Fleiri fréttir Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. 13.2.2022 10:34 LeBron James bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í nótt Golden State Warriors vann tveggja stiga sigur á heimavelli gegn LA Lakers, 117-115. Þrátt fyrir að klikka á tveimur vítum til að jafna leikinn þegar 2,4 sekúndur voru eftir þá fær LeBron James allar fyrirsagnirnar eftir leikinn þar sem hann bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í leiknum. 13.2.2022 10:08 „Lykilþáttur í því að Bengals eigi möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil“ Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fer fram á Sofi Stadium í Los Angeles í kvöld. Okkar maður, Eiríkur Stefán Ásgeirsson, er staddur í Los Angeles og hann tók púlsinn á leikmönnum liðanna í gær. 13.2.2022 09:02 Snýr aftur í Olís-deildina eftir 999 daga fjarveru Þann 22. maí árið 2019 skoraði Sverrir Pálsson eitt mark í tíu marka sigri Selfyssinga gegn Haukum í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handbolta. Sigurinn tryggði Selfyssingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins, en Sverrir hefur ekki leikið keppnisleik í handbolta síðan. Í kvöld verður þó breyting á því. 13.2.2022 08:00 Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. 13.2.2022 06:01 „Ragnar tók bara skrefið í það að verða frábær varnarmaður“ „Við ætlum að kíkja á Ragnar Örn Bragason, Breiðhyltinginn knáa sem er búinn að búa sér til heimili í Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi, en Ragnar átti stórgóðan leik í öruggum sigri Þórsara gegn Keflvíkingum í gærkvöldi. 12.2.2022 23:31 „Þetta er festival, þetta er fótboltaleikur og þetta er konsert“ Skarphéðinn Héðinsson situr í framkvæmdastjórn Los Angeles Rams og hefur verið í lykilhlutverki byggingu nýs og glæsilegs leikvangs þar sem Super Bowl fer fram annað kvöld. Eiríkur Stefán ræddi við Skarphéðinn um þetta risavaxna verkefni. 12.2.2022 23:00 Sjö mörk, þrjú víti og eitt rautt í ótrúlegum sigri Spánarmeistaranna Spánarmeistarar Atletico Madrid unnu 4-3 sigur er liðið tók á móti Getafe í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.2.2022 22:23 Tryggvi skoraði 13 í tapi Tryggvi Sbær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola 21 stigs tap er liðið heimsótti Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 94-73, en Tryggvi skoraði 13 stig fyrir gestina. 12.2.2022 21:26 Melsungen hafði betur í Íslendingaslag | Ýmir og félagar björguðu stigi Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið MT Melsungen vann öruggan sjö marka sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 28-21. 12.2.2022 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24. 12.2.2022 20:26 Rúnar og félagar upp um þrjú sæti eftir endurkomusigur Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven lyftu sér upp um þrjú sæti í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum 3-2 sigri gegn Cercle Brugge eftir að hafa lent undir í tvígang. 12.2.2022 20:19 Karen: Heppnin og yfirvegunin var með okkur í lokin Fram vann Hauka á Ásvöllum í Olís-deild kvenna með einu marki 23-24. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var ánægð með sigurinn. 12.2.2022 20:02 Sterling skoraði þrennu í stórsigri City Englandsmeistarar Manchester City eru aftur komnir með tólf stiga forskoti á toppnum eftir 4-0 útisigur á Norwich. Raheem Sterling tekur boltann með sér heim, en hann skoraði þrennu. 12.2.2022 19:29 Napoli og Inter skildu jöfn í toppslagnum Ítalíumeistarar Inter heimsóttu Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin sitja nú í eftu tveimur sætum deildarinnar. 12.2.2022 19:22 Kai Havertz tryggði Chelsea heimsmeistaratitilinn í framlengingu Kai Havertz reyndist hetja Chelsea þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn brasilíska liðinu Palmeiras í úrslitaleik HM félagsliða af vítapunktinum í kvöld. 12.2.2022 19:12 Eyjakonur í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn ÍBV heimsótti Costa del Sol Malaga í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á Spáni í dag. Eyjakonur þurftu að sætta sig við ellefu marka tap, 34-23, en Malaga er ríkjandi meistari keppninnar. 12.2.2022 19:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-27 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar KA/Þór fór með sigur af hólmi gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag er liðin mættust en lokatölur leiksins voru 25-27. 12.2.2022 18:51 „Gott að hafa pabba á kústinum“ Sigurjón Guðmundsson varði átján skot í marki HK í sigrinum á Fram, 28-23. Hann var að vonum kátur í leikslok enda fyrsti sigur HK-inga í vetur. 12.2.2022 18:49 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. 12.2.2022 18:25 Madrídingar misstigu sig í toppbaráttunni Topplið Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti Villareal á erfiðan útivöll í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 17:35 Bolton heldur áfram að klífa upp töfluna eftir komu Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton eftir að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Bolton vann 3-2 útisigur gegn Oxford í ensku C-deildinni eftir að hafa lent undir í tvígang. 12.2.2022 17:26 15. umferð CS:GO lokið: Dusty og Þór töpuðu 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Vallea á Þór. Dusty tapaði óvænt gegn Ármanni. 12.2.2022 17:02 Everton og Brighton með örugga sigra | Markalaust í Lundúnaslagnum Everton og Brighton unnu örugga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton vann 3-0 heimasigur á Leeds og Brighton sigraði Watford 2-0 á útivelli. Á sama tíma skildu Brentford og Crystal Palace jöfn, 0-0. 12.2.2022 17:00 Viktor og félagar enn taplausir á toppnum | Sandra fór á kostum í sigri Álaborgar Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum leikjum danska handboltans í dag, bæði karla- og kvennamegin. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru enn taplausir á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir eins marks sigur gegn Bjerringbro/Silkeborg og Sandra Erlingsdóttir skoraði níu mörk í stórsigri Álaborgar. 12.2.2022 16:52 Í beinni: Napoli - Inter | Toppliðin mætast og toppsætið í boði Napoli fær topplið Internazionale í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liðanna og kemst á toppinn með sigri. 12.2.2022 16:30 Bochum kláraði þýsku meistarana í fyrri hálfleik Bochum vann ansi óvæntan 4-2 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 16:25 FH-ingar hófu Lengjubikarinn á sigri | Tíu leikmenn KV héldu út Fimm leikir voru á dagskrá í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. FH-ingar unnu góðan 2-0 sigur gegn Selfyssingum í riðli fjögur og KV vann góðan 1-0 útisigur á Fjölni í riðli tvö, þrátt fyrir að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. 12.2.2022 15:50 Shaw: Sagan er að endurtaka sig Luke Shaw, bakvörður Manchester United, var hálf niðurlútur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var þriðji leikur United í röð í öllum keppnum þar sem liðið missir niður 1-0 forystu í síðari hálfleik. 12.2.2022 15:30 Vallea veikti sigurdraum Þórs 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með leik Þórs og Vallea. Þar hafði Vallea betur, 16–13 til að styrkja stöðu sína í toppbaráttunni. 12.2.2022 15:01 Valskonur áttu ekki í vandræðum með HK Valur vann afar sannfærandi níu marka sigur, 23-14, er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 12.2.2022 15:00 United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Manchester United þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 14:26 Ljósleiðaradeildin: Íslandsmet í framlengingum og Nuke er staðurinn Vísir mun það sem eftir er af tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO birta myndbrot úr því sem er að gerast í deildinni hverju sinni. 12.2.2022 14:16 Glódís lék allan leikinn er Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá Bayern München er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 13:51 Saga lagði XY með snjöllu kortavali 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Saga og XY mættust. Saga hafði betur 16–10. 12.2.2022 13:31 Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. 12.2.2022 13:00 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12.2.2022 12:31 Oliver á láni til ÍA Oliver Stefánsson hefur samið um að leika með uppeldisfélagi sínu ÍA í efstu deild karla í knattspyrnu í sumar. Hann kemur á láni frá sænska félaginu IFK Norrköping. ÍA greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. 12.2.2022 11:31 Fylgist með þessum í ítalska boltanum Í tilefni af því að ítalski boltinn er kominn heim, á Stöð 2 Sport, fer Vísir yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í ítölsku úrvalsdeildinni. 12.2.2022 11:00 FH vill fá hægri bakvörð Keflavíkur FH vantar hægri bakvörð eftir að Hörður Ingi Gunnarsson var seldur til Sogndal í Noregi. Hafnfirðingar horfa til Keflavíkur í leit að leikmanni til að fylla skarð Harðar Inga. 12.2.2022 10:46 LaVert sökkti sínum gömlu félögum | Stórleikur Jokic dugði ekki til Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Caris LaVert sökkti sínum gömlu félögum í Indiana Pacers og Nikola Jokić átti enn einn stórleikinn en það dugði ekki til. 12.2.2022 10:31 Sturla Snær keppir ekki í nótt Skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason mun ekki keppa í stórsvigi í nótt. Sturla Snær er hluti af íslenska hópnum sem tekur nú þátt á vetrarólympíuleikunum en hann greindist með Covid-19 fyrir viku og hefur ekki enn jafnað sig. 12.2.2022 10:00 Katrín Tanja um parakeppnina á Reykjavíkurleikunum: „Það veit enginn við hverju á að búast“ „Ég er búin að vera á smá hlaupum í dag svo hann mætti með í settið,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir er Hjálmar Örn Jóhannsson of upptekinn við að knúsa hundinn í upphafi síðasta þáttar af Þeir Tveir. 12.2.2022 09:31 Offramboð á sóknarþenkjandi mönnum í Víkinni Einhverstaðar stendur „sókn er besta vörnin“ og það virðist sem nokkur lið í efstu deild karla í knattspyrnu stefni á að fara eftir þeirri hugmyndafræði í sumar. Íslandsmeistarar Víkings eru þar á meðal. 12.2.2022 09:00 Stjörnufans á fjömiðlatorgi Super Bowl Í aðdraganda Super Bowl, úrslitaleiks NFL-deildarinar, er miðdepill athyglinnar í ráðstefnuhöll Los Angeles. Alla vikuna hafa þar allir stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna – og reyndar þótt víðar væri leitað – haldið til og framleitt efni fyrir sína miðla. 12.2.2022 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. 13.2.2022 10:34
LeBron James bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í nótt Golden State Warriors vann tveggja stiga sigur á heimavelli gegn LA Lakers, 117-115. Þrátt fyrir að klikka á tveimur vítum til að jafna leikinn þegar 2,4 sekúndur voru eftir þá fær LeBron James allar fyrirsagnirnar eftir leikinn þar sem hann bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í leiknum. 13.2.2022 10:08
„Lykilþáttur í því að Bengals eigi möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil“ Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fer fram á Sofi Stadium í Los Angeles í kvöld. Okkar maður, Eiríkur Stefán Ásgeirsson, er staddur í Los Angeles og hann tók púlsinn á leikmönnum liðanna í gær. 13.2.2022 09:02
Snýr aftur í Olís-deildina eftir 999 daga fjarveru Þann 22. maí árið 2019 skoraði Sverrir Pálsson eitt mark í tíu marka sigri Selfyssinga gegn Haukum í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handbolta. Sigurinn tryggði Selfyssingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins, en Sverrir hefur ekki leikið keppnisleik í handbolta síðan. Í kvöld verður þó breyting á því. 13.2.2022 08:00
Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. 13.2.2022 06:01
„Ragnar tók bara skrefið í það að verða frábær varnarmaður“ „Við ætlum að kíkja á Ragnar Örn Bragason, Breiðhyltinginn knáa sem er búinn að búa sér til heimili í Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi, en Ragnar átti stórgóðan leik í öruggum sigri Þórsara gegn Keflvíkingum í gærkvöldi. 12.2.2022 23:31
„Þetta er festival, þetta er fótboltaleikur og þetta er konsert“ Skarphéðinn Héðinsson situr í framkvæmdastjórn Los Angeles Rams og hefur verið í lykilhlutverki byggingu nýs og glæsilegs leikvangs þar sem Super Bowl fer fram annað kvöld. Eiríkur Stefán ræddi við Skarphéðinn um þetta risavaxna verkefni. 12.2.2022 23:00
Sjö mörk, þrjú víti og eitt rautt í ótrúlegum sigri Spánarmeistaranna Spánarmeistarar Atletico Madrid unnu 4-3 sigur er liðið tók á móti Getafe í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.2.2022 22:23
Tryggvi skoraði 13 í tapi Tryggvi Sbær Hlinason og félagar hans í Zaragoza máttu þola 21 stigs tap er liðið heimsótti Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 94-73, en Tryggvi skoraði 13 stig fyrir gestina. 12.2.2022 21:26
Melsungen hafði betur í Íslendingaslag | Ýmir og félagar björguðu stigi Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið MT Melsungen vann öruggan sjö marka sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 28-21. 12.2.2022 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24. 12.2.2022 20:26
Rúnar og félagar upp um þrjú sæti eftir endurkomusigur Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven lyftu sér upp um þrjú sæti í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum 3-2 sigri gegn Cercle Brugge eftir að hafa lent undir í tvígang. 12.2.2022 20:19
Karen: Heppnin og yfirvegunin var með okkur í lokin Fram vann Hauka á Ásvöllum í Olís-deild kvenna með einu marki 23-24. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var ánægð með sigurinn. 12.2.2022 20:02
Sterling skoraði þrennu í stórsigri City Englandsmeistarar Manchester City eru aftur komnir með tólf stiga forskoti á toppnum eftir 4-0 útisigur á Norwich. Raheem Sterling tekur boltann með sér heim, en hann skoraði þrennu. 12.2.2022 19:29
Napoli og Inter skildu jöfn í toppslagnum Ítalíumeistarar Inter heimsóttu Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin sitja nú í eftu tveimur sætum deildarinnar. 12.2.2022 19:22
Kai Havertz tryggði Chelsea heimsmeistaratitilinn í framlengingu Kai Havertz reyndist hetja Chelsea þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn brasilíska liðinu Palmeiras í úrslitaleik HM félagsliða af vítapunktinum í kvöld. 12.2.2022 19:12
Eyjakonur í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn ÍBV heimsótti Costa del Sol Malaga í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á Spáni í dag. Eyjakonur þurftu að sætta sig við ellefu marka tap, 34-23, en Malaga er ríkjandi meistari keppninnar. 12.2.2022 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-27 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar KA/Þór fór með sigur af hólmi gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag er liðin mættust en lokatölur leiksins voru 25-27. 12.2.2022 18:51
„Gott að hafa pabba á kústinum“ Sigurjón Guðmundsson varði átján skot í marki HK í sigrinum á Fram, 28-23. Hann var að vonum kátur í leikslok enda fyrsti sigur HK-inga í vetur. 12.2.2022 18:49
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. 12.2.2022 18:25
Madrídingar misstigu sig í toppbaráttunni Topplið Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti Villareal á erfiðan útivöll í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 17:35
Bolton heldur áfram að klífa upp töfluna eftir komu Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton eftir að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Bolton vann 3-2 útisigur gegn Oxford í ensku C-deildinni eftir að hafa lent undir í tvígang. 12.2.2022 17:26
15. umferð CS:GO lokið: Dusty og Þór töpuðu 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Vallea á Þór. Dusty tapaði óvænt gegn Ármanni. 12.2.2022 17:02
Everton og Brighton með örugga sigra | Markalaust í Lundúnaslagnum Everton og Brighton unnu örugga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton vann 3-0 heimasigur á Leeds og Brighton sigraði Watford 2-0 á útivelli. Á sama tíma skildu Brentford og Crystal Palace jöfn, 0-0. 12.2.2022 17:00
Viktor og félagar enn taplausir á toppnum | Sandra fór á kostum í sigri Álaborgar Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum leikjum danska handboltans í dag, bæði karla- og kvennamegin. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru enn taplausir á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir eins marks sigur gegn Bjerringbro/Silkeborg og Sandra Erlingsdóttir skoraði níu mörk í stórsigri Álaborgar. 12.2.2022 16:52
Í beinni: Napoli - Inter | Toppliðin mætast og toppsætið í boði Napoli fær topplið Internazionale í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liðanna og kemst á toppinn með sigri. 12.2.2022 16:30
Bochum kláraði þýsku meistarana í fyrri hálfleik Bochum vann ansi óvæntan 4-2 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 16:25
FH-ingar hófu Lengjubikarinn á sigri | Tíu leikmenn KV héldu út Fimm leikir voru á dagskrá í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. FH-ingar unnu góðan 2-0 sigur gegn Selfyssingum í riðli fjögur og KV vann góðan 1-0 útisigur á Fjölni í riðli tvö, þrátt fyrir að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. 12.2.2022 15:50
Shaw: Sagan er að endurtaka sig Luke Shaw, bakvörður Manchester United, var hálf niðurlútur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var þriðji leikur United í röð í öllum keppnum þar sem liðið missir niður 1-0 forystu í síðari hálfleik. 12.2.2022 15:30
Vallea veikti sigurdraum Þórs 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með leik Þórs og Vallea. Þar hafði Vallea betur, 16–13 til að styrkja stöðu sína í toppbaráttunni. 12.2.2022 15:01
Valskonur áttu ekki í vandræðum með HK Valur vann afar sannfærandi níu marka sigur, 23-14, er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. 12.2.2022 15:00
United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Manchester United þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 14:26
Ljósleiðaradeildin: Íslandsmet í framlengingum og Nuke er staðurinn Vísir mun það sem eftir er af tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO birta myndbrot úr því sem er að gerast í deildinni hverju sinni. 12.2.2022 14:16
Glódís lék allan leikinn er Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá Bayern München er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 13:51
Saga lagði XY með snjöllu kortavali 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Saga og XY mættust. Saga hafði betur 16–10. 12.2.2022 13:31
Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. 12.2.2022 13:00
„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12.2.2022 12:31
Oliver á láni til ÍA Oliver Stefánsson hefur samið um að leika með uppeldisfélagi sínu ÍA í efstu deild karla í knattspyrnu í sumar. Hann kemur á láni frá sænska félaginu IFK Norrköping. ÍA greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. 12.2.2022 11:31
Fylgist með þessum í ítalska boltanum Í tilefni af því að ítalski boltinn er kominn heim, á Stöð 2 Sport, fer Vísir yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í ítölsku úrvalsdeildinni. 12.2.2022 11:00
FH vill fá hægri bakvörð Keflavíkur FH vantar hægri bakvörð eftir að Hörður Ingi Gunnarsson var seldur til Sogndal í Noregi. Hafnfirðingar horfa til Keflavíkur í leit að leikmanni til að fylla skarð Harðar Inga. 12.2.2022 10:46
LaVert sökkti sínum gömlu félögum | Stórleikur Jokic dugði ekki til Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Caris LaVert sökkti sínum gömlu félögum í Indiana Pacers og Nikola Jokić átti enn einn stórleikinn en það dugði ekki til. 12.2.2022 10:31
Sturla Snær keppir ekki í nótt Skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason mun ekki keppa í stórsvigi í nótt. Sturla Snær er hluti af íslenska hópnum sem tekur nú þátt á vetrarólympíuleikunum en hann greindist með Covid-19 fyrir viku og hefur ekki enn jafnað sig. 12.2.2022 10:00
Katrín Tanja um parakeppnina á Reykjavíkurleikunum: „Það veit enginn við hverju á að búast“ „Ég er búin að vera á smá hlaupum í dag svo hann mætti með í settið,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir er Hjálmar Örn Jóhannsson of upptekinn við að knúsa hundinn í upphafi síðasta þáttar af Þeir Tveir. 12.2.2022 09:31
Offramboð á sóknarþenkjandi mönnum í Víkinni Einhverstaðar stendur „sókn er besta vörnin“ og það virðist sem nokkur lið í efstu deild karla í knattspyrnu stefni á að fara eftir þeirri hugmyndafræði í sumar. Íslandsmeistarar Víkings eru þar á meðal. 12.2.2022 09:00
Stjörnufans á fjömiðlatorgi Super Bowl Í aðdraganda Super Bowl, úrslitaleiks NFL-deildarinar, er miðdepill athyglinnar í ráðstefnuhöll Los Angeles. Alla vikuna hafa þar allir stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna – og reyndar þótt víðar væri leitað – haldið til og framleitt efni fyrir sína miðla. 12.2.2022 08:00