Fleiri fréttir Chelsea lánar Morata í átján mánuði Alvaro Morata spilar með spænska félaginu Atletico Madrid næsta eina og hálfa tímabilið. 28.1.2019 16:05 Komu Justin Shouse algjörlega að óvörum í gær Justin Shouse var heiðraður sérstaklega fyrir leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 28.1.2019 16:00 Lundúnalögreglan hefur ekki séð svona ljótt ofbeldi í langan tíma Það varð allt vitlaust á milli stuðningsmanna Milwall og Everton fyrir bikarleik félaganna um helgina þar sem C-deildarfélagið sló óvænt út Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans. 28.1.2019 15:45 Úr 72. sæti og upp á topp heimslistans á aðeins einu ári Næsta tennisdrottning heimsins er enn bara 21 árs gömul og var nær óþekkt fyrir einu ári síðan. 28.1.2019 15:30 Aldrei fleiri horft á íþróttaviðburð í Danmörku Danska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpstækið í gær er handboltastrákarnir þeirra urðu heimsmeistarar. Aldrei hafa fleiri horft á íþróttaviðburð í landinu. 28.1.2019 15:00 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28.1.2019 14:36 Nýja skautadrottning Bandaríkjanna er aðeins þrettán ára gömul Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. 28.1.2019 14:30 Tryggvi kominn aftur heim til ÍA Skagamenn fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er tilkynnt var að Tryggvi Hrafn Haraldsson væri kominn heim. 28.1.2019 14:00 Conor: Ole Gunnar Solskjær er sérstakur maður Írski bardagakappinn Conor McGregor er stuðningsmaður Man. Utd og hann gæti ekki verið ánægðari með Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær sem hefur blásið nýju lífi í leik United. 28.1.2019 13:30 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28.1.2019 13:15 Innrás Arnars þjálfara kveikti á Stjörnuliðinu Stjarnan hefur unnið níu leiki í röð frá innrás Arnars Guðjónssonar þjálfara inn á völlinn í leik á móti KR í byrjun desembermánaðar. 28.1.2019 13:00 Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. 28.1.2019 12:30 Luka Doncic tók met af LeBron James í nótt Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar. 28.1.2019 12:00 Solskjær farinn að undirbúa næsta tímabil með Man. United Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá Manchester United en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á Old Trafford. 28.1.2019 11:30 Átta keppendur og sextán manna hópur frá Íslandi á HM í alpagreinum Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. 28.1.2019 11:15 PSG vill fá samherja Gylfa Franska meistaraliðið PSG hefur mikinn áhuga á því að kaupa miðjumanninn Idrissa Gueye frá Everton. 28.1.2019 11:00 Danijel Dejan með bæði mörk íslenska liðsins og 5. sætið er strákanna Íslenska sautján ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér fimmta sætið á mótinu í Hvíta Rússlandi í morgun eftir 2-1 sigur á Tadsíkistan. 28.1.2019 10:45 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28.1.2019 10:30 De Gea: Við erum ekki saddir David de Gea, markvörður Man. Utd, segir að frábært gengi Man. Utd þessa dagana muni ekki skipta neinu máli ef liðinu tekst ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 28.1.2019 10:00 Pochettino: Menn verða bara montnir af því að vinna titla Erfiðri viku lauk hjá Tottenham í gær er félagið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. Spurs féll því úr báðum bikarkeppnunum á Englandi á fjórum dögum. 28.1.2019 09:30 Rose vann Bændatryggingamótið | Tiger góður á lokadeginum Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. 28.1.2019 09:00 Grilluðu Gylfa á Twitter eftir bikartapið á móti Millwall Gylfi Þór Sigurðsson fékk heldur betur vænan skammt af harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir 3-2 tap Everton á móti b-deildarliði Millwall í enska bikarnum um helgina. 28.1.2019 08:45 Morata á leið til Madrid Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea er aftur á leið til Madridar en að þessu sinni til þess að spila með Atletico. 28.1.2019 08:30 Veiðikynning fyrir unga veiðimenn og veiðikonur Hver þekkir það ekki að vera byrjandi í veiði og kann lítið og spyr sig, er þetta eitthvað fyrir mig? 28.1.2019 08:00 Neymar missir líklega af leiknum gegn Man. Utd Thomas Tuchel, þjálfari PSG, segir að Brasilíumaðurinn Neymar muni líklega ekki vera orðinn heill heilsu áður en PSG og Man. Utd mætast í Meistaradeildinni. 28.1.2019 08:00 George fór mikinn í sigri á Bucks Oklahoma City Thunder hægði á sjóðheitu liði Milwaukee Bucks í nótt. Paul George var stjarna Oklahoma City að þessu sinni. 28.1.2019 07:30 Körfuboltakvöld: Foreldrarnir greinilega að gera eitthvað rétt í uppeldinu KR vann nauman sigur á Val á fimmtudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi fimmfaldra meistaranna hefur verið upp og niður það sem af er tímabili. 28.1.2019 07:00 Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum 28.1.2019 06:00 Perisic biður um sölu frá Inter: Að færast nær Arsenal? Króatinn gæti verið á leið til Englands. 27.1.2019 23:30 Hjörtur að fá aukna samkeppni hjá Bröndby? Bröndby er að skoða það að kaupa varnarmann frá Köln. 27.1.2019 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-83 | Sjöundi sigur Stjörnunnar í röð Sjöundi sigurleikurinn kom gegn Keflavík í kvöld. 27.1.2019 22:30 Cavani, Mbappe og Di Maria sáu um Rennes PSG er nánast búið að vinina titilinn í Frakklandi eftir tuttugu umferðir. 27.1.2019 21:51 Benzema með tvö mörk í mikilvægum sigri Real Real mátti ekki við töpuðum stigum í kvöld og þeir kláruðu verkefnið í Katalóníu. 27.1.2019 21:45 Ronaldo hetjan í endurkomusigri Juventus Cristiano Ronaldo var hetja Juventus sem hefur ekki tapað leik á Ítalíu. 27.1.2019 21:30 Sokratis bætist á meiðslalistann hjá Arsenal Meiðslavandræði Arsenal halda áfram en nú hefur verið greint frá því að gríski varnarmaðurinn Sokratis Papastathopoulos verður frá keppni í mánuð. 27.1.2019 20:30 VAR kom mikið við sögu er Chelsea komst áfram í bikarnum Chelsea er komið áfram í fimmtu umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á B-deildarliðinu Sheffield Wednesday þar sem VAR kom mikið við sögu. 27.1.2019 19:45 Hansen markahæstur og bestur: Sjáðu úrvalslið mótsins Mikkel Hansen, heimsmeistari með Danmörku, er bæði markahæsti og besti leikmaður HM í handbolta 2019 sem var haldið í Frakklandi og Danmörku síðustu tvær vikur. 27.1.2019 19:06 Inter tapaði mikilvægum stigum Inter er áfram í þriðja sætinu en Tóríno færði sig ofar í töfluna. 27.1.2019 18:57 Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. 27.1.2019 18:01 Tottenham féll úr tveimur bikarkeppnum á fjórum dögum Tottenham varð ellefta úrvalsdeildarliðið til þess að falla úr enska bikarnum þetta tímabilið er liðið tapaði 2-0 gegn öðru úrvalsdeildarliði Crystal Palace í dag. 27.1.2019 17:45 Áttundi deildarsigur Börsunga í röð Girona er fyrir neðan miðja deild á meðan Barcelona situr á toppi deildarinnar. Börsungar eru ekki á þeim buxunum að gefa neitt eftir. 27.1.2019 17:00 Sjöundi sigur Bayern Munchen í röð Bayern Munchen þjarmar að Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaratitilinn. 27.1.2019 16:26 Ajax fékk á sig sex mörk í toppslag Stórleikur Ajax og Feyenoord í hollenska boltanum stóð svo sannarlega undir væntingum. 27.1.2019 15:44 Flautumark Karabatic tryggði Frökkum bronsið Frakkland hafnaði í 3.sæti Heimsmeistarakeppninnar í handbolta eftir sigur á Þjóðverjum með minnsta mun. 27.1.2019 15:09 Ragnheiður býður sig ekki fram til formanns KSÍ Ragnheiður Ríkharðsdóttir er ekki á leið í formannsslag Knattspyrnusambands Íslands. 27.1.2019 14:36 Sjá næstu 50 fréttir
