0 sigur á Wolfsburg í undanúrslitum með mörkum frá Miroslav Klose og Franck Ribery. Þetta er í 16. sinn sem Bayern leikur til úrslita í bikarkeppninni og hefur unnið 13 af 15 úrslitaleikjum sínum til þessa. 19.3.2008 22:29 Getafe í úrslit í bikarnum Lærisveinar Michael Laudrup í Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænska bikarsins þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Racing í síðari leik liðanna. Getafe fer því í úrslit eftir samanlagðan 4-2 sigur. Liðið mætir annað hvort Barcelona eða Valencia sem mætast annað kvöld. 19.3.2008 22:24 Allt um sigurgöngu Houston Rockets Sögulegri sigurgöngu Houston Rockets í NBA deildinni lauk í nótt sem leið þegar það tapaði heima fyrir toppliði deildarinnar Boston Celtics. Vísir skoðar þessa næstlengstu sigurgöngu allra tíma nánar. 19.3.2008 19:22 Úrslitakeppnin hefst 28. mars Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta hefst föstudaginn 28. mars næstkomandi og í gærkvöld varð ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þegar deildarkeppninni lauk. 19.3.2008 18:51 Óvíst að Bynum spili í deildarkeppninni Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segist allt eins búast við því að miðherjinn ungi Andrew Bynum komi ekki við sögu hjá liðinu fyrr en í úrslitakeppninni. 19.3.2008 18:46 Keflavík og KR í lykilstöðu fyrir leiki kvöldsins Í kvöld gæti ráðist hvaða lið muni leika til úrslita í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflavík og KR fá þar heimaleiki gegn Haukum og Grindavík og geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í kvöld. 19.3.2008 17:35 Racing - Getafe í beinni í kvöld Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna síðari viðureign Racing Santander og Getafe í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. 19.3.2008 17:07 Lögreglan rannsakar spillingu hjá Birmingham Lögreglan í Englandi gerði í dag húsleit í höfuðstöðvum enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham vegna gruns um spillingu. 19.3.2008 16:02 Birgir Leifur hefur leik klukkan 13 á morgun Birgir Leifur Hafþórsson hefur á morgun keppni í Madeira í Portúgal á móti í Evrópumótaröðinni í golfi. 19.3.2008 15:11 TCU komst ekki í NCAA-mótið TCU, háskólalið Helenu Sverrisdóttur, fékk ekki boð um að leika í NCAA-úrslitakeppninni þar sem 64 bestu skólar landsins koma saman og leika samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi. 19.3.2008 14:51 Viðræður Eggerts og Hearts ganga hægt Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Eggerts Gunnþórs Jónssonar, mun í næstu viku halda til Edinborgar til viðræðna um nýjan samning Eggerts. 19.3.2008 14:23 Einar Ingi í landsliðið í fyrsta sinn Einar Ingi Hrafnsson, Fram, og Arnór Þór Gunnarsson, Val, hafa verið valdir í landsliðshópinn sem kemur saman nú um páskana. 19.3.2008 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
New Jersey - Denver í beinni í kvöld Leikur New Jersey Nets og Denver Nuggets í NBA deildinni veður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 23:30 í nótt. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. 21.3.2008 15:29
Eriksson langar að kaupa stórstjörnu Sven-Göran Eriksson hefur verið duglegur að eyða peningum í leikmenn síðan hann tók við Manchester City í fyrra og segist hvergi nærri hættur. Sagt er að hann muni fá væna summu aftur næsta sumar og Svíinn vill gjarnan kaupa stórstjörnu til félagsins. 21.3.2008 15:07
24,1 % áhorf á Formúlu 1 á Stöð 2 Sport Ljóst er að Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport hafa fallið vel í kramið og íþróttin heldur sinni stöðu sem vinsælt sjónvarpsefni, þrátt fyrir að hafa skipt um umhverfi, horfið af RÚV yfir á Stöð 2 Sport. 21.3.2008 14:29
Rafa: Ferguson er að hræra í dómaranum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að kollegi hans Alex Ferguson sé að reyna að hafa áhrif á dómarann fyrir stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 21.3.2008 14:23
Ferguson: Ferdinand er tæpur Sir Alex Ferguson , stjóri Manchester United, segist vera farinn að hlakka mikið til leiksins við Liverpool á sunnudaginn. Hann reiknar með að endurheimta markvörðinn Edwin van der Sar úr meiðslum en óttast að Rio Ferdinand verði ekki orðinn klár. 21.3.2008 13:59
Eiður tognaði í leiknum gegn Valencia Eiður Smári Guðjohnsen tognaði á magavöðva í leik Barcelona og Valencia í Spænska konungsbikarnum í gærkvöld. Þetta kom í ljós við læknisskoðun í morgun. 21.3.2008 12:03
