Fleiri fréttir Coventry rak Dowie Ian Dowie hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarliðinu Coventry. 11.2.2008 10:08 Singh fór illa að ráði sínu Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. 11.2.2008 09:59 Mörk helgarinnar komin á Vísi Öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi, þeirra á meðal þrennan sem John Carew skoraði gegn Newcastle. 11.2.2008 09:37 NBA í nótt: Boston vann San Antonio Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Boston vann góðan sigur á San Antonio, 98-90. 11.2.2008 09:30 Real Madrid skoraði sjö gegn Valladolid Real Madrid styrkti heldur betur stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 7-0 sigri á Valladolid. 10.2.2008 19:41 Egyptar vörðu titilinn Egyptaland varð í dag Afríkumeistari í knattspyrnu í sjötta sinn eftir 1-0 sigur á Kamerún í úrslitaleik. 10.2.2008 19:32 Mikilvægur sigur Þórs á Stjörnunni Þór vann í dag góðan sigur á Stjörnunni á Akureyri, 89-85, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 42-42. 10.2.2008 19:26 Snorri Steinn: Markmiðið var að vinna Barcelona Snorri Steinn Guðjónsson sagði í samtali við Vísi að sigur sinna manna í GOG á Barcelona hafi verið afar sætur. 10.2.2008 18:51 Haukar aftur með tveggja stiga forystu Haukar endurheimtu í dag tveggja stiga forystu á toppi N1-deildar karla með fjögurra marka sigri á ÍBV, 32-28. 10.2.2008 18:26 Frábær sigur GOG á Barcelona Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk fyrir GOG og Ásgeir Örn Hallgrímsson fjögur er liðið vann frábæran sigur á stórliði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í dag. 10.2.2008 18:17 Tapað stig hjá Flensburg Flensburg fór illa að ráði sínu í dag er liðið missti niður sex marka forystu gegn Hamburg í Meistaradeild Evrópu í dag. 10.2.2008 18:11 Crouch: Vorum betri aðilinn Peter Crouch fékk bestu færi Liverpool í dag en náði ekki að skora úr þeim. Hann sagði að Liverpool hefði verið betri aðilinn í leiknum. 10.2.2008 18:01 Þurrt og markalaust á Brúnni Leikur Chelsea og Liverpool stóð alls ekki undir væntingum en liðin gerðu markalaust jafntefli í miklum baráttuleik. 10.2.2008 17:56 Aron Einar lék með aðalliði AZ Aron Einar Gunnarsson lék í dag sinn fyrsta leik með aðalliði AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði illa á útivelli fyrir NEC, 5-2. 10.2.2008 17:38 Benitez: Blaðamaðurinn laug Rafael Benitez segir að það sé ekki rétt sem komi fram í News of the World í dag, að hann kenni eigendum liðsins um slæmt gengi að undanförnu. 10.2.2008 17:06 Queiroz: Landsleikirnir tóku sinn toll Carlos Queiroz, aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn United hafi verið þreyttir eftir landsleikjahléið í vikunni. 10.2.2008 17:01 Eriksson: Sýndum að við erum með gott lið Sven-Göran Eriksson var fyrst og fremst þakklæti í garð stuðningsmanna sinna í huga eftir sigur sinna manna í Manchester City á grönnum sínum í United í dag. 10.2.2008 16:44 Óvæntur sigur Manchester City Manchester City vann 2-1 sigur á Manchester United í leik sem markaði að hálf öld er liðin frá flugslysinu í München. 10.2.2008 15:25 Flugeldar rufu þögnina Stuðningsmenn Manchester United og Manchester City virtu þá þögn sem ríkti í eina mínútu fyrir leik liðanna til minningar um þá sem fórust í flugslysinu í München fyrir hálfri öld. 10.2.2008 14:52 Bandaríkin til bjargar Svo gæti farið að England mæti Bandaríkjunum í vináttulandsleik þann 28. maí næstkomandi. 10.2.2008 14:45 Benitez sendir eigendunum tóninn Rafael Benitez segir í samtali við News of the World í dag að eigendur Liverpool hafi komið á óstöðugleika hjá félaginu. 10.2.2008 14:38 Trapattoni til viðræðna á Írlandi Ítalinn Giovanni Trapattoni mun á mánudaginn eiga viðræður við írska knattspyrnusambandið um að taka að sér stöðu landsliðsþjálfara. 10.2.2008 14:12 Singh og Hart með forystu á Pebble Beach Þeir Vijay Singh og Dudley Hart eru með forystu á Pro-Am mótinu á Pebble Beach í Kaliforníu fyrir lokakeppnisdaginn sem verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld. 10.2.2008 14:02 Óvæntur sigur heimamanns á Indlandi Heimamaðurinn Shivshankar Chowrasia vann heldur óvæntan sigur á indverska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 10.2.2008 13:53 Guðjón Valur með tíu mörk í tapleik Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær, fyrir Montpellier í Frakklandi, 41-37. 10.2.2008 13:35 Jakob með átta stig í sigurleik Univer KSE vann sigur á Szolnoki Olaj í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 89-85. 10.2.2008 13:04 Helena stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik er TCU vann San Diego State í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 75-54. 10.2.2008 12:56 Hreiðar með stórleik í sigri Sävehof Sävehof vann í gær afar mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið lagði Redbergslid, 28-27. 10.2.2008 11:42 Gana fékk bronsið á Afríkukeppninni Gana vann í gær Fílabeinsströndina í leik um þriðja sætið á Afríkukeppninni, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. 10.2.2008 11:33 NBA í nótt: Indiana vann Portland Indiana virðist komið á beinu brautina á ný eftir sigur á Portland í NBA-deildinni í nótt, 101-93. 10.2.2008 10:58 Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2008 23:20 Allt um leiki dagsins: Portsmouth stal þremur stigum Sex leikir hófust nú klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni. Everton hélt fjórða sætinu í deildinni með 1-0 sigri á Reading og þá stal Portsmouth þremur stigum á heimavelli Bolton. 9.2.2008 17:00 Öruggur sigur KR á Haukum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. KR vann öruggan sigur á Haukum, 89-75. 9.2.2008 18:08 Naumur sigur Fram á Akureyri Fram vann eins marks sigur á Akureyri, 30-29, í N1-deild karla í dag og HK vann fjögurra marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-23. 9.2.2008 17:59 Fredericia tapaði Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia tapaði heldur stórt fyrir AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 33-25. 9.2.2008 17:54 Lübbecke úr fallsvæðinu TuS N-Lübbecke vann í dag afar mikilvægan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 9.2.2008 17:47 Skiptar skoðanir um félagaskipti Shaq Örlítill meirihluti lesenda Vísis telja að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Phoenix Suns að fá Shaquille O'Neal til liðsins. 9.2.2008 16:26 Aston Villa skoraði fjögur í seinni hálfleik Aston Villa vann 4-1 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. 9.2.2008 15:00 Jacquelin leiðir en Els nálgast toppmennina Þriðja umferð á indverska meistaramótinu í golfi fór fram í morgun og hefur Frakkinn Raphael Jacquelin tekið forystuna en hann lék á pari í dag. 9.2.2008 13:40 Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. 9.2.2008 13:09 80 prósent leikja um helgar og á mánudögum Í morgun var birt drög að leikjaniðurröðun í Landsbankadeild karla. 80 prósent leikjanna fara fram um helgar og á mánudögum. 9.2.2008 12:52 Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. 9.2.2008 12:37 Kidd nálgast hundrað þrefaldar tvennur Jason Kidd náði sinni 99. þrefaldri tvennu á ferlinum í nótt þegar að lið hans, New Orleans, vann Charlotte með fjórtán stiga mun í NBA-deildinni í nótt. 9.2.2008 12:23 Pavel með fimm stig í tapleik Pavel Ermolinskij skoraði fimm stig fyrir Ciudad de Huelva sem tapaði í gær afar óvænt fyrir botnliði La Palma í spænsku B-deildinni í körfubolta í gær, 91-67. 9.2.2008 12:05 NBA í nótt: Kobe og Gasol með samtals 66 stig Kobe Bryant skoraði 36 stig og Pau Gasol 30 þegar að LA Lakers vann Orlando Magic á útivelli, 117-113. 9.2.2008 11:35 Sjá næstu 50 fréttir