Chelsea lánar Morata í átján mánuði Alvaro Morata spilar með spænska félaginu Atletico Madrid næsta eina og hálfa tímabilið. 28.1.2019 16:05
Komu Justin Shouse algjörlega að óvörum í gær Justin Shouse var heiðraður sérstaklega fyrir leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 28.1.2019 16:00
Lundúnalögreglan hefur ekki séð svona ljótt ofbeldi í langan tíma Það varð allt vitlaust á milli stuðningsmanna Milwall og Everton fyrir bikarleik félaganna um helgina þar sem C-deildarfélagið sló óvænt út Gylfa Þór Sigurðsson og félaga hans. 28.1.2019 15:45
Úr 72. sæti og upp á topp heimslistans á aðeins einu ári Næsta tennisdrottning heimsins er enn bara 21 árs gömul og var nær óþekkt fyrir einu ári síðan. 28.1.2019 15:30
Aldrei fleiri horft á íþróttaviðburð í Danmörku Danska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpstækið í gær er handboltastrákarnir þeirra urðu heimsmeistarar. Aldrei hafa fleiri horft á íþróttaviðburð í landinu. 28.1.2019 15:00
Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28.1.2019 14:36
Nýja skautadrottning Bandaríkjanna er aðeins þrettán ára gömul Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. 28.1.2019 14:30
Tryggvi kominn aftur heim til ÍA Skagamenn fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er tilkynnt var að Tryggvi Hrafn Haraldsson væri kominn heim. 28.1.2019 14:00
Conor: Ole Gunnar Solskjær er sérstakur maður Írski bardagakappinn Conor McGregor er stuðningsmaður Man. Utd og hann gæti ekki verið ánægðari með Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær sem hefur blásið nýju lífi í leik United. 28.1.2019 13:30
Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28.1.2019 13:15
Innrás Arnars þjálfara kveikti á Stjörnuliðinu Stjarnan hefur unnið níu leiki í röð frá innrás Arnars Guðjónssonar þjálfara inn á völlinn í leik á móti KR í byrjun desembermánaðar. 28.1.2019 13:00
Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. 28.1.2019 12:30
Luka Doncic tók met af LeBron James í nótt Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar. 28.1.2019 12:00
Solskjær farinn að undirbúa næsta tímabil með Man. United Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá Manchester United en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á Old Trafford. 28.1.2019 11:30
Átta keppendur og sextán manna hópur frá Íslandi á HM í alpagreinum Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. 28.1.2019 11:15
PSG vill fá samherja Gylfa Franska meistaraliðið PSG hefur mikinn áhuga á því að kaupa miðjumanninn Idrissa Gueye frá Everton. 28.1.2019 11:00
Danijel Dejan með bæði mörk íslenska liðsins og 5. sætið er strákanna Íslenska sautján ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér fimmta sætið á mótinu í Hvíta Rússlandi í morgun eftir 2-1 sigur á Tadsíkistan. 28.1.2019 10:45
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28.1.2019 10:30
De Gea: Við erum ekki saddir David de Gea, markvörður Man. Utd, segir að frábært gengi Man. Utd þessa dagana muni ekki skipta neinu máli ef liðinu tekst ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 28.1.2019 10:00
Pochettino: Menn verða bara montnir af því að vinna titla Erfiðri viku lauk hjá Tottenham í gær er félagið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. Spurs féll því úr báðum bikarkeppnunum á Englandi á fjórum dögum. 28.1.2019 09:30
Rose vann Bændatryggingamótið | Tiger góður á lokadeginum Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. 28.1.2019 09:00
Grilluðu Gylfa á Twitter eftir bikartapið á móti Millwall Gylfi Þór Sigurðsson fékk heldur betur vænan skammt af harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir 3-2 tap Everton á móti b-deildarliði Millwall í enska bikarnum um helgina. 28.1.2019 08:45