Ég datt í það kvöldið áður Fyrrum NBA leikmaðurinn Charles Barkley er þekktur fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Hann vinnur nú sem NBA sérfræðingur á TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. 21.3.2008 11:30
Verður Red Bull bíllinn bannaður? Alþjóðabílasambandið kannar hvort banna eigi þátttöku Red Bull Formúlu 1 liðsins í keppni í Malasíu eftir æfingar í nótt 21.3.2008 10:13
Jóhann: Var ómögulegt að standa sig vel hjá KR Jóhann Þórhallsson er genginn í raðir Fylkis eftir eins árs dvöl hjá KR. Hann segir í samtali við Vísi að dvölin hjá KR hafi ollið honum vonbrigðum. 21.3.2008 09:00
Lítill munur á Ferrari og McLaren Ökumenn Ferrari og McLaren kepptust hvað mest um að ná bestum tíma á Sepang brautinni í nótt. Tvær æfingar fóru fram. Felipe Massa á Ferrari var langfljótastur á fyrri æfingunni, en Lewis Hamilton á Ferrari á þeirri síðari. 21.3.2008 07:59
Boston kláraði Texas þríhyrninginn með stæl Topplið Boston Celtics í NBA varð í nótt fyrsta liðið á öldinni til að vinna alla leiki sína gegn risunum þremur í Texas þegar það skellti Dallas Mavericks 94-90 á útivelli. 21.3.2008 05:27
Massa fyrstur í Malasíu Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari náði langbesta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Malasíu í nótt. Hann varð sekúndu fljótari en KImi Raikkönen á samskonar bíl. Bíll Raikkönen bilaði á æfingunni og David Coulthard á Red Bull fékk nokkuð harkalegan skell. 21.3.2008 03:37
Góð byrjun hjá Degi Dagur Sigurðsson stýrði sínum fyrsta leik með austurríska landsliðinu í dag er liðið tapaði fyrir Svíum, 30-26, á æfingamóti í Innsbruck. 20.3.2008 22:50
Hriplek vörn varð Börsungum að falli Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn er Valencia vann verðskuldaðan sigur á Barcelona, 3-1, í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. 20.3.2008 21:18
Defoe fær ekki að spila gegn Tottenham Portsmouth færi ekki að nota Jermain Defoe í leiknum gegn Tottenham um helgina. 20.3.2008 21:14
Lottomatica úr leik Jón Arnór Stefánsson skoraði níu stig fyrir Lottomatica Roma sem tapaði í dag fyrir Unicaja og féll þar með úr leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. 20.3.2008 19:56
Keppt í hitasvækju í Malasíu um páskana Formúlu 1 mót verður í Malasíu um helgina og búist er við 40 stiga hita og miklum raka. Þetta mun reyna mikið á þolgæði bíla og ökumanna sem kepptu í Ástralíu um síðustu helgi. 20.3.2008 19:19
Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 20.3.2008 18:51
Sigrar hjá U-20 landsliðum Íslands Íslensku U-20 landsliðin í handbolta unnu bæði góða sigra í leikjum sínum í dag. 20.3.2008 18:21
Stefán skoraði en meiddist Stefán Gíslason, fyrirliði Bröndby, skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri þess á Midtylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2008 18:06
Rúrik kom inn á - Kári meiddur Kári Árnason kom ekkert við sögu hjá AGF í dag en hann segir í samtali við Vísi að hann hafi átt við þrálát meiðsli að stríða. 20.3.2008 18:02
Cole baðst afsökunar Ashley Cole hefur beðið þá Alan Hutton, leikmann Tottenham, og Mike Riley, á atviki sem gerðist í leik Chelsea og Tottenham í gær. 20.3.2008 16:33
Birgir Leifur hættur: Gríðarleg vonbrigði Birgir Leifur Hafþórsson þurfti að hætta keppni í Portúgal í dag vegna hálsmeiðsla. „Mjög mikil vonbrigði,“ sagði hann í samtali við Vísi. 20.3.2008 16:19
FH komið í fjórðungsúrslit FH vann í dag stórsigur á Leikni í A-deild Lengjubikarkeppni karla, 7-1, og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. 20.3.2008 15:21
Jóhann samdi við Fylki til þriggja ára Jóhann Þórhallsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Landsbankadeildarlið Fylkis. „Mjög góður kostur,“ segir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis. 20.3.2008 14:27
Beckham valinn í enska landsliðið David Beckham hefur verið valinn í enska landsliðið sem mætir Frakklandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn næstkomandi. 20.3.2008 12:22
Töframark Ronaldo komið á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr enska boltanum hér á Vísi. Mörk gærdagsins eru engin undantekning. 20.3.2008 12:11
NBA í nótt: Houston steinlá öðru sinni Houston Rockets tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt eftir sigurgönguna löngu. Liðið steinlá fyrir New Orleans, 90-69. 20.3.2008 11:41