Coventry rak Dowie Ian Dowie hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarliðinu Coventry. 11.2.2008 10:08
Singh fór illa að ráði sínu Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. 11.2.2008 09:59
Mörk helgarinnar komin á Vísi Öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi, þeirra á meðal þrennan sem John Carew skoraði gegn Newcastle. 11.2.2008 09:37
NBA í nótt: Boston vann San Antonio Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Boston vann góðan sigur á San Antonio, 98-90. 11.2.2008 09:30
Real Madrid skoraði sjö gegn Valladolid Real Madrid styrkti heldur betur stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 7-0 sigri á Valladolid. 10.2.2008 19:41
Egyptar vörðu titilinn Egyptaland varð í dag Afríkumeistari í knattspyrnu í sjötta sinn eftir 1-0 sigur á Kamerún í úrslitaleik. 10.2.2008 19:32
Mikilvægur sigur Þórs á Stjörnunni Þór vann í dag góðan sigur á Stjörnunni á Akureyri, 89-85, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 42-42. 10.2.2008 19:26
Snorri Steinn: Markmiðið var að vinna Barcelona Snorri Steinn Guðjónsson sagði í samtali við Vísi að sigur sinna manna í GOG á Barcelona hafi verið afar sætur. 10.2.2008 18:51
Haukar aftur með tveggja stiga forystu Haukar endurheimtu í dag tveggja stiga forystu á toppi N1-deildar karla með fjögurra marka sigri á ÍBV, 32-28. 10.2.2008 18:26
Frábær sigur GOG á Barcelona Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk fyrir GOG og Ásgeir Örn Hallgrímsson fjögur er liðið vann frábæran sigur á stórliði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í dag. 10.2.2008 18:17
Tapað stig hjá Flensburg Flensburg fór illa að ráði sínu í dag er liðið missti niður sex marka forystu gegn Hamburg í Meistaradeild Evrópu í dag. 10.2.2008 18:11
Crouch: Vorum betri aðilinn Peter Crouch fékk bestu færi Liverpool í dag en náði ekki að skora úr þeim. Hann sagði að Liverpool hefði verið betri aðilinn í leiknum. 10.2.2008 18:01
Þurrt og markalaust á Brúnni Leikur Chelsea og Liverpool stóð alls ekki undir væntingum en liðin gerðu markalaust jafntefli í miklum baráttuleik. 10.2.2008 17:56
Aron Einar lék með aðalliði AZ Aron Einar Gunnarsson lék í dag sinn fyrsta leik með aðalliði AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði illa á útivelli fyrir NEC, 5-2. 10.2.2008 17:38
Benitez: Blaðamaðurinn laug Rafael Benitez segir að það sé ekki rétt sem komi fram í News of the World í dag, að hann kenni eigendum liðsins um slæmt gengi að undanförnu. 10.2.2008 17:06
Queiroz: Landsleikirnir tóku sinn toll Carlos Queiroz, aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn United hafi verið þreyttir eftir landsleikjahléið í vikunni. 10.2.2008 17:01
Eriksson: Sýndum að við erum með gott lið Sven-Göran Eriksson var fyrst og fremst þakklæti í garð stuðningsmanna sinna í huga eftir sigur sinna manna í Manchester City á grönnum sínum í United í dag. 10.2.2008 16:44
Óvæntur sigur Manchester City Manchester City vann 2-1 sigur á Manchester United í leik sem markaði að hálf öld er liðin frá flugslysinu í München. 10.2.2008 15:25
Flugeldar rufu þögnina Stuðningsmenn Manchester United og Manchester City virtu þá þögn sem ríkti í eina mínútu fyrir leik liðanna til minningar um þá sem fórust í flugslysinu í München fyrir hálfri öld. 10.2.2008 14:52
Bandaríkin til bjargar Svo gæti farið að England mæti Bandaríkjunum í vináttulandsleik þann 28. maí næstkomandi. 10.2.2008 14:45
Benitez sendir eigendunum tóninn Rafael Benitez segir í samtali við News of the World í dag að eigendur Liverpool hafi komið á óstöðugleika hjá félaginu. 10.2.2008 14:38
Trapattoni til viðræðna á Írlandi Ítalinn Giovanni Trapattoni mun á mánudaginn eiga viðræður við írska knattspyrnusambandið um að taka að sér stöðu landsliðsþjálfara. 10.2.2008 14:12
