Skrifaði NBA-söguna í nótt og gladdi síðan unga stúlku eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 12:30 Stephen Curry, skórnir og stúlkan. Mynd/SAMSETT Stephen Curry setti ný met í NBA-deildinni í nótt þegar hann skoraði sinn tvöhundruðasta þrist á þessari leiktíð. Hann fékk þó ekki minni athygli fyrir það sem hann gerði eftir leikinn. Þetta er sjöunda tímabilið í röð þar sem Curry skoraði tvö hundruð þrista eða fleiri og því hefur enginn NBA-leikmaður náð áður. Curry hefur mest skorað 402 þriggja stiga körfur á einu tímabili en hann hefur tvisvar farið yfir þrjú hundruð þrista á einni leiktíð.#StephenCurry, who hit all five of his three-point attempts in the first half tonight, now has 202 three-pointers on the season, becoming the first player in @NBAHistory to make at least 200 threes in seven consecutive seasons. pic.twitter.com/NJAk4QJMYZ — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry náði líka að skora tvö hundruð þrista í innan við 40 fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og það er líka eitthvað sem enginn NBA-leikmaður hefur náð áður. Stephen Curry var að spila sinn 39. leik á leiktíðinni en hann missti af ellefu leikjum í nóvember vegna meiðsla. 202 þristar í 39 leikjum þýða 5,2 að meðaltali í leik en Curry hefur mest skorað 5,1 að meðaltali í leik á einu tímabili en það var 2015-16 tímabilið.#StephenCurry is the first player in @NBAHistory to make 200 threes within the first 40 games of a season. pic.twitter.com/0h18awKQmj — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry endaði leikinn með 26 stig á 27 mínútum þar sem hann hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Stephen Curry vakti samt ekki minni aðdáun fyrir það sem hann gerði eftir leikinn á móti Indiana Pacers. Eftir leik þar sem hann setti tvö NBA-met þá ákvað hann að gefa skóna sína. Curry tók sér tíma í að skrifa nafnið sitt á báða keppnisskóna og gaf síðan ungri stúlku skóna. Sú hin sama var í Curry-treyju og trúði varla sínum eigin augum þegar uppáhaldsleikmaðurinn hennar gaf henni skóna sína eins og sjá má hér fyrir neðan.That moment when @StephenCurry30 hands you the shoes off his feet ... pic.twitter.com/93zifwcKQh — NBA TV (@NBATV) January 29, 2019 NBA Mest lesið Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sport Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Sjá meira
Stephen Curry setti ný met í NBA-deildinni í nótt þegar hann skoraði sinn tvöhundruðasta þrist á þessari leiktíð. Hann fékk þó ekki minni athygli fyrir það sem hann gerði eftir leikinn. Þetta er sjöunda tímabilið í röð þar sem Curry skoraði tvö hundruð þrista eða fleiri og því hefur enginn NBA-leikmaður náð áður. Curry hefur mest skorað 402 þriggja stiga körfur á einu tímabili en hann hefur tvisvar farið yfir þrjú hundruð þrista á einni leiktíð.#StephenCurry, who hit all five of his three-point attempts in the first half tonight, now has 202 three-pointers on the season, becoming the first player in @NBAHistory to make at least 200 threes in seven consecutive seasons. pic.twitter.com/NJAk4QJMYZ — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry náði líka að skora tvö hundruð þrista í innan við 40 fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og það er líka eitthvað sem enginn NBA-leikmaður hefur náð áður. Stephen Curry var að spila sinn 39. leik á leiktíðinni en hann missti af ellefu leikjum í nóvember vegna meiðsla. 202 þristar í 39 leikjum þýða 5,2 að meðaltali í leik en Curry hefur mest skorað 5,1 að meðaltali í leik á einu tímabili en það var 2015-16 tímabilið.#StephenCurry is the first player in @NBAHistory to make 200 threes within the first 40 games of a season. pic.twitter.com/0h18awKQmj — NBA.com/Stats (@nbastats) January 29, 2019Curry endaði leikinn með 26 stig á 27 mínútum þar sem hann hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Stephen Curry vakti samt ekki minni aðdáun fyrir það sem hann gerði eftir leikinn á móti Indiana Pacers. Eftir leik þar sem hann setti tvö NBA-met þá ákvað hann að gefa skóna sína. Curry tók sér tíma í að skrifa nafnið sitt á báða keppnisskóna og gaf síðan ungri stúlku skóna. Sú hin sama var í Curry-treyju og trúði varla sínum eigin augum þegar uppáhaldsleikmaðurinn hennar gaf henni skóna sína eins og sjá má hér fyrir neðan.That moment when @StephenCurry30 hands you the shoes off his feet ... pic.twitter.com/93zifwcKQh — NBA TV (@NBATV) January 29, 2019
NBA Mest lesið Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sport Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Sjá meira