Morata á leið til Madrid Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea er aftur á leið til Madridar en að þessu sinni til þess að spila með Atletico. 28.1.2019 08:30
Veiðikynning fyrir unga veiðimenn og veiðikonur Hver þekkir það ekki að vera byrjandi í veiði og kann lítið og spyr sig, er þetta eitthvað fyrir mig? 28.1.2019 08:00
Neymar missir líklega af leiknum gegn Man. Utd Thomas Tuchel, þjálfari PSG, segir að Brasilíumaðurinn Neymar muni líklega ekki vera orðinn heill heilsu áður en PSG og Man. Utd mætast í Meistaradeildinni. 28.1.2019 08:00
George fór mikinn í sigri á Bucks Oklahoma City Thunder hægði á sjóðheitu liði Milwaukee Bucks í nótt. Paul George var stjarna Oklahoma City að þessu sinni. 28.1.2019 07:30
Körfuboltakvöld: Foreldrarnir greinilega að gera eitthvað rétt í uppeldinu KR vann nauman sigur á Val á fimmtudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi fimmfaldra meistaranna hefur verið upp og niður það sem af er tímabili. 28.1.2019 07:00
Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum 28.1.2019 06:00
Perisic biður um sölu frá Inter: Að færast nær Arsenal? Króatinn gæti verið á leið til Englands. 27.1.2019 23:30
Hjörtur að fá aukna samkeppni hjá Bröndby? Bröndby er að skoða það að kaupa varnarmann frá Köln. 27.1.2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-83 | Sjöundi sigur Stjörnunnar í röð Sjöundi sigurleikurinn kom gegn Keflavík í kvöld. 27.1.2019 22:30
Cavani, Mbappe og Di Maria sáu um Rennes PSG er nánast búið að vinina titilinn í Frakklandi eftir tuttugu umferðir. 27.1.2019 21:51
Benzema með tvö mörk í mikilvægum sigri Real Real mátti ekki við töpuðum stigum í kvöld og þeir kláruðu verkefnið í Katalóníu. 27.1.2019 21:45
Ronaldo hetjan í endurkomusigri Juventus Cristiano Ronaldo var hetja Juventus sem hefur ekki tapað leik á Ítalíu. 27.1.2019 21:30
Sokratis bætist á meiðslalistann hjá Arsenal Meiðslavandræði Arsenal halda áfram en nú hefur verið greint frá því að gríski varnarmaðurinn Sokratis Papastathopoulos verður frá keppni í mánuð. 27.1.2019 20:30
VAR kom mikið við sögu er Chelsea komst áfram í bikarnum Chelsea er komið áfram í fimmtu umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á B-deildarliðinu Sheffield Wednesday þar sem VAR kom mikið við sögu. 27.1.2019 19:45
Hansen markahæstur og bestur: Sjáðu úrvalslið mótsins Mikkel Hansen, heimsmeistari með Danmörku, er bæði markahæsti og besti leikmaður HM í handbolta 2019 sem var haldið í Frakklandi og Danmörku síðustu tvær vikur. 27.1.2019 19:06
Inter tapaði mikilvægum stigum Inter er áfram í þriðja sætinu en Tóríno færði sig ofar í töfluna. 27.1.2019 18:57
Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. 27.1.2019 18:01
Tottenham féll úr tveimur bikarkeppnum á fjórum dögum Tottenham varð ellefta úrvalsdeildarliðið til þess að falla úr enska bikarnum þetta tímabilið er liðið tapaði 2-0 gegn öðru úrvalsdeildarliði Crystal Palace í dag. 27.1.2019 17:45
Áttundi deildarsigur Börsunga í röð Girona er fyrir neðan miðja deild á meðan Barcelona situr á toppi deildarinnar. Börsungar eru ekki á þeim buxunum að gefa neitt eftir. 27.1.2019 17:00
Sjöundi sigur Bayern Munchen í röð Bayern Munchen þjarmar að Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaratitilinn. 27.1.2019 16:26
Ajax fékk á sig sex mörk í toppslag Stórleikur Ajax og Feyenoord í hollenska boltanum stóð svo sannarlega undir væntingum. 27.1.2019 15:44
Flautumark Karabatic tryggði Frökkum bronsið Frakkland hafnaði í 3.sæti Heimsmeistarakeppninnar í handbolta eftir sigur á Þjóðverjum með minnsta mun. 27.1.2019 15:09
Ragnheiður býður sig ekki fram til formanns KSÍ Ragnheiður Ríkharðsdóttir er ekki á leið í formannsslag Knattspyrnusambands Íslands. 27.1.2019 14:36