Flugeldasýning á White Hart Lane Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham og Chelsea áttust við í ótrúlegum leik á White Hart Lane og Cristiano Ronaldo hélt áfram að skora fyrir Manchester United þegar liðið lagði Bolton heima. 19.3.2008 21:52
Keflavík í úrslit Kvennalið Keflavíkur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar með 82-67 sigri á Íslandsmeisturum Hauka á heimavelli sínum. Keflavík vann einvígið 3-0. Grindavíkurstúlkur neituðu hinsvegar að játa sig sigraðar og lögðu KR í vesturbænum 66-78 og minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1. Næsti leikur fer fram í Grindavík. 19.3.2008 21:02
Ronaldo toppaði Best - Ferguson ánægður Sir Alex Ferguson hrósaði Cristiano Ronaldo enn eina ferðina í kvöld eftir að sá portúgalski skoraði 33. markið sitt á leiktíðinni og sló met George Best yfir flest mörk skoruð af vængmanni á leiktíð. 19.3.2008 23:18
Grant: Fúlt að ná þrisvar forystu en vinna ekki Avram Grant stjóri Chelsea var ósáttur við að ná aðeins stigi gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld þegar liðin skildu jöfn 4-4 í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.3.2008 23:12
Toppliðin töpuðu stigum á Ítalíu Topplið Inter náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Genoa á útivelli í ítölsku A-deildinni en það kom ekki að sök því helstu keppinautar þeirra Roma töpuðu 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Lazio í Rómarborg. 19.3.2008 22:52
Bayern mætir Dortmund í úrslitum Það verða Bayern Munchen og Dortmund sem leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bayern vann í kvöld 2-0 sigur á Wolfsburg í undanúrslitum með mörkum frá Miroslav Klose og Franck Ribery. Þetta er í 16. sinn sem Bayern leikur til úrslita í bikarkeppninni og hefur unnið 13 af 15 úrslitaleikjum sínum til þessa. 19.3.2008 22:29
Getafe í úrslit í bikarnum Lærisveinar Michael Laudrup í Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænska bikarsins þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Racing í síðari leik liðanna. Getafe fer því í úrslit eftir samanlagðan 4-2 sigur. Liðið mætir annað hvort Barcelona eða Valencia sem mætast annað kvöld. 19.3.2008 22:24
Allt um sigurgöngu Houston Rockets Sögulegri sigurgöngu Houston Rockets í NBA deildinni lauk í nótt sem leið þegar það tapaði heima fyrir toppliði deildarinnar Boston Celtics. Vísir skoðar þessa næstlengstu sigurgöngu allra tíma nánar. 19.3.2008 19:22
Úrslitakeppnin hefst 28. mars Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta hefst föstudaginn 28. mars næstkomandi og í gærkvöld varð ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þegar deildarkeppninni lauk. 19.3.2008 18:51
Óvíst að Bynum spili í deildarkeppninni Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segist allt eins búast við því að miðherjinn ungi Andrew Bynum komi ekki við sögu hjá liðinu fyrr en í úrslitakeppninni. 19.3.2008 18:46
Keflavík og KR í lykilstöðu fyrir leiki kvöldsins Í kvöld gæti ráðist hvaða lið muni leika til úrslita í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Keflavík og KR fá þar heimaleiki gegn Haukum og Grindavík og geta tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í kvöld. 19.3.2008 17:35
Racing - Getafe í beinni í kvöld Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna síðari viðureign Racing Santander og Getafe í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. 19.3.2008 17:07
Lögreglan rannsakar spillingu hjá Birmingham Lögreglan í Englandi gerði í dag húsleit í höfuðstöðvum enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham vegna gruns um spillingu. 19.3.2008 16:02
Birgir Leifur hefur leik klukkan 13 á morgun Birgir Leifur Hafþórsson hefur á morgun keppni í Madeira í Portúgal á móti í Evrópumótaröðinni í golfi. 19.3.2008 15:11
TCU komst ekki í NCAA-mótið TCU, háskólalið Helenu Sverrisdóttur, fékk ekki boð um að leika í NCAA-úrslitakeppninni þar sem 64 bestu skólar landsins koma saman og leika samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi. 19.3.2008 14:51
Viðræður Eggerts og Hearts ganga hægt Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Eggerts Gunnþórs Jónssonar, mun í næstu viku halda til Edinborgar til viðræðna um nýjan samning Eggerts. 19.3.2008 14:23
Einar Ingi í landsliðið í fyrsta sinn Einar Ingi Hrafnsson, Fram, og Arnór Þór Gunnarsson, Val, hafa verið valdir í landsliðshópinn sem kemur saman nú um páskana. 19.3.2008 13:45