Skórnir hans hafa kostað samtals fjórtán milljónir og tímabilið er varla hálfnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 22:30 PJ Tucker er mikill skómaður. Getty/Michael Reaves PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með HoustonRockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn.PJTucker heitir reyndar fullu nafni Anthony Leon Tucker en PJ er byggt á gælunafninu PopsJunior. Hann er orðinn 33 ára gamall og er á sínu áttunda ári í NBA-deildinni.PJTucker leggur mikinn metnað í skóna sem hann spilar í og það eru engir útsöluskór. Skónetsíðan NiceKicks hefur tekið það saman að þrátt fyrir að tímabilið sé rétt hálfnað þá hafi PJTucker þegar spilað í skóm sem kosta samanlagt meira en hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund Bandaríkjadalir eru um tólf milljónir íslenskra króna og því vel yfir árslaunum flestra. Í fyrstu 47 leikjum sínum með HoustonRockets þá spilaði PJTucker í yfir sjötíu skópörum. Hann hóf tímabilið meira að segja í árituðum OG NikeZoomKobe1s skóm en KobeBryant hafði sjálfur skrifað nafn sitt á þá. PJTucker skoraði 19 stig í leiknum. Hann hefur síðan spilað í allskyns skóm og þar á meðal eru AirJordan 13. Þeir hjá skónetsíðunni NiceKicks hafa fylgst vel með skófatnaði PJTucker á leiktíðinni og með því að smella hér er hægt að sjá í hvernig skóm hann hefur spilað á þessu tímabili. Það er samt eins og gefur að skilja engin smálisti. Það má einnig sjá lista NiceKicks yfir skóna og verð þeirra hér fyrir neðan. Samtals hafa þeir kostað rúma 117 þúsund Bandaríkjadali eða rúma fjórtán milljónir íslenskra króna.PJ Tucker Has Already Played in Over $100,000 Worth of Shoes This Season https://t.co/Dpbo9ROazma>p>— Nice Kicks (@nicekicks) January 25, 2019a>blockquote> Skjámynd/nicekicks.com NBA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Sjá meira
PJ Tucker er fínasti leikmaður í NBA-deildinni enda að skora átta stig í leik með HoustonRockets. Hann er aftur á móti orðinn frægari fyrir skófatnað sinn.PJTucker heitir reyndar fullu nafni Anthony Leon Tucker en PJ er byggt á gælunafninu PopsJunior. Hann er orðinn 33 ára gamall og er á sínu áttunda ári í NBA-deildinni.PJTucker leggur mikinn metnað í skóna sem hann spilar í og það eru engir útsöluskór. Skónetsíðan NiceKicks hefur tekið það saman að þrátt fyrir að tímabilið sé rétt hálfnað þá hafi PJTucker þegar spilað í skóm sem kosta samanlagt meira en hundrað þúsund Bandaríkjadali. Hundrað þúsund Bandaríkjadalir eru um tólf milljónir íslenskra króna og því vel yfir árslaunum flestra. Í fyrstu 47 leikjum sínum með HoustonRockets þá spilaði PJTucker í yfir sjötíu skópörum. Hann hóf tímabilið meira að segja í árituðum OG NikeZoomKobe1s skóm en KobeBryant hafði sjálfur skrifað nafn sitt á þá. PJTucker skoraði 19 stig í leiknum. Hann hefur síðan spilað í allskyns skóm og þar á meðal eru AirJordan 13. Þeir hjá skónetsíðunni NiceKicks hafa fylgst vel með skófatnaði PJTucker á leiktíðinni og með því að smella hér er hægt að sjá í hvernig skóm hann hefur spilað á þessu tímabili. Það er samt eins og gefur að skilja engin smálisti. Það má einnig sjá lista NiceKicks yfir skóna og verð þeirra hér fyrir neðan. Samtals hafa þeir kostað rúma 117 þúsund Bandaríkjadali eða rúma fjórtán milljónir íslenskra króna.PJ Tucker Has Already Played in Over $100,000 Worth of Shoes This Season https://t.co/Dpbo9ROazma>p>— Nice Kicks (@nicekicks) January 25, 2019a>blockquote> Skjámynd/nicekicks.com
NBA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Sjá meira