Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enska B-deildin, spænski boltinn og golf Er eitthvað betra að sitja í sófanum og horfa á íþróttir á Föstudeginum langa? Bara muna að það er bannað að hafa gaman. Alls sýnir Stöð 2 Sport sjö beinar útsendingar svo fólk hafi eitthvað að gera í dag. 2.4.2021 06:01 Rebecca Welch komin í sögubækur enskrar knattspyrnu Rebecca Welch mun dæma leik Harrogate Town og Port Vale í ensku D-deildinni á mánudaginn kemur. Þar með er Welch fyrsta konan til að gegna starfi aðaldómara í deildarkeppni karla á Englandi. 1.4.2021 23:00 Yfirgefur KA í sumar Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. 1.4.2021 22:31 Valin í kanadíska landsliðið eftir að hafa ekki fengið að spila með Íslandi Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, hefur verið valin í kanadíska landsliðið fyrir leiki gegn Englandi og Wales. Eru leikirnir undirbúningur fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Tókýó, Japan, í sumar. 1.4.2021 21:46 Kári Árnason og Birkir Bjarnason í góðum félagsskap Þeir Kári Árnason og Birkir Bjarnason eru meðal þeirra 100 leikmanna sem hafa átt hvað besta landsleiki undanfarið. Það er fyrir landslið innan Evrópu. 1.4.2021 21:00 Blind þarf að fara í aðgerð en vonast til að ná EM Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, meiddist illa í 7-0 sigri Hollands á Gíbraltar í undankeppni HM 2022 á dögunum. Hann er bjartsýnn og stefnir á að ná EM í sumar en það verður að teljast ólíklegt. 1.4.2021 20:30 Zaragoza tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með stórsigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir stórsigur á Era Nymburk frá Tékklandi í kvöld, lokatölur 90-71. 1.4.2021 20:00 Þjálfari Arsenal segir starfi sínu lausu Joe Montemurro, þjálfari kvennaliðs Arsenal, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur þjálfað liðin undanfarin þrjú ár en hefur ákveðið að róa á ný mið þegar leiktíðinni lýkur. 1.4.2021 19:31 Oddur í sigurliði og Ýmir Örn vann Íslendingaslaginn Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Oddur Gretarsson var á sínum stað er Balingen-Weilstetten vann Nordhorn-Lingen. Þá hafði Ýmir Örn Gíslason betur gegn Guðmundu Guðmundssyni og Arnari Frey Arnarssyni. 1.4.2021 18:45 Í beinni: Hvort kemst Tækniskólinn eða Verslunarskólinn í úrslit? Klukkan 18.30 mætast Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands í fyrri undanúrslitaviðureign Framhaldskólaleikunum í rafíþróttum. Eftir viku mætast svo Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. 1.4.2021 18:16 Ramos meiddist með Spáni og missir af báðum leikjunum gegn Liverpool Real Madrid varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að Sergio Ramos, fyrirliði og aðalmiðvörður liðsins, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla á kálfa. 1.4.2021 18:02 Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. 1.4.2021 17:16 Skövde í undanúrslit Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan fimm marka sigur á Alingsas í dag, lokatölur 26-21. 1.4.2021 16:26 Fylkir fær leikmann á láni frá Val Hin unga og efnilega Emma Steinsen Jónsdóttir mun leika með Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Hún er annar leikmaðurinn sem Fylkir sækir á skömmum tíma sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð. 1.4.2021 15:30 Aron og Dagur mætast á Ólympíuleikunum Dregið var í riðla í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, drógust saman í riðil. Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, er svo í hinum riðlinum. 1.4.2021 15:01 Nýjasti leikmaður Lakers fór meiddur af velli eftir að tánöglin rifnaði af Fyrsti leikur Andre Drummond fyrir Los Angeles Lakers endaði vægast sagt illa. Lakers tapaði 112-97 fyrir Milwaukee Bucks og Drummond lék ekkert í síðari hálfleik vegna meiðsla. 1.4.2021 14:15 Fyrrum markmannsþjálfari Íslands orðaður við Barcelona Tomas Svensson, fyrrverandi markmannsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, er nú orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá spænska stórveldinu Barcelona. Það var spænska sjónvarpsstöðin Onze sem greindi upphaflega frá. 1.4.2021 13:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1.4.2021 13:01 Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1.4.2021 12:32 Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1.4.2021 12:00 Festist í lyftu og missti af liðsrútunni Þegar liðsrúta Spánverja kom á völlinn í Sevilla í gær fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM í Katar 2022 var enginn Luis Enrique með í rútunni. 1.4.2021 11:32 „Ef maður hefur ekki gaman, til hvers að vera að þessu?“ Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands eigast við í fyrri undanúrslitaviðureigninni á Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum í dag. Í seinni undanúrslitaviðureigninni eftir viku mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. 1.4.2021 11:00 Lakers tapaði enn og aftur, Harden lagði gömlu félagana, Booker og Doncic sjóðandi heitir Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna að Los Angeles Lakers tapaði 112-97 gegn Milwaukee Bucks, Brooklyn Nets lagði Houston Rockets 120-108 og Dallas Mavericks vann Boston Celtics 113-108. 1.4.2021 10:00 „Fullkomin lausn“ fyrir Willum sem var samt svekktur Willum Þór Willumsson varð að gera sér að góðu að standa utan hóps í gærkvöld, eftir að hafa ferðast frá EM í Ungverjalandi til móts við A-landsliðið vegna leiksins í Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta. 1.4.2021 09:00 „Það verður yndislegt fyrir mig að koma aftur“ Fyrsta risamót ársins hjá konunum heldur upp á fimmtíu ára afmæli sitt í ár. 1.4.2021 08:00 Dagskráin í dag: Framhaldsskólaleikarnir og golf Fimm beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þær má finna úr heimi golfsins og rafíþróttanna. 1.4.2021 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag: Enska B-deildin, spænski boltinn og golf Er eitthvað betra að sitja í sófanum og horfa á íþróttir á Föstudeginum langa? Bara muna að það er bannað að hafa gaman. Alls sýnir Stöð 2 Sport sjö beinar útsendingar svo fólk hafi eitthvað að gera í dag. 2.4.2021 06:01
Rebecca Welch komin í sögubækur enskrar knattspyrnu Rebecca Welch mun dæma leik Harrogate Town og Port Vale í ensku D-deildinni á mánudaginn kemur. Þar með er Welch fyrsta konan til að gegna starfi aðaldómara í deildarkeppni karla á Englandi. 1.4.2021 23:00
Yfirgefur KA í sumar Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. 1.4.2021 22:31
Valin í kanadíska landsliðið eftir að hafa ekki fengið að spila með Íslandi Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, hefur verið valin í kanadíska landsliðið fyrir leiki gegn Englandi og Wales. Eru leikirnir undirbúningur fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Tókýó, Japan, í sumar. 1.4.2021 21:46
Kári Árnason og Birkir Bjarnason í góðum félagsskap Þeir Kári Árnason og Birkir Bjarnason eru meðal þeirra 100 leikmanna sem hafa átt hvað besta landsleiki undanfarið. Það er fyrir landslið innan Evrópu. 1.4.2021 21:00
Blind þarf að fara í aðgerð en vonast til að ná EM Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, meiddist illa í 7-0 sigri Hollands á Gíbraltar í undankeppni HM 2022 á dögunum. Hann er bjartsýnn og stefnir á að ná EM í sumar en það verður að teljast ólíklegt. 1.4.2021 20:30
Zaragoza tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með stórsigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir stórsigur á Era Nymburk frá Tékklandi í kvöld, lokatölur 90-71. 1.4.2021 20:00
Þjálfari Arsenal segir starfi sínu lausu Joe Montemurro, þjálfari kvennaliðs Arsenal, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur þjálfað liðin undanfarin þrjú ár en hefur ákveðið að róa á ný mið þegar leiktíðinni lýkur. 1.4.2021 19:31
Oddur í sigurliði og Ýmir Örn vann Íslendingaslaginn Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Oddur Gretarsson var á sínum stað er Balingen-Weilstetten vann Nordhorn-Lingen. Þá hafði Ýmir Örn Gíslason betur gegn Guðmundu Guðmundssyni og Arnari Frey Arnarssyni. 1.4.2021 18:45
Í beinni: Hvort kemst Tækniskólinn eða Verslunarskólinn í úrslit? Klukkan 18.30 mætast Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands í fyrri undanúrslitaviðureign Framhaldskólaleikunum í rafíþróttum. Eftir viku mætast svo Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. 1.4.2021 18:16
Ramos meiddist með Spáni og missir af báðum leikjunum gegn Liverpool Real Madrid varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að Sergio Ramos, fyrirliði og aðalmiðvörður liðsins, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla á kálfa. 1.4.2021 18:02
Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. 1.4.2021 17:16
Skövde í undanúrslit Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan fimm marka sigur á Alingsas í dag, lokatölur 26-21. 1.4.2021 16:26
Fylkir fær leikmann á láni frá Val Hin unga og efnilega Emma Steinsen Jónsdóttir mun leika með Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Hún er annar leikmaðurinn sem Fylkir sækir á skömmum tíma sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð. 1.4.2021 15:30
Aron og Dagur mætast á Ólympíuleikunum Dregið var í riðla í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, drógust saman í riðil. Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, er svo í hinum riðlinum. 1.4.2021 15:01
Nýjasti leikmaður Lakers fór meiddur af velli eftir að tánöglin rifnaði af Fyrsti leikur Andre Drummond fyrir Los Angeles Lakers endaði vægast sagt illa. Lakers tapaði 112-97 fyrir Milwaukee Bucks og Drummond lék ekkert í síðari hálfleik vegna meiðsla. 1.4.2021 14:15
Fyrrum markmannsþjálfari Íslands orðaður við Barcelona Tomas Svensson, fyrrverandi markmannsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, er nú orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá spænska stórveldinu Barcelona. Það var spænska sjónvarpsstöðin Onze sem greindi upphaflega frá. 1.4.2021 13:30
Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1.4.2021 13:01
Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1.4.2021 12:32
Raiola og Alf-Inge Håland í Barcelona að ræða framtíð Håland yngri Norski framherjinn Erling Braut Håland gæti verið á leið til Barcelona ef marka má nýjustu fréttir. Umboðsmaður hans, Mino Raiola, sem og Alf Inge Håland, faðir hans, eru staddir í Barcelona er þetta er skrifað. 1.4.2021 12:00
Festist í lyftu og missti af liðsrútunni Þegar liðsrúta Spánverja kom á völlinn í Sevilla í gær fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM í Katar 2022 var enginn Luis Enrique með í rútunni. 1.4.2021 11:32
„Ef maður hefur ekki gaman, til hvers að vera að þessu?“ Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands eigast við í fyrri undanúrslitaviðureigninni á Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum í dag. Í seinni undanúrslitaviðureigninni eftir viku mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. 1.4.2021 11:00
Lakers tapaði enn og aftur, Harden lagði gömlu félagana, Booker og Doncic sjóðandi heitir Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna að Los Angeles Lakers tapaði 112-97 gegn Milwaukee Bucks, Brooklyn Nets lagði Houston Rockets 120-108 og Dallas Mavericks vann Boston Celtics 113-108. 1.4.2021 10:00
„Fullkomin lausn“ fyrir Willum sem var samt svekktur Willum Þór Willumsson varð að gera sér að góðu að standa utan hóps í gærkvöld, eftir að hafa ferðast frá EM í Ungverjalandi til móts við A-landsliðið vegna leiksins í Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta. 1.4.2021 09:00
„Það verður yndislegt fyrir mig að koma aftur“ Fyrsta risamót ársins hjá konunum heldur upp á fimmtíu ára afmæli sitt í ár. 1.4.2021 08:00
Dagskráin í dag: Framhaldsskólaleikarnir og golf Fimm beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þær má finna úr heimi golfsins og rafíþróttanna. 1.4.2021 06:00