Fleiri fréttir „Kom aldrei til tals hjá henni að hún væri hætt“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gat valið Elínu Mettu Jensen í landsliðshóp sinn í dag, í fyrsta sinn síðan í júní á síðasta ári. Hann var spurður út í sögusagnir þess efnis að Elín Metta hefði ætlað að hætta í fótbolta. 25.3.2022 14:30 „Heldur að þú sért búinn að slá metið og svo ertu 500 mörkum frá því“ Ásbjörn Friðriksson lagðist á koddann á miðvikudagskvöld sem markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í handbolta hér á landi en það snarbreyttist í hádeginu daginn eftir. 25.3.2022 14:01 Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25.3.2022 13:10 Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25.3.2022 13:01 Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25.3.2022 12:30 „Ef þetta hefði ekki verið á Íslandi þá hefði verið miklu meira gert úr því“ Sérfræðingur Seinni bylgjunnar segir að Stjörnumenn þurfi að hreinsa andrúmsloftið ef þeir ætla ekki að líta illa út í úrslitakeppninni. 25.3.2022 12:01 „Leit aldrei á þetta þannig að það væri búið að negla einhverja stöðu“ Rúnar Alex Rúnarsson segir að í yfirstandandi landsliðstörn gefist sér mjög gott tækifæri til að styrkja stöðu sína í baráttunni um markmannsstöðuna í íslenska landsliðinu. Ísland mætir Finnlandi á morgun og Spáni næsta þriðjudag í vináttulandsleikjum á Spáni. 25.3.2022 11:30 Neymar og Messi tala ekki við Hakimi sem er að verða brjálaður hjá PSG Achraf Hakimi vill fara frá Paris Saint-Germain, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið keypti hann frá Inter. 25.3.2022 11:01 Mikael braut dýra græju: „Fínt að sjá einhvern annan missa stjórn á sér“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson sparkaði í og braut rándýran hljóðnema eftir leik í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Jón Dagur Þorsteinsson liðsfélagi hans segir danska fjölmiðla gera meira en ella úr svona málum þegar Íslendingar eigi í hlut. 25.3.2022 10:32 Hildur og Mist kepptu í Heiðursstúkunni: „Svolítið stressuð núna“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjöundi þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 25.3.2022 10:00 Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25.3.2022 09:32 Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. 25.3.2022 09:11 Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25.3.2022 09:00 Chris Paul sneri aftur þegar Sólirnar geirnegldu toppsætið Chris Paul sneri aftur eftir fimm vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Phoenix Suns vann útisigur á Denver Nuggets, 130-140, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 25.3.2022 08:30 Fann fyrir kulnun í handboltanum: „Leið ekki eins og mér átti að líða“ Valskonan Lovísa Thompson hefur komið endurnærð til baka eftir að hafa tekið sér frí frá handbolta. Hún hefur sjaldan spilað betur en undanfarnar vikur. 25.3.2022 08:01 Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25.3.2022 07:30 Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. 25.3.2022 07:01 Dagskráin í dag: Subway-deildin, Lengjubikarinn, landsleikir og margt fleira Sllir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2, en alls er boðið upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag. 25.3.2022 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-76 | Stólarnir unnið fimm í röð Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn náðu góðum tökum á leiknum í upphafi en gestirnir voru aldrei langt undan og hótuðu endurkomu. Eftir að Keflavík kom muninum niður í 3 stig í þriðja leikhluta skildu leiðir og Tindastóll sigraði að lokum. Lokatölur 101-76. 24.3.2022 23:59 Besta deild kvenna verður í Football Manager Football Manager, fótboltatölvuleikurinn vinsæli, mun bjóða spilurum að setja sig í spor þjálfara í Bestu deild kvenna í næstu útgáfu sinni. 24.3.2022 23:31 „Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist“ Tindastóll vann mikilvægan sigur á löskuðu liði Keflavík í kvöld. Lokatölur 101-76. Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik og endaði með 35 stig, átta fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. Af þessum 35 stigum komu 30 fyrir utan þriggja stiga línuna þar sem Arnar setti niður tíu af 18 skotum. 24.3.2022 23:13 Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24.3.2022 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vestri 112-91 | Blikar sendu Vestfirðinga niður um deild Breiðablik vann mikilvægan 21 stigs sigur gegn Vestra í uppgjöri nýliðanna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-91. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en Vestramenn eru hins vegar fallnir niður um deild. 24.3.2022 22:11 Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24.3.2022 22:00 Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24.3.2022 21:48 Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24.3.2022 21:44 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak 129-84 | Skyldusigur hjá heimamönnum Valur átti ekki í miklum vandræðum með að næla sér í tvö stig þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. 24.3.2022 21:36 „Þeir gripu gæsina og gerðu það sem þeir gera best“ Pétur Már Sigurðsson og lærisveinar hans í Vestra háðu í kvöld lokabaráttu sína um að halda sæti sínu í Subway-deildinni að ári. Með sigri í kvöld hefði liðið ennþá átt tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi og sást það á leik þeirra framan af að það var allt undir. Í lokaleikhlutanum tóku heimamenn þó öll völd á vellinum, og vildi Pétur meina að hans menn hefðu einfaldlega klárað allt sem þeir áttu á tanknum í fyrstu þremur leikhlutunum 24.3.2022 21:30 Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar. 24.3.2022 21:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þorl. 84-100| Áttundi deildarsigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn hristi af sér svekkjandi tap í bikarúrslitunum með góðum sigri á KR í Vesturbænum 84-100. Þetta var áttundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð í Subway-deildinni og er Þór í efsta sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. 24.3.2022 20:53 „Varnarleikurinn í seinni hálfleik ekki til fyrirmyndar“ KR tapaði fyrir Þór Þorlákshöfn á heimavelli með 16 stigum 84-100. Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var svekktur með tap kvöldsins. 24.3.2022 20:25 Ýmir og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag | Bjarki skoraði fimm gegn gömlu félögunum Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og í þeim öllum voru Íslendingar í eldlínunni. 24.3.2022 19:43 Lærisveinar Aðalsteins úr leik eftir grátlegt tap Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten eru úr leik í svissnesku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka tap gegn Pfadi Winterthur í undanúrslitum í kvöld. 24.3.2022 19:40 Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Hvaða skóli fylgir Tækniskólanum í úrslit? Síðari undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands fer fram í kvöld þegar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og Menntaskólinn í Kópavogi eigast við. 24.3.2022 19:28 Defoe hættur eftir rúmlega tveggja áratuga feril Enski knattspyrnumaðurinn Jermain Defoe hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 22 ára feril. 24.3.2022 18:00 Skaut tveimur liðum á HM í blálokin Fjórar Asíuþjóðir hafa nú tryggt sér sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok árs. Ástralía neyðist hins vegar til að fara í umspil. 24.3.2022 17:00 Özil settur út af sakramentinu hjá Fenerbahce Mesut Özil hefur verið tekinn út úr leikmannahópi Fenerbahce um óákveðinn tíma. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir ákvörðuninni. 24.3.2022 16:31 Rúnar Alex kvaddi Arsenal með landsliðið í huga en gæti snúið aftur Rúnar Alex Rúnarsson segir erfitt að svara því hvort að hann sækist eftir því að verða hluti af markmannateymi Arsenal á næstu leiktíð eða kjósi að vera hjá öðru félagi þar sem líklegra sé að hann spili fleiri leiki. 