Fleiri fréttir

Juventus vill ekki fá Pogba aftur

Yfirmaður íþróttamála hjá Juventus segir félagið ekki ætla að fá Paul Pogba aftur til sín. Pogba er sagður vilja yfirgefa Manchester United.

Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum

Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum.

Óvíst hvenær Guðrún Ósk spilar aftur

Guðrún Ósk Maríasdóttir sagði óvíst hvenær hún snúi aftur á handboltavöllinn en hún fékk heilahristing í leik Stjörnunnar og Selfoss í lok septembermánaðar.

Moyes: Mourinho er sigurvegari og þarf meiri tíma

David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að United eigi að gefa Jose Mourinho meiri tíma til að koma liðinu á réttan kjöl. Moyes segir Mourinho sigurvegara og segir úrslit helgarinnar hafa hjálpað gríðarlega til.

Tap hjá meisturunum gegn Phoenix

NBA-liðin halda áfram að hita upp fyrir komandi tímabil. Nokkrir leikir voru í nótt og þar var eitthvað um óvænt úrslit; meðal annars að meistararnir í Golden State töpuðu heima gegn Phoenix Suns, 117-109.

Martinez orðaður við Aston Villa

Roberto Martinez gæti orðið knattspyrnustjóri Aston Villa ef aðstoðarmaður hans hjá belgíska landsliðinu fær ekki starfið.

Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor

Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann.

Hazard dreymir enn um að spila fyrir Real

Eden Hazard segir það ennþá vera draum hans að spila fyrir Real Madrid. Forráðamenn Chelsea reyna hvað þeir geta að halda Belganum á Stamford Bridge.

Sjá næstu 50 fréttir