Fleiri fréttir

Engin miskunn á stórmótum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi á einu af risamótunum á dögunum. Engin miskunn var sýnd þeim kylfingum sem fóru út af brautinni og missti hún af niðurskurðinum.

Enginn ræður við innköstin

Íslenska kvennalandsliðið sótti þrjú stig til Slóveníu og komst um leið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2019. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu Slóvenum aldrei færi á að komast inn í leikinn.

Fimm sæta refsing á Hamilton

Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa.

Upphitun: City verður meistari með sigri

Manchester City fagnar Englandsmeistaratitlinum í dag sigri liðið granna sína og erkifjendur í Manchester United. Slagur Manchesterliðanna er síðasti leikur dagsins en alls eru átta leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Guardiola boðið að kaupa Pogba í janúar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að honum hafi verið boðið að kaupa Paul Pogba og Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United í janúar.

Rúnar og félagar náðu í sigur

Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Nordsjælland í 3-1 sigrí á Álaborg í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjáðu Conor í handjárnum

Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal.

Selma Sól byrjar á móti Slóveníu

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Slóveníu í undankeppni kvenna í fótbolta.

Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum

Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari.

Sjá næstu 50 fréttir