Singh og Hart með forystu á Pebble Beach Þeir Vijay Singh og Dudley Hart eru með forystu á Pro-Am mótinu á Pebble Beach í Kaliforníu fyrir lokakeppnisdaginn sem verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld. 10.2.2008 14:02
Óvæntur sigur heimamanns á Indlandi Heimamaðurinn Shivshankar Chowrasia vann heldur óvæntan sigur á indverska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 10.2.2008 13:53
Guðjón Valur með tíu mörk í tapleik Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær, fyrir Montpellier í Frakklandi, 41-37. 10.2.2008 13:35
Jakob með átta stig í sigurleik Univer KSE vann sigur á Szolnoki Olaj í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 89-85. 10.2.2008 13:04
Helena stigahæst í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik er TCU vann San Diego State í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, 75-54. 10.2.2008 12:56
Hreiðar með stórleik í sigri Sävehof Sävehof vann í gær afar mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið lagði Redbergslid, 28-27. 10.2.2008 11:42
Gana fékk bronsið á Afríkukeppninni Gana vann í gær Fílabeinsströndina í leik um þriðja sætið á Afríkukeppninni, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. 10.2.2008 11:33
NBA í nótt: Indiana vann Portland Indiana virðist komið á beinu brautina á ný eftir sigur á Portland í NBA-deildinni í nótt, 101-93. 10.2.2008 10:58
Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2008 23:20
Allt um leiki dagsins: Portsmouth stal þremur stigum Sex leikir hófust nú klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni. Everton hélt fjórða sætinu í deildinni með 1-0 sigri á Reading og þá stal Portsmouth þremur stigum á heimavelli Bolton. 9.2.2008 17:00
Öruggur sigur KR á Haukum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. KR vann öruggan sigur á Haukum, 89-75. 9.2.2008 18:08
Naumur sigur Fram á Akureyri Fram vann eins marks sigur á Akureyri, 30-29, í N1-deild karla í dag og HK vann fjögurra marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-23. 9.2.2008 17:59
Fredericia tapaði Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia tapaði heldur stórt fyrir AaB í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 33-25. 9.2.2008 17:54
Lübbecke úr fallsvæðinu TuS N-Lübbecke vann í dag afar mikilvægan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 9.2.2008 17:47
Skiptar skoðanir um félagaskipti Shaq Örlítill meirihluti lesenda Vísis telja að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Phoenix Suns að fá Shaquille O'Neal til liðsins. 9.2.2008 16:26
Aston Villa skoraði fjögur í seinni hálfleik Aston Villa vann 4-1 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. 9.2.2008 15:00
Jacquelin leiðir en Els nálgast toppmennina Þriðja umferð á indverska meistaramótinu í golfi fór fram í morgun og hefur Frakkinn Raphael Jacquelin tekið forystuna en hann lék á pari í dag. 9.2.2008 13:40
Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. 9.2.2008 13:09
80 prósent leikja um helgar og á mánudögum Í morgun var birt drög að leikjaniðurröðun í Landsbankadeild karla. 80 prósent leikjanna fara fram um helgar og á mánudögum. 9.2.2008 12:52
Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. 9.2.2008 12:37
Kidd nálgast hundrað þrefaldar tvennur Jason Kidd náði sinni 99. þrefaldri tvennu á ferlinum í nótt þegar að lið hans, New Orleans, vann Charlotte með fjórtán stiga mun í NBA-deildinni í nótt. 9.2.2008 12:23
Pavel með fimm stig í tapleik Pavel Ermolinskij skoraði fimm stig fyrir Ciudad de Huelva sem tapaði í gær afar óvænt fyrir botnliði La Palma í spænsku B-deildinni í körfubolta í gær, 91-67. 9.2.2008 12:05
NBA í nótt: Kobe og Gasol með samtals 66 stig Kobe Bryant skoraði 36 stig og Pau Gasol 30 þegar að LA Lakers vann Orlando Magic á útivelli, 117-113. 9.2.2008 11:35