Fleiri fréttir Versti árangur ríkjandi meistara frá upphafi Helgin hefur ekki byrjað eftir óskum hjá Spánverjanum Sergio Garcia. Hann missti af niðurskurðinum á Mastersmótinu í golfi og setti heldur óskemmtilegt met. 7.4.2018 12:00 Guardiola: Hefði viljað auðveldari andstæðing en United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefði viljað spila gegn öðrum andstæðingi en Manchester United til að tryggja Englandsmeistaratitilinn. 7.4.2018 11:15 Engin miskunn á stórmótum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi á einu af risamótunum á dögunum. Engin miskunn var sýnd þeim kylfingum sem fóru út af brautinni og missti hún af niðurskurðinum. 7.4.2018 10:00 Kemur endurkoma Alfreðs í veg fyrir sjötta titil Bayern í röð? Alfreð Finnbogason gæti snúið aftur á fótboltavöllinn í dag þegar lið hans Augsburg reynir að koma í veg fyrir að Bayern München fagni þýska meistaratitlinum. 7.4.2018 09:30 Toronto tryggði toppsæti Austurdeildarinnar Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. 7.4.2018 09:07 Enginn ræður við innköstin Íslenska kvennalandsliðið sótti þrjú stig til Slóveníu og komst um leið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2019. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu Slóvenum aldrei færi á að komast inn í leikinn. 7.4.2018 08:00 Fimm sæta refsing á Hamilton Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa. 7.4.2018 08:00 Upphitun: City verður meistari með sigri Manchester City fagnar Englandsmeistaratitlinum í dag sigri liðið granna sína og erkifjendur í Manchester United. Slagur Manchesterliðanna er síðasti leikur dagsins en alls eru átta leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.4.2018 06:00 Tiger slapp í gegnum niðurskurðinn │ Reed leiðir Tiger Woods slapp í gegnum niðurskurðinn á Mastersmótinu í golfi í kvöld. Patrick Reed leiðir mótið á níu höggum undir pari. 6.4.2018 23:41 Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. 6.4.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Haukar 64-75 | Haukar sóttu sigur í Fjósinu Deildarmeistarar Hauka mættu í Borgarnes og freistu þess að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Svo fór að þær voru með undirtökin allan leikinn og eru í kjörstöðu fyrir þriðja leikinn á Ásvöllum í næstu viku 6.4.2018 22:15 Upphitun fyrir Barein: Slagurinn í eyðimörkinni Annar kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein um helgina. Sebastian Vettel vann fyrstu keppni ársins um þarsíðustu helgi. 6.4.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 23-22 | Haukar jöfnuðu metin eftir hörkuleik Haukar höfðu mætt Val þrisvar í vetur og alltaf verið undir. Valskonur mættu í Schenkerhöllina á Ásvöllum með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu með einu marki og jöfnuðu einvígið. 6.4.2018 21:45 Guardiola boðið að kaupa Pogba í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að honum hafi verið boðið að kaupa Paul Pogba og Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United í janúar. 6.4.2018 21:30 Íslensku strákarnir unnu Dag og félaga Íslenska B-landsliðið vann Dag Sigurðsson og lærisveina hans í A-landsliði Japans á æfingamóti í Hollandi í kvöld. 6.4.2018 21:08 Aron Einar náði í tvær vítaspyrnur í dramatísku tapi Cardiff misnotaði tvær vítaspyrnur í uppbótartíma og þurfti því að sætta sig við tap í toppslag ensku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld. 6.4.2018 20:51 Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6.4.2018 20:17 Salah gæti misst af grannaslagnum Ekki er víst að Egyptinn Mohamed Salah verði með Liverpool í grannaslagnum gegn Everton á morgun. 6.4.2018 20:15 Segir það blessun í dulargervi að Coutinho yfirgaf Liverpool Liverpool-menn vildu ólmir halda Philippe Coutinho en þeir sakna hans ekki mikið þessa dagana. 6.4.2018 19:30 Rúnar og félagar náðu í sigur Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Nordsjælland í 3-1 sigrí á Álaborg í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.4.2018 18:59 Freyr: Erfiður leikur að spila en hugarfarið var frábært Ísland situr á toppi riðils 5 í undankeppni HM 2019 í fótbolta kvenna eftir 2-0 sigur á Slóveníu ytra í dag. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörk Íslands í dag. 6.4.2018 17:36 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-2 | Tvö mörk í fyrri hálfleik komu stelpunum okkar á toppinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið í toppsætið í sínum riðli í undankeppni HM 2019 eftir 2-0 útisigur í Slóveníu. Með sigrinum komust íslenska stelpurnar upp fyrir Þýskaland og í efsta sæti riðilsins. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörkin sem komu bæði í fyrri hálfleik eftir löng innköst frá Sif Atladóttur. 6.4.2018 16:45 Stjarnan vill byggja á sínum strákum: „Þurfum að halda vel á spilunum“ Arnari Guðjónssyni, nýjum þjálfara Stjörnunnar, er gert að byggja upp nýtt lið á Stjörnumönnum til framtíðar. 6.4.2018 16:30 Gunnar Nelson sýnir mönnum hvernig á að gera þetta | Myndband Gunnar Nelson þarf aldrei að skera of mikið niður fyrir bardaga. 6.4.2018 16:00 Haukur er eftir allt saman sá yngsti sem hefur skorað fyrir íslenska landsliðið Nýjasta undrabarnið í íslenska handboltanum náði að slá metið yfir yngsta markaskorara Íslands frá upphafi. 6.4.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 6.4.2018 15:30 Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6.4.2018 14:39 Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6.4.2018 13:59 Selma Sól byrjar á móti Slóveníu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Slóveníu í undankeppni kvenna í fótbolta. 6.4.2018 13:54 Arnar Guðjónsson tekur við Stjörnuliðinu Stjörnumenn hafa ráðið aðstoðarlandsliðsþjálfarann sem þjálfara liðsins fyrir næsta tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta. 6.4.2018 13:30 Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6.4.2018 12:00 Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. 6.4.2018 11:30 Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6.4.2018 11:00 Ætlum að vera í bílstjórasætinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir til leiks á ný í undankeppni HM í dag þegar liðið mætir Slóveníu ytra. 6.4.2018 10:30 Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. 6.4.2018 10:00 Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6.4.2018 09:30 Búið að ákæra Conor McGregor Lögreglan í New York hefur haft hraðar hendur í máli Conor McGregor sem gekk berserksgang í Brooklyn í gær. 6.4.2018 09:00 Mýrarkvísl fer vel af stað þrátt fyrir kulda Mýrarkvísl opnaði eins og fleiri skemmtileg vorveiðisvæði þann 1. apríl og þrátt fyrir heldur kalda tíð hefur veiðin verið með ágætum. 6.4.2018 08:40 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6.4.2018 08:30 Búið að handtaka Conor | Tveir slösuðust og geta ekki barist Írinn Conor McGregor gekk af göflunum í Barclays Center í Brooklyn í gær og stakk svo af frá vettvangi. Hann gaf sig fram við lögregluna í nótt og situr nú í fangelsi í Brooklyn. 6.4.2018 07:45 Washington kastaði frá sér sigrinum gegn Cleveland Cleveland Cavaliers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en í nótt vann liðið upp 17 stiga forskot Washington í lokaleikhlutanum og tryggði sér dýrmætan sigur. 6.4.2018 07:30 Fór úr lið á ökkla en leiddi Masters sólarhring seinna Þegar Tony Finau lauk leik á fyrsta hring Mastersmótsins í golfi í gær leiddi hann mótið ásamt landa sínum Jordan Spieth á fjórum höggum undir pari. 6.4.2018 07:00 Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6.4.2018 06:00 Tuttugasta tímabilið hjá Dirk endaði snemma Þjóðverjinn Dirk Nowitzki er komin í „sumarfrí“ frá NBA-deildinni í körfubolta en hann mun ekki spila fleiri leiki með Dallas Mavericks á leiktíðinni. 5.4.2018 23:30 Spieth leiðir Masters eftir fimm fugla í röð Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth leiðir Mastersmótið í golfi eftir fyrsta keppnisdag á Augusta National vellinum. Mótið er fyrsta risamót ársins í karlagolfinu. 5.4.2018 23:11 Sjá næstu 50 fréttir
Versti árangur ríkjandi meistara frá upphafi Helgin hefur ekki byrjað eftir óskum hjá Spánverjanum Sergio Garcia. Hann missti af niðurskurðinum á Mastersmótinu í golfi og setti heldur óskemmtilegt met. 7.4.2018 12:00
Guardiola: Hefði viljað auðveldari andstæðing en United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefði viljað spila gegn öðrum andstæðingi en Manchester United til að tryggja Englandsmeistaratitilinn. 7.4.2018 11:15
Engin miskunn á stórmótum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi á einu af risamótunum á dögunum. Engin miskunn var sýnd þeim kylfingum sem fóru út af brautinni og missti hún af niðurskurðinum. 7.4.2018 10:00
Kemur endurkoma Alfreðs í veg fyrir sjötta titil Bayern í röð? Alfreð Finnbogason gæti snúið aftur á fótboltavöllinn í dag þegar lið hans Augsburg reynir að koma í veg fyrir að Bayern München fagni þýska meistaratitlinum. 7.4.2018 09:30
Toronto tryggði toppsæti Austurdeildarinnar Toronto Raptors tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildar bandarískur NBA deildarinnar í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins. 7.4.2018 09:07
Enginn ræður við innköstin Íslenska kvennalandsliðið sótti þrjú stig til Slóveníu og komst um leið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2019. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu Slóvenum aldrei færi á að komast inn í leikinn. 7.4.2018 08:00
Fimm sæta refsing á Hamilton Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa. 7.4.2018 08:00
Upphitun: City verður meistari með sigri Manchester City fagnar Englandsmeistaratitlinum í dag sigri liðið granna sína og erkifjendur í Manchester United. Slagur Manchesterliðanna er síðasti leikur dagsins en alls eru átta leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.4.2018 06:00
Tiger slapp í gegnum niðurskurðinn │ Reed leiðir Tiger Woods slapp í gegnum niðurskurðinn á Mastersmótinu í golfi í kvöld. Patrick Reed leiðir mótið á níu höggum undir pari. 6.4.2018 23:41
Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. 6.4.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Haukar 64-75 | Haukar sóttu sigur í Fjósinu Deildarmeistarar Hauka mættu í Borgarnes og freistu þess að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Svo fór að þær voru með undirtökin allan leikinn og eru í kjörstöðu fyrir þriðja leikinn á Ásvöllum í næstu viku 6.4.2018 22:15
Upphitun fyrir Barein: Slagurinn í eyðimörkinni Annar kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein um helgina. Sebastian Vettel vann fyrstu keppni ársins um þarsíðustu helgi. 6.4.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 23-22 | Haukar jöfnuðu metin eftir hörkuleik Haukar höfðu mætt Val þrisvar í vetur og alltaf verið undir. Valskonur mættu í Schenkerhöllina á Ásvöllum með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu með einu marki og jöfnuðu einvígið. 6.4.2018 21:45
Guardiola boðið að kaupa Pogba í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að honum hafi verið boðið að kaupa Paul Pogba og Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United í janúar. 6.4.2018 21:30
Íslensku strákarnir unnu Dag og félaga Íslenska B-landsliðið vann Dag Sigurðsson og lærisveina hans í A-landsliði Japans á æfingamóti í Hollandi í kvöld. 6.4.2018 21:08
Aron Einar náði í tvær vítaspyrnur í dramatísku tapi Cardiff misnotaði tvær vítaspyrnur í uppbótartíma og þurfti því að sætta sig við tap í toppslag ensku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld. 6.4.2018 20:51
Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6.4.2018 20:17
Salah gæti misst af grannaslagnum Ekki er víst að Egyptinn Mohamed Salah verði með Liverpool í grannaslagnum gegn Everton á morgun. 6.4.2018 20:15
Segir það blessun í dulargervi að Coutinho yfirgaf Liverpool Liverpool-menn vildu ólmir halda Philippe Coutinho en þeir sakna hans ekki mikið þessa dagana. 6.4.2018 19:30
Rúnar og félagar náðu í sigur Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Nordsjælland í 3-1 sigrí á Álaborg í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.4.2018 18:59
Freyr: Erfiður leikur að spila en hugarfarið var frábært Ísland situr á toppi riðils 5 í undankeppni HM 2019 í fótbolta kvenna eftir 2-0 sigur á Slóveníu ytra í dag. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörk Íslands í dag. 6.4.2018 17:36
