Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. 25.4.2021 22:39 Tekur Del Piero við af Agnelli? Það er mikil pressa á Andrea Agnelli, forseta Juventus, eftir þátttöku hans að Ofurdeildinni og margir stuðningsmenn Juventus vilja hann burt. 25.4.2021 22:31 Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. 25.4.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25.4.2021 21:54 Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. 25.4.2021 21:37 Sævaldur: Himneskt Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. 25.4.2021 21:26 Atalanta niðurlægði Andra og félaga | Atletico missteig sig á Spáni Andri Fannar Baldursson spilaði í rúman hálftíma er Bologna var niðurlægt, 5-0, af Atalanta í Seriu A á Ítalíu og Atletico Madrid missteig sig á Spáni í toppbaráttunni. 25.4.2021 20:55 Umfjöllun: Tindastóll – Þór Þ. 92-91 | Stólasigur í naglbít Tindastóll hefur unnið báða leikina eftir kórónuveiruhléið en þeir hafa unnið bæði Þórs-liðin í vikunni. Sigurinn var mikilvægur fyrir Tindastól í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. 25.4.2021 20:01 Erfið staða WBA eftir dramatískt jafntefli gegn Villa West Bromwich Albion er í erfiðri stöðu í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 25.4.2021 19:54 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. 25.4.2021 19:29 Hafnarfjarðarliðin og Ægir áfram í bikarnum Haukar, ÍH og Ægir eru komin áfram í aðra umferð Mjólkurbikars karla eftir leiki liðanna í fyrstu umferðinni í kvöld. 25.4.2021 18:54 Umfjöllun og viðtöl: Fram – ÍBV 29-30 | Eyjamenn stálu sigrinum á lokasekúndunum ÍBV vann gríðarlega sætan sigur á Fram í Olís deild karla í handknattleik í dag. Hákon Daði Styrmisson skoraði sigurmark Eyjamanna þegar örfáar sekúndur voru eftir en Framarar höfðu haft forystu lengst af í síðari hálfleik. 25.4.2021 18:45 Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni. 25.4.2021 18:36 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23. 25.4.2021 18:33 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – KA 32-23 | Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á KA. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og bjuggu sér snemma til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á. Niðurstaðan níu marka sigur Hauka 32 - 23. 25.4.2021 18:30 Sebastian: Get ekki verið reiður því ég er svo sorgmæddur Sebastian Alexandersson þjálfari Fram var hálf niðurbrotinn eftir tap hans manna gegn ÍBV í Safamýri í dag en Eyjamenn skoruðu sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. 25.4.2021 17:57 Jónatan: Það var enginn leikmaður KA á deginum sínum í dag Haukar afgreiddu KA með níu marka mun 32 - 23. KA byrjaði leikinn afar illa og gengu Haukarnir á lagið strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sannfærandi sigri. 25.4.2021 17:56 Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 25.4.2021 17:55 Laporte hetjan á Wembley og fjórði í röð hjá City Manchester City er enskur deildarbikarmeistari etir 1-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Þetta er fjórða árið í röð sem City vinnur titilinn. 25.4.2021 17:22 Bayern vann fyrri leikinn gegn Chelsea Bayern München vann 2-1 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Bæjaralandi í dag. Liðin mætast að nýju í Lundúnum eftir viku. 25.4.2021 17:00 Eyjamenn áfram í bikarnum Fjórum leikjum er lokið í Mjólkurbikar karla í fótbolta í dag. ÍBV, Vestri og Stokkseyri unnu örugga sigra. 25.4.2021 16:15 Griezmann skaut Barcelona að hlið Real Madrid Antoine Griezmann var hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið komst að hlið erkifjenda sinna, Real Madrid, í töflunni og sækir að toppsætinu. 25.4.2021 16:05 Jón Axel og Elvar Már báðir í tapliði Tveir landsliðsmenn Íslands í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópuboltanum í dag. Jón Axel Guðmundsson var í tapliði í Þýskalandi og Elvar Már Friðriksson tapaði sömuleiðis í Litáen. 25.4.2021 15:50 Ómar Ingi skoraði sex í tapi Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem tapaði naumlega 30-28 fyrir Erlangen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar er þriðji markahæstur í deildinni. 