Fleiri fréttir Young um rasismann í Rússlandi: „Höfum rætt hvað við munum gera“ Ashley Young, bakvörður enska landsliðsins og Manchester United, segir að enska landsliðið hafi rætt innan hópsins hvað skuli gera verði einhver leikmaður fyrir rasisma í Rússlandi. 30.5.2018 12:00 Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. 30.5.2018 11:31 Karen: Vörn sem fá landslið spila „Mér líst vel á þessa leiki og vona innilega að við náum að byggja ofan á frammistöðuna í síðasta heimaleik. Hópurinn er stór og það er mikil samkeppni,“ segir Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið. 30.5.2018 11:00 Laxá í Mývatnssveit opnaði í gær Eitt allra besta urriðasvæði heims opnaði í gær og samkvæmt fyrstu fréttum er veiðin ágæt og fiskurinn vel haldinn. 30.5.2018 10:44 Finnur fyrstur í bann vegna gulra spjalda Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður KR, var fyrsti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla til þess að koma sér í bann vegna gulra spjalda. 30.5.2018 10:30 Lewandowski vill fara frá Bayern Robert Lewandowski, framherji Bayern München, hefur sagt félaginu frá því að hann vilji nýja áskorun. Þetta kemur fram í máli umboðsmanns Pólverjans. 30.5.2018 10:00 Vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni tekur gildi 2019 Enska knattspyrnusambandið mun á næstu tveimur vikum staðfeseta vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni sem tekur gildi tímabilið 2019-2020. Sky Sports greinir frá. 30.5.2018 09:30 Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. 30.5.2018 09:00 Guðmundur Hólmar til Austurríkis Guðmundur Hólmar Helgason hefur ákveðið að ganga í raðir West Wien í Austurríki en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Hann kemur til liðsins frá Cesson Rennes í Frakklandi. 30.5.2018 08:30 Messi með þrennu er Argentína hitaði upp fyrir Ísland Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. 30.5.2018 08:00 Axel: Erum með vopn gegn þeirra sóknarleik Ísland lýkur leik í undankeppni EM 2018 kvenna í handbolta í vikunni. Liðið mætir Tékklandi í kvöld og Danmörku á laugardaginn. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með framfarirnar í varnarleik Íslands. Hann leggur áherslu á að stöðv 30.5.2018 07:30 Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30.5.2018 07:00 Touré varar City við „reiðum Mourinho“ Yaya Touré varaði fyrrum liðsfélaga sína í Manchester City við því að þeir muni mæta mjög reiðum Jose Mourinho á næsta tímabili. 30.5.2018 06:30 Þegar Alabama verður meistari þá verður LeBron meistari Í aðdraganda úrslitanna í NBA-deildinni grafa menn upp alls konar tölfræði en tölfræðin hjá LeBron James og ruðningsliði Alabama-háskólans er ansi skemmtileg. 30.5.2018 06:00 Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29.5.2018 23:15 Fornspyrnan: Þegar Luton Town vígði gervigrasvöllinn í Laugardal Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. 29.5.2018 22:30 United í viðræðum um portúgalskan varnarmann Manchester United nálgast fyrstu kaup sumarsins en félagið hefur hafið viðræður við Porto um kaup á varnarmanninum Diogo Dalot. 29.5.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Selfoss 1-1 | Selfoss náði í stig með marki í lokin Selfoss og Grindavík skildu jöfn í rokleik suður með sjó í 5.umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Lokatölur voru 1-1 eftir jöfnunarmark gestanna undir lokin. Bæði lið eru því með fjögur stig eftir fimm umferðir. 29.5.2018 22:00 Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29.5.2018 21:45 FH samdi við Birgi Má Birgir Már Birgisson hefur gengið til liðs við FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Félagði tilkynnti um komu Birgis í kvöld. 29.5.2018 21:26 Breiðablik með fullt hús eftir sigur á KR Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Breiðablik jafnaði Þór/KA að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Grindavík lyfti sér upp úr fallsætinu og Stjarnan hafði betur gegn HK/Víkingi. 