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 0-2 | Tvö mörk í fyrri hálfleik komu stelpunum okkar á toppinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið í toppsætið í sínum riðli í undankeppni HM 2019 eftir 2-0 útisigur í Slóveníu. Með sigrinum komust íslenska stelpurnar upp fyrir Þýskaland og í efsta sæti riðilsins. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttir skoruðu mörkin sem komu bæði í fyrri hálfleik eftir löng innköst frá Sif Atladóttur. 6.4.2018 16:45
Stjarnan vill byggja á sínum strákum: „Þurfum að halda vel á spilunum“ Arnari Guðjónssyni, nýjum þjálfara Stjörnunnar, er gert að byggja upp nýtt lið á Stjörnumönnum til framtíðar. 6.4.2018 16:30
Gunnar Nelson sýnir mönnum hvernig á að gera þetta | Myndband Gunnar Nelson þarf aldrei að skera of mikið niður fyrir bardaga. 6.4.2018 16:00
Haukur er eftir allt saman sá yngsti sem hefur skorað fyrir íslenska landsliðið Nýjasta undrabarnið í íslenska handboltanum náði að slá metið yfir yngsta markaskorara Íslands frá upphafi. 6.4.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 6.4.2018 15:30
Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6.4.2018 14:39
Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6.4.2018 13:59
Selma Sól byrjar á móti Slóveníu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Slóveníu í undankeppni kvenna í fótbolta. 6.4.2018 13:54
Arnar Guðjónsson tekur við Stjörnuliðinu Stjörnumenn hafa ráðið aðstoðarlandsliðsþjálfarann sem þjálfara liðsins fyrir næsta tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta. 6.4.2018 13:30
Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6.4.2018 12:00
Rússar vilja mæta með skiltastelpur | Við eigum sætustu stelpurnar Það vakti misjafnar undirtektir þegar forráðamenn Formúlu 1 tilkynntu fyrir tímabilið að ákveðið hefði verið að hætta með skiltastelpurnar í íþróttinni. 6.4.2018 11:30
Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6.4.2018 11:00
Ætlum að vera í bílstjórasætinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir til leiks á ný í undankeppni HM í dag þegar liðið mætir Slóveníu ytra. 6.4.2018 10:30
Íslenska karlalandsliðið dettur niður um fjögur sæti á nýja FIFA-listanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki lengur í hópi tuttugu bestu knattspyrnuþjóða heims. Tapleikirnir á móti Mexíkó og Perú hafa sínar afleiðingar. 6.4.2018 10:00
Lögreglan í Liverpool safnar nú myndböndum af rútuárásinni Fólk sem tók upp myndband af rútuárásinni í Liverpool á miðvikudagskvöldið gæti aðstoðað við rannsókn málsins. Lögreglan treystir á að fá þá hjálp. 6.4.2018 09:30
Búið að ákæra Conor McGregor Lögreglan í New York hefur haft hraðar hendur í máli Conor McGregor sem gekk berserksgang í Brooklyn í gær. 6.4.2018 09:00
Mýrarkvísl fer vel af stað þrátt fyrir kulda Mýrarkvísl opnaði eins og fleiri skemmtileg vorveiðisvæði þann 1. apríl og þrátt fyrir heldur kalda tíð hefur veiðin verið með ágætum. 6.4.2018 08:40
Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6.4.2018 08:30
Búið að handtaka Conor | Tveir slösuðust og geta ekki barist Írinn Conor McGregor gekk af göflunum í Barclays Center í Brooklyn í gær og stakk svo af frá vettvangi. Hann gaf sig fram við lögregluna í nótt og situr nú í fangelsi í Brooklyn. 6.4.2018 07:45
Washington kastaði frá sér sigrinum gegn Cleveland Cleveland Cavaliers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en í nótt vann liðið upp 17 stiga forskot Washington í lokaleikhlutanum og tryggði sér dýrmætan sigur. 6.4.2018 07:30
Fór úr lið á ökkla en leiddi Masters sólarhring seinna Þegar Tony Finau lauk leik á fyrsta hring Mastersmótsins í golfi í gær leiddi hann mótið ásamt landa sínum Jordan Spieth á fjórum höggum undir pari. 6.4.2018 07:00
Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6.4.2018 06:00
Tuttugasta tímabilið hjá Dirk endaði snemma Þjóðverjinn Dirk Nowitzki er komin í „sumarfrí“ frá NBA-deildinni í körfubolta en hann mun ekki spila fleiri leiki með Dallas Mavericks á leiktíðinni. 5.4.2018 23:30
Spieth leiðir Masters eftir fimm fugla í röð Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth leiðir Mastersmótið í golfi eftir fyrsta keppnisdag á Augusta National vellinum. Mótið er fyrsta risamót ársins í karlagolfinu. 5.4.2018 23:11