Fleiri fréttir

Erfiður en mikilvægur sigur Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn er Cardiff vann afar mikilvægan sigur Norwich, 2-0, en bæði mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins.

Andri Rúnar með þrennu

Andri Rúnar Bjarnason átti stórleik fyrir Helsingborg í sænsku 1. deildinni í dag.

Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR

Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni.

Skammur fyrirvari lítið áhyggjuefni fyrir Diego

Þrír Íslendingar keppa í MMA annað kvöld í London. Strákarnir fengu allir mislangan undirbúning fyrir bardaga sína en eru tilbúnir í slaginn eftir að hafa náð tilsettri þyngd fyrr í dag.

Breiðablik í Dominos-deildina

Breiðablikið er komið í Dominos-deild karla eftir sigur á Hamri, 110-84, í fjórða leik liðanna en leikið var í Kópavogi í kvöld.

Arnór Ingvi tekinn af velli í hálfleik

Arnór Ingi Traustason var tekinn af velli í hálfleik er Malmö gerði 2-2 jafntefli við Sundsvall á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby

Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez.

Upphitun: Öll pressan komin á Hamilton

Sebastian Vettel vann fyrstu tvær keppnir ársins og skildi Lewis Hamilton eftir með sárt ennið. Mercedes virðist vera með hraðskreiðari bíl en Ferrari en nú þarf Hamilton að sýna það í verki um helgina.

Mestar líkur á úrslitaleik milli Liverpool og Real Madrid

Liverpool slapp við stórliðin Real Madrid og Bayern München og það eru nú mestar líkur á því að Liverpool komist í úrslitaleikinn á Ólympíuleikvanginum í Kiev ef marka má spænska fótboltastærðfræðinginn Mister Chip.

Dyche bestur í mars

Sean Dyche, stjóri Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, var í dag valinn stjóri marsmánaðar í enska boltanum.

Sjá næstu 50 fréttir