Fleiri fréttir Cloé Eyja að eiga sitt besta tímabil Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse hefur átt frábært tímabil með Benfica í Portúgal. 24.3.2023 17:01 Bætti Íslandsmetið í 1500 metrum um 38 sekúndubrot Baldvin Þór Magnússon byrjaði utanhústímabilið vel í gær þegar hann keppti í 1500 metra hlaupi á Raleigh Relays í Norður-Karólínu. 24.3.2023 16:30 Bæði Njarðvík og Valur geta unnið deildina í Ljónagryfjunni í kvöld Óopinber úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla fer fram í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Njarðvíkingar taka á móti Valsmönnum. 24.3.2023 16:00 Tom Brady eignast hlut í kvennakörfuboltaliðinu í Las Vegas NFL-goðsögnin Tom Brady er orðinn minnihlutaeigandi í WNBA meisturum Las Vegas Aces. 24.3.2023 15:31 Fyrsta konan til að dæma í efstu deildum karla og kvenna í handbolta á Íslandi Þingkonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur í nýjasta þætti Sigurlaugar Rúnarsdóttur þar sem Silla fer yfir íslenska kvennahandboltann með flottum viðmælendum. 24.3.2023 15:00 Ísak fer sömu leið Ómar Ingi: Samdi við Val Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hefur samið við Valsmenn og gengur til liðs við Hlíðarendafélagið í sumar. 24.3.2023 14:34 Á láni frá Arsenal en flaug til Flórída til að reyna að skipta um landslið Arsenal framherjinn Folarin Balogun er upptekinn í landsleikjahléinu við að reyna að skipta yfir í bandaríska landsliðið. 24.3.2023 14:31 Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24.3.2023 14:00 Íslenska landsliðið hefur aldrei byrjað verr í undankeppni EM Aðra undankeppnina í röð byrjar íslenska karlalandsliðið í fótbolta á því að steinliggja í fyrsta leik sínum. 24.3.2023 13:31 Ásta Eir, Sandra María og Hildur koma inn í A-landsliðið Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn hann fer með í tvo vináttulandsleiki í næsta mánuði. 24.3.2023 13:14 Sjáðu ótrúlegu lokin sem Ásgeir sagði algjört fíaskó „Mér finnst þetta fíaskó, mér finnst þetta ótrúlegur amatörismi sem var verið að bjóða hérna uppá,“ sagði afar óánægður Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegar lokasekúndur í hinum mikilvæga leik liðsins gegn Gróttu í Olís-deildinni í handbolta í gær. 24.3.2023 12:30 Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24.3.2023 12:01 Úrslitahelgi Stórmeistaramótsins hefst í kvöld: Nær einhver að skáka Dusty? Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fara fram í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi í kvöld. Ríkjandi meistarar Dusty hafa einokað titilinn seinustu ár og stefna í úrslit enn eina ferðina. 24.3.2023 11:45 Hafa fengið skilaboð frá Gintaras og fleiri hetjum úr gullaldarliði Aftureldingar Leikmenn Aftureldingar hafa fengið góðar kveðjur eftir að þeir urðu bikarmeistarar í handbolta karla, meðal annars frá gömlum hetjum. 24.3.2023 11:30 Taldi ráðgjafa KSÍ vilja slá ryki í augu fólks: „Alls ekki góð hugmynd að fara í Kastljós“ Samskiptastjóri KSÍ ákvað að víkja sæti úr krísustjórnunarteymi sambandsins vegna óánægju sinnar með það hvernig tekist var á við það þegar upp komst um ásakanir á hendur landsliðsmönnum um kynferðislegt ofbeldi. Framkvæmdastjóri KSÍ segir sambandið hafa markvisst reynt að forðast fréttir í kjölfar málsins. 24.3.2023 11:16 Albert um Fylki: „Skortur á framherjum“ Albert Ingason hefur mestar áhyggjur af framlínu Fylkis. Liðinu er spáð 11. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 24.3.2023 11:01 Jónatan tekur við Skövde í Svíþjóð Jónatan Þór Magnússon, fráfarandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta, mun taka við sænska liðinu IFK Skövde í sumar. 24.3.2023 10:08 „Eina þjálfarastarfið sem ég hef áhuga á“ Starf landsliðsþjálfara Íslands í handbolta er eina þjálfarastarfið sem Kristján Andrésson vill sinna. 24.3.2023 10:03 Besta-spáin 2023: Með sama nesti og sömu skó í Lautarferð Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. 24.3.2023 10:01 Vill að stuðningsmenn Man. United kaupi félagið með honum Finnskur auðjöfur hefur blandað sér inn í kapphlaupið um að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. 24.3.2023 09:31 Leikmenn sem gætu verið bestir í þeirri Bestu Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn eru líklegir til að vera valdir bestu leikmenn Bestu deildarinnar? Vísir fer yfir tíu kandítata til þeirra verðlauna. 24.3.2023 09:00 Besta íslenska konan tók sér nokkra daga í að jafna sig eftir „stressið“ Þuríður Erla Helgadóttir náði bestum árangri af öllum íslensku konunum í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna í CrossFit. 24.3.2023 08:31 Mætti í klefann og lofaði bónusum eftir sigurinn á Íslandi Kollegi Vöndu Sigurgeirsdóttur hjá bosníska knattspyrnusambandinu, Vico Zeljkovic, var heldur betur sigurreifur eftir að Bosnía vann 3-0 sigurinn örugga gegn Íslandi í fyrsta leik í undankeppni EM í gærkvöld. 24.3.2023 07:58 Sjáðu Messi skora 800. markið með viðeigandi hætti Lionel Messi náði einn einum áfanganum í gærkvöld þegar Argentína spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að Messi leiddi liðið að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í desember. 24.3.2023 07:30 „Við þurfum að ná í þrjú stig þar“ „Við mætum ekki til leiks í fyrri hálfleik. Það er erfitt að kyngja þessu,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Bosníu í gærkvöld. 24.3.2023 07:01 Dagskrá dagsins í dag: Úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Subway-deildinni Njarðvík tekur á móti Val í svo gott sem hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil karla í körfuknattleik í kvöld. Þá verður sýnt beint frá úrslitahelgi stórmeistaramóts rafíþrótta. 24.3.2023 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 77-72 | Fjórði sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann mikilvægan sigur á Haukum í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þetta var fjórði sigur Grindavíkur í röð. 23.3.2023 23:40 Skýrsla Vals: Teknir til fanga í Zenica Það er erfitt að segja til um hvort erfiðara hafi verið að eiga við reykmökkinn sem stóð upp af keðjureykjandi stuðningsfólki Bosníu í fangelsisbænum Zenica í kvöld eða frammistöðu íslenska landsliðsins. 23.3.2023 23:35 Ásgeir Örn: Þetta er brandari sem er verið að bjóða uppá Ásgeir Örn Hallgrímsson var virkilega ósáttur þegar liðið tapaði með einu marki á móti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar áttu erfitt uppdráttar allan leikinn en vafasamur dómur á loka mínútunni gerði útslagið. 23.3.2023 23:03 Máté: Við vinnum engan þegar við skjótum 17 prósent og vælum, þetta er helvíti einfalt! Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ómyrkur í máli eftir tap hans manna gegn Grindavík í Subway-deild karla í kvöld. 23.3.2023 22:49 „Verðum að læra af þessu og skoða hvaða mistök við gerðum“ Ísland tapaði 3-0 gegn Bosníu í fyrsta leik í undankeppni EM 2024. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Íslands, var svekktur með úrslitin og sagði að liðið þurfti að gleyma þessum leik. 23.3.2023 22:47 „Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. 23.3.2023 22:44 „Þeir skora tvö grísamörk“ „Þetta var ekki nógu gott. Það er ósköp einfalt,“ sagði súr og svekktur markvörður Íslands, Rúnar Alex Rúnarsson, eftir tapið í Bosníu í kvöld. 23.3.2023 22:40 „Ekkert nýtt og engin geimvísindi“ Arnór Ingvi Traustason sagði engin geimvísindi fólgin í því fyrir sig að spila í nýju hlutverki í landsliðinu sem aftasti miðjumaður, í 3-0 tapinu gegn Bosníu í kvöld. Hann segir enga taugaveiklun í liðinu vegna úrslitanna. 23.3.2023 22:37 Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. 23.3.2023 22:27 Kane sló markametið þegar Englendingar unnu í Napolí Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Englands en hann skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri á Ítalíu í kvöld. Þá unnu Danir sigur á Finnum í Norðurlandaslag. 23.3.2023 22:22 Kallað eftir höfði Arnars á Twitter: „Gerðu öllum greiða og segðu af þér“ Skoðanir Íslendinga á Twitter voru á einn veg eftir og á meðan á leik Íslands og Bosníu stóð í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Kallað var ákaft eftir því að Arnar Þór Viðarsson hætti sem þjálfari íslenska liðsins. 23.3.2023 22:15 Ronaldo skoraði tvö og er nú sá landsleikjahæsti í sögunni Cristiano Ronaldo er orðinn landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar en hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Portúgal gegn Lichtenstein í kvöld. 23.3.2023 22:13 Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23.3.2023 22:00 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 3-0 | Ný undankeppni en sömu vandamálin Ísland byrjaði undankeppni EM 2024 á 3-0 tapi gegn Bosníu á Bilino Polje-vellinum. Varnarleikur Íslands var hreinasta hörmung sem skilaði Bosníu þremur mörkum. 23.3.2023 21:45 Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23.3.2023 21:28 Jónatan: Við erum að falla á tíma „Ég er bara gríðarlega ósáttur“, sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir sex marka tap á móti Aftureldingu á heimavelli í kvöld. 23.3.2023 21:21 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. 23.3.2023 21:09 Umfjöllun og viðtal: Haukar - Grótta 27-28 | Flautumark heldur vonum Gróttu á lífi Grótta vann eins marks sigur á Haukum er liðin mættust í 19. umferð í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en sigurinn gaf Gróttu sem er í 9. sæti deildarinnar líflínu fyrir úrslitakeppnina. 23.3.2023 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 85-98 | Höttur heldur sæti sínu í deildinni og felldu ÍR með sigri sínum Höttur frá Egilsstöðum mun leika í Subwaydeild karla í körfubolta á næsta tímabili. Það staðfestist í kvöld með sigri þeirra á Breiðlik í Smáranum í kvöld. Það var stigasprenging í fjórða leikhluta sem sigldi sigrinum heim fyrir Hött en leikar enduðu 85-98. 23.3.2023 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Cloé Eyja að eiga sitt besta tímabil Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse hefur átt frábært tímabil með Benfica í Portúgal. 24.3.2023 17:01
Bætti Íslandsmetið í 1500 metrum um 38 sekúndubrot Baldvin Þór Magnússon byrjaði utanhústímabilið vel í gær þegar hann keppti í 1500 metra hlaupi á Raleigh Relays í Norður-Karólínu. 24.3.2023 16:30
Bæði Njarðvík og Valur geta unnið deildina í Ljónagryfjunni í kvöld Óopinber úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla fer fram í Ljónagryfjunni í kvöld þegar Njarðvíkingar taka á móti Valsmönnum. 24.3.2023 16:00
Tom Brady eignast hlut í kvennakörfuboltaliðinu í Las Vegas NFL-goðsögnin Tom Brady er orðinn minnihlutaeigandi í WNBA meisturum Las Vegas Aces. 24.3.2023 15:31
Fyrsta konan til að dæma í efstu deildum karla og kvenna í handbolta á Íslandi Þingkonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur í nýjasta þætti Sigurlaugar Rúnarsdóttur þar sem Silla fer yfir íslenska kvennahandboltann með flottum viðmælendum. 24.3.2023 15:00
Ísak fer sömu leið Ómar Ingi: Samdi við Val Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hefur samið við Valsmenn og gengur til liðs við Hlíðarendafélagið í sumar. 24.3.2023 14:34
Á láni frá Arsenal en flaug til Flórída til að reyna að skipta um landslið Arsenal framherjinn Folarin Balogun er upptekinn í landsleikjahléinu við að reyna að skipta yfir í bandaríska landsliðið. 24.3.2023 14:31
Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24.3.2023 14:00
Íslenska landsliðið hefur aldrei byrjað verr í undankeppni EM Aðra undankeppnina í röð byrjar íslenska karlalandsliðið í fótbolta á því að steinliggja í fyrsta leik sínum. 24.3.2023 13:31
Ásta Eir, Sandra María og Hildur koma inn í A-landsliðið Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn hann fer með í tvo vináttulandsleiki í næsta mánuði. 24.3.2023 13:14
