Fleiri fréttir

Valskonur rúlluðu yfir KR

Valskonur fóru illa með KR í Dominos deild kvenna í körfubolta þegar liðin áttust við að Hlíðarenda í kvöld.

Ari Freyr kom inná í sigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason sneri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir að hafa glímt við kórónuveiruna undanfarnar vikur.

El Ghazi skildi Leeds og Aston Villa að

Hollendingurinn Anwar El Ghazi reyndist hetja Aston Villa þegar liðið heimsótti Leeds United á Elland Road leikvangnum í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Arnór og Hörður byrjuðu í tapi í nágrannaslag

Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru í byrjunarliði CSKA Moskva þegar liðið heimsótti Lokomotiv Moskva í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Öflugur sigur HK

HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar.

Svona var 75. ársþing KSÍ

Í dag fór fram ársþing KSÍ en vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar fer þingið í ár fram rafrænt.

LeBron með 28 stig er meistararnir hristu af sér slenið

NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar.

Vandaði Granada ekki kveðjurnar

Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso.

„Manchester United er með besta liðið í Evrópu­deildinni“

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir kúltúrinn hjá félaginu vera að batna og menn séu tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir hvorn annan. Paul Scholes segir United einnig líklegasta liðið til þess að vinna Evrópudeildina.

Guðbjörg bætti eigið Íslandsmet

Hin tvítuga Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í dag nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss á MÍ 15 til 22 ára innanhúss.

Almarr til Vals

Almarr Ormarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Hann kemur til liðsins frá KA.

NBA dagsins: Svona kláraði gríska undrið dæmið

Í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig Giannis Antetokounmpo tókst að tryggja Milwaukee Bucks sigur á New Orleans Pelicans með því að skora fimm síðustu stigin. Pelíkanarnir skoruðu ekki síðustu tvær mínútur leiksins en voru yfir áður en að því kom.

Alfredo Quintana látinn

Alfredo Quintana, landsliðsmarkvörður Portúgals, er látinn. Porto tilkynnti um andlát hans í dag. Quintana var 32 ára.

Sjá næstu 50 fréttir