24.3.2022 16:01 Kyrie Irving má hér eftir spila heimaleiki Brooklyn Nets Borgarstjóri New York hefur ákveðið að létta á sóttvarnarreglum í borginni frá og með deginum í dag sem opnar dyrnar fyrir óbólusetta leikmenn New York liðanna. 24.3.2022 15:30 Jón Dagur hrekur orðróminn og reiknar með að yfirgefa Danmörku „Eins og staðan er í dag held ég að ég eigi um það bil tíu leiki eftir fyrir AGF og svo muni ég fara eitthvert annað,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem er á förum frá Danmörku í sumar og gæti mögulega verið á leið til Englands. 24.3.2022 15:01 EM-umsókn Rússa veldur hneykslan: Svívirðilegt og alveg óskiljanlegt Rússneska knattspyrnusambandið skilaði afar óvænt inn umsókn á síðustu stundu um að fá að halda Evrópumót karla í fótbolta árið 2028 eða 2032. Forsætisráðherra Bretlands segist ekki trúa því að Rússar komi til greina sem gestgjafar og ensku götublöðin segja ákvörðun Rússa svívirðilega. 24.3.2022 14:29 Eriksen veit ástæðuna Christian Eriksen er mættur aftur í danska landsliðið, níu mánuðum eftir að hafa fengið hjartastopp og hnigið til jarðar í leik með liðinu gegn Finnlandi á EM í fótbolta. 24.3.2022 14:01 Styrkveitingar flugu- veiðisýningarinnar Stjórn Íslensku fluguveiðisýningarinnar hefur ákveðið að úthluta 660.000 kr. styrk til Veigu Grétarsdóttur vegna ársins 2021. 24.3.2022 13:52 KA spilar fyrstu heimaleikina á Dalvík KA spilar væntanlega fyrstu heimaleiki sína í Bestu deild karla á Dalvík. Enn á eftir að leggja gervigras á nýjan framtíðarvöll KA. 24.3.2022 13:30 Engar áhyggjur af landsliðsþjálfaranum þegar hann er með á æfingum Arnar Þór Viðarsson var með á æfingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vikunni en liðið hefur verið í æfingabúðum á Spáni. 24.3.2022 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Kom aldrei til tals hjá henni að hún væri hætt“ Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gat valið Elínu Mettu Jensen í landsliðshóp sinn í dag, í fyrsta sinn síðan í júní á síðasta ári. Hann var spurður út í sögusagnir þess efnis að Elín Metta hefði ætlað að hætta í fótbolta. 25.3.2022 14:30
„Heldur að þú sért búinn að slá metið og svo ertu 500 mörkum frá því“ Ásbjörn Friðriksson lagðist á koddann á miðvikudagskvöld sem markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í handbolta hér á landi en það snarbreyttist í hádeginu daginn eftir. 25.3.2022 14:01
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25.3.2022 13:10
Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25.3.2022 13:01
Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25.3.2022 12:30
„Ef þetta hefði ekki verið á Íslandi þá hefði verið miklu meira gert úr því“ Sérfræðingur Seinni bylgjunnar segir að Stjörnumenn þurfi að hreinsa andrúmsloftið ef þeir ætla ekki að líta illa út í úrslitakeppninni. 25.3.2022 12:01
„Leit aldrei á þetta þannig að það væri búið að negla einhverja stöðu“ Rúnar Alex Rúnarsson segir að í yfirstandandi landsliðstörn gefist sér mjög gott tækifæri til að styrkja stöðu sína í baráttunni um markmannsstöðuna í íslenska landsliðinu. Ísland mætir Finnlandi á morgun og Spáni næsta þriðjudag í vináttulandsleikjum á Spáni. 25.3.2022 11:30
Neymar og Messi tala ekki við Hakimi sem er að verða brjálaður hjá PSG Achraf Hakimi vill fara frá Paris Saint-Germain, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið keypti hann frá Inter. 25.3.2022 11:01
Mikael braut dýra græju: „Fínt að sjá einhvern annan missa stjórn á sér“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson sparkaði í og braut rándýran hljóðnema eftir leik í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Jón Dagur Þorsteinsson liðsfélagi hans segir danska fjölmiðla gera meira en ella úr svona málum þegar Íslendingar eigi í hlut. 25.3.2022 10:32
