Ýmir og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag | Bjarki skoraði fimm gegn gömlu félögunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. mars 2022 19:43 Ýmir Örn Gíslason í leik með íslenska landsliðinu. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og í þeim öllum voru Íslendingar í eldlínunni. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan útisigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum í HBW Balingen-Weilstetten. Nokkuð jafnræði var með liðunum stærstan hluta fyrri hálfleiksins, en stuttu fyrir hlé tóku Ljónin öll völd og fóru að lokum með níu marka sigur, 31-22. Ýmir og félagar sitja nú í tíunda sæti deildarinnar með 21 stig eftir 23 leiki, en heimamenn í Balingen sitja á botninum með aðeins níu stig. Was ein überragender Auftritt unserer Löwen! 👊💥 Wir nehmen die zwei Punkte mit nach Baden! 🙌 #rnl #rnloewen #hbl #handball #HBWRNL pic.twitter.com/1xnMLQA9iL— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) March 24, 2022 Bjarki Már Elísson þurfti að sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í kvöld þegar Lemgo laut í lægra haldi fyrir Füchse Berlin, 29-24. Bjarki skoraði fimm mörk fyrir Lemgo, en liðið situr í níunda sæti deildarinnar með 24 stig, 12 stigum minna en Füchse Berlin. Þá unnu Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen góðan tveggja marka útisigur gegn Erlangen, 25-23, en Viggó Kristjánsson, Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart máttu þola tíu marka tap gegn Hannover-Burgdorf, 33-23. Þýski handboltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan útisigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum í HBW Balingen-Weilstetten. Nokkuð jafnræði var með liðunum stærstan hluta fyrri hálfleiksins, en stuttu fyrir hlé tóku Ljónin öll völd og fóru að lokum með níu marka sigur, 31-22. Ýmir og félagar sitja nú í tíunda sæti deildarinnar með 21 stig eftir 23 leiki, en heimamenn í Balingen sitja á botninum með aðeins níu stig. Was ein überragender Auftritt unserer Löwen! 👊💥 Wir nehmen die zwei Punkte mit nach Baden! 🙌 #rnl #rnloewen #hbl #handball #HBWRNL pic.twitter.com/1xnMLQA9iL— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) March 24, 2022 Bjarki Már Elísson þurfti að sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í kvöld þegar Lemgo laut í lægra haldi fyrir Füchse Berlin, 29-24. Bjarki skoraði fimm mörk fyrir Lemgo, en liðið situr í níunda sæti deildarinnar með 24 stig, 12 stigum minna en Füchse Berlin. Þá unnu Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen góðan tveggja marka útisigur gegn Erlangen, 25-23, en Viggó Kristjánsson, Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart máttu þola tíu marka tap gegn Hannover-Burgdorf, 33-23.
Þýski handboltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira