Fleiri fréttir Helgi Már: Hrikalega gaman að koma aftur Helgi Már Magnússon var þrátt fyrir tap KR-inga fyrir Haukum í kvöld ánægður með að vera kominn aftur á parketið. 5.4.2018 21:06 Logi Geirs býður Hauki hálfa milljón fyrir umboðssamning Selfyssingurinn Haukur Þrastarsson spilaði sinn fyrsta landsleik með A-landsliði Íslands í handbolta í dag þegar Ísland tapaði fyrir Noregi í Gulldeildinni. 5.4.2018 21:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 23-20 | Fyrsti sigur Eyjastúlkna á Fram í vetur Fyrir leikinn í kvöld höfðu ÍBV og Fram mæst fimm sinnum í vetur og Fram farið með sigur í öllum leikjunum, þar á meðal fyrsta leik einvígis þeirra í undanúrslitum Olís deildar kvenna. ÍBV sagði hins vegar stopp í kvöld og náði í fyrsta sigurinn og jafnaði undanúrslitaeinvígið í 1-1. 5.4.2018 21:00 KSÍ og FIFA auglýsa í sameiningu eftir starfsmanni Hefur þig dreymt um að vera bæði starfsmaður KSÍ og FIFA. Ef svo er þá er tækifærið núna. 5.4.2018 21:00 Frakkar sigruðu Dani Frakkar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi, í kvöld. 5.4.2018 20:37 Tiger höggi yfir pari eftir fyrsta hring Tiger Woods hefur lokið leik á opnunarhring Mastersmótsins í golfi. 5.4.2018 20:28 Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. 5.4.2018 20:20 Sverrir Þór og Jón taka við Keflavík Tveggja manna þjálfarateymi tekur við Friðriki Inga Rúnarssyni hjá Keflavík. 5.4.2018 20:03 Búið að gefa út handtökuskipun á Conor í New York | Myndbönd af látunum Írinn kjaftfori Conor McGregor birtist óvænt á fjölmiðladeginum fyrir UFC 223 í New York í kvöld og gekk gjörsamlega af göflunum 5.4.2018 19:55 Gerður í tveggja leikja bann Valskonan Gerður Arinbjarnar hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af Aganefnd HSÍ fyrir brot á Bertu Rut Harðardóttur í leik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gær. 5.4.2018 19:33 Jakob atkvæðamikill í tapi Borås Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Jämtland í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 5.4.2018 19:22 Hjörtur sló Eggert úr bikarnum Bröndby skoraði sigurmark á síðustu mínútum framlengingar og sló þar með Sönderjyske út úr dönsku bikarkeppninni í kvöld. 5.4.2018 19:05 Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-29 | Haukur setti þrjú mörk í fyrsta landsleiknum Þriðja frumraun Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta endaði með tveggja marka tapi gegn Norðmönnum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi. 5.4.2018 18:00 Fengu sjálfan Cristiano Ronaldo í heimsókn í hádegismatnum Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. 5.4.2018 16:30 Langflestir hafa veðjað á sigur Tiger Woods á Mastersmótinu Tiger Woods er til alls líklegur á Mastersmótinu í golfi og það eru margir sem hreinlega búast við sigri hjá kappanum. 5.4.2018 16:00 Liverpool fær ekki refsingu fyrr en eftir tímabilið Stóra rútumálið fyrir fram Anfield-leikvanginn í Liverpool í gærkvöldi mun ekki hafa nein áhrif á Liverpool í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 5.4.2018 15:51 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 5.4.2018 15:15 Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Miðfjarðará er án efa ein gjöfulasta laxveiðiá landsins en það sem kannski færri vissu er að í hana gengur líka töluvert af bleikju. 5.4.2018 14:55 Litlaá í Keldum komin yfir 100 fiska á land Litlaá í Keldum er eitt af vinsælli veiðisvæðum norðanlands hjá þeim sem sækja í stóra silunga og fyrstu dagarnir gefa alveg til kynna hvers vegna. 5.4.2018 14:46 Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. 5.4.2018 14:37 Mjólkurbikarinn snýr aftur Bikarkeppni KSÍ mun heita Mjólkurbikarinn næsta árið að minnsta kosti og snýr því MS aftur sem kostandi á keppninni. 5.4.2018 14:32 Teitur Örlygs um Matthías Orra: „Eins og hann nenni ekki að taka þátt í þessu“ Teitur Örlygsson gagnrýndi Matthías Orra Sigurðarson, lykilleikmann ÍR, í Körfuboltakvöldi eftir tapleik ÍR-liðsins á móti Tindastól í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í gær. 5.4.2018 14:30 Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Haukur Þrastarson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í vetur og í dag spilar hann sinn fyrsta landsleik. 5.4.2018 14:00 Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5.4.2018 13:30 Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5.4.2018 13:00 Sterling hefur enn ekki náð að gera neitt á móti sínu gamla félagi Raheem Sterling líður ekki vel í leikjunum á móti Liverpool þar sem gamlir aðdáendur láta hann heyra það við hvert tækifæri. 5.4.2018 12:30 Sérfræðingur BBC um Liverpool á móti City: Réðust á þá eins og býflugnahópur Liverpool er komið í frábæra stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur í fyrri leiknum á móti Manchester City á Anfield í gær. 5.4.2018 12:00 Hákarlaveiðar Miller gætu dregið dilk á eftir sér NFL-stjarnan Von Miller hefur notið lífsins í Flórída síðustu daga og skellti sér meðal annars á veiðar sem eru í fjölmiðlum í dag. 5.4.2018 11:30 Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5.4.2018 11:12 Rose tók hundinn með sér til New York Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC-kvöld helgarinnar er komið víða við og kíkt á helstu stjörnur kvöldsins. 5.4.2018 11:00 Manchester City og Tinder í samstarf Kannski ekki besti dagurinn til að tilkynna samstarf við Manchester City en forráðamenn Tinder létu samt vaða í morgun. 5.4.2018 10:30 Berta komin í gifs eftir atvikið skelfilega | Myndband Berta Rut Harðardóttir fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður tímabilsins en tímabilið gæti svo verið búið. 5.4.2018 10:00 Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. 5.4.2018 09:30 Kolbeinn snýr aftur í hringinn og mætir vonarstjörnu Finna Kolbeinn Kristinsson mætir 27 ára gömlum Finna í boxhringnum í lok maí. 5.4.2018 09:15 Þolinmæði er lykilorðið okkar Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina. 5.4.2018 09:00 Barnabarn Nicklaus fór holu í höggi | Myndband Par 3 keppnin á Masters fór fram í gær. Þar voru meðal annars mættir höfðingjar eins og Jack Nicklaus. 5.4.2018 08:30 Tiger mætir aftur á stærsta svið golfsins Hið sögufræga Masters-mót í golfi hefst í dag á Augusta-vellinum. Augu flestra golfáhugamanna eru á Tiger Woods sem þykir einn af sigurstranglegustu kylfingunum. 5.4.2018 08:00 Tólfti sigur Philadelphia í röð Það er nú orðið ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppninni úr Austurdeild NBA-deildarinnar. Sigur Philadelphia á Detroit í nótt sá til þess að ekki verður hróflað við efstu liðum þar lengur. 5.4.2018 07:30 76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5.4.2018 07:00 „Mastersmót“ fyrir konur á Augusta en Ólafía okkar má ekki að taka þátt Augusta-völlurinn var lengi bara golfvöllur fyrir karlpeninginn þar sem konur máttu ekki spila en eitt af þessum síðustu karlavígum er nú loksins að falla. 5.4.2018 06:00 Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. 4.4.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 82-89 | Stólarnir stálu sigri í Seljaskóla ÍR og Tindastóll mætast í undanúrslitum Domino's deildar karla og sóttu Sauðkrækingar sterkan sigur í Breiðholtið í kvöld og eru komnir með 0-1 forystu í einvíginu. 4.4.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4.4.2018 22:45 Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4.4.2018 22:38 Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Helgi Már: Hrikalega gaman að koma aftur Helgi Már Magnússon var þrátt fyrir tap KR-inga fyrir Haukum í kvöld ánægður með að vera kominn aftur á parketið. 5.4.2018 21:06
Logi Geirs býður Hauki hálfa milljón fyrir umboðssamning Selfyssingurinn Haukur Þrastarsson spilaði sinn fyrsta landsleik með A-landsliði Íslands í handbolta í dag þegar Ísland tapaði fyrir Noregi í Gulldeildinni. 5.4.2018 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 23-20 | Fyrsti sigur Eyjastúlkna á Fram í vetur Fyrir leikinn í kvöld höfðu ÍBV og Fram mæst fimm sinnum í vetur og Fram farið með sigur í öllum leikjunum, þar á meðal fyrsta leik einvígis þeirra í undanúrslitum Olís deildar kvenna. ÍBV sagði hins vegar stopp í kvöld og náði í fyrsta sigurinn og jafnaði undanúrslitaeinvígið í 1-1. 5.4.2018 21:00
KSÍ og FIFA auglýsa í sameiningu eftir starfsmanni Hefur þig dreymt um að vera bæði starfsmaður KSÍ og FIFA. Ef svo er þá er tækifærið núna. 5.4.2018 21:00
Frakkar sigruðu Dani Frakkar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi, í kvöld. 5.4.2018 20:37
Tiger höggi yfir pari eftir fyrsta hring Tiger Woods hefur lokið leik á opnunarhring Mastersmótsins í golfi. 5.4.2018 20:28
Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. 5.4.2018 20:20
Sverrir Þór og Jón taka við Keflavík Tveggja manna þjálfarateymi tekur við Friðriki Inga Rúnarssyni hjá Keflavík. 5.4.2018 20:03
Búið að gefa út handtökuskipun á Conor í New York | Myndbönd af látunum Írinn kjaftfori Conor McGregor birtist óvænt á fjölmiðladeginum fyrir UFC 223 í New York í kvöld og gekk gjörsamlega af göflunum 5.4.2018 19:55
Gerður í tveggja leikja bann Valskonan Gerður Arinbjarnar hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af Aganefnd HSÍ fyrir brot á Bertu Rut Harðardóttur í leik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gær. 5.4.2018 19:33
Jakob atkvæðamikill í tapi Borås Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Jämtland í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 5.4.2018 19:22
Hjörtur sló Eggert úr bikarnum Bröndby skoraði sigurmark á síðustu mínútum framlengingar og sló þar með Sönderjyske út úr dönsku bikarkeppninni í kvöld. 5.4.2018 19:05
Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-29 | Haukur setti þrjú mörk í fyrsta landsleiknum Þriðja frumraun Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta endaði með tveggja marka tapi gegn Norðmönnum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi. 5.4.2018 18:00
Fengu sjálfan Cristiano Ronaldo í heimsókn í hádegismatnum Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. 5.4.2018 16:30
Langflestir hafa veðjað á sigur Tiger Woods á Mastersmótinu Tiger Woods er til alls líklegur á Mastersmótinu í golfi og það eru margir sem hreinlega búast við sigri hjá kappanum. 5.4.2018 16:00
Liverpool fær ekki refsingu fyrr en eftir tímabilið Stóra rútumálið fyrir fram Anfield-leikvanginn í Liverpool í gærkvöldi mun ekki hafa nein áhrif á Liverpool í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 5.4.2018 15:51
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 5.4.2018 15:15
Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Miðfjarðará er án efa ein gjöfulasta laxveiðiá landsins en það sem kannski færri vissu er að í hana gengur líka töluvert af bleikju. 5.4.2018 14:55
Litlaá í Keldum komin yfir 100 fiska á land Litlaá í Keldum er eitt af vinsælli veiðisvæðum norðanlands hjá þeim sem sækja í stóra silunga og fyrstu dagarnir gefa alveg til kynna hvers vegna. 5.4.2018 14:46
Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. 5.4.2018 14:37
Mjólkurbikarinn snýr aftur Bikarkeppni KSÍ mun heita Mjólkurbikarinn næsta árið að minnsta kosti og snýr því MS aftur sem kostandi á keppninni. 5.4.2018 14:32
Teitur Örlygs um Matthías Orra: „Eins og hann nenni ekki að taka þátt í þessu“ Teitur Örlygsson gagnrýndi Matthías Orra Sigurðarson, lykilleikmann ÍR, í Körfuboltakvöldi eftir tapleik ÍR-liðsins á móti Tindastól í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í gær. 5.4.2018 14:30
Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Haukur Þrastarson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í vetur og í dag spilar hann sinn fyrsta landsleik. 5.4.2018 14:00
Holloway vill ekki segja hvað hann er þungur Risaniðurskurður fjaðurvigtarmeistarans Max Holloway er mikið á milli tannanna á fólki enda þarf hann að losa sig við mikla þyngd á stuttum tíma. 5.4.2018 13:30
Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5.4.2018 13:00
Sterling hefur enn ekki náð að gera neitt á móti sínu gamla félagi Raheem Sterling líður ekki vel í leikjunum á móti Liverpool þar sem gamlir aðdáendur láta hann heyra það við hvert tækifæri. 5.4.2018 12:30
Sérfræðingur BBC um Liverpool á móti City: Réðust á þá eins og býflugnahópur Liverpool er komið í frábæra stöðu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur í fyrri leiknum á móti Manchester City á Anfield í gær. 5.4.2018 12:00
Hákarlaveiðar Miller gætu dregið dilk á eftir sér NFL-stjarnan Von Miller hefur notið lífsins í Flórída síðustu daga og skellti sér meðal annars á veiðar sem eru í fjölmiðlum í dag. 5.4.2018 11:30
Sjáðu myndbandið innan úr Manchester City rútunni Það var ekki skemmtilegt fyrir leikmenn Manchester City að fara í gegnum hóp stuðningsmanna Liverpool fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í gær. 5.4.2018 11:12
Rose tók hundinn með sér til New York Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC-kvöld helgarinnar er komið víða við og kíkt á helstu stjörnur kvöldsins. 5.4.2018 11:00
Manchester City og Tinder í samstarf Kannski ekki besti dagurinn til að tilkynna samstarf við Manchester City en forráðamenn Tinder létu samt vaða í morgun. 5.4.2018 10:30
Berta komin í gifs eftir atvikið skelfilega | Myndband Berta Rut Harðardóttir fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður tímabilsins en tímabilið gæti svo verið búið. 5.4.2018 10:00
Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. 5.4.2018 09:30
Kolbeinn snýr aftur í hringinn og mætir vonarstjörnu Finna Kolbeinn Kristinsson mætir 27 ára gömlum Finna í boxhringnum í lok maí. 5.4.2018 09:15
Þolinmæði er lykilorðið okkar Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina. 5.4.2018 09:00
Barnabarn Nicklaus fór holu í höggi | Myndband Par 3 keppnin á Masters fór fram í gær. Þar voru meðal annars mættir höfðingjar eins og Jack Nicklaus. 5.4.2018 08:30
Tiger mætir aftur á stærsta svið golfsins Hið sögufræga Masters-mót í golfi hefst í dag á Augusta-vellinum. Augu flestra golfáhugamanna eru á Tiger Woods sem þykir einn af sigurstranglegustu kylfingunum. 5.4.2018 08:00
Tólfti sigur Philadelphia í röð Það er nú orðið ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppninni úr Austurdeild NBA-deildarinnar. Sigur Philadelphia á Detroit í nótt sá til þess að ekki verður hróflað við efstu liðum þar lengur. 5.4.2018 07:30
76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5.4.2018 07:00
„Mastersmót“ fyrir konur á Augusta en Ólafía okkar má ekki að taka þátt Augusta-völlurinn var lengi bara golfvöllur fyrir karlpeninginn þar sem konur máttu ekki spila en eitt af þessum síðustu karlavígum er nú loksins að falla. 5.4.2018 06:00
Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. 4.4.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 82-89 | Stólarnir stálu sigri í Seljaskóla ÍR og Tindastóll mætast í undanúrslitum Domino's deildar karla og sóttu Sauðkrækingar sterkan sigur í Breiðholtið í kvöld og eru komnir með 0-1 forystu í einvíginu. 4.4.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4.4.2018 22:45
Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4.4.2018 22:38
Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4.4.2018 22:30