Fleiri fréttir

Lokatölur að koma úr flestum ánum

Ef snjórinn í Esjunni í morgun og fréttir af snjómokstri á Hellisheiði eru ekki skýr merki um að sumrinu sé lokið ættu fréttir af lokatölum laxveiðiánna kannski að vera það fyrir marga.

Southgate með enska liðið á HM 2022

Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning.

Kristófer sneri sig á ökkla

Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann kom til franska B-deildarliðsins Denain Voltaire í sumar.

Meiðsli Keita ekki alvarleg

Naby Keita ætti að geta tekið þátt í leik Liverpool og Manchester City á sunnudaginn. Meiðslin sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Napólí í gærkvöld voru ekki alvarleg.

Pogba: Mér var bannað að tala

Paul Pogba segir sér hafa verið bannað að ræða við fjölmiðla eftir jafntefli Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn.

Klopp: Vorum of oft út úr skipulaginu

Jurgen Klopp sagði leikmenn Liverpool vera of oft út úr skipulagi í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lorenzo Insigne skoraði sigurmarkið á lokamínútunni.

Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir nýliðunum

Haukar byrjuðu titilvörnina í Domino's deild kvenna á því að tapa fyrir nýliðum KR á heimavelli. Valur vann stórsigur og Snæfell vann í tvíframlengdum leik í Smáranum.

Dramatískur sigur Napólí

Lorenzo Insigne tryggði Napólí sigur á Liverpool með marki á lokamínútum leiks liðanna í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Börsungar fóru illa með Tottenham

Tottenham er í vondum málum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Barcelona á heimavelli. Inter vann PSV í Hollandi svo Tottenham er sex stigum frá útsláttarkeppninni eftir tvo leiki.

Fjárglæframaðurinn Kendricks settur í leikbann

Svo virðist sem NFL-ferli Mychal Kendricks sé formlega lokið enda er hann fljótlega á leið í steininn. Kendricks játaði sig sekan um innherjasvik í síðasta mánuði og á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsisdóm.

Neymar með þrennu í stórsigri PSG

PSG valtaði yfir Crvena Zvezda, eða Rauðu stjörnuna, í C riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Neymar skoraði þrennu fyrir PSG.

Jafntefli hjá Ágústi og félögum

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í sænska úrvalsdeildarliðinu Sävehof gerðu jafntefli við Guif frá Eskilstuna í kvöld.

Frá Þórsvellinum á Anfield

Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu.

Kálhaus kastað í stjóra Birkis

Það var mikill hiti á Villa Park í gærkvöldi er Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa gerðu 3-3 jafntefli við botnlið Preston í ensku B-deildinni í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir