Fleiri fréttir

Sara: Katla er ein efnilegasta konan í crossfit-heiminum í dag

Ísland á ekki aðeins keppendur í fullorðinsflokki á heimsleikunum í crossfit sem hefjast í dag í Madison í Bandaríkjunum. Þrír Íslendingar keppa einnig í unglingaflokki á mótinu og þar á meðal er Íslandsmeistarinn sjálfur.

Sara er hugrakkasti íþróttamaðurinn sem ég hef unnið með

Phil Mansfield, nýr þjálfari íslensku crossfitstjörnunnar Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur, talar ekki vel um þær kringumstæður sem Sara hafur verið í undanfarin ár og ekki fá gömlu þjálfararnir hennar heldur góða einkunn hjá honum.

Barcelona vill Mignolet

Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum.

Ógnandi framkoma, kúgun og einelti

Knattspyrnusamband Nýja-Sjálands er að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara kvenna eftir að Austurríkismaðurinn Andreas Heraf sagði starfi sínu lausu.

Emil færir sig um set á Ítalíu

Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur fært sig um set í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann er genginn til liðs við Frosinone Calcio.

Marques Oliver til liðs við Hauka

Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver mun spila með Haukum í Domino's deild karla í vetur. Félagið greindi frá þessu í dag.

Kristján Flóki lánaður til Svíþjóðar

Kristján Flóki Finnbogason hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna út tímabilið. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum.

Íslandsmeistari með Keflavík skrifar NBA-söguna

Jennifer Boucek er einn af eftirminnilegustu bandarísku leikmönnunum sem hafa spilað í íslensku kvennadeildinni í körfubolta og nú tuttugu árum síðar er hún að stíga söguleg skref í NBA-deildinni í körfubolta.

Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar

Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Ólafur í tveggja leikja bann

Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann.

Heimir hefur ekki rætt við Basel

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá svissneska stórveldinu Basel.

Svipuð veiði í Veiðivötnum og í fyrra

Veiðin í Veiðivötnum fer oft að dragast saman þegar líður á sumarið en heilt yfir virðast veiðimenn vera nokkuð ánægðir með veiðina úr vötnunum.

Sjá næstu 50 fréttir