Fleiri fréttir

Mögnuð endurkoma Dallas í lokaleikhlutanum | Vandræði Lakers halda áfram

NBA-deildin í körfubolta bauð upp á átta leiki í nótt. Þar á meðal vann Dallas Mavericks magnaðan endurkomusigur gegn Golden State Warriors, 107-101, eftir að hafa verið 19 stigum undir í fjórða leikhluta, og vandræði Los Angeles Lakers halda áfram eftir 28 stiga tap gegn New Orleans Pelicans, 123-95.

Tuchel hélt uppi vörnum fyrir Kepa

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir það hafa verið rétta ákvörðun að skipta Kepa Arrizabalaga inn fyrir Edouard Mendy í lok framlengingar í úrslitaleik Liverpool og Chelsea í gær.

Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli

Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. 

FIFA ætlar ekki að banna Rússum að spila

Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur fylgt fordæmi Alþjóða Ólympíusambandsins og sett kvaðir á rússneska knattspyrnusambandið en mun ekki banna liðinu að taka þátt.

„Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“

Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar.

Enginn Íslendinganna með í sigri FCK

Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Dagný hetja West Ham

Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 

Aron hjálpar Freysa

Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag.

West Ham lagði Wolves

West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ómar markahæstur í stórsigri

Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44.

Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa

Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til.

Bielsa rekinn frá Leeds

Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins.

Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn

Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00.

Rüdiger fyrir Maguire?

Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum.

Irving sá um Bucks

Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving.

Leik Hollands og Rússlands frestað

Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað.

Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA

Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld.

Sjá næstu 50 fréttir