Hildur og Mist kepptu í Heiðursstúkunni: „Svolítið stressuð núna“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjöundi þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 25.3.2022 10:00
Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25.3.2022 09:32
Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. 25.3.2022 09:11
Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25.3.2022 09:00
Chris Paul sneri aftur þegar Sólirnar geirnegldu toppsætið Chris Paul sneri aftur eftir fimm vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Phoenix Suns vann útisigur á Denver Nuggets, 130-140, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 25.3.2022 08:30
Fann fyrir kulnun í handboltanum: „Leið ekki eins og mér átti að líða“ Valskonan Lovísa Thompson hefur komið endurnærð til baka eftir að hafa tekið sér frí frá handbolta. Hún hefur sjaldan spilað betur en undanfarnar vikur. 25.3.2022 08:01
Vilja taka hjartað úr Maradona með á HM Diego Maradona er sannkallaður guð í augum margra Argentínumanna og þó að hann sé fallinn frá vilja sumir þeirra að hluti af honum fylgi argentínska landsliðinu á HM í Katar í lok árs. 25.3.2022 07:30
Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. 25.3.2022 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, Lengjubikarinn, landsleikir og margt fleira Sllir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2, en alls er boðið upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag. 25.3.2022 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-76 | Stólarnir unnið fimm í röð Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn náðu góðum tökum á leiknum í upphafi en gestirnir voru aldrei langt undan og hótuðu endurkomu. Eftir að Keflavík kom muninum niður í 3 stig í þriðja leikhluta skildu leiðir og Tindastóll sigraði að lokum. Lokatölur 101-76. 24.3.2022 23:59
Besta deild kvenna verður í Football Manager Football Manager, fótboltatölvuleikurinn vinsæli, mun bjóða spilurum að setja sig í spor þjálfara í Bestu deild kvenna í næstu útgáfu sinni. 24.3.2022 23:31
„Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist“ Tindastóll vann mikilvægan sigur á löskuðu liði Keflavík í kvöld. Lokatölur 101-76. Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik og endaði með 35 stig, átta fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. Af þessum 35 stigum komu 30 fyrir utan þriggja stiga línuna þar sem Arnar setti niður tíu af 18 skotum. 24.3.2022 23:13
Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24.3.2022 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vestri 112-91 | Blikar sendu Vestfirðinga niður um deild Breiðablik vann mikilvægan 21 stigs sigur gegn Vestra í uppgjöri nýliðanna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-91. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en Vestramenn eru hins vegar fallnir niður um deild. 24.3.2022 22:11
Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24.3.2022 22:00
Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24.3.2022 21:48
Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24.3.2022 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak 129-84 | Skyldusigur hjá heimamönnum Valur átti ekki í miklum vandræðum með að næla sér í tvö stig þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. 24.3.2022 21:36
„Þeir gripu gæsina og gerðu það sem þeir gera best“ Pétur Már Sigurðsson og lærisveinar hans í Vestra háðu í kvöld lokabaráttu sína um að halda sæti sínu í Subway-deildinni að ári. Með sigri í kvöld hefði liðið ennþá átt tölfræðilegan möguleika á að halda sér uppi og sást það á leik þeirra framan af að það var allt undir. Í lokaleikhlutanum tóku heimamenn þó öll völd á vellinum, og vildi Pétur meina að hans menn hefðu einfaldlega klárað allt sem þeir áttu á tanknum í fyrstu þremur leikhlutunum 24.3.2022 21:30
Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar. 24.3.2022 21:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þorl. 84-100| Áttundi deildarsigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn hristi af sér svekkjandi tap í bikarúrslitunum með góðum sigri á KR í Vesturbænum 84-100. Þetta var áttundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð í Subway-deildinni og er Þór í efsta sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. 24.3.2022 20:53
„Varnarleikurinn í seinni hálfleik ekki til fyrirmyndar“ KR tapaði fyrir Þór Þorlákshöfn á heimavelli með 16 stigum 84-100. Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var svekktur með tap kvöldsins. 24.3.2022 20:25
Ýmir og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag | Bjarki skoraði fimm gegn gömlu félögunum Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og í þeim öllum voru Íslendingar í eldlínunni. 24.3.2022 19:43
Lærisveinar Aðalsteins úr leik eftir grátlegt tap Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten eru úr leik í svissnesku bikarkeppninni í handbolta eftir tveggja marka tap gegn Pfadi Winterthur í undanúrslitum í kvöld. 24.3.2022 19:40
Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Hvaða skóli fylgir Tækniskólanum í úrslit? Síðari undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands fer fram í kvöld þegar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og Menntaskólinn í Kópavogi eigast við. 24.3.2022 19:28
Defoe hættur eftir rúmlega tveggja áratuga feril Enski knattspyrnumaðurinn Jermain Defoe hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 22 ára feril. 24.3.2022 18:00
Skaut tveimur liðum á HM í blálokin Fjórar Asíuþjóðir hafa nú tryggt sér sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok árs. Ástralía neyðist hins vegar til að fara í umspil. 24.3.2022 17:00
Özil settur út af sakramentinu hjá Fenerbahce Mesut Özil hefur verið tekinn út úr leikmannahópi Fenerbahce um óákveðinn tíma. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir ákvörðuninni. 24.3.2022 16:31
Rúnar Alex kvaddi Arsenal með landsliðið í huga en gæti snúið aftur Rúnar Alex Rúnarsson segir erfitt að svara því hvort að hann sækist eftir því að verða hluti af markmannateymi Arsenal á næstu leiktíð eða kjósi að vera hjá öðru félagi þar sem líklegra sé að hann spili fleiri leiki. 24.3.2022 16:01
Kyrie Irving má hér eftir spila heimaleiki Brooklyn Nets Borgarstjóri New York hefur ákveðið að létta á sóttvarnarreglum í borginni frá og með deginum í dag sem opnar dyrnar fyrir óbólusetta leikmenn New York liðanna. 24.3.2022 15:30
Jón Dagur hrekur orðróminn og reiknar með að yfirgefa Danmörku „Eins og staðan er í dag held ég að ég eigi um það bil tíu leiki eftir fyrir AGF og svo muni ég fara eitthvert annað,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem er á förum frá Danmörku í sumar og gæti mögulega verið á leið til Englands. 24.3.2022 15:01
EM-umsókn Rússa veldur hneykslan: Svívirðilegt og alveg óskiljanlegt Rússneska knattspyrnusambandið skilaði afar óvænt inn umsókn á síðustu stundu um að fá að halda Evrópumót karla í fótbolta árið 2028 eða 2032. Forsætisráðherra Bretlands segist ekki trúa því að Rússar komi til greina sem gestgjafar og ensku götublöðin segja ákvörðun Rússa svívirðilega. 24.3.2022 14:29
Eriksen veit ástæðuna Christian Eriksen er mættur aftur í danska landsliðið, níu mánuðum eftir að hafa fengið hjartastopp og hnigið til jarðar í leik með liðinu gegn Finnlandi á EM í fótbolta. 24.3.2022 14:01
Styrkveitingar flugu- veiðisýningarinnar Stjórn Íslensku fluguveiðisýningarinnar hefur ákveðið að úthluta 660.000 kr. styrk til Veigu Grétarsdóttur vegna ársins 2021. 24.3.2022 13:52
KA spilar fyrstu heimaleikina á Dalvík KA spilar væntanlega fyrstu heimaleiki sína í Bestu deild karla á Dalvík. Enn á eftir að leggja gervigras á nýjan framtíðarvöll KA. 24.3.2022 13:30
Engar áhyggjur af landsliðsþjálfaranum þegar hann er með á æfingum Arnar Þór Viðarsson var með á æfingu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vikunni en liðið hefur verið í æfingabúðum á Spáni. 24.3.2022 13:00