Fleiri fréttir

Karen: Vörn sem fá landslið spila

„Mér líst vel á þessa leiki og vona innilega að við náum að byggja ofan á frammistöðuna í síðasta heimaleik. Hópurinn er stór og það er mikil samkeppni,“ segir Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið.

Lewandowski vill fara frá Bayern

Robert Lewandowski, framherji Bayern München, hefur sagt félaginu frá því að hann vilji nýja áskorun. Þetta kemur fram í máli umboðsmanns Pólverjans.

Guðmundur Hólmar til Austurríkis

Guðmundur Hólmar Helgason hefur ákveðið að ganga í raðir West Wien í Austurríki en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Hann kemur til liðsins frá Cesson Rennes í Frakklandi.

Axel: Erum með vopn gegn þeirra sóknarleik

Ísland lýkur leik í undankeppni EM 2018 kvenna í handbolta í vikunni. Liðið mætir Tékklandi í kvöld og Danmörku á laugardaginn. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með framfarirnar í varnarleik Íslands. Hann leggur áherslu á að stöðv

Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun

Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm.

Heilgalli Serenu vakti heimsathygli

Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn.

FH samdi við Birgi Má

Birgir Már Birgisson hefur gengið til liðs við FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Félagði tilkynnti um komu Birgis í kvöld.

Breiðablik með fullt hús eftir sigur á KR

Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Breiðablik jafnaði Þór/KA að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Grindavík lyfti sér upp úr fallsætinu og Stjarnan hafði betur gegn HK/Víkingi.

Tandri Már meistari í Danmörku

Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern.

Ólafur Ingi: Heima er alltaf best

Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson.

Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni

Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM.

Olivier Giroud búinn að ná Zidane

Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi.

Sjáðu múrsteinahleðslu Rockets á 88 sekúndum

Houston Rockets setti vafasamt met í NBA-deildinni í nótt er liðið klúðraði 27 þriggja stiga skotum í röð. Aldrei hefur annað eins sést í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi.

Án Söru Bjarkar og Dagnýjar

Ísland á mikilvægan leik fyrir höndum þegar liðið mætir Slóveníu í sjöttu umferð í undankeppni HM þann 11. júní. Freyr Alexandersson þarf að leita leiða til að fylla skarðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir skilur eftir sig.

Sjá næstu 50 fréttir