Sjáðu ótrúlegu lokin sem Ásgeir sagði algjört fíaskó „Mér finnst þetta fíaskó, mér finnst þetta ótrúlegur amatörismi sem var verið að bjóða hérna uppá,“ sagði afar óánægður Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegar lokasekúndur í hinum mikilvæga leik liðsins gegn Gróttu í Olís-deildinni í handbolta í gær. 24.3.2023 12:30
Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24.3.2023 12:01
Úrslitahelgi Stórmeistaramótsins hefst í kvöld: Nær einhver að skáka Dusty? Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fara fram í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi í kvöld. Ríkjandi meistarar Dusty hafa einokað titilinn seinustu ár og stefna í úrslit enn eina ferðina. 24.3.2023 11:45
Hafa fengið skilaboð frá Gintaras og fleiri hetjum úr gullaldarliði Aftureldingar Leikmenn Aftureldingar hafa fengið góðar kveðjur eftir að þeir urðu bikarmeistarar í handbolta karla, meðal annars frá gömlum hetjum. 24.3.2023 11:30
Taldi ráðgjafa KSÍ vilja slá ryki í augu fólks: „Alls ekki góð hugmynd að fara í Kastljós“ Samskiptastjóri KSÍ ákvað að víkja sæti úr krísustjórnunarteymi sambandsins vegna óánægju sinnar með það hvernig tekist var á við það þegar upp komst um ásakanir á hendur landsliðsmönnum um kynferðislegt ofbeldi. Framkvæmdastjóri KSÍ segir sambandið hafa markvisst reynt að forðast fréttir í kjölfar málsins. 24.3.2023 11:16
Albert um Fylki: „Skortur á framherjum“ Albert Ingason hefur mestar áhyggjur af framlínu Fylkis. Liðinu er spáð 11. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 24.3.2023 11:01
Jónatan tekur við Skövde í Svíþjóð Jónatan Þór Magnússon, fráfarandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta, mun taka við sænska liðinu IFK Skövde í sumar. 24.3.2023 10:08
„Eina þjálfarastarfið sem ég hef áhuga á“ Starf landsliðsþjálfara Íslands í handbolta er eina þjálfarastarfið sem Kristján Andrésson vill sinna. 24.3.2023 10:03
Besta-spáin 2023: Með sama nesti og sömu skó í Lautarferð Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. 24.3.2023 10:01
Vill að stuðningsmenn Man. United kaupi félagið með honum Finnskur auðjöfur hefur blandað sér inn í kapphlaupið um að kaupa Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. 24.3.2023 09:31
Leikmenn sem gætu verið bestir í þeirri Bestu Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn eru líklegir til að vera valdir bestu leikmenn Bestu deildarinnar? Vísir fer yfir tíu kandítata til þeirra verðlauna. 24.3.2023 09:00
Besta íslenska konan tók sér nokkra daga í að jafna sig eftir „stressið“ Þuríður Erla Helgadóttir náði bestum árangri af öllum íslensku konunum í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna í CrossFit. 24.3.2023 08:31
Mætti í klefann og lofaði bónusum eftir sigurinn á Íslandi Kollegi Vöndu Sigurgeirsdóttur hjá bosníska knattspyrnusambandinu, Vico Zeljkovic, var heldur betur sigurreifur eftir að Bosnía vann 3-0 sigurinn örugga gegn Íslandi í fyrsta leik í undankeppni EM í gærkvöld. 24.3.2023 07:58
Sjáðu Messi skora 800. markið með viðeigandi hætti Lionel Messi náði einn einum áfanganum í gærkvöld þegar Argentína spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að Messi leiddi liðið að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í desember. 24.3.2023 07:30
„Við þurfum að ná í þrjú stig þar“ „Við mætum ekki til leiks í fyrri hálfleik. Það er erfitt að kyngja þessu,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Bosníu í gærkvöld. 24.3.2023 07:01
Dagskrá dagsins í dag: Úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Subway-deildinni Njarðvík tekur á móti Val í svo gott sem hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil karla í körfuknattleik í kvöld. Þá verður sýnt beint frá úrslitahelgi stórmeistaramóts rafíþrótta. 24.3.2023 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 77-72 | Fjórði sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann mikilvægan sigur á Haukum í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þetta var fjórði sigur Grindavíkur í röð. 23.3.2023 23:40
