Fleiri fréttir

Roy Keane hefur ekki áhyggjur af Man Utd eftir gærdaginn

Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur verið óhræddur við að gagnrýna sitt gamla félag í starfi sínu sem fótboltasérfræðingur í sjónvarpi en hann var frekar jákvæður eftir sigur United á Leeds í gær.

Wilshere heillaðist af leikstíl AGF

Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum.

Maguire: Ég skammast mín fyrir þetta

Eftir langa bið skoraði Manchester United loksins mark eftir hornspyrnu þegar liðið bar sigurorð af erkifjendum sínum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Tvennu Aubameyang breytt í þrennu

Góður dagur hjá Pierre-Emerick Aubameyang varð enn betri nú undir kvöld þegar eitt mark til viðbótar var skráð á kappann.

Elvar Már og félagar aftur á sigurbraut

Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants unnu góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Limburg í belgísku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 94-82, en Elvar og félagar höfðu tapað seinustu tveimur deildarleikjum sínum.

Albert lék allan leikinn er Genoa tók stig í fallbaráttuslag

Albert Guðmundsson lék allan leikinn í fremstu víglínu þegar Íslendingaliðin Venezia og Genoa áttust við í fallbaráttuslag í ítöslku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 1-1, en Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia vegna meiðsla.

Fjórir leikir í röð án sigurs hjá Elíasi og félögum

Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við enn eitt tapið er liðið tók á móti Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 0-2, en Elías og félagar sitja enn á toppnum.

Teitur og félagar halda í við toppliðin

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fjögurra marka útisigur í þýrku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið heimsótti Erlangen í dag. Lokatölur urðu 26-30, en Flensburg lyfti sér upp að hlið Kiel í öðru sæti með sigrinum.

KR-ingar völtuðu yfir Vestra

KR-ingar unnu afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Vestra er liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í dag.

Kennir loftræstingunni í flugvélinni um slæma frammistöðu

Eftir að Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um síðustu helgi var liðið ekki sannfærandi í 1-0 sigri sínum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Thomas Tuchel, þjálfari liðsins, telur sig þó vera með skýringu á því.

Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum

Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær.

Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma

Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma.

Lebron James: Ég mun spila fyrir sama lið og sonur minn

LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, ætlar að ná að spila eitt tímabil í NBA deildinni með syni sínum, Bronny James. James segist munu fara til þess liðs sem sækir Bronny í NBA nýliðavalinu 2024.

Þægilegur sigur Real Madrid á Alaves

Eftir markalausan fyrri hálfleik þá vann topplið Real Madrid þægilegan 3-0 sigur á Alaves á heimavelli í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni, la Liga.

AC Milan missteig sig gegn botnliðinu

Topplið AC Milan mætti í heimsókn til Campanahéraðs til þess að etja kappi við heimamenn í Salernitana í kvöld í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Eftir að hafa lent undir seint í leiknum tókst AC Milan að knýja fram jafntefli. Lokatölur í Salerno, 2-2.

Guardiola: Tottenham er með frábæra sóknarmenn

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega svekktur eftir tap liðsins fyrir Tottenham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sparaði þó ekki hrósið þegar kom að sóknarmönnum Tottenham.

Sjá næstu 50 fréttir