29.5.2018 21:07 Sonur Weah skoraði í fyrsta landsleiknum fyrir Bandaríkin Timothy Weah, sonur fyrrum besta knattspyrnumanns heims og forseta Líberíu, George Weah, stimplaði sig inn í heimsfótboltann síðustu nótt. 29.5.2018 20:30 Ísland mætir Tékkum á morgun: „Þær stigu fram á við en við sátum eftir“ Ísland mætir Tékkum í næst síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2018 í handbolta kvenna í Laugardalshöll annað kvöld. Lokaleikurinn er svo gegn Dönum ytra á laugardag. 29.5.2018 20:00 Tandri Már meistari í Danmörku Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern. 29.5.2018 19:49 Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. 29.5.2018 19:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29.5.2018 17:45 Olivier Giroud búinn að ná Zidane Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi. 29.5.2018 17:00 Sjáðu múrsteinahleðslu Rockets á 88 sekúndum Houston Rockets setti vafasamt met í NBA-deildinni í nótt er liðið klúðraði 27 þriggja stiga skotum í röð. Aldrei hefur annað eins sést í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi. 29.5.2018 16:30 Sjáið Jón Jónsson og Frikka Dór kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni Tónlistarmennirnir vinsælu og bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór Jónssynir hafa sett saman stutt og skemmtilegt myndband þar sem þeir kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni. 29.5.2018 16:00 Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. 29.5.2018 15:30 37 ára gamall maður dæmdur til að greiða Noru Mörk tvær milljónir Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. 29.5.2018 15:00 99 prósent öruggt að fertugur Portúgali verði næsti stjóri Gylfa Það lítur allt út fyrir það að Portúgalinn Marco Silva verði næsti knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hjá Everton. 29.5.2018 14:30 Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. 29.5.2018 14:00 Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. 29.5.2018 13:30 16 dagar í HM: Whiteside sá yngsti til þess að spila á HM Norður-Írinn Norman Whiteside bætti met Pelé er hann varð sá yngsti til þess að spila á HM árið 1982. Hann átti þá framtíðina fyrir sér en fótboltaferillinn varð ekki eins glæstur og vonir stóðu til um. 29.5.2018 13:00 Golden State er sigurstranglegasta liðið í lokaúrslitum NBA í sautján ár NBA-meistarar Golden State Warriors tryggðu sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sjöunda leikinn á móti Houston Rockets. 29.5.2018 12:30 Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29.5.2018 12:00 „Þau ættu að vera öfundsjúk út í Liverpool“ Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, var tekinn í viðtal eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar og þar vakti athygli hvað hann sagði um aðalkeppinauta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 29.5.2018 11:30 Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. 29.5.2018 11:00 Engar tilviljanir hjá Real Madrid: Sjáið bara þessar tvær liðsmyndir Real Madrid vann Meistaradeildina þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik í Kiev um síðustu helgi en liðsmynd Real fyrir leikinn hefur vakið nokkra athygli. 29.5.2018 10:30 Einar Jónsson tekur við Gróttuliðinu Einar Jónsson þjálfar áfram í Olís deild karla í handbolta en hann hefur tekið við þjálfun meistaraflokks karla hjá Gróttu. 29.5.2018 10:12 Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. 29.5.2018 10:00 Besti maður Nígeríu í gær fékk hrísgrjónapoka og mótorhjól í verðlaun Nígeríumenn eru á fullu að undirbúa sig fyrir slaginn á móti Íslendingum og hinum liðum riðilsins á HM í fótbolta í Rússlandi og þeir léku vináttuleik við Kongó í gærkvöldi. 29.5.2018 09:30 Abramovich orðinn ísraelskur ríkisborgari Dó ekki ráðalaus eftir að hafa ekki fengið endurnýjun á landvistarleyfi sínu í Bretlandi. 29.5.2018 09:00 Án Söru Bjarkar og Dagnýjar Ísland á mikilvægan leik fyrir höndum þegar liðið mætir Slóveníu í sjöttu umferð í undankeppni HM þann 11. júní. Freyr Alexandersson þarf að leita leiða til að fylla skarðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir skilur eftir sig. 29.5.2018 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Young um rasismann í Rússlandi: „Höfum rætt hvað við munum gera“ Ashley Young, bakvörður enska landsliðsins og Manchester United, segir að enska landsliðið hafi rætt innan hópsins hvað skuli gera verði einhver leikmaður fyrir rasisma í Rússlandi. 30.5.2018 12:00
Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. 30.5.2018 11:31
Karen: Vörn sem fá landslið spila „Mér líst vel á þessa leiki og vona innilega að við náum að byggja ofan á frammistöðuna í síðasta heimaleik. Hópurinn er stór og það er mikil samkeppni,“ segir Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið. 30.5.2018 11:00
Laxá í Mývatnssveit opnaði í gær Eitt allra besta urriðasvæði heims opnaði í gær og samkvæmt fyrstu fréttum er veiðin ágæt og fiskurinn vel haldinn. 30.5.2018 10:44
Finnur fyrstur í bann vegna gulra spjalda Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður KR, var fyrsti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla til þess að koma sér í bann vegna gulra spjalda. 30.5.2018 10:30
Lewandowski vill fara frá Bayern Robert Lewandowski, framherji Bayern München, hefur sagt félaginu frá því að hann vilji nýja áskorun. Þetta kemur fram í máli umboðsmanns Pólverjans. 30.5.2018 10:00
Vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni tekur gildi 2019 Enska knattspyrnusambandið mun á næstu tveimur vikum staðfeseta vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni sem tekur gildi tímabilið 2019-2020. Sky Sports greinir frá. 30.5.2018 09:30
Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. 30.5.2018 09:00
Guðmundur Hólmar til Austurríkis Guðmundur Hólmar Helgason hefur ákveðið að ganga í raðir West Wien í Austurríki en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Hann kemur til liðsins frá Cesson Rennes í Frakklandi. 30.5.2018 08:30
Messi með þrennu er Argentína hitaði upp fyrir Ísland Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. 30.5.2018 08:00
Axel: Erum með vopn gegn þeirra sóknarleik Ísland lýkur leik í undankeppni EM 2018 kvenna í handbolta í vikunni. Liðið mætir Tékklandi í kvöld og Danmörku á laugardaginn. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með framfarirnar í varnarleik Íslands. Hann leggur áherslu á að stöðv 30.5.2018 07:30
Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30.5.2018 07:00
Touré varar City við „reiðum Mourinho“ Yaya Touré varaði fyrrum liðsfélaga sína í Manchester City við því að þeir muni mæta mjög reiðum Jose Mourinho á næsta tímabili. 30.5.2018 06:30
Þegar Alabama verður meistari þá verður LeBron meistari Í aðdraganda úrslitanna í NBA-deildinni grafa menn upp alls konar tölfræði en tölfræðin hjá LeBron James og ruðningsliði Alabama-háskólans er ansi skemmtileg. 30.5.2018 06:00
Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29.5.2018 23:15
Fornspyrnan: Þegar Luton Town vígði gervigrasvöllinn í Laugardal Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. 29.5.2018 22:30
United í viðræðum um portúgalskan varnarmann Manchester United nálgast fyrstu kaup sumarsins en félagið hefur hafið viðræður við Porto um kaup á varnarmanninum Diogo Dalot. 29.5.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Selfoss 1-1 | Selfoss náði í stig með marki í lokin Selfoss og Grindavík skildu jöfn í rokleik suður með sjó í 5.umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Lokatölur voru 1-1 eftir jöfnunarmark gestanna undir lokin. Bæði lið eru því með fjögur stig eftir fimm umferðir. 29.5.2018 22:00
Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29.5.2018 21:45
FH samdi við Birgi Má Birgir Már Birgisson hefur gengið til liðs við FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Félagði tilkynnti um komu Birgis í kvöld. 29.5.2018 21:26
Breiðablik með fullt hús eftir sigur á KR Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Breiðablik jafnaði Þór/KA að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Grindavík lyfti sér upp úr fallsætinu og Stjarnan hafði betur gegn HK/Víkingi. 29.5.2018 21:07
Sonur Weah skoraði í fyrsta landsleiknum fyrir Bandaríkin Timothy Weah, sonur fyrrum besta knattspyrnumanns heims og forseta Líberíu, George Weah, stimplaði sig inn í heimsfótboltann síðustu nótt. 29.5.2018 20:30
Ísland mætir Tékkum á morgun: „Þær stigu fram á við en við sátum eftir“ Ísland mætir Tékkum í næst síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2018 í handbolta kvenna í Laugardalshöll annað kvöld. Lokaleikurinn er svo gegn Dönum ytra á laugardag. 29.5.2018 20:00
Tandri Már meistari í Danmörku Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern. 29.5.2018 19:49
Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. 29.5.2018 19:15
Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29.5.2018 17:45
Olivier Giroud búinn að ná Zidane Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi. 29.5.2018 17:00
Sjáðu múrsteinahleðslu Rockets á 88 sekúndum Houston Rockets setti vafasamt met í NBA-deildinni í nótt er liðið klúðraði 27 þriggja stiga skotum í röð. Aldrei hefur annað eins sést í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi. 29.5.2018 16:30
Sjáið Jón Jónsson og Frikka Dór kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni Tónlistarmennirnir vinsælu og bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór Jónssynir hafa sett saman stutt og skemmtilegt myndband þar sem þeir kynna Hreyfibingó UMFÍ fyrir íslensku þjóðinni. 29.5.2018 16:00
Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. 29.5.2018 15:30
37 ára gamall maður dæmdur til að greiða Noru Mörk tvær milljónir Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. 29.5.2018 15:00
99 prósent öruggt að fertugur Portúgali verði næsti stjóri Gylfa Það lítur allt út fyrir það að Portúgalinn Marco Silva verði næsti knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hjá Everton. 29.5.2018 14:30
Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. 29.5.2018 14:00
Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. 29.5.2018 13:30
16 dagar í HM: Whiteside sá yngsti til þess að spila á HM Norður-Írinn Norman Whiteside bætti met Pelé er hann varð sá yngsti til þess að spila á HM árið 1982. Hann átti þá framtíðina fyrir sér en fótboltaferillinn varð ekki eins glæstur og vonir stóðu til um. 29.5.2018 13:00
Golden State er sigurstranglegasta liðið í lokaúrslitum NBA í sautján ár NBA-meistarar Golden State Warriors tryggðu sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna sjöunda leikinn á móti Houston Rockets. 29.5.2018 12:30
Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. 29.5.2018 12:00
„Þau ættu að vera öfundsjúk út í Liverpool“ Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, var tekinn í viðtal eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar og þar vakti athygli hvað hann sagði um aðalkeppinauta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 29.5.2018 11:30
Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. 29.5.2018 11:00
Engar tilviljanir hjá Real Madrid: Sjáið bara þessar tvær liðsmyndir Real Madrid vann Meistaradeildina þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik í Kiev um síðustu helgi en liðsmynd Real fyrir leikinn hefur vakið nokkra athygli. 29.5.2018 10:30
Einar Jónsson tekur við Gróttuliðinu Einar Jónsson þjálfar áfram í Olís deild karla í handbolta en hann hefur tekið við þjálfun meistaraflokks karla hjá Gróttu. 29.5.2018 10:12
Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. 29.5.2018 10:00
Besti maður Nígeríu í gær fékk hrísgrjónapoka og mótorhjól í verðlaun Nígeríumenn eru á fullu að undirbúa sig fyrir slaginn á móti Íslendingum og hinum liðum riðilsins á HM í fótbolta í Rússlandi og þeir léku vináttuleik við Kongó í gærkvöldi. 29.5.2018 09:30
Abramovich orðinn ísraelskur ríkisborgari Dó ekki ráðalaus eftir að hafa ekki fengið endurnýjun á landvistarleyfi sínu í Bretlandi. 29.5.2018 09:00
Án Söru Bjarkar og Dagnýjar Ísland á mikilvægan leik fyrir höndum þegar liðið mætir Slóveníu í sjöttu umferð í undankeppni HM þann 11. júní. Freyr Alexandersson þarf að leita leiða til að fylla skarðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir skilur eftir sig. 29.5.2018 08:30