Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 17:16 Frá vnstri eru Ása Inga Þorsteinsdóttir [framkvæmdastjóri Stjörnunnar], Pétur Bjarnason [formaður handkn.deildar Stjörnunnar], Patrekur [þjálfari meistarflokks karla, íþrótta- og rekstrarsjóri Handknd.] og Heiðrún Jónsdóttir [varaformaður Stjörnunnar]. Stjarnan Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti þetta í dag. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra mun vera að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans í Garðabænum. Frá yngstu iðkendum deildarinnar til afreksstarfs. Er markmiðið að leggja faglega línu í gegnum allt starfið og sama stefna verði í öllum flokkum deildarinnar. Nýtt hlutverk Patreks þýðir að starf yfirþjálfara hjá deildinni verður lagt niður. Tilkynning Stjörnunnar í heild sinni Handknattleiksdeild Stjörnunnar leggur metnað sinn í að skapa öllum iðkendum bestu aðstæður til að vaxa og þroskast sem handboltafólk. Einn liður í því er að gera allt skipulag og starf deildarinnar nútímalegt og áhrifaríkt. Við kynnum því með stolti nýtt fyrirkomulag sem við teljum vera enn einn áfanga í að tryggja Stjörnuna sem handknattleiksfélag í fremstu röð. Patrekur Jóhannesson, tekur við nýju starfi sem Íþrótta og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra er að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans, allt frá yngstu iðkendum til afreksstarfsins. Hann mun leggja faglega línu í gegnum allt starfið „bláu línuna“. Þetta mun þýða að öll þjálfun og vegferð iðkenda verður ein heildstæð samfella frá fyrstu skrefum sem ungir handbolta iðkendur og þar til þau komast inn í meistaraflokka. Allir iðkendur eru þjálfaðir eftir sömu handboltastefnu upp alla yngri flokka og munu fá leiðbeiningar um hvað er ætlast til að þau hafi tileinkað sér á hverju stigi. Þetta mun gera iðkendum mun auðveldara að fara upp á milli flokka og einnig auðvelda þeim að vinna með nýjum þjálfurum þar sem allir vinna eftir sömu stefnunni. Patrekur verður einnig rekstrarstóri deildarinnar og verður í mun nánara samstarfi við stjórn, meistaraflokksráð sem og Barna og Unglingaráð handknattleiksdeildar. Í kjölfarið á þessum breytingum verður starf Yfirþjálfara lagt niður en það hefur gengt veigamiklu hlutverki í starfi yngri flokka félagsins en nú eru stigin stærri skref. Pétur Bjarnason Formaður Handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Handbolti Íslenski handboltinn Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti þetta í dag. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra mun vera að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans í Garðabænum. Frá yngstu iðkendum deildarinnar til afreksstarfs. Er markmiðið að leggja faglega línu í gegnum allt starfið og sama stefna verði í öllum flokkum deildarinnar. Nýtt hlutverk Patreks þýðir að starf yfirþjálfara hjá deildinni verður lagt niður. Tilkynning Stjörnunnar í heild sinni Handknattleiksdeild Stjörnunnar leggur metnað sinn í að skapa öllum iðkendum bestu aðstæður til að vaxa og þroskast sem handboltafólk. Einn liður í því er að gera allt skipulag og starf deildarinnar nútímalegt og áhrifaríkt. Við kynnum því með stolti nýtt fyrirkomulag sem við teljum vera enn einn áfanga í að tryggja Stjörnuna sem handknattleiksfélag í fremstu röð. Patrekur Jóhannesson, tekur við nýju starfi sem Íþrótta og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra er að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans, allt frá yngstu iðkendum til afreksstarfsins. Hann mun leggja faglega línu í gegnum allt starfið „bláu línuna“. Þetta mun þýða að öll þjálfun og vegferð iðkenda verður ein heildstæð samfella frá fyrstu skrefum sem ungir handbolta iðkendur og þar til þau komast inn í meistaraflokka. Allir iðkendur eru þjálfaðir eftir sömu handboltastefnu upp alla yngri flokka og munu fá leiðbeiningar um hvað er ætlast til að þau hafi tileinkað sér á hverju stigi. Þetta mun gera iðkendum mun auðveldara að fara upp á milli flokka og einnig auðvelda þeim að vinna með nýjum þjálfurum þar sem allir vinna eftir sömu stefnunni. Patrekur verður einnig rekstrarstóri deildarinnar og verður í mun nánara samstarfi við stjórn, meistaraflokksráð sem og Barna og Unglingaráð handknattleiksdeildar. Í kjölfarið á þessum breytingum verður starf Yfirþjálfara lagt niður en það hefur gengt veigamiklu hlutverki í starfi yngri flokka félagsins en nú eru stigin stærri skref. Pétur Bjarnason Formaður Handknattleiksdeildar Stjörnunnar.
Handbolti Íslenski handboltinn Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti