Ýmir og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag | Bjarki skoraði fimm gegn gömlu félögunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. mars 2022 19:43 Ýmir Örn Gíslason í leik með íslenska landsliðinu. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og í þeim öllum voru Íslendingar í eldlínunni. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan útisigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum í HBW Balingen-Weilstetten. Nokkuð jafnræði var með liðunum stærstan hluta fyrri hálfleiksins, en stuttu fyrir hlé tóku Ljónin öll völd og fóru að lokum með níu marka sigur, 31-22. Ýmir og félagar sitja nú í tíunda sæti deildarinnar með 21 stig eftir 23 leiki, en heimamenn í Balingen sitja á botninum með aðeins níu stig. Was ein überragender Auftritt unserer Löwen! 👊💥 Wir nehmen die zwei Punkte mit nach Baden! 🙌 #rnl #rnloewen #hbl #handball #HBWRNL pic.twitter.com/1xnMLQA9iL— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) March 24, 2022 Bjarki Már Elísson þurfti að sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í kvöld þegar Lemgo laut í lægra haldi fyrir Füchse Berlin, 29-24. Bjarki skoraði fimm mörk fyrir Lemgo, en liðið situr í níunda sæti deildarinnar með 24 stig, 12 stigum minna en Füchse Berlin. Þá unnu Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen góðan tveggja marka útisigur gegn Erlangen, 25-23, en Viggó Kristjánsson, Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart máttu þola tíu marka tap gegn Hannover-Burgdorf, 33-23. Þýski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan útisigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum í HBW Balingen-Weilstetten. Nokkuð jafnræði var með liðunum stærstan hluta fyrri hálfleiksins, en stuttu fyrir hlé tóku Ljónin öll völd og fóru að lokum með níu marka sigur, 31-22. Ýmir og félagar sitja nú í tíunda sæti deildarinnar með 21 stig eftir 23 leiki, en heimamenn í Balingen sitja á botninum með aðeins níu stig. Was ein überragender Auftritt unserer Löwen! 👊💥 Wir nehmen die zwei Punkte mit nach Baden! 🙌 #rnl #rnloewen #hbl #handball #HBWRNL pic.twitter.com/1xnMLQA9iL— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) March 24, 2022 Bjarki Már Elísson þurfti að sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í kvöld þegar Lemgo laut í lægra haldi fyrir Füchse Berlin, 29-24. Bjarki skoraði fimm mörk fyrir Lemgo, en liðið situr í níunda sæti deildarinnar með 24 stig, 12 stigum minna en Füchse Berlin. Þá unnu Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen góðan tveggja marka útisigur gegn Erlangen, 25-23, en Viggó Kristjánsson, Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart máttu þola tíu marka tap gegn Hannover-Burgdorf, 33-23.
Þýski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira