Fleiri fréttir

Rory hættur á Twitter

Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum.

Elverum vildi fá Gíslasyni

Norska liðið Elverum vildi fá til sín bræðurna Orra Frey og Ými Örn Gíslasyni, en þeir hafa ákveðið að vera áfram í herbúðum Vals.

Svona var Snorri Steinn kynntur til leiks

Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi þar sem Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals.

Lukaku á leið til Man Utd

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku.

104 sm stórlax á land í Stóru Laxá

Stóra Laxá í Hreppum átti glæsilega opnun eins og við höfum greint frá en að því viðbættu var stærsti laxinn semn hefur veiðst í sumar vieddur í henni í fyrradag.

87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér

Eins og veiðimenn þekkja vel geta komið upp ýmsar aðstæður þegar verið að þreyta lax þar sem laxinn getur tekið upp á ýmsu til að reyna losa sig við krókinn.

Houllier: Lacazette minnir á Wright

Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal.

Lacazette kominn til Arsenal

Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur staðfest kaup sín á franska framherjanum Alexandre Lacazette.

Sjá næstu 50 fréttir