25.4.2021 15:40 Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25.4.2021 15:20 Steindautt jafntefli á Elland Road Leeds United og Manchester United skildu jöfn, 0-0, í tilþrifalitlum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þeir síðarnefndu misstu af tækifæri til að setja pressu á granna sína frá Manchester-borg í titilbarátunni. 25.4.2021 15:10 Ísak lagði upp og skoraði sigurmarkið Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í deildum víðsvegar um Evrópu um miðjan dag í dag. Hæst ber að Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmark Norrköping í 2-1 sigri á Halmstad. 25.4.2021 15:05 Darmian skaut Inter nær titlinum Inter frá Mílanó er komið langt með að tryggja sér ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í dag. Vandræði Juventus halda þó áfram. 25.4.2021 15:00 Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti. 25.4.2021 14:30 Swansea tryggði sér og tveimur öðrum umspilssæti Swansea og Reading gerðu 2-2 jafntefli í ensku Championship-deildinni í hádeginu. Úrslitin gera vonir Reading um umspilssæti að engu þar sem nú liggur fyrir hvaða fjögur lið munu keppa um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 25.4.2021 14:01 Ægir Jarl framlengir í Vesturbæ Sóknartengiliðurinn Ægir Jarl Jónasson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnufélag Reykjavíkur um tvö ár. 25.4.2021 13:15 Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu 32-30 fyrir toppliði Flensburgar í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Flensburg er í harðri titilbaráttu við Kiel. 25.4.2021 13:09 Wood sló upp sýningu er Burnley fjarlægðist fallsvæðið Nýsjálendingurinn Chris Wood skoraði þrennu í mögnuðum 4-0 útisigri Burnley á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Burnley. 25.4.2021 12:55 Tandri Már tekinn inn í landsliðshópinn - Stjörnumenn án hans í tveimur leikjum Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, var í dag kallaður upp í A-landsliðshóp karla í handbolta. Tveir leikmenn eru í sóttkví og þurftu að segja sig úr hópnum. 25.4.2021 12:35 Pérez: Liðin með „bindandi samning“ og „geta ekki farið“ Florentino Pérez, forseti Real Madrid og forsprakki ofurdeildarinnar, segir félögin tólf sem tóku þátt í stofnun hennar síðustu helgi geti ekki sagt sig frá verkefninu svo glatt. Samningur milli liðanna sé í gildi. 25.4.2021 12:00 Mögnuð tölfræði Mbappe en ekki bara góðar fréttir fyrir PSG í gær PSG tyllti sér á toppinn í Ligue 1 í Frakklandi í gær með 3-1 sigri á Metz á útivelli eftir að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. 25.4.2021 11:31 Velkominn Pétur Rúnar: „Var gerilsneyddur af sjálfstrausti“ Pétur Rúnar Birgisson átti góðan leik fyrir Tindastól í norðanslag gegn Þórsurum frá Akureyri á fimmtudagskvöld. Þeir í Domino's Körfuboltakvöldi sáu ástæðu til að bjóða hann velkominn aftur í deildina. 25.4.2021 11:00 Sigur í fyrsta leik Arnórs - Sjáðu aukaspyrnumark Guðmundar Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta leik fyrir New England Revolution og Guðmundur Þórarinsson skoraði glæsimark. 25.4.2021 10:15 Pepsi Max-spáin 2021: Ætla að skína skærar en spár segja til um Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25.4.2021 10:00 Giannis í stuði í stærsta tapi 76ers á leiktíðinni Hart er barist á toppi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en Philadelphia 76ers urðu af toppsætinu eftir stórtap fyrir Milwaukee Bucks í nótt. Átta leikir voru á dagskrá. 25.4.2021 09:31 Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. 25.4.2021 09:00 Upphitun: Úrslitaleikur í skugga skandals Manchester City og Tottenham Hotspur eigast við í úrslitaleik enska deildabikarsins klukkan 15:30 í dag. Þessi áhugaverða viðureign verður í beinni á Stöð 2 Sport 2, en það hefur töluvert gengið á hjá báðum félögum í vikunni. 25.4.2021 08:00 Dagskráin í dag: Sautján beinar útsendingar Það er heldur betur sófa-sunnudagur í dag, að minnsta kosti ef litið er á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. 25.4.2021 06:00 „Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag. 24.4.2021 23:00 Patrekur: Bjöggi átti stórkostlegan leik Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var kátur eftir sigurinn góða á Aftureldingu í kvöld. Lokatölur 35-33 í miklum markaleik. 24.4.2021 22:04 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. 25.4.2021 22:39
Tekur Del Piero við af Agnelli? Það er mikil pressa á Andrea Agnelli, forseta Juventus, eftir þátttöku hans að Ofurdeildinni og margir stuðningsmenn Juventus vilja hann burt. 25.4.2021 22:31
Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. 25.4.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25.4.2021 21:54
Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. 25.4.2021 21:37
Sævaldur: Himneskt Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. 25.4.2021 21:26
Atalanta niðurlægði Andra og félaga | Atletico missteig sig á Spáni Andri Fannar Baldursson spilaði í rúman hálftíma er Bologna var niðurlægt, 5-0, af Atalanta í Seriu A á Ítalíu og Atletico Madrid missteig sig á Spáni í toppbaráttunni. 25.4.2021 20:55
Umfjöllun: Tindastóll – Þór Þ. 92-91 | Stólasigur í naglbít Tindastóll hefur unnið báða leikina eftir kórónuveiruhléið en þeir hafa unnið bæði Þórs-liðin í vikunni. Sigurinn var mikilvægur fyrir Tindastól í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. 25.4.2021 20:01
Erfið staða WBA eftir dramatískt jafntefli gegn Villa West Bromwich Albion er í erfiðri stöðu í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 25.4.2021 19:54
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. 25.4.2021 19:29
Hafnarfjarðarliðin og Ægir áfram í bikarnum Haukar, ÍH og Ægir eru komin áfram í aðra umferð Mjólkurbikars karla eftir leiki liðanna í fyrstu umferðinni í kvöld. 25.4.2021 18:54
Umfjöllun og viðtöl: Fram – ÍBV 29-30 | Eyjamenn stálu sigrinum á lokasekúndunum ÍBV vann gríðarlega sætan sigur á Fram í Olís deild karla í handknattleik í dag. Hákon Daði Styrmisson skoraði sigurmark Eyjamanna þegar örfáar sekúndur voru eftir en Framarar höfðu haft forystu lengst af í síðari hálfleik. 25.4.2021 18:45
Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni. 25.4.2021 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23. 25.4.2021 18:33
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – KA 32-23 | Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram með góðum sigri á KA. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og bjuggu sér snemma til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á. Niðurstaðan níu marka sigur Hauka 32 - 23. 25.4.2021 18:30
Sebastian: Get ekki verið reiður því ég er svo sorgmæddur Sebastian Alexandersson þjálfari Fram var hálf niðurbrotinn eftir tap hans manna gegn ÍBV í Safamýri í dag en Eyjamenn skoruðu sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. 25.4.2021 17:57
Jónatan: Það var enginn leikmaður KA á deginum sínum í dag Haukar afgreiddu KA með níu marka mun 32 - 23. KA byrjaði leikinn afar illa og gengu Haukarnir á lagið strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sannfærandi sigri. 25.4.2021 17:56
Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. 25.4.2021 17:55
Laporte hetjan á Wembley og fjórði í röð hjá City Manchester City er enskur deildarbikarmeistari etir 1-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Þetta er fjórða árið í röð sem City vinnur titilinn. 25.4.2021 17:22
Bayern vann fyrri leikinn gegn Chelsea Bayern München vann 2-1 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Bæjaralandi í dag. Liðin mætast að nýju í Lundúnum eftir viku. 25.4.2021 17:00
Eyjamenn áfram í bikarnum Fjórum leikjum er lokið í Mjólkurbikar karla í fótbolta í dag. ÍBV, Vestri og Stokkseyri unnu örugga sigra. 25.4.2021 16:15
Griezmann skaut Barcelona að hlið Real Madrid Antoine Griezmann var hetja Barcelona er liðið vann 2-1 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið komst að hlið erkifjenda sinna, Real Madrid, í töflunni og sækir að toppsætinu. 25.4.2021 16:05
Jón Axel og Elvar Már báðir í tapliði Tveir landsliðsmenn Íslands í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópuboltanum í dag. Jón Axel Guðmundsson var í tapliði í Þýskalandi og Elvar Már Friðriksson tapaði sömuleiðis í Litáen. 25.4.2021 15:50
Ómar Ingi skoraði sex í tapi Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem tapaði naumlega 30-28 fyrir Erlangen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar er þriðji markahæstur í deildinni. 25.4.2021 15:40
Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25.4.2021 15:20
Steindautt jafntefli á Elland Road Leeds United og Manchester United skildu jöfn, 0-0, í tilþrifalitlum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þeir síðarnefndu misstu af tækifæri til að setja pressu á granna sína frá Manchester-borg í titilbarátunni. 25.4.2021 15:10
Ísak lagði upp og skoraði sigurmarkið Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í deildum víðsvegar um Evrópu um miðjan dag í dag. Hæst ber að Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmark Norrköping í 2-1 sigri á Halmstad. 25.4.2021 15:05
Darmian skaut Inter nær titlinum Inter frá Mílanó er komið langt með að tryggja sér ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í dag. Vandræði Juventus halda þó áfram. 25.4.2021 15:00
Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti. 25.4.2021 14:30
Swansea tryggði sér og tveimur öðrum umspilssæti Swansea og Reading gerðu 2-2 jafntefli í ensku Championship-deildinni í hádeginu. Úrslitin gera vonir Reading um umspilssæti að engu þar sem nú liggur fyrir hvaða fjögur lið munu keppa um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 25.4.2021 14:01
Ægir Jarl framlengir í Vesturbæ Sóknartengiliðurinn Ægir Jarl Jónasson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnufélag Reykjavíkur um tvö ár. 25.4.2021 13:15
Lærisveinar Guðmundar töpuðu í Íslendingaslag Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu 32-30 fyrir toppliði Flensburgar í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Flensburg er í harðri titilbaráttu við Kiel. 25.4.2021 13:09
Wood sló upp sýningu er Burnley fjarlægðist fallsvæðið Nýsjálendingurinn Chris Wood skoraði þrennu í mögnuðum 4-0 útisigri Burnley á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Burnley. 25.4.2021 12:55
Tandri Már tekinn inn í landsliðshópinn - Stjörnumenn án hans í tveimur leikjum Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, var í dag kallaður upp í A-landsliðshóp karla í handbolta. Tveir leikmenn eru í sóttkví og þurftu að segja sig úr hópnum. 25.4.2021 12:35
Pérez: Liðin með „bindandi samning“ og „geta ekki farið“ Florentino Pérez, forseti Real Madrid og forsprakki ofurdeildarinnar, segir félögin tólf sem tóku þátt í stofnun hennar síðustu helgi geti ekki sagt sig frá verkefninu svo glatt. Samningur milli liðanna sé í gildi. 25.4.2021 12:00
Mögnuð tölfræði Mbappe en ekki bara góðar fréttir fyrir PSG í gær PSG tyllti sér á toppinn í Ligue 1 í Frakklandi í gær með 3-1 sigri á Metz á útivelli eftir að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. 25.4.2021 11:31
Velkominn Pétur Rúnar: „Var gerilsneyddur af sjálfstrausti“ Pétur Rúnar Birgisson átti góðan leik fyrir Tindastól í norðanslag gegn Þórsurum frá Akureyri á fimmtudagskvöld. Þeir í Domino's Körfuboltakvöldi sáu ástæðu til að bjóða hann velkominn aftur í deildina. 25.4.2021 11:00
Sigur í fyrsta leik Arnórs - Sjáðu aukaspyrnumark Guðmundar Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta leik fyrir New England Revolution og Guðmundur Þórarinsson skoraði glæsimark. 25.4.2021 10:15
Pepsi Max-spáin 2021: Ætla að skína skærar en spár segja til um Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25.4.2021 10:00
Giannis í stuði í stærsta tapi 76ers á leiktíðinni Hart er barist á toppi Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en Philadelphia 76ers urðu af toppsætinu eftir stórtap fyrir Milwaukee Bucks í nótt. Átta leikir voru á dagskrá. 25.4.2021 09:31
Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. 25.4.2021 09:00
Upphitun: Úrslitaleikur í skugga skandals Manchester City og Tottenham Hotspur eigast við í úrslitaleik enska deildabikarsins klukkan 15:30 í dag. Þessi áhugaverða viðureign verður í beinni á Stöð 2 Sport 2, en það hefur töluvert gengið á hjá báðum félögum í vikunni. 25.4.2021 08:00
Dagskráin í dag: Sautján beinar útsendingar Það er heldur betur sófa-sunnudagur í dag, að minnsta kosti ef litið er á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. 25.4.2021 06:00
„Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag. 24.4.2021 23:00
Patrekur: Bjöggi átti stórkostlegan leik Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var kátur eftir sigurinn góða á Aftureldingu í kvöld. Lokatölur 35-33 í miklum markaleik. 24.4.2021 22:04