Fleiri fréttir

Birkir sat á bekknum er liðið datt út í vítaspyrnukeppni

Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður er Adana Demirspor heimsótti Alanyaspor í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Heimamenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum með sigri í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 að venjulegum leiktíma loknum.

Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið

Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar.

Gummi Gumm: Leikmenn á Íslandi þroskast hraðar sem handboltamenn

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir mikilvægi Olís-deildarinnar fyrir landsliðið þegar hann mætti í Seinni bylgjuna í gær. Seinni bylgjan gerði upp Evrópumótið í gær með aðstoð Guðmundar og Guðjóns Guðmundssonar.

Vandræðalegt tap hjá Lakers

Los Angeles Lakers mátti þola neyðarlegt tap fyrir Portland Trail Blazers, 107-105, í NBA-deildinni í nótt.

Fimmtán ára rússneska undrabarnið féll á lyfjaprófi

Hin fimmtán ára Kamila Valieva, sem átti stóran þátt í því að rússneska ólympíunefndin vann gull í liðakeppninni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er sögð hafa fallið á lyfjaprófi fyrir leikana.

Bjargaði kisa af vellinum í miðjum leik

Knattspyrnumaðurinn Jason Kerr kom kettinum Topsey til bjargar þegar hann hljóp inn á fótboltavöll í Hillsborough í gærkvöld. Topsey var þar með bjargað frá fljúgandi fótbolta leikmanna Sheffield Wednesday og Wigan Athletic sem öttu þar kappi. 

Rúnar og félagar sluppu með skrekkinn gegn tíu leikmönnum Genk

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven unnu nauman 2-1 sigur er liðið tók á móti Genk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom af vítapunktinum í uppbótartíma eftir að liðið hafði leikið stærstan hluta leiksins manni fleiri.

Martin og félagar halda í við toppliðið eftir endurkomusigur

Martin Hermannsson og félagar hans í Valenca unnu mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Virtus Bologna í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 83-77, eftir að Martin og félagar voru ellefu stigum undir fyrir lokaleikhlutann.

Stjarnan tók mikilvæg stig af HK

Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-24, en Stjarnan er nú með fimm stiga forskot á HK í sjötta sæti deildarinnar.

Bjarni Ófeigur markahæstur í sigri Skövde

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður vallarins er Skövde vann góðan fjögurra marka útisigur gegn Hallby, 25-21, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Lærisveinar Aðalsteins styrktu stöðu sína á toppnum

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Wacker Thun í svissnesku deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 30-26, en Kedetten hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu.

Lukaku skaut Chelsea í úrslit HM

Enska knattspyrnufélagið Chelsea er komið í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða eftir 1-0 sigur gegn Al-Hilal frá Sádi-Arabíu í kvöld.

Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum

Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA.

Sara Rún stigahæst í naumum sigri

Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann nauman útisigur gegn Targu Mures í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 56-49, en Sara skoraði 16 stig.

Sjá næstu 50 fréttir