Skýrsla Vals: Teknir til fanga í Zenica Það er erfitt að segja til um hvort erfiðara hafi verið að eiga við reykmökkinn sem stóð upp af keðjureykjandi stuðningsfólki Bosníu í fangelsisbænum Zenica í kvöld eða frammistöðu íslenska landsliðsins. 23.3.2023 23:35
Ásgeir Örn: Þetta er brandari sem er verið að bjóða uppá Ásgeir Örn Hallgrímsson var virkilega ósáttur þegar liðið tapaði með einu marki á móti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar áttu erfitt uppdráttar allan leikinn en vafasamur dómur á loka mínútunni gerði útslagið. 23.3.2023 23:03
Máté: Við vinnum engan þegar við skjótum 17 prósent og vælum, þetta er helvíti einfalt! Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ómyrkur í máli eftir tap hans manna gegn Grindavík í Subway-deild karla í kvöld. 23.3.2023 22:49
„Verðum að læra af þessu og skoða hvaða mistök við gerðum“ Ísland tapaði 3-0 gegn Bosníu í fyrsta leik í undankeppni EM 2024. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Íslands, var svekktur með úrslitin og sagði að liðið þurfti að gleyma þessum leik. 23.3.2023 22:47
„Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. 23.3.2023 22:44
„Þeir skora tvö grísamörk“ „Þetta var ekki nógu gott. Það er ósköp einfalt,“ sagði súr og svekktur markvörður Íslands, Rúnar Alex Rúnarsson, eftir tapið í Bosníu í kvöld. 23.3.2023 22:40
„Ekkert nýtt og engin geimvísindi“ Arnór Ingvi Traustason sagði engin geimvísindi fólgin í því fyrir sig að spila í nýju hlutverki í landsliðinu sem aftasti miðjumaður, í 3-0 tapinu gegn Bosníu í kvöld. Hann segir enga taugaveiklun í liðinu vegna úrslitanna. 23.3.2023 22:37
Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. 23.3.2023 22:27
Kane sló markametið þegar Englendingar unnu í Napolí Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Englands en hann skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri á Ítalíu í kvöld. Þá unnu Danir sigur á Finnum í Norðurlandaslag. 23.3.2023 22:22
Kallað eftir höfði Arnars á Twitter: „Gerðu öllum greiða og segðu af þér“ Skoðanir Íslendinga á Twitter voru á einn veg eftir og á meðan á leik Íslands og Bosníu stóð í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Kallað var ákaft eftir því að Arnar Þór Viðarsson hætti sem þjálfari íslenska liðsins. 23.3.2023 22:15
Ronaldo skoraði tvö og er nú sá landsleikjahæsti í sögunni Cristiano Ronaldo er orðinn landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar en hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Portúgal gegn Lichtenstein í kvöld. 23.3.2023 22:13
Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23.3.2023 22:00
Umfjöllun: Bosnía - Ísland 3-0 | Ný undankeppni en sömu vandamálin Ísland byrjaði undankeppni EM 2024 á 3-0 tapi gegn Bosníu á Bilino Polje-vellinum. Varnarleikur Íslands var hreinasta hörmung sem skilaði Bosníu þremur mörkum. 23.3.2023 21:45
Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23.3.2023 21:28
Jónatan: Við erum að falla á tíma „Ég er bara gríðarlega ósáttur“, sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir sex marka tap á móti Aftureldingu á heimavelli í kvöld. 23.3.2023 21:21
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. 23.3.2023 21:09
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Grótta 27-28 | Flautumark heldur vonum Gróttu á lífi Grótta vann eins marks sigur á Haukum er liðin mættust í 19. umferð í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en sigurinn gaf Gróttu sem er í 9. sæti deildarinnar líflínu fyrir úrslitakeppnina. 23.3.2023 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 85-98 | Höttur heldur sæti sínu í deildinni og felldu ÍR með sigri sínum Höttur frá Egilsstöðum mun leika í Subwaydeild karla í körfubolta á næsta tímabili. Það staðfestist í kvöld með sigri þeirra á Breiðlik í Smáranum í kvöld. Það var stigasprenging í fjórða leikhluta sem sigldi sigrinum heim fyrir Hött en leikar enduðu 85-98. 23.3.2023 21:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn