Fleiri fréttir

Sjö úr Olís-deildinni í stóra EM-hópnum

Guðmundur Guðmundsson hefur skilað lista yfir þá 35 leikmenn sem einir koma til greina í lokahóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem fer á EM í janúar.

Töpuðu gegn botnliðinu án Arons

Aron Einar Gunnarsson, sem mætti til skýrslutöku á Íslandi vegna lögreglurannsóknar í vikunni, var ekki með Al Arabi þegar liðið tapaði deildabikarleik gegn Al Gharafa í dag.

Mikilvægt að hann hafi svipaða sýn en jánki ekki öllu

Arnar Þór Viðarsson kemur til Íslands í næstu viku og kynnir stjórn KSÍ óskir sínar um nýjan aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla, í stað Eiðs Smára Guðjohnsen. Arnar vill að sama skapi efla alla greiningarvinnu fyrir landslið KSÍ og stækka starfslið sitt.

Segir lið sitt aldrei hafa spilað jafn vel á Goodi­son Park

Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með 4-1 stórsigur sinna manna á Everton er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, þá sérstaklega eftir það sem gerðist á sama velli á síðustu leiktíð.

Segir sína menn hafa stolið þremur stigum

Thomas Tuchel, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar, sagði sína menn í Chelsea hafa verið einkar heppna í 2-1 sigri þeirra á Watford í kvöld. Tuchel gekk svo langt að segja að lið hans hafi rænt stigunum þremur í kvöld.

Man City vann nauman sigur á Villa Park

Manchester City vann 2-1 útisigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin undir lok leiks.

Liverpool snýtti Everton í Guttagarði

Everton átti í raun aldrei roð í nágranna sína í Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-4 og ljóst að sæti Rafa Benitez, þjálfara Everton, er orðið virkilega heitt.

Benzema hélt sigur­göngu Real á­fram

Sigurganga Real Madríd heldur áfram þökk sé franska sóknarmanninum Karim Benzema. Liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar.

Sigursteinn Arndal: Vilja ekki allir hvít jól?

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var ánægður með sigur og að taka fyrsta sætið af nágrönnum sínum í Haukum er liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld, lokatölur 28-24. „Mér líður frábærlega, vilja ekki allir hvít jól?“, sagði Sigursteinn eftir leikinn.

Spánn hóf HM með stór­sigri

HM kvenna í handbolta hófst í kvöld með leik Spánar og Argentínu en mótið fer fram á Spáni að þessu sinni. Fór það svo að Spánn vann öruggan 16 marka sigur, lokatölur 29-13.

Gum­mers­bach á­fram á toppnum

Íslendingalið Gummersbach trónir sem fyrr á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta þökk sé öruggum sigri á Bietigheim í kvöld, lokatölur 32-25. Anton Rúnarsson og félagar í Emsdetten unnu einnig öruggan sigur á meðan Íslendingalið Aue tapaði sínum leik.

„Negla þetta og komast á toppinn!“

Guðrún Edda Sigurðardóttir kvaðst sátt með hvernig til tókst hjá íslenska stúlknaliðinu í undanúrslitunum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún ítrekaði samt að Íslendingar ættu mikið inni fyrir úrslitin sem fara fram á föstudaginn.

Tap hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Elverum og Flensburg töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Orri Freyr Þorkelsson leikur með Elverum en Teitur Örn Einarsson með Flensburg.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.