Fleiri fréttir ÍBV tyllti sér á toppinn með naumum sigri á Vestra Samtals tíu mörk voru skoruð í seinni tveimur leikjum A-deild Lengubikarsins í dag. 8.3.2020 17:53 Sara Rún allt í öllu í stórsigri Sara Rún Hinriksdóttir var í eldlínunni í enska körfuboltanum í dag með liði sínu Leicester Riders. 8.3.2020 17:15 Árni Vill spilaði í naumu tapi gegn Shakhtar Árni Vilhjálmsson lék allan leikinn í sjö marka leik gegn úkraínska stórveldinu Shakhtar Donetsk í dag. 8.3.2020 16:57 Derby rúllaði yfir Blackburn Derby er fimm stigum frá umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli í dag. 8.3.2020 16:50 Alfreð í hörðum árekstri gegn Bayern Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður korteri fyrir leikslok í 2-0 tapi Augsburg gegn toppliði Bayern München í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 8.3.2020 16:27 Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 8.3.2020 16:06 Chelsea lék Gylfa og félaga grátt Chelsea fór á kostum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og landaði mikilvægum 4-0 sigri í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 8.3.2020 15:45 Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. 8.3.2020 15:24 Blikar halda fluginu áfram | „Úrslitaleikur“ við KR Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni. 8.3.2020 15:00 Tryggvi með hæsta framlag í toppslagnum við Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza þegar liðið tapaði fyrir Real Madrid í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 92-70. 8.3.2020 14:30 Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. 8.3.2020 14:10 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8.3.2020 13:30 Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8.3.2020 12:00 FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum FH vann þrefalt eftir jafna keppni við ÍR í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. 8.3.2020 11:30 Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8.3.2020 11:00 Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8.3.2020 10:30 18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8.3.2020 10:00 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8.3.2020 09:30 Nýr markahrókur Everton gerir langtímasamning Enski sóknarmaðurinn Dominic Calvert-Lewin er ekki á förum frá Everton í bráð. 8.3.2020 09:00 Klopp: Mun aldrei bera mig saman við Shankly Liverpool vann sinn tuttugasta og annan heimaleik í röð með 2-1 sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Liverpool frá árinu 1972. 8.3.2020 08:00 Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. 8.3.2020 06:00 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7.3.2020 23:30 Thelma Dís og stöllur hennar unnu í framlengingu Thelma Dís Ágústsdóttir er lykilmaður í liði Ball State háskólans. 7.3.2020 22:33 Leikurinn við Rúmeníu mögulega fyrir luktum dyrum Útbreiðsla kórónaveirunnar gæti haft áhrif á framkvæmd landsleik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli þann 26.mars næstkomandi. 7.3.2020 22:15 Ari Freyr spilaði í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í eldlínunni í belgíska fótboltanum í kvöld. 7.3.2020 21:15 Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. 7.3.2020 21:06 Dortmund stigi á eftir Bayern Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 7.3.2020 20:16 Segir Emil og Birki ekki fá neina sérmeðferð þegar kemur að sóttkví Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson leika með ítölskum liðum sem eru staðsett á skilgreindum hættusvæðum vegna Covid-19. 7.3.2020 20:01 Burnley og Tottenham skildu jöfn á Turf Moor Burnley og Tottenham sættust á skiptan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.3.2020 19:30 Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. 7.3.2020 19:15 Rúnar: Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn Þjálfari Stjörnunnar sagði að sínir menn hefðu ekki leyst vörn ÍBV nógu vel í bikarúrslitaleiknum. 7.3.2020 18:59 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7.3.2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7.3.2020 18:35 Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7.3.2020 18:26 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7.3.2020 18:00 Víkingar skoruðu sex á KA-menn Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust. 7.3.2020 17:50 Sigvaldi skoraði sex þegar Elverum tryggði sér deildarmeistaratitil Elverum tryggði sér í dag norska deildarmeistaratitilinn í handbolta. 7.3.2020 17:31 Loks sigur hjá lærisveinum Campbell og Hermanns Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Southend í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:23 Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:10 HK gerði eina markið í Kórnum HK vann 1-0 sigur á Þór í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:04 Sheffield United bætti við sigri í Evrópubaráttunni | Newcastle vann í Southampton Wolves urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Brighton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka. 7.3.2020 17:02 Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. 7.3.2020 16:54 Óðinn með sex í sigri | Björgvin Páll sterkur gegn toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk úr 6 skotum fyrir GOG í 36-33 sigri gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.3.2020 16:45 Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. 7.3.2020 16:45 Kjartan til bjargar á tómum leikvangi Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. 7.3.2020 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
ÍBV tyllti sér á toppinn með naumum sigri á Vestra Samtals tíu mörk voru skoruð í seinni tveimur leikjum A-deild Lengubikarsins í dag. 8.3.2020 17:53
Sara Rún allt í öllu í stórsigri Sara Rún Hinriksdóttir var í eldlínunni í enska körfuboltanum í dag með liði sínu Leicester Riders. 8.3.2020 17:15
Árni Vill spilaði í naumu tapi gegn Shakhtar Árni Vilhjálmsson lék allan leikinn í sjö marka leik gegn úkraínska stórveldinu Shakhtar Donetsk í dag. 8.3.2020 16:57
Derby rúllaði yfir Blackburn Derby er fimm stigum frá umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli í dag. 8.3.2020 16:50
Alfreð í hörðum árekstri gegn Bayern Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður korteri fyrir leikslok í 2-0 tapi Augsburg gegn toppliði Bayern München í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 8.3.2020 16:27
Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 8.3.2020 16:06
Chelsea lék Gylfa og félaga grátt Chelsea fór á kostum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og landaði mikilvægum 4-0 sigri í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 8.3.2020 15:45
Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. 8.3.2020 15:24
Blikar halda fluginu áfram | „Úrslitaleikur“ við KR Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni. 8.3.2020 15:00
Tryggvi með hæsta framlag í toppslagnum við Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza þegar liðið tapaði fyrir Real Madrid í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 92-70. 8.3.2020 14:30
Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. 8.3.2020 14:10
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8.3.2020 13:30
Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8.3.2020 12:00
FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum FH vann þrefalt eftir jafna keppni við ÍR í bikarkeppninni í frjálsum íþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. 8.3.2020 11:30
Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8.3.2020 11:00
Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8.3.2020 10:30
18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8.3.2020 10:00
Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8.3.2020 09:30
Nýr markahrókur Everton gerir langtímasamning Enski sóknarmaðurinn Dominic Calvert-Lewin er ekki á förum frá Everton í bráð. 8.3.2020 09:00
Klopp: Mun aldrei bera mig saman við Shankly Liverpool vann sinn tuttugasta og annan heimaleik í röð með 2-1 sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Liverpool frá árinu 1972. 8.3.2020 08:00
Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. 8.3.2020 06:00
Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7.3.2020 23:30
Thelma Dís og stöllur hennar unnu í framlengingu Thelma Dís Ágústsdóttir er lykilmaður í liði Ball State háskólans. 7.3.2020 22:33
Leikurinn við Rúmeníu mögulega fyrir luktum dyrum Útbreiðsla kórónaveirunnar gæti haft áhrif á framkvæmd landsleik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli þann 26.mars næstkomandi. 7.3.2020 22:15
Ari Freyr spilaði í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í eldlínunni í belgíska fótboltanum í kvöld. 7.3.2020 21:15
Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. 7.3.2020 21:06
Dortmund stigi á eftir Bayern Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 7.3.2020 20:16
Segir Emil og Birki ekki fá neina sérmeðferð þegar kemur að sóttkví Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson leika með ítölskum liðum sem eru staðsett á skilgreindum hættusvæðum vegna Covid-19. 7.3.2020 20:01
Burnley og Tottenham skildu jöfn á Turf Moor Burnley og Tottenham sættust á skiptan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.3.2020 19:30
Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. 7.3.2020 19:15
Rúnar: Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn Þjálfari Stjörnunnar sagði að sínir menn hefðu ekki leyst vörn ÍBV nógu vel í bikarúrslitaleiknum. 7.3.2020 18:59
Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7.3.2020 18:46
Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7.3.2020 18:35
Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7.3.2020 18:26
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7.3.2020 18:00
Víkingar skoruðu sex á KA-menn Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust. 7.3.2020 17:50
Sigvaldi skoraði sex þegar Elverum tryggði sér deildarmeistaratitil Elverum tryggði sér í dag norska deildarmeistaratitilinn í handbolta. 7.3.2020 17:31
Loks sigur hjá lærisveinum Campbell og Hermanns Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Southend í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:23
Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:10
HK gerði eina markið í Kórnum HK vann 1-0 sigur á Þór í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:04
Sheffield United bætti við sigri í Evrópubaráttunni | Newcastle vann í Southampton Wolves urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Brighton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka. 7.3.2020 17:02
Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. 7.3.2020 16:54
Óðinn með sex í sigri | Björgvin Páll sterkur gegn toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk úr 6 skotum fyrir GOG í 36-33 sigri gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.3.2020 16:45
Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. 7.3.2020 16:45
Kjartan til bjargar á tómum leikvangi Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. 